Dagur - 10.03.1962, Qupperneq 6
6
f
YFIR 90 hundraðshlutar þeirra
svæða heimsins, sem alltaf eru
ísi þakin, eru við suðurheim-
skautið, segir í grein í siðásta
hefti „UNESCO Couriér'1, sem
er mánaðarrit Menningar- og
vísindastofnunar Sameinuðu
þjóðanna. Það er forSeti deild-
arinnar, er hefur á héndi rann-
sóknir við suðurskautið, Georg
es LaClavere, sem skrifar um-
rædda grein. Segir hann, að ís-
inn við suðurskautið virðist
vera í sföðugum vexti, og kom
það fram í sambandi við rann-
sókhir alþjóðléga jarðeðli'sffæði
ársíns: Þrátt fyrir þetta er sjálft
isasvæðið að skreppa samím.
f greininni er m. a. að finna
eftirtaldar upplýsingar:
ísasvteðið við suðurpólinn er
1295 miltjónir hektara að fíataf
máli og því af svipaðri stærð og
Evrópa og Bandafíkin, tekin
séin heild.
Loftslagið við suðurpólirjn er
kaldara en á nokkrum öðrum
stað á hnettinum. Mesti kuldi —
88,9 gráðuf! undir frostniafki á
Celsíus, mældist iá vísindastöð
Sovétfíkjanna, Yöstok, sém ligg
ur kringum 1280 kílóméfra frá
ströndinhi og 4000 metra yfir
sjávarmáli.
Af kolalögum á svæðinu má
sjá, að loftslagið við suðurpól-
inn hefur vérið hlýtt og rakt á
fvrri skéiðum jáfðsögunnar.
Hin raunvérulegu auðæfi við
suðurheimskautið eru fólgin í
hinum lifandi auðiindum hafs-
ins umhverfis það. Það er eng-
an veginn fjarstæð tilgáta, að
þetta geysimikla jurtahvítu-
magn muni einhvern tíma í ná-
inni framtíð gegna mikilvægu
hlutverki, þegar leysa skal mat
vælavandamál jarðarinnar.
Til fenrtingárgjafa:
kommóðuR
3, 4 og 5 skúffu
SPEGILSKÁPAR
SNYRTIBÓRÐ
SKATTHOL
SVEFNSÓFAR,
eins manns
SKRIFBÓRÐ,
þrjár gerðir
skRiKborðsskápar
SKRIFBORÐSSTÓLAR
og margt fleira
Húsgagnaverzlunin
KJARNI H.F.
Skipagötu 13, slmi 2043
Konur hafa einnig farið til
suðurpólssvæðanna og nokkrar
þeirra hafa háft þár vetursetu.
Bússt má við sívaxandi hópi
kvenna þangað suður eftir, ann
að hvort í fylgd méð eiginmönn
um sínum eða til að starfa þar
að fánnsóknum.
Eldsvoðar á afskekktum stöð
um eru ef til vill stærstu hætt-
urnar sem steðja að vísinda-
mönnunum við suðurpólinn.
Eldsvoðar koma að jafnaði upp
þégar kaldast er í veðri eða
hvassast.
Alþjóðásáttmálinn um suður
pólásvæðið, sém nú hefur verið
undirritaður af 12 ríkjum (Ar-
gentínu, Ástralíu, Bandaríjun-
um, Japan, Noregi, Nýja Sjá-
landi, Sövétríkjunhm og Suður
Afríku), hefur m. a. að mark-
miði að koma í veg fyrir póli-
tísk afskipti af ráhrisóknunum
þáf sýðra. í sáttmálanurri er vís
indárahnsókririnúm tfýggt 30
ára frelsi. Ríkin, sem hafa und-
EVINRUDE
í rauðmagabátinn.
Eigum
3 ha. Qg bxA ha.
BÍLASALAN H. F.
Símar 1649 og 1749
KARLAIANNA p
SKÓHLÍFAR og
BOMSUR
BARNA, UNGLINGA
og KARLMANNA
STÍGVÉL
KVEN og
KARLMANN A
KULÖASKÓR
kaRlmanna
SKÓR og
SANDALAR
nýjar gerðir.
irritað sáttmálann, skuldbinda
sig til að nýta sváeðið, sem tak
markast af 60. -bféiddárgfáðu,
í friðsámlegum tilgangi, þau
héita áð framkvæma þar ekki
tilraunir með kjarnavopn og
nota það ekki fyrir geislávirk
úrgangsefni, og þáu lofa að
skiptast á upplýsingum um
ránnsóknaráætlanir sínar og
niðurstöður þeirra. □
•llllllllllllllllillllillillillllllllillllllllllllllllllllllllllii*
| SAMVINNAN |
ANNAÐ hefti Samvinnunnar á
þessu ári flýtur: Þar sem fortíð
og framtíð mætast eftir ritstjór
ann ,Guðmund Sveinsson skóla
stjóra í Bifröst, Samvinnufélög
og auðhringir eftir Pál H. Jóns-
son, Athugasemd um útflutning
sauðfjár , eftir Jón Árnason,
Gróður á grýttri jörð eftir Pál
H. Jónsson, framhaldssöguna,
þýddar greinar og margt fleira.
Á kápunni er fögur litmýnd
HEILSUVERND
FYRSTA hefti þessa árs flytur
m. a.: Lífgrös, kvæði eftir Geir
Gígju, Áskorun til allra kvenna
eftir Ebbu Waerland, Fóstur
eftir Björn L. Jónson lækni,
Æðahnútar eftir Harry Cle-
ments lækni, Meðferð hitasótt-
arsjúkdóma barna, gréinina
Um gamalmennasjúkdóma og
margt fleira fróðlegt leséfni.
Ritið er gefið út af Náttúru-
lækningafélagi íslands. Ritstj.
er Björn L. Jónsson.
úsgögn fil fermingargj
Skrifborð, 4 tfegiindir, verð frá .. kr. 1790.00
Skattholsskrifborð, 3 tegundir, verð frá — 3080.00
Saumaborð, 3 tegundir, verð frá. — 1725.00
Kommóður, ve'rð frá ............ — 1670.00
Einnig fjölbreytt úrval af öðrum HÚSGÖGNUM
AXMINSTER GÓLFTEPPI getum við nú afgreitt
með stuttuin fyrirvara. — Nýkömin ný mynstur.
FABER GLUGGAVÖRÚR í fjölbreyttu úrvali.
Sýnishorn fyrirliggjandi.
Kynnið yður verð, gæði og greiðsluskihnála.
F
i k ■
HAFNARSTRÆTI 81 - SÍMI 1536
EINIRHE
;
; ■ . . .. :■
fiftstsiSK:
WM
L I
við Ráðhústorg.
DILKAKJÖT: Lær, liryggur, kótelellur,
lærsndðar, súpukjöt, saltkjöt.
Hakkað: nýtt og saltað.
SVID - LIFUR-NÝRU
SVÍNAKJÖT: Steik, kótelettiir, karböiiaði.
NAUTAKJÖT: Buff, barið og óbarið, gullash og hakkað.
HROSSAKJÖT: Nýtt og saltað.
ÚRVALS HANGIKJÖT af lömbum, lær og fraiiipartar.
.:á2ki
fii