Dagur - 22.05.1962, Blaðsíða 7
7
- Um vöxt Akureyrar...
(Fraitihald af bls. 5.)
fjarðarafli hafa aukizt eftir út-
færslu landhelginnar. Sérstök á-
stæða væri til að ræða um smá-
síldarveiðina hér í Eyjafirði, og
hvort hún sé nú stunduð á rétt-
an hátt með tilliti til framtíðar-
innar. Mig skortir gögn til að
ræða það mál, en heyrt hef ég,
að Alþingi hafi í vetur gert ráð-
stafanir til þess, að sérfróðir
menn komizt að niðurstöðu á
því sviði hér og annars staðar,
þar sem líkt stendur á.
Um landbúnað hér innan lög-
sagnarumdæmis Akureyrar skal
ég vera fáorður, en þó þykir
mér athyglisverðar upplýsingar,
sem Dagur hefur eftir Sigurði
Ola Brynjólfssyni um búskap
hér og landbúnaðarframleiðslu.
Ber forráðamönnum bæjarfé-
lagsins auðvitað að gefa gaum
að möguleikum á því sviði eins
og öðrum.
Hér hefur aðeins verið stiklað
á stóru í atvinnumálum Akur-
eyrarbæjar. Þróun þeirra mála
getur ekki talizt viðunandi fyrr
en fólksfjölgun í bænum er orð-
in a. m. k. hlutfallslega jöfn
meðalfjölgun þjóðarinnar og
helzt meiri, þ. e. yfir 2% á áv'
og sýnt er að atvinnumögcdtik-
ar leyfa, að hún haldizt í því
horfi, en þá verður bygginga-
iðnaðurinn líka að fá bætt skil-
yrði frá því sem hann býr við í
dag, meiri byggingartækni, hag-
felldara verðlag og viðráðanleg
lánakjör, en eins og allir vita
er byggingaiðnaðurinn ein
þeirra sterku stoða, er standa
undir athafnalífi bæjarins. — í
mörgum tilfellum getur bæjar-
félagið stutt að þeim fram-
kvæmdum, sem hér hefur verið
drepið á, beint og óbeint, og er
þess að vænta, að ef af þess
hálfu er vel róið fram í, muni
skuturinn eigi eftir liggja.
Arnþór Þorsteinsson.
Vélskornar TÚNÞÖKUR
TIL SÖLU.
Jens Holse, Vökuvellir II.
Sími 02.
KONTRABASSI
TIL SÖLU.
Skóli fyrir byrjendur
fylgir. — Enn frernur
RAFMAGNSGÍTAR.
Uppl. í síma 1201.
EXAKTA VAREX
MYNDAVÉL
með fjarlægðarlinsu,
filter o. ifl. til sýnis og
sölu hjá
Sigtryggi og Pétri,
gullsmiðum.
D í V A N A R !
Fyrirliggjandi dívanar af
ýmsum breiddum.
Enn fremur svefnsófar
tveggja manna.
Dívanavinnustofa
Kristjáns Tryggvasonar,
Oddeyrargötu 4 B.
Sínri 1059.
TIL SÖLU:
Þrír armstólar, borðlampi
og tvö þríhjól.
Sími 1313.
Flest börnin á
Úti á landsbyggðinni búa um
80 af hundraði allra barna í þró-
unarlöndunum (eða „vanþró-
uðu löndunum“ eins og þau eru
líka kölluð), og þess vegna hef-
ur Barnahjálpin árum saman
einbeitt sér að áætlunum, sem
fyrst og fremst eru miðaðar við
að hjálpa íbúum sveitanna. Til
að bæta heilsufar barnanna á
þessum svæðum hefur Barna-
hjálpin — með tæknilegri að-
stoð Alþjóðaheilbrigðismála-
stofnunarinnar (WHO) — hjálp-
að umræddum löndum til að
koma sér upp neti af heilsu-
verndarstöðvum og til að bæta
heilbrigðiseftirlitið, m. a. hefur
verið reynt að grafa brunna,
sem veitt gætu óskaðlegt
drykkjarvatn.
Ennfremur hefur Barnahjálp-
in, Alþjóðaheilbrigðismálastofn-
unin og Matvæla- og landbún-
aðarstofnunin (FAO) lagt fram
hjálp í sambandi við áætlanir,
„LAUNAÐ MÁLALIГ
SVEINN SVEINSSON, full-
trúaráðsmaður Sjálfst.fl. í Rvík.,
stríðsmaður flokksins í 30 ár,
segir í viðtali við Tímann 19. þ.
m.: „Ég tel, að stjórn fulltrúa-
ráðs Sjálfstæðisfélaganna í Rvík
sé orðin svo einræðiskennd að
engu tali taki. — Þetta hefur
haft þau áhrif, að áhugamenn í
flokknum eru að gefast upp og
draga sig í hlé, en í staðinn er
flokksstarfið rekið með launuðu
málaliði." □
ATHUGIÐ
að vinnustofan verður LOKUÐ FRÁ 4. JÚNÍ um
óákveðinn tíma.
KARL JÓHANNSSON, skósmiður. SÍMI 2684.
Símar B-Iistans
á kjördegi verða:
Kosningaskrifstofan sími 2810, Bílasími 2815 og
Upplýsingasími 1443.
B-LISTINN.
NYIH ÁYEXTIR
APPELSÍNUR (JAFFA)
EPLI (AMERÍSK)
SÍTRÓNUR (SUNKIST)
BANANAR
MATVÖRUBÚÐIR K.E.A.
Kosningasjó 5ur
Það er vinsa.nleg ábending til stuðningsmanna B-Iist-
ans, sem geta látið fé af hendi í kosningasjóð, að hafa
samband við skrifstofuna í Hafnarstræti 95 (Goðafoss)
Símar 1443 og 2797.
I. O. O. F. Rb. 2 — 1115238y2 —
H. F. K. — 0 III.
FRÁ LEIKSKÓLANUM. Nauð-
synlegt er, að þeir sem ætla
að koma börnum sínum í
morgundeild leikskólans „Iða-
völlur“ hafi samband við hann
sem fyrst í síma 1849.
FERMINGARBÖRN í Grund-
arþingaprestakalli. — Grund,
uppstigningardag kl. 1.30 e. h.
Þessi börn verða fermd: Að-
alheiður Valgerður Stein-
grímsdóttir, Kroppi, Anna
Lilja Valdimarsdóttir, Syðra-
Dalsgerði, Svanhildur Sig-
tryggsdóttir, Jórunnarstöðum,
Bergur Hjaltason, Hrafnagili,
Björn Hjörtur Eiríksson, Arn-
arfelli, Hrólfur Eiríksson, Ey-
vindarstöðum, Jens Guð-
mundur Jónsson, Litla-Hóli,
Pétur Ólafur Helgason,
Hranast., Sigurjón Helgason,
Hólakoti, Valberg Áslaugur
Kristjánsson, Grænahlíð,
Þröstur Halldór Jóhannesson,
Gilsbakka, Ævar Kristinsson,
Miklagarði. — Munkaþverá,
sunnudaginn 3. júní kl. 1.30.
Fermingarböm: Bergljót
Jónsdóttir, Barnaskólanum,
Syðra-Laugalandi, Fanney
Theodórsdóttir, Freyvangi,
Guðný Kristín Pálmadóttir,
Ongulsstöðum, Hrefna Hreið-
arsdóttir, Syðra-Laugalandi,
Olöf Jónsdóttir, Jódísarstöð-
um, Þorgerður Jónsdóttir,
Borgarhóli, Kristinn Björns-
son, Öngulsstöðum, Stefán
Guðmundur Jónsson, Munka-
þverá. — Kaupangi, hvíta-
landsbyggðinni
sem miða að því að fá bænda-
fjölskyldur til að bæta fæðu
sína með því að rækta rétt mat-
mæli, ýmist á sínum eigin jörð-
um eða í sameiningu og í skóla-
görðum, og með öðrum ráðum,
t. d. rækt minni húsdýra, fiski-
tjörnum og aukinni hænsna-
rækt og eggjaframleiðslu.
í borgum og bæjum hefur
barnahjálpin einkanlega miðað
að því að leysa heilbrigðis-
vandamál, bæta afkomuskilyrði
og auka næringargildi fæðunn-
ar. Til dæmis hefur verulegum
hluta þeirrar hjálpar, sem ætluð
var til framleiðslu fjölskyldna
og bax-na, vei'ið varið til að bæta
aðstæður þeirra barna í boi'gum
og bæjum, sem þai'fnast umönn-
unar og hjúkrunar utan heim-
ila sinna.
Matvælavandamálin í ört vax-
andi boi'gum eru öllum kunnugt,
sagði dr. Bustamente. Eigi ó-
menguð mjólk að vera á boð-
stólum í borgunum, vex'ður að
gerilsneyða hana, og á síðustu
tíu árum hafa bæði Barnahjálp-
in og FAO lagt fram álitlegan
skerf til að hjálpa hitabeltis-
löndunum til að vinna mjólkina
á sama hátt og gert er í háþró-
uðum iðnaðarlöndum. — Dr.
Bustamente benti á, að fyrir þau
lönd, sem kysu að fá önnur ó-
dýrari og jurtahvíturíkari mat-
væli í stað mjólkur handa börn-
um, væri til allshei'jai'áætlun,
sem miðaði að því að fi'amleiða
fæðu, er væri auðug að jurta-
hvítu. □
sunnudag, kl. 2 e.h. Fei-ming-
ai-börn: Ragnheiður Snorra-
dóttir, Hjarðai-haga, Helgi
Baldui'sson, Syðra-Hóli, Helgi
Pálmar Aðalsteinsson, Ki'óks-
stöðum, Kx'istinn Gunnar Sig-
ui'ðsson, Kaupangi, Lái'us
Ingólfsson, Gröf, Pétur Hai'-
aldsson, Svertingsstöðum.
- Gæfa Akureyrar ...
(Framhald af bls. 1)
VI. En sama daginn og vex’ið
var að semja á Akureyi'i, gerð-
ust stjórnarherrarnir æfir. Þeir
létu þá m. a. þessi orð falla í
foi'ystugrein í aðalmálgagninu:
„Þegar þetta er ritað, er ekki
fullséð, hvemig SÍS-herrai'nir
snúast við þessu nýja áhlaupi
kommúnista á hendur hinu ís-
lenzka þjóðfélagi."
Undir þessum og öðrum álíka
áróði'i stjói'narinnar sömdu Ak-
ureyringar í ró og næði um
kaup og kjör.
VII. Næsta dag var bæjarráð
kallað saman á fund. Þá voru
allar hendur á lofti til að sam-
þykkja að semja við verka-
menn. Og síðan var það gert.
Vinna féll ekki niður einn ein-
asta dag. Herhlaup í'íkisstjórn-
arinnar gegn samningum á Ak-
ureyri hafði mistekizt alger-
lega.
VIII. Vinnumálasamband sam-
vinnufélaganna og KEA höfðu
foi-ystu um málsmeðfei'ð, forð-
uðu vinnustöðvun og töldu, að
af hálfu Vei'kamannafélagsins
hér væri ekki óhóflegar kröfur
gei-ðar. Á þetta sjónarmið féll-
ust aðrir vinnuveitendur, svo og
bærinn, þegar stjórnendur hans
höfðu áttað sig á málavöxtum
og sáu hvert stefna bar.
IX. Mörgum mun finnast það
niðurlægjandi fyrir ríkisstjóm-
ina, sem fyrir skömmu lýsti sig
fylgjandi kauphækkun hinna
lægst launuðu, að hún skildi
láta aðalblað sitt, Morgunblaðið,
kalla 5—10% hækkun verka-
mannalauna (þar í innifalin 4%
hækkun, sem samið var um í
fyrra og átti að koma til fram-
kvæmda 1. júní nk.) „kommún-
istiskt áhlaup á þjóðfélagið“.
Akureyri var í annað sinn
gei'ð að bi-ennipunkti kaup-
gjaldsmálanna. Þar ui'ðu línurn-
ar mjög skýi-ar í afstöðunni til
vei-kalýðsins. En áróður stjórn-
arinnar megnaði ekki að spilla
því, að samningar komu í stað
verkfalla og vandi'æða. Það var
gæfa Akureyi-ar, sem allir við-
urkenna nú.
SAMVINNAN
FJÓRÐA hefti Samvinnu nnar
er nýkomið út. Af efni hennar
má nefna: Tvær greinar - Tvær
lífsskoðanir, eftir Guðmund
Sveinsson; Helgistaðir í Palest-
ínu, eftir Kurt Lausten; Sumar-
dagurinn fyrsti, eftir Guðmund
Sveinsson; Dóttir svikai-ans, eft-
ir J. Kjær Hansen og viðtal við
Baldvin Halldói-sson um út-
varpsleikrit.