Dagur - 10.03.1962, Síða 1
is M A r .<; ac n Fi’.am só k. n a r n i a n n a
?: R l -1 I< ■rí: 1 uf ím.i k Davídsson
Skru sioí a í Hafnarstrxti 90
Si.VH I lf)() . Sl.l.MNOO OG 1'liKN I l N
VNNAST PuKNrVliRK Ol)US
B.JÓRNSSONAR H.l'. AkiíRRVRÍ
■-----------------------------
Dagur
XLV. árg. — Akureyri, laugardaginn 10. marz 1962 — 11. tbl.
Avc.j.ý.mm.astjórí: Jón Sam-
ÓEI.SSON . ÁKC.ANOUIÚNN KO.SIAR
KR. ll.'O.DO . O jALDDAGI ER !. jÚU
I’.I.AUiÐ KEMUR ÚT .Á MinvÍKÍOÖC-
t'M OT. Á LALV.ARDÖCt M
l'l'.CAR ASi'TDA M KII! I H.
NiðurlagnÍRprverksmiðja tekur
fil starfa á Siglufirði á vegum S R
= Hvarvelna eru börnin í yíirgnæfandi meirihluta á öskudaginn a götum Akureyrar. (Ljosm. E. D.)
úiiniiiuMiiruiiiiiiiiimiiHiiUMMUiiiuuMiMmmmiimMUiiuminMUiiiiiuiimuuuiiiiimuimiMUii'tMiiiiuimiiiiuiuuiiiiuiuiiimiiiuiiiMmmiiiuimmiimimiiuinun
Þeir járnuðu skipstjórann
Óspektir enskra togarasjómanna á Siglufirði
HAFINN er nýr þáttur atvinnu
lífsins á Siglufirði, þar sem er
niðurlagning síldar.
Það voru síldarverksmiðjur
ríkisins, sem beittu sér fyrir
framkvæmdum. Fyrsta áfangan
um er náð með byggingu fjórða
hluta niðurlagningarverksmiðju
sem kosta mun 2.5 milljónir
króna, það sem komið er.
S. R. hafa keypt 400 tunnur
síldar og er gert ráð fyrir
tveggja mánaða vinnu við nið-
urlagninguna fyrir allmargar
konur.
^iiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiaiiiiiiiiti1
Þúsund færri (
NÝLEGA var það upplýst á i
Alþingi, að árið 1958 hefði ver |
ið byrjað á 1460 íbúðum hér á i
landi, en árið 1961 aðeins á 770 1
íbúðum. i
Ástæðan til þessarar ískyggi :
legu þróunar er sú, að fólk i
hefur ekki efni á að byggja. 1
Lífskjörin hafa versnað að i
mun, vextir hækkað, útlána- \
starfsemi_ . dregizt saman og i
byggingakostnaður hækkað i
meira en um 100 þús. kr. á i
meðalíbúð.
Það er glöggt dæmi . um i
gildi „viðreisnarinnar“, að i
nær helmingi færri treysta sér i
til að hefja íbúðabyggingar á i
síðasta ári en á meðan vinstri i
stjórnin sat að völdum. |
ÁÐUR en klukkan varð sjö á
öskudagsmórgun vöru börnin
komin út og gengu skrautklædd
í hópum um bæinn.
Umferðin tepptist í hluta
Hafnarstrætis og lögreglan lok
aði síðan fyrir bílastrauminn til
að auðvelda umferð hinna ungu
borgara.
Börnin sungu og blésu í lúðra,
Síldin verður lögð niður í
femskonar dósir: 40 gr., 90. gr.
og tveggja og átján flaka. Lagt
verður í 5 tegundir af sósum:
vínsósu, tómatsósu, ávaxtasósu,
„dillsósu" og lauksósu.
Vörumerki fyrirtækisins er
Siglo. Niðursuða, niðurlagning
og hvers konar fullnýting sjáv-
arafurða er fremur skammt á
veg komin hér á landi, en víða
er slíkur iðnáður jafn mikil-
vægur og öflun hráefnanna
sjálfra, bæði til öflunar gjald-
eyris og til að skapa arðbærá
atvinnu.
í fyrradag tók hin nýja nið-
urlagningarverksmiðja til starfa
Vilhjálmur Guðmundss. tækni
legur framkvæmdastjóri Síldar
verksmiðja ríkisins á Siglufirði
hefur unnið að undirbúning af
miklum dugnaði og áhuga.
Hann skýrði starfsemina fyrir
fréttamönnum og öðrum gest-
um við Iþetta tækifæri. Sigvaldi
Thordarson gerði teikningar og
Páll Jónsson annaðist bygginga
framkvæmdir. Húsið, sem er
3000 m2 að flatarmáli, reis upp
á '5 vetrarmánuðum og þykir
vel að verið.
í verksmiðjunni starfa 10
stúlkur, og enn eru þar aðeins
tvær vélar til hjálpar: Lokun-
arvél og þvottavél. Framleiðsl-
an verður aðeins tilrauna- og
kynningarframleiðsla nú í vet-
(Framhald á hls. 7)
heimsóttu verzlanir, léku og
sungii og fengu oftast eitthvað
að launum. Nokkrir virðulegir
borgarar báru óafvitandi skraut
lega öskupoka á bakhlutanum.
En eftir hádegið hurfu öll
börnin skyndilega af götum
bæjarins. Þeir, sem áttu leið í
Hótel KEA litlu síðar, sáu sér
til mikillar ánægju Heiðar Ást-
Siglufirði 8. marz: Nýlega leit-
aði brezkur gufutogari frá
valdsson danskennara í hópi
hundraða harna og stjór'naði
hann hinum fjörugasta grímu-
dansleik, þar sem allir voru
með af lífi og sál.
En danskennarinn hefur um
þessar mundir skóla sinn hér á
Akureyri og notaði hið sjald-
gæfa tækifæri til að gleðja
börnin.
Grimsiby, Ross Archer, hafnar
á Siglufirði vegna vélarbilunar.
Bar í fyrstu ekkert til tíðinda
í sambandi við togarann og 20
manna áhöfn hans.
En á Iþriðjudagskvöldið tók
heldur að „hitna í glæðunum“.
Klukkan rúmlega hálf tólf það
kvöld áttu 4 þiítar á aldrMúm
15—17 ára leið út Túngötúná.
Þegar þeir komu út að Didda-
bar, komu 5 sjómenn af áður-
nefndum togara út af harnum
og tóku að áreita strákana.
Lenti fljótlega í tuski milli
þeirra og enduðu þær rysking-
ar með Iþví, að 19 ára skipsmað
ur sló með pilsnei'flösku í höf-
uð eins hinna siglfirzku pilta
og hlauzt þar af áverki nokkuð
mikill.
Þá sneru heimamenn sér til
lögreglunnar en hinir sneru til
skips síns, og sáu lögregluþjón-
arnir á eftir þeim um borð, er
þá bar iþar að. Lögreglan spurði
þégar eftir skiþstjóranum og
óskaði að hafa tal af honum.
Maður nokkur gaf sig þá fram
og sagðist vera skipstjórinn. Sá
maður var áberandi ölvaður.
Lögreglan krafðist þess þá að
fá þá menn til viðtals, er í landi
hefðu verið og nýkomnir væru
um borð. Skipstjórinn gekk þá
upp á bryggjuna, blés í flautu
sína til merkis um, að skips-
menn kæmu einnig upp á
bryggjuna, hvað þeir og gerðu,
snaraðist síðan úr jakkanum og
gerði sig líklegan, með aðstoð
(Framhald á bls. 2)
Öskudagurinn óvenju skemmlilegur
iér er einn öskudagshópurinn á ferð í miðbænum og sjást vel hinir margvíslegu búningar bamanna.
ÍLiósm. E. D.l
Borgarafundurinn
MUNIÐ hinn almenna borgara
fund um Efnahagsbandalagið á
föstudagskvöldið.
Ræðumenn verða Eysteinn
Jónsson og Helgi Bergs. Fund-
urinn verður í Samkomuhúsinu
og hef&t kl. 9 e. h.