Dagur - 03.05.1962, Blaðsíða 6

Dagur - 03.05.1962, Blaðsíða 6
6 Utankjörsfaðaratkvæða- greiðsla Skrifstofa mrn vérður opin fyrir utankjörstaðarat- kvæðagreiðslu við bæjar- og sveitarstjórnarkosningar auk venjulegs skrifstöfutíma þannig fram að kosningu 27. maí n. k.: Alla virka daga kl. 20—22, laugardaga kl. 16—18 og surmudaga kl.t 13—15. í:-'s‘5 • ' • ■ ’ " • *•*■' t ,\ * . ‘<Á> • ■ • ' -oV Bæjarfógetinn á Akureyri sýslumaðurinn í Eyfjarðársýslu. FRIÐJÓN SKARPHÉÐINSSON. Fulltrúaráðsfundur FRAMSÓKNARFÉLAGANNA Á AKUREYRI verður haldinn í skrifstofu flokksins, Hafnarstræti 95 (Goðafoss), í kvöld, fimmtudag, og hefst kl. 8.30. Aríðandi mál á dagskrá. STJÓRNIR FÉLAGANNA. Kosnmgaskrifstofa Framsóknarf élaganna er í Hafnarstræti 95 (Goðafoss). Opin kl. 9—12 f. h. og 1_10 e. h. - Sími 1443. N Ý K O M N I R Prjónajakkar í fleiri litum. Jerseypeysur kvarterma Bómullar- golftreyjur Mjög ódýrar. \ erzlunin HEBA Sími 2772. Munstruðu Perlonsokkarnir komnir aftur. Verð kr. 75.00. Þunnir Crepnylonsokkar Verð kr. 56.00. VERZLUNIN DRÍFA Síml 1521. ATYINNA! Starfsstúlkur óskast til ýmiss konar starfa að Hótel KEA og Hótel Akureyri. Þurfa að geta byrjað 1. júní. Hátt kaup frítt fæði. — Þeir, sem hefðu hug á að tala við mig þessu viðvíkjandi, eru vinsamlegast beðnir um að gera það sem l'yrst, þar sem ég fer úr bæninn 7. maí. Er til viðtals í Hótel Akureyri kl. 2-^3 daglega. BRYNJÓLFUR BRYNJÓLFSSON, veitingamaður. AÐALFUNDUR FLUGFÉLAGS ÍSLANDS H.F. verður iialdinn í Þjóðleikhúskjallaranum í Reykjavík, fimmtudaginn 31. maí kl. 14.00. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöf- o o um í afgreiðslu félagsins, Lækjargötu 4, dagana 29. og 30. maí. STJÓRNIN. ÍBÚÐ Neðsta hæðin í Hafnar- stræti 29, sem er 4 her- bergi og eldhús er til sölu nú þegar. Uppl. í síma 2677. ÍBÚÐ ÓSKAST í vor eða suinar, þrjú til fjogur herbergi. Steinunn Bjarman, Hamarstíg 2, sími 1369. ÍBÚÐ ÓSKAST Ung barnlaus hjón óska eftir 2—3 herbergja íbúð, sem fyrst. Uppl. í síma 2256 frá kl. 7—9 e. h. VIÐBYGGINGIN við Aðalstræti 24 (tvö herbergi, eldhús og geymsla) er til sölu og af- ; " héndirígaí' nú þegar. Bjöm Halldórsson, sími 1109 og 02. HERBERGI ÓSKAST Reglusamur, ungur iðn- nemi óskar eftir herbergi fyrir 1. júní. Upplýsingar í síma 2500 og eftir kl. G í síma 1161. ÍBÚÐ ÓSKAST til leigu nú þegar, helzt í GÍerárhverfi, 1—2 her- bergi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 2411 kl. 7-10 e. h. ÍBÚÐARHÚS, í náigrenni Akureyrar, til leigu, fyrir sumarið eða til ársins. Tilboð leggist inn á afgr blaðsins, merkt „Sumarbústaður". Sfuðningsmenn Framsóknarfl. í bæ og héraði, lítið inn á skrifstofuna ef þið eigið leið um. FRAMSÓKNARFÉLÖGIN. fíYLON STYRKT NANKiN BOXURNAR NÝTT AMERlSKT EFNl AMERÍSKA SNIÐIÐ HEKLA * AKUREYRI IÐNAÐARDEILD SÍS SÖLUDEILD SÍMI 11971,17080

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.