Dagur - 26.04.1962, Blaðsíða 2

Dagur - 26.04.1962, Blaðsíða 2
HEFÍ TIL SÖLU ýmislegt tilheyrandi trilluútgerð: Lína, ný og gömul, stampar, niðurstöður, línuspil, dregg (drekar), belgir, tó, legufæri. Einnig hef ég 10 hestafla Junimunktel-ivél, hentuga í 3—4 tonna bát eða fyrir súgþurrkun. Sími 2725. TIL SÖLU: Kvíga af góðu kyni, kom- in að burði. Ólafur Ólafsson, Garðshorni, sími 02, Akureyri. TIL SÖLU: BARNAVAGN Uppl. í síma 1878. TIL SÖLU er grá, SILVER-f ROSS SKÝLISKERRA í góðu ásigkomulagi. — Verð kr. 1200.00. — Nánari upp- lýsingar í Rósinborg, uppi. SILVER-CROSS BARNAKERRA lítið notuð 111 siilu. Uppl. í Ægisgötu 7. TÍL SÖLU: Karlmannsreiðhjól. Uppl. í síma 2634 eftir kl. 5 e. h. TAÐA TIL SÖLU Þorstcinn Kristinsson, Möðrufelli. Sími um Grund. Gé)ður og ódýr BARNAVAGN TIL SÖLU. Uppl. í síma 2563. . TILSÖLU: Margs konar varahlutir í Dodge Caríol, bæði nýir og notaðir. Viðgerðarverkstæði Guðm. Valgeirssonar, Auðbrekku. TIL SÖLU vegna brottflutnings: Ljósalampi (háfjallasól), stofuskápur (þrísettur), Iiornsófi og dívan. Eldhúsborð. Þvottavél. Rafmagnseklavél (frönsk) Reiðhjól. Ljósakróna. T\ eir djúpir síólar. Uppl. að Hamarstíg 4. Sími 2370. TíL SÖLU: 100 ha. V-8 Fordmótor, árgerð 1947, nýuppgerð- ur. Kælir, dynamór og startari. Enn fremur: Hásing, rairimi og bretta- samstæða úr fólksbiíreið, árgei'ð 1947. Uppl. gefur Arnljótur E'inarsson, Þórshamri, sími 2700. GOTT MÓTORHJÓL TIL SÖLU. Mikið af varahlutum fylg.’.r. Upplýsingar á Bílavei kstæði Braga Ásgeirssonar við Kaldbaksgötu. FJÁRHÚS og TÚN á góðum stað til sölu. Sími 1073. TAPAÐ Stórt Omega ármbandsúr tapað í bænum. Finnandi vinsajnlega skili Jr\ í á lögregluyarðstofuna. Fundarlaun. TAPAZT HEFUR lítið veski með peningum og myndum. — Skilist á afgreiðslu blaðsins. TAPAZT HEFUR jéppavaradekk á fe'lgu, á leiðinni Hjalteyri—F'agri- .skógnr, Finnandg er góð- fúslega beoinn áð skila ; því til Magnúsar Stefáns- sonar, Fagraskógi. AUGLÝSIÐ í ÐEGI jSBggggHWgg LEIGJUM BÍLA ÁN BÍLSTJÓRA. Bílaleigan VAGNINN Símar 1191 og 2544 STÚLKA ÓSKAST til afgreiðslustarfa hálfan daglrm í Kringlumvri 2. NÝJÁ-KJÖTBÚÐÍN ATVINNA! Maður getur fengið vinnu við bílasprautun. Uppl. á verkstæðinu Strandgötu 57. Tobías Jóhannesson. RÁÐSKONU VANTAR á fámennt heimili í Skagafirði, sem fyrst. Má hafa börn. Uppl. í Vinnumiðlunarskrifstofu Akureyrar, símar 1169 og 1214. RÖSKUR S E N D I S V E I N N ÓSKAST. TELPA (12-13 ára) óskast í sveit í sumar. Jónas Aðalsteinsson, Grjótgarði, sími um Bægisá. HERBERGI ÓSKAST frá 1. júní. Uppl. í síma 2463. TIL LEIGU Herbergi ásamt eldunar- plássi. Aðeins fullorðin kona kernur til greina. Úpþf. Í' Bjarniástig 15, " uppi, milli kl. 7—9 á kv. EINBÝLISHÚS TIL SÖLU. Jón Þórðarson, K.E.A. UNGLINGA-BINGO BINGO fyrir unglinga á aldrinum 12—16 ára verður að Hótel KEA sunnu- daginn 29. apríl n. k. kl. 2 e. h. Spiluð verða 10 bingo. — Meðal vinninga: Fhigfar: A ku reyri—Reykjavík—Akureyri. Herraskyrta eða dömupeysa. — Útvarpsborð. Vinningar til sýnis í glugga Hótel KF.A frá cg með laugardeginirn n. k. Guðmundur Karl Pétursson, yfirlæknir, flytur stutt erindi um skaðsemi reykinga. — Dansað á eftir. Aðgangur ókeypis. — Spjaldið leigt á aðeins kr. 10.00. FÉLAG UNGRA FRAMSÓKNARMANNA. um skoðim bifreiða í lögsagnarumdæmi Akureyrarkaupstaðar og Eyjafjarðarsvslu árið 196 Samkvæmt umferðalögunum tilkynnist hér með, að aðalskoðun bifreiða fer fram á Akureyri írá 2. maí til 4. júní n. k. að báðum dögum meðtöldum, sem hér segir: Miðvikudaginn 2. maí A- 1- - 75 Fimmtudaginn 3. maí A- 76- - 150 Föstudaginn 4. maí A- 151- - 225 Mánudaginn 7. maí A 226- - 300 Þriðjudaginn 8. maí A- 301- - 375 Miðvikudaginn 9. maí A- 376- - 450 Fimmtudaginn 10. maí A- 451- - 525 Föstudaginn 11. maí A- 526- - 600 Mánudaginn 14. maí A- 601- - 675 Þriðjudaginn 15. maí A- 676- - 750 Miðvikudaginn 16. maí A- 751- - 825 F immtudaginn 17. maí A- 826- - 900 Föstudaginn 18. maí A- 901- - 975 Mánudaginn 21. maí A- 976- -1050 Þriðjudaginn 22. maí A-1051— -1200 Miðvikudaginn 23. maí A-1201- -1275 F immtudaginn 24. maí A-1276- -1350 Föstudaginn 25. maí A-1351— -1425 Mánudaginn 28. maí A-1426- -1500 Þriðjudaginn 29. maí A-1501- -1575 Miðvikudaginn 30. maí A-] 1576- -1650 Föstudaginn 1. • / / jum A-1651- -1725 Mánudaginn 4. • / / ]um A-] L726- -1800 Þann 5. og 6. júní n.k. fer fram skoðun á reiðhjólum með hjálparvél, svo og bifreiðum, sem erú í notkun í lögsagnarumdæminu, en skrásettar eru annars staðar. Ber hifreiðaeigendum að færa bifreiðir sínar til bifreiðaeftirlits ríkisins, Gránufélagsgötu 4, Akureyri, þar sem skoðun fer fram frá kl. 9—12 og 13—17 hvern auglýstan skoðunardag............. Skcðun bifreiða fér, fram á iValýík þ>nn 7. og 8. jiiní n.k. fyrir Svar’faðardals- og Dalvíkúrhreppa frá kl. 10—17 e. h. báða dagana, og gildir því ofanskráð eigi um bifreiðir úr þeim lireppum. Við skoðun skulu ökumenn leggja fram fullgild ökuskírteini. Enn fremur ber að sýna slcilríki fyrir að lögboðin trygging sé í gildi, svo og kvittun fyrir opin- berum gjöldum. Áður en skoðun fer fram, ber að greiða afnotagjald af viðtækjum í bifreiðum og sýna kvittnn, eða greiða gjaldið við skoðun. Enn fremur ber þeim bifreiðacigendum, sem ltafa farþegaskýli eða tengivagna, að mæta með þau tæki við skoðun. Vanræki einhver að færa bifreið sína til skoðunar á tilteknum tíma án þess að tilkvnna lögleg forföll, verð- ur bifreiðaeigandi látinn sæta ábyrgð samkvæmt um- ferðalögunum og bifreið hans tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Akureyri, 17. apríl 1962. Bæjarfógetinn Akureyri og sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. FRIÐJÓN SKARPHÉÐINSSON.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.