Dagur - 22.05.1962, Page 1

Dagur - 22.05.1962, Page 1
Ai AtfíAGN Fk AMSÓKNAR WANNA rsijÓKi: Kkl.incijk Davíosson Skkifstoka í Hai-n'Arstkæti 90 SÍMt i U)(5. Sktnini.i! <k: rrknti ANNAST PrKNTV’EKK OllDS Bjöknssonaii h.t. Akurevki liN Dagur XLV. árg. — Akureyri, þriðjudaginn 22. maí 1962 — 28. tbl. r I AL'C.IAM\'<;AST 1 ólu: JÓN Sam- j ÓFISSON . ÁkOANGVRJN'N KOSTAIt ká.: 100.00 . J Ai.DI'IAC! T.lt 1. J .<|.i Bi.AÐIÐ KFMl.lí :.! Á MIDVIKIIDÖC;- t’M or. A KAIJGARDÖCUM : l’EGAK ÁSI'.'T.UA J>VKIR Tll. Aðalfundur ÚA í gær I Mynd þessa tók Eðvarð Sigurgeirsson á Akureyrarflugvelli við komu norska stúdentakórsins á i sunnudaginn. Karlakór Akureyrar tók á móti kórnum og greiddi götu hans. — Norski kórinn hélt \ söngskemmtun í Samkomuhúsinu fyrir troðfullu húsi og hinar beztu viðtökur. — Kórinn hélt til i Reykjavíkur um kvöldið, en margir munu minnast ágæts söngs þeirra og ágætrar framkomu. • ••mii.iiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiimiimiiuniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiliniiniiniiii»ni»ii»nmmi»mmi»iiiii*,i*ii**ii*ii»iiiiiiiiii,iiiillliMiiiiii,iiniiiiii»,iiiiitii,i*iiii,iii,u,iM**i! Það var gæfa Akureyrar að fara samniiigaleiðina Staðreyndir í kaupgjalds- og kjaramálum IJM það leyti í gærkveldi, sem Dagur var að fara í pressuna, hófst aðalfundur Útgerðarfélags Akureyringa hf. Að vanda mun stjórnarfor- maður hafa flutt skýrslu sína og framkvæmdastjórar ÚA yfirlit um rekstur og hag félagsins. Þessi aðalfundur var haldinn undir óvenjulegum kringum- stæðum, því að allir togarar fé- lagsins, fimm að tölu, hafa legið aðgérðarlausir á þriðja mánuð vegria deilu um kaup og kjör sjómanna. Þótt togaraútgerðin sé í Maður tekinn fastur SÍÐDEGIS í gær handtók lög- reglan á Akureyri ungan mann, að beiðni rannsóknarlögregl- unnar í Reykjavík. Maður þessi kom að sunnan í fyrrakvöld. Hann seldi falska ávísun á Akureyri í gær og hafði meðgengið þann verknað, er blaðið leitaði frétta á lög- reglustöðinni. Lögreglan mun rannsaka mál piltsins hér, áður en hún endur- sendir hann til höfuðborgarinn- ar. — Ávísanafalsanir eru orðn- ar tíðar og almenningur orðinn tortrygginn gagnvart þeim. Og heiðarlegir menn eru einnig tor- tryggðir, er þeir greiða með ávísunum. Slíkt ástand er óþol- andi. □ £HIMHHIHIIHHMHMHHIHIHHIHHHHMHHIIIIHM||S||» | A FJÓRÐU síðu blaðsins í { I dag skrifar Arnþór Þorsteins i = son um vöxt Akureyrar og i i atvinnulífið í bænum. | Stórliýsi í SUMAR verður hafin bygging á stóru og myndarlegu verzlun- ar- og skrifstofuhúsi Kaupfélags A.-Húnvetninga á Blönduósi. Því hefur verið valinn staður á melunum sunnan við Félags- heimilið, við Húnabraut. Tvinnakefli Handklæðadregill, m. Fiðurhelt lérelt, m. Hvítt léreft, m. Morgunkjólaefni, m. Karlmannsnærföt, stk. Lakaléreft, m. Diskaþurrkudregill, m. Poplin, m. i iiiiiin 111111111 iii i iiiiiiiiiii111111111111111111111iii þrengingum um þessar mundir og þurfi nauðsynlega verulega fyrirgreiðslu af.hálfu opinberra aðila, en það er svo um land allt, hafa Akureyrartogararnir á undanförnum árum staðið öðr- um togurum fyllilega á sporði hvað aflabrögð snertir og af- komu. Eins og áður var sagt hér í blaðinu reyndust sérsamningar á Akureyri algerlega ófi'am- kvæmanlegir að þessu sinni, þar sem Sjómannafélagið taldi sér ókleift að vera annar samnings- aðili. í næsta blaði verður nánar sagt frá aðalfundi ÚA, og von- andi verður þá hægt að segja frá betri hag félagsins en á síð- asta aðalfundi. □ Útvarpsumræður á Ak- ureyri n. k. fimmtudag ÁKVEÐIÐ hefur verið, að fram fari útvarpsumræður á Akur- eyri vegna bæjarstjórnarkosn- inganna, næstkomandi fimmtu- dagskvöld. Umferðir verða þrjár, 25, 15 og 10 mínútur. Röð flokkanna verður: AI- þýðuflokkur, Framsóknarflokk- ur, Alþýðubandalag og Sjálf- stæðisflokkur. — Umræðurnar hefjast kl. 8 og lýkur kl. 12 á miðnætti. Þeim verður útvarp- að á venjulegri bylgjulengd frá Endurvarpsstöðinni í Skjaldar- vík, og fellur því endurvarpið frá Reykjavík niður þetta kvöld. í fyrrakvöld var haldinn al- mennui' kjósendafundur á Blönduósi. Frummælendur voru efstu menn listanna tveggja, sem þar komu fram. Af B-lista, lista Framsóknarmanna, töluðu Sigfús Þorsteinsson ráðu Fyrir „viðr.“ Maí'62 Hækk. kr. kr. % 4.00 8.00 100.0 22.00 42.00 91.0 40.75 77.00 89.0 15.00 32.00 113.4 21.00 31.00 47.6 31.50 57.00 81.0 21.50 42.00 95.3 14.50 27.30 88.3 52.50 104.00 98.0 II11111111IIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIII llllllll 11111111III llllllllll ÞAÐ er nokkurs virði, ekki sízt rétt áður en gengið er til bæjar- stjórnarkosninga, að í kaup- gjaldsmálunum kom eftirfar- andi fram svo ljóst sem verða má: nautur, Jón Hannesson verzlun- armaður og Þormóður Péturs- son verkstjóri. Af A-lista, lista Sjálfstæðismanna töluðu Her- mann Þórarinsson hreppstjóri, Einar S. Evensen smiður og Jón ísberg ýlumaður. Nokkrir tóku til máls að ræðum frummæl- enda loknum, m. a. Pétur Pét- ursson, Jón Baldurs og Guðbr. ísberg. Fundurinn fór vel fram og prúðmannlega. Talið er sennilegt, að Sjálf- stæðismenn rnissi nú meirihluta sinn í sveitarstjórninni, sem þeir náðu síðast mjög naumlega. Á Blönduósi er einnig kosið um tvo litsa í sýslunefnd. Efstu menn á þessum listum eru: Fyrir Framsóknarmenn og ó- háða Olafur Sverrisson kaupfé- lagsstjóri og Þormóður Péturs- son, og af A-lista Hermann Þór- arinsson og Guðmann Hjálmars- son trésmiður, og er sá síðar- nefndi Alþýðuflokksmaður. Þorvaldur Guðjónsson brúar- smiður frá Akureyri byggir nýja brú á Blöndu í sumar á Blönduósi, rétt ofan við gömlu brúna. Verið er að setja upp skúra fyrir starfsmenn brúar- I. Atvinnurekendur á Akur- eyri, svo sem Akureyrarbær og Vinnuveitendafélagið hafnaði kauptaxta þeim, sem Verka- mannafélagið auglýsti 16. þ. m. En KEA og SÍS mótmæltu hon- um ekki. II. Tillaga Jakobs Frímanns- sonar í bæjarráði um, að leita þegar samninga við verkamenn og bæjarráð vildi ekki sam- þykkja, varð þó hin ráðandi stefna í bænum og leiddi til far- sællar lausnar. III. Á samningafundunum mætti sendimaður að sunnan. Álitið er, að erindi hans hafi átt að vera að kanna möguleika á framkvæmd Morgunblaðslín- f eldhúsdagsumræðunum á síðasta þingi skýrði Ingvar Gíslason, alþingismaður, frá því, er hér fer á eftir: „Um áramót 1959—1960 (fyr- ir ,,viðreisn“) kostaði 75 rúml. eikarbátur, innfluttur með öll- um útbúnaði um 3 milljónir kr., en kostar nú um 5 milljónir kr. Verðhækkunin er því 2 millj. króna. Eins og lánareglum fiskveiða- sjóðs er háttað, þurfti kaupandi slíkt báts að leggja fram af eig- unnar í þessu máli. Samningar tókust þó. IV. Þeir, sem sömdu, voru: Vinnumálasamband samvinnu- félaganna og Vinnuveitendafé- lagið á Akureyri annars vegar og Verkamannafélag Akureyr- arkaupstaðar hins vegar. Akur- eyrarkaupstaður var hins vegar utangarðs í samningunum, þar sem bæjarráð hafði ekki viljað fallast á tillögu Jakobs Frí- mannssonar að semja, og hafði því engum veitt umboð til þátt- töku í samningum. V. Enn bér að nefna tvær staðreyndir. Hin fyrri er sú, að ríkisstjórnin lofaði í vetur í op- inberu og síðan marg-upp- prentuðu bréfi til Alþýðusam- bandsins, að mæla með því við atvinnurekendur, að kaup þeirra lægstlaunuðu yrði hækk- að. (Framhald á bls. 7.) in fé 1 millj. kr. í fyrra tilfell- inu, en verður nú að leggja fram 1.6 millj. kr.“ Af fiskveiðasjóðsláninu, sem hefur hækkað hlutfallslega eins og bátsverðið, en er nú til 15 ára i stað 20 áður, og með 6J/2% vöxtum í stað 4% áður, greiðir bátseigandinn nú nálega helm- ingi hærra árgjald nú en hann hefði þurft að greiða fyrir „við- reisn“. En í báðum dæmunum er um að ræða 75 rúml. eikar- bát. □ LIIIIIIIIIIIMIMIIIIM«MMMMIIMHIIIIIIIIIIIMIIMIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIMIIIIMIMIM*MRIMIIM*IIIIII*III*MIIIIMIMI*IIIIMIIMIIIIIIIM*MMMMI*'""IMI*MII**I*IM"M"H" byggt á Blönduósi TIL ATHUGUNAR FYRIR HÚSMÆÐUR! Fyrir og eífir „viðreisn" AKUREYRARVERD fyrir „viðreisn“ og í maí 1962 á ýmsum algengum veínaðarvörum: Slórkostieg verðhækkun fiskibáta

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.