Dagur - 26.05.1962, Blaðsíða 7
7
f Blinda fólkið í heiminum
í TILEFNI af Alþjóðlega heil-
brigðisdeginum 7. apríl sl., sendi
forstjóri Alþjóða heilbrigðis-
málastofnunarinnar (WHO), dr.
M. G. Candau, út yfirlýsingu,
þar sem m. a. segir:
— Hægt væri að fækka tö.lu
blindra manna í heiminum um
helming. Skurðaðgerðir og önn-
ur læknishjálp gæti. varðveitt
sjón þeirra milljóna, sem nú eru
að týna henni. Vai'naðarráðstaf-
anir munu geta tryggt það, að í
framtíðinni verði tála blindra
manna í heiminum þriðjungur
eða minna af því, sem hún er
nú.
Það er rétt, að enn eru á-
kveðnir sjúkdómar sem leiða til
blindu, og gagnvart þeim stönd-
r
- Utvarpsumræður
(Framhald af bls. 4)
að á lista þeirra við bæjarstjórn-
arkosningarnar væru 10 ungir
menn. Þeim gleymdist að geta
þess,. að þessir 10 ungu menn
eru allir í vonlausum sætum.
Bragi verður væntanlega aðal-
maður Alþýðuflokksins, eins og
áður, og ekki komast ungu
mennirnir í varasætið, því þar
er Steindór!
um við ráðþrota, en hér er að-
eins um að ræða óverulegan
hluta af heildartölu blindratil-
fella. Meginorsakir til blindu
eru annars vega rslys, sem ekki
þurftu að verða, og hins vegar
sjúkdómar, sem hægt hefði ver-
ið að koma í veg fyrir, t. d.
trachoma, bólusótt og onchoce-
roiasis, sem einnig nefnist
„fljóta-blinda" og kemur upp
víða í Afríku. Fjörefnaskortur
er ennþá orsök blindu á ákveðn-
um svæðum heimsins. Vagl,
sem er algengt um allan heim,
má lækna með skurðaðgerð, og
sama er að segja um skylda
augnsjúkdóma í háþróuðum
löndum, ef brugðið er við nógu
fljótt. Enn er brýn nauðsyn á
víðtækari rannsóknum til að
auka þekkingu okkar á augn-
sjúkdómum, en þau tæki og sú
tækni, sem við ráðum þegar yf-
ir, má taka í notkun strax við
aðgerðir gegn flestum augnsjúk-
dómum.
Það verður aldrei of oft ítrek-
að, að kostnaðurinn við varnað-
arráðstafanir er aðeins brot a£
þeim útgjöldum, sem sparast
mundu með því að létta þá
byrði, sem blint fólk hlýtur ó-
hjákvæmilega að vera fyrir
efnahag hvers jand;
* Alúðarpakkir fteri ég öllum þeim, sem minnfust min
A sjötugsafmœli minu, 4. mai sl., með gjöfum, lieilla-
‘j: óskaskeyt'um, eða á annan hdtt. — Hlýhug þeim og vin-
arhótum, er þið sýnduð mér þennan clag, mun ég aldrei
% gleytnu. — Guð blessi ykkur öll!
t
?
f
í
f
I
I
SIGURÐ.UR JÓHANNESSON, skósmiður,
Óiafsfirði.
t
|
t
■t a
\ Léttis-félagar í skrautlegum búiningum, er þeir slógu köttinn úr tunnunni. (Ljósmynd: E- D.)
Breytt
r
i
ALÞJÓÐAMÁLASTOFNUNIN
(IFC) tilkynnti 12. apríl sl. að
hún hefði í fyrsta sinn skuld-
bundið sig til fjárfestingar í
Grikklandi. Stofnunin mun
leggja fram sem lán 600.000
dollara til „Aevol Industrial
Company of Organic Fertili-
zers, S.A. (AEVOL), sem rekið
er með grísku og bandarísku
fjármagni. Gríska fyrirtækið
mun setja upp og reka verk-
smiðju, sem breytir úrgangi
borganna í blöndu, sem síðan er
mögnuð, svo að úr verður líf-
rænn áburður. Samanlagður
kostnaður við byggingu vei'k-
smiðjunnar er áætl. 1.330.000
dollarar.
AEVOL-verksmiðjan er teikn-
uð og verður undir stjórn ít-
alsks fyrirtækis, „Fertilia“, sem
rekur fleiri slíkar verksmiðjur.
Rækjumið
ÞAÐ eru rækjumið á Eyjafirði
og hafa alltaf verið. Svo mæla
aldnir sjómenn á Akureyri.
Þessi mið hafa áldrei verið
nýtt eða þáu rahrisökuð, með
það fyrir augum, að veiða rækju
til útflutnings og skapa mörgu
fólki atvinnu í landi.
Blaðið leggur engan dóm á
það, hvort hér sé um þýðingar-
mikil mið að ræða. Hins vegar
virðist það lítt skiljanlegt að
þetta skuli ekki hafa verið rann-
sakað til hlýtar.
Þar sem svo sérstaklega stend
ur á, að hraðfrystihús ÚA er
lítt sem ekki starfrækt um þess-
ar mundir vegna verkfalls tog-
arasjómanna, en margt fólk
vantar vinnu, er það kemur úr
skólunum, bér að því að vinna,
að einmitt þessi þáttur verði
rannsakaður.
Frystihúsið hefur alla aðstöðu
til að nýta aflann, ef rækjuveið-
lífrænan áburð
AEVOL mun beita aðferð, sem
hefur verið reynd og þróuð af
„Earp Laboratories Inc.“ í
Bandaríkjunum, og er fólgin í
því að breyta úrgangi í lífrænan
áburð með gerla-upplausn. Þess-
ari aðferð er beitt í svipuðu
skyni í V.-Þýzkalandi, ítalíu,
Mexíkó og Sviss.
Búizt er við að AEVOL-verk-
smiðjan geti byrjað framleiðslu
sína á fyrra helmingi næsta árs.
Hún verður byggð í útjaðri
hafnarborgarinnar Þessalóníku,
sem hefur 380.000 íbúa, þegar
útborgir eru meðtaldar. Er gert
ráð fyrir að verksmiðjan fram-
leiði 40.000 tonn af áburði ár-
lega með venjulegri dagvinnu.
Grískur jarðvegur er yfirleitt
ekki gjöfull, og magnið af líf-
rænum áburði í landinu tak-
markað. Á þessu mun AEVOL
á Eyjafirði
ar hæfust. Og ekki mundi vanta
stúlkur til að „pilla“ rækjurn-
ar. Bærinn og ÚA' ættu nú þeg-
ar að íáta fara fram rannsókn
á“þvíúh vpi’t'þhð>'gáetl; y.éi-ið
að ræða, að ný framleiðslugrein
gæti að einhverju leyti bætt það
tjón, sem stöðvun togaranna
veldur.
Fiskideildin hefur ákveðið að
hefja rannsókn rækjumiða í Öx-
arfirði nú í vor. Er von á starfs-
mönnum deildarinnar þangað
næstu daga. □
Bílasímar
B-listans
Bílaslmar:
2815 og 1244.
Kosningaskrifstofan:
2810 (3 línur).
Upplýsingasíinar:
1443 og 2798.
nú ráða bót, jafnframt því, sem
úrgangur stórrar borgar verður
fjarlægður.
TIL HVERS ER
„VIÐREISNIir’
1. Eru Sjálfstæðis- og Alþýðu-
flokksmenn hér á Akureyri í
raun og veru þeirrar skoðun-
ar, að ríkisstjórnin hafi stór-
hækkað vöruverð. í landinu
með það fyrir augum, að al-
menningur fengi alla verð-
hækkunina endurgreidda sem
tryggingabætur og lækkun
beinna skatta?
2. Var „viði-eisnin“ þá aðeins
ráðstöfun til þess að auka
verðbólgu, og ef svo er, hverj
um átti sú verðbólga að
verða til gagns?
3. Eða; var „viðreisnin“ aðeins
óhugsað „glæfraspil"?
- 100 ÁRA
(Framhald af bls. 8)
ar á heimili sonar síns, Elíasar,
fyrrum bankagjaldkera á Akur-
. eyrú og konu hans Sigrúnar
Jónsdóttur.
Tómds Tómasson hefur- verið
blindur mörg síðustu árin og
heyrnin er tekin að bila. En
fótavist hefur hann enn þá og
er furðu ern. Og frá mörgu kynni
hann að segja, sérstaklega frá
fyrri tímum, sem merkilegt
þætti, því að hann hefur í sann-
leika lifað tímana tvenna og
tekið þátt í hinni hörðu lífsbar-
áttu fólksins á ofanverðri síðustu
öld, þegar margir flúðu land til
annarrar heimsálfu. En hann
bar líka gæfu til þess að sjá nýj-
an dag rísa í íslenzku þjóðlífi og
alhliða framfarir, og hann var
þátttakandi í þeirri sókn.
Megi friðsæld hvila yfir ævi-
kvöldi hins aldna manns og
megi gæfan blessa afkomendur
hans alla.
Kjósendur B-!istansr kjósiS snemma!