Dagur - 26.04.1962, Blaðsíða 7

Dagur - 26.04.1962, Blaðsíða 7
7 TIL SOLU EINBÝLISHÚS á Ytri-brekkunni, 5 herbergi, elclhús, bað og geymslur. Skipti á minni íbúð koma til greina. Upplýsingar gefur RAGNAR STEINBERGSSON HDL. Símar 1459 og 1782. Nýkorimir alls konar VARAHLUTIR í OFEL-f ólksLí fr eiðar. VELA- OG BUSAHALDADEILD frá Strætisvögnum Akureyrar Eftir I. maí hætta strætisvagnarnir akstri kl. 21.00. STRÆTISVAGNAR AKUREYRAR i , ? é Ollum vinum minum og vandamönmim, fjeer og é f ncer, sem sýndu mér hlýlutg og virðingu á áttrœðisaf- % ? mœli minu 17. apríl sl. sencli ég innilegustu þakkir og £ bið guð að blessa ykkur öll. % f MALÍN ÞORSTEINSDÓTTIR. | Eiginmaður minn KRISTJÁN BJARNASON, Hrafnagilsstræti 32, andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri fimrntu- daginn 19. apríl. — Jarðarförin fer fram frá Akureyr- arkirkju laugardaginn 28. apríl kl. 1.30 e. h. Fyrir hönd vandamanna. Kristín Jónsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför ARNFRÍÐAR SIGURÐARDÓTTUR. Sveinbjörg Pétursdóttir, Sigurður Haraldsson. • • , *! , Þökkum inmlega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför ÁSBJARNAR ÁRNASONAR. Eiginkona, börn og tengclabörn. Öllum þeim, sem auðsýndu samúð og vinarhug við a/fdíát og útför föður okkar, ÓLAFS PÁLSSONAR frá Söilastöðuin, og heiðruðu minningu hans, fæmm við innilegustu þakkir. — Sérstaklega þökkum við þeim, sem önnuð- ust söng og orgelleik við kveðju- og útíaraiathöfn — vinum í Fnjóskadal alla fyrirgreiðslu og ógleyman- lega tryggð — og sjúklingum á Kristneshæli ágæta minningargjöf. Jórunn Ólafsdóttir, Páll Ólafsson. BÍLAR TIL SÖLU: Opel Caravan 1955. Renó 1946. Mikið af varahlutum með. 4 til 6 manna bílar. Jeppar 1946. Chevrolet ’55. Sendilbíll, hærri gerðin, sæti fvrir 8 fai'þega. Ford vömbíll 1931 í góðu lagi. Höskuldur Helgason, síini 1191. TIL SÖLU: Bifreiðin A-1015 Ekin 58 þús. km. Páll A. Pálsson, símar 1633 og 2673. TIL SÖLU: Jeppi með góðum greiðslushilmálum. Uppl. í síma 2743. LÍTILL PALLBÍLL TIL SÖLU. Upplýsingar gefnar eftir kl. 5 næstu daga. Sigurjón Friðriksson, Hríseyjargötu 21. Óska eftir að kaupa ÓDÝRAN VÖRUBÍL Tilboð sem tilgr. ástand og verð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir mánaða- mót, merkt „VörabJ]l“. SEX MANNA BÍLL TIL SÖLU. Tækifærisverð ef samið er strax. Uppl. í síma 2395. FJÖGURRA MANNA BÍLL TIL SÖLU. Mikið af varahlutum fylglr. Góðir greiðsluskil- málar. Upplýsingar gefur Páll Vigfússon, bílaverkst. Jóhannesar Kristjánssonar, sími 1630. £ ■ TÍL SÖLU: Chevrolet 1955, Station original. Mjög góður heimilis- og ferðabíll. \rerð ótrúkga lágt. Nánari upplýsingar gefur Ásbjörn Magnússon, Vöruhúsinu, sími 1420. NÝ SENDING! POPLIN KÁPU R verð frá kr. 930.00 STUTTKÁPUR verð kr. 1023.00 „HEVELLA“ JAKKINN fæst hjá okkur. KLÆDAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONÁR H.F. □ Rún.: 59624307 — Kjörf.: Lokaf.: I.O.O.F. — 1444278V2 — Hát.f. AK.KIRKJA. Messað næstkom- andi sunnudag kl. 2 e.h. Sálm- ar: 511 — 349 — 189 — 222 — 201. — B. S. ZÍON. Sunnudaginn 29. apríl, kl. 11 f.h.: Síðasti sunnudaga- skólinn. Mætið öll með kortin ykkar. Samkoma kl. 8.30 e.h. Björgvin Jörgensson talar. ?— Allir velkomnir. SKÓGRÆKTARFÉLAG Tjarn- argerðis heldur félagsfund að Stefni fimmtudaginn 26. apríl ld. 8.30 e.h. Skemmtiatriði. — Takið kaffi með. — Stjórnin. FRÁ KARLAKÓR AKUREYR- AR. Æfing í kvöld (fimmtu- dag) á venjulegum stað og tíma. Kórfélagar, mætið vel og stundvíslega. KVENFÉLAGIÐ ÞINGEY hef- ur félagsvist og dans aðBjargi laugardaginn28. apríl, kl. 8.30. — Félagskonur taki með sér gesti, og. Þingeyingum er heimill aðgangur meðan hús- rúm leyfir. Aðgangseyrir kr. 40.00. AÐALFUNDUR Bindindisfél. ökumanna verður að Hótel Varðborg nk. laugardag kl. 5 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar fjölmennið. Stjórnin. HRAÐSKÁKMÓT Akureyrar verður háð nk. sunnudag í Landsbankasalnum, kl. 2 e.h. HEYRA EKKERT! ÚTVARPSNOTENDUR í Rauf- arhafnarhreppi hafa neitað að greiða afnotagjald útvarps. á þeim forsendum, ‘að þéir heyli' ekki íslenzku dagskrána. Hafa 109 hreppsbúar tilkynnt þetta bréflega til útvarpsins. VETRARSÍLDIN VETRARSÍ LD VEIÐ ARN AR hófust 14. okt. síðasta haust. Afl- inn til 21. apríl var orðinn rúm- lega 1 millj. tunnur, ujipmældar. Aflahæstur er Víðir II' frá Garði með 40.039 tumrur. En .8 skip fengu yfir 20 þús. tunnur. Tólf skip stunda enn síldveið- ar fyrir sunnan land og vestan. TÍU MILLjÓNIR? Gunnarsstöðum, Þistilfirði, 25. apríl. — Veðráttan er óvenju- leg síðan um skipti, svo að leyta þarf aftur til ársins 1945. Lág- lendi er autt, en snjór á heiðum og allir vegir þar ófærir ennþá. Alltaf er róið og afli sæmilegur á línu og handfæri. Bátamir eru flestir litlir dekkbátar. Bændur héldu fjöruga bændavöku. Þar voru 5 menn látnir svara spurn- ingunni: Hvað mundir þú gera, ef þú ættir að ráðstafa 10 millj. krónum til verklegra og menn- ingarlegra framfara í héraðinu? Svörin voru tekin áður á segul- band. Fjörugar umræður urðu á eftir. Nýlátin er merkiskonan Olöf Vigfúsdóttir, Syðra-Álandi, rúm lega sjötug að aldrl. BRÚÐKAUP á páskadag. Brúð- hjónin ungfrú Rósa Björg Andersen og Reynir Jónsson, rakari. Heimili þeirra er að Lögbergsgötu 9, Akureyri. — Brúðhjónin ungfrú Agnes Valborg Svanbergsdóttir og Stefán Jónsson, iðnverkam,— Heimili þeirra er að Aðalstr. 16, Akureyri. — Brúðhjónin Anna Sigurveig Oladóttir og Sveinn Birgir Sigurgeirsson, iðnverkam. Heimili þeirra er að Oddeyrarg. 10, Akureyri. HJÓNABAND. Hinn 21. apríl voru gefin saman í hjónaband ungfrú Gerður Guð'-'arðar- dóttir og Páll Geir Möller, rennismiður. Heimili þeirra verður að Oddeyrargötu 36, Akureyri. SKRIFSTOFA Framsóknarfl. er í Hafnarstræti 95 (Goðafoss) og veitir Haraldur M. Sig- urðsson henni forstöðu. Skrif- stofan er opin alla daga, svo sem auglýst er annars staðar í blaðinu í dag. — Framsóknar- fólk! Lítið inn á skrifstoíuna þegar þið eigið leið urn. Sím- inn er 1443. A „íimmtudagsfundinum“ tal- ar Ingvar Gíslason, alþingism. Framsóknarmenn, fjölmennið á skrifstofu flokksins í kvöld. AKUREYRINGAR - EYFIRÐ- INGAR! Munið hópferðina í Þjóðleikhúsið 27. api’íl. nk. —• F erðaskrifstof an. KVENFÉL. FRAMTÍÐIN held- ur fund mánudag 30. apríl kl. 8.30 e.h. í Húsmæðraskólan- um. Elliheimilið skoðað. Kaffi í skólanum á eftir. Konur, fjölmennið. — Stjórnin. IÐNSKÓLANUM á Akureyri vex-ður slitið föstudaginn 27. þ.m. kl. 8.30 sd. (í Húsmæði-a- skólanum). Sýning á teikn- ingum 4. bekkinga vei'ður á sama stað 1. maí. — Skóla- stjóri. ÞIN GSTÚKAN á Akureyri heldur aðalfund sinn að Bjargi þriðjudaginn 1. maí kl. 5 sd. Þar fer fram stigveiting og önnur venjuleg þingstörf. STÚKAN Brynja heldur fund að Bjai-gi fimmtudag -26. þ.m. kl. 8.30 stundvíslega. Á stutt- 'tníi fufídi fer'fram inntaka ný- liða og kosning á Þingstúkú- fund. Að íúndi loknum verð- ur margþættur sumarfagnað- ur með vei'ðlaunahappdi’ætti, sem endar með góðri dans- músík, er lýkur kl. 12. Kaffi og mjólk verður veitt frá eld- húsinu, en systurnar beðnar að koma með hrauð. ELDRI-DANSA KLÚBBURINN Dansleikur laugardaginn 28. þ. m. kl. 9 e. h. í Al- þýðubúsinu. Stjómin. VIL KAUPA vel með farna SKÝLISKERRU. Uppl. í síma 1394. 1

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.