Dagur - 24.03.1962, Blaðsíða 6

Dagur - 24.03.1962, Blaðsíða 6
6 Húsgagnasmiðir! Getum bætt við okkur nokkrum húsgagnasmið- um eða lagtækum ung- um mönnum. — Helzt vönum vélavinnu. VALBJÖRK H.F. Sími 2655 SNITTVERKFÆRI TAPPAR WW og NF BAKKAR WW, NF og rör VINÐUJÁRN NÝKOMIÐ VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD BRAUN hrærivélin er með 400 vatta mótor, en kostar aðeins kr. 2.950.00. Til fermingargjafa: Mikið úrval af L Ö M P U M þar á meðal KLUKKULAMPAR RAKVELAR þrjár gerðir. Verð frá kr. 596,00. VÉLA- OG RAFTÆKJASALAN H.F. Sínii 1261 ændur! Nýkomnir flestir varahlutir í \ Einnig ÞVOTTATÆKI fyrir mjaltavélar. VELA- OG BUSAHALDADEILD JÖRÐIN HJALTASTAÐIR í Skíðadal, Svarfaðardalshreppi, er til sölu eða leigu í fardögum 1962. Á jörðinni er íveruhús úr timbri járn- klætt, fjós fyrir 12 gripi, hlaða, votheysgryfja og mjólkurhús. Enn fremur nýleg fjárhús fyrir 130 fjár ásamt með hlöðu. Ræktað land er 10 ha. allt véltækt og girt'. SÍTni er á staðnum. Upplýsingar gefa undir- ritaður og eigandi jarðarinnar Steingrímur Sigurðs- son, Uppsölum, Svarfaðardal. ODDYITI SVARFAÐARDALSFIREPPS. Hið heimsþekkta PRJÓNAGARN PJ PARIS er komið aftur. KAUPFÉLAG VERKAMANNA V efnaðarvörudeikl THERMOS Hitageymakönnur 1 líter og Hitageymar Vi og 1 líter N Ý K O M I Ð VÉLA- 06 BIJSÁHALDADEILD ZEPHYR 1955 CHEVROLET 1953, vel með farnir, til sölu. Ólafur Benediktsson. Sími 1089. BIFREIÐ TIL SÖLU Selst mjög ódýrt. — Alls konar skipti möguleg. MiLligjöf. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 2582 og 2192. WILLY’S JEPPI 1946, nýupptekinn og með nýju stálhúsi, til sölu. Guðm. Theodórsson, Austara-Landi, Öxarf. •Sími um Skinnastað. FMðOQðOQOOOOPQqgQOQgBBBWMWtai 1 m m •*•*«***♦. • mm 1 í ÍBÚÐ TIL SÖLU Húseigmin Norðurg. 47, neðri hæð, 4 herbergja íbúð, er til sölu og laus til íbúðar á komandi vori. -Upplýsingar gefnar hjá undirrituðum. Sigurður M. Helgason. VERÐLÆKKUN! RÚSÍNUR kosta nú kr. 32.00 pr. kg. KAKÓ, 1/4 pakki, kr 17.00 „VELA“-SÚPUR, kr. 9.50 bréfið STRÁSYKUR, kr. 6.45 pr. kg. NÝLENÐUVÖRUDEILD OG ÚTiBÚIN Bifreiðaeigendur! EIGUM FYRIRLIGGJANDI: AFTURFJAÐRIR og AUGABLÖD í flestar tegnndir CHEVROLET-, OPEL- og VAUXHALL-FÓLKSBIFREIÐA. E I N N I G : AFTUR og FRAMFJAÐRIR og AUGABLÖÐ í flestar gerðir CHEVROLET-VÖRUBIFREIÐA. VELA- OG BUSAHALDADEILD M Wm • iy <;i > 3 m i iiJlllP - ■ ' tewálÉ íJ: yi^'A Límið vinsæla er komið aftur. Enn fremur HERÐIR og ÞYNNIR fyrir TEROKAL ROYAL LÍM. GRÁNA H.F. POLYTEX-PLASTMÁLNING hefur jafna og matta áferð, er gefur litunum mildan og djúpan blæ. POLYTEX-PLASTMÁLNING er mjög auðveld í meðförum og ýrist lítið úr rúllu. — Viðloðun er frá- bær á nýja sem gamla málningu. GLÆRT POLYTEX. Til blöndunar í POLYTEX MÁLN INGU, gefur meiri gljáa og auðveldar breingemingu. REX LÖKK: HÁGLANS HÁLFMATI Sápuverksmiðjan SJÖFN AKUREYRI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.