Dagur - 26.04.1962, Blaðsíða 3

Dagur - 26.04.1962, Blaðsíða 3
3 RAI F6 EYMAKAPALL! HVAR ER HANN ÓDÝRASTUR? VÉLA- OG RAFTÆKJASÖLUNNI AUÐVITAÐ, EINS OG ANNAÐ, í S|MI 1253 wœ* HAPPDRÆTTI Ð.A.S. UMBOÐIÐ SVALBARÐSEYRI Þeir, sem kynnu að vilja hætta við miða sína, vinsam- lega látið mig vita íyrir 28. þ. m. SKÚLI JÓNASSON, umboðsmaður. atvinnulausra karla og kvemia fer fram, Iögum samkvæmt, dagana 2., 3. og 4. maí n. k. á Vinnumiðlunarskrifstofu Akureyrar, Strand- götu 7, II. hæð. Akureyri, 24. apríl 1962. VINNU MIÐLUN AKUREYRAR, sími 1169 og 1214. JERSEY-KJOLAR Ný snið. NYLON-SLOPPAR hvítir. Nýkomin plissemð JERSEY-PILS á telpur. Emm að fá: Dragtir, poplinkápur, ribskápur og greiðslu- sloppa. Verzlunin HERA Sími 2772. LAXVEIDl - JÁR9HITI JÖRÐIN GIL, ásamt býlinu Gilslaug í Fljótum í Skagafjarðarsýslu er til sölu. Á jörðinni er steinhús, gróðurhús, rafmagn, sími, mikill jarðhiti og laxveiði í Fljótaá. — Upplýsingar veita Magnús Gamalíelsson, útgerðarm., sími 6, Ólaísfirði, og Örn Steinþórsson, sími 2500, Akureyri. BÁRNAHEIMILIÐ PALMHOLT byrjar starf sitt 1. júní. Tekin verða börn á aldrinum 3—5 ára. Umsóknum veitt móttaka í Verzlunarmanna- félagshúsinu, Gránufélagsgötu 9, dagana 28., 29. og 30. apríl kl. 8—11 e. h. Ekki tekið á móti pöntunum í síma. DAGHEIMILISSTJÓRNIN. HÓTEL HÚSAVÍK vantar vana MATRÁÐSKONU. Hátt kaup, frítt fæði og húsnæði. Upplýsingar í síma 82, Húsavík. SIGTRYGGUR ALBERTSSON. TAMNINGASTÖÐ! Tamningastöð verður starfrækt í sumar. Þeir, sem vildu koma hestum í tamningu, liafi samband við und- irritaðan fyrir 1. júní n. k. Ármann Gunnarsson, Dalvík, sími 30. HÚSEIGN TIL SÖLU Tilboð óskast í húseignina nr. 2 við Brekkugötu á Akureyri, til niðurrifs. — Tilboðum sé skilað til vor ■fyrir 5. maí n. k. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Akureyri, 24. apríl 1962. LANDSBANKI ÍSLANDS, útibúið á Akureyri. t erður haldið að Skriðulandi, Amarneshreppi, mið- vikudaginn 9. maí n. k. kl. 1 e. h. — Seldir verða ef viiðunandi boð fást eftiitaldir gr.ipir og búsmunir: 10—15 nautgripir. 40—60 fjár. Dráttarvél, Ferguson 35. Dráttarvélakerra og ýmsar aðrar vélar og tæki til búreksturs. GUÐMUNDUR RÓSINKARSSON. PENINGAKASSAR þrjár gerðir. Póstsendum. Járn- og glervörudeild BARNAKERRUR koma í dag. BARNAVAGNAR fyrírliggjandi. Póstsendum. Járn- og glervörudeild MIKIÐ ÚRVAL AF GALLABUXUM °g BómuUarpeysuni VERZL. ASBYRGI Ódýr efni í SUMARKJÓLA VERZLUNÍN SKEMMAN Sími 1504 HEFI KAUPANDA að þriggja til fjögurra herbergja íbú’ð á Oddeyri. — Tek fasteignir og skip til sölu. — Vinsamlegast athug- ið, að skrifstofa mín verður fyrst um sinn í Skipa- götu 2. — Til viðtals virka daga nerna laugardaga milli kl. 5 og 7 e. h. — Sími 2396. — Heimasími 1070. INGVAR GÍSLASON, héraðsdómslögmaður. Falleg, einlit KJÓLAEFNI NÝKOMIN VERZLUNIN SKEMMAN Sími 1504 UPPBOÐ hefur Jóhannes Björnsson, Sólgörðum, Hjalteyri, laug- ardaginn 5. maí kl. 2 e. h. — Seld verða alls konar verkfæni, innanstokksmunir, sófasett, nokkur borð, stólar, skápar, hurðir, timbur og margt fleira. SKRIFST0FA FRAMSÓKNARFLOKKSINS ÁAKUREYRÍ er opin alla daga frá kl. 9—12 og 13—22 í Hafnar- stræti 95 (Goðafoss). Skrifstofustjórí er Haraldur M. Sigurðsson. Sími skrifstofunnar er 1443. Framsóknar- menn í bæ og héraði eru vinsamlega beðnir að hafa sem nánast samband við skrifstofuna. FRAMSÓKNARFÉLÖGIN. Frá Glerárskólanum Sýning á handavinnu barnanna verður sunnudaginn 29. apríl frá kl. 1—6 síðdegis. Börn fædd 1955 komi til innritunar laugardaginn 5. maí kl. 2 e. h. Skólanum vcrður sagt upp laugardaginn 1'2. nraí < kl. 2 e. h. . ’' ( í . ’ • Vorskólinn lrefst mánudaginn 14. maí. SKÓLASTJÓRINN. TIL SÖLU: TÍU TONNA MÓTORBÁTUR með 48 ha. Lister dieselvél. Smíðaár 1955. — Bátur og vél í góðu lagi. Benedikt Alexandersson, Ytri-Bakka. Sími um Fljálteyrí. TIL SÖLU: TRILLA, 4.6 tonn, með lúgar og stýríshúsi, úrsgam- alli 15 héstafla „Petter“, lol’tkældri, dieselvél, Elakk dýptarmæli o<g línuspili. Verð kr. 130 þús. — Nánari upplýsingar hjjá eiganda Jóhanni Eiríkssyni, Hofsós, og í síma 1754, Akureyri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.