Dagur - 04.07.1962, Blaðsíða 3

Dagur - 04.07.1962, Blaðsíða 3
3 ZANUSSI KÆLISKÁPAR þrjár stærðir. - Sama lága verðið. ZANUSSI ÞYOTTAYÉLAR með þéytivindu. - Sama lága verðið. VÉLA- OG RAFTÆKJASALAN H.F. NÝKOMIÐ: SUMARKJÓLAEFNI LÉREFT, munstrað, í morgunkjóla og svuntur DAMASK, hvítt, bleikt og blátt VEFNAÐARVÖRUDEILD NY SENDING: POPLINKÁPUR TERYLEN EPILS BLÚSSUR SLÆÐUR NYLONSOKKAR góðir og ódýrir. Margar gerðir. KLÆÐAVERZLUN SÍG. GUÐMUNDSSONAR H.F. ODYR BLOM IVý, afskorin blóm frá Hveragerði verða framvegis seld á föstutíögum og laugardögum. Einnig eru af- greiddar sérstakar paritanir. VERZLUN PÁLS TÓMASSONAR Skipagötu 2, sími 1907 LOKUM, vegna sumarleyfa, vikuna 8.-15. júlí. GUFUPRESSAN, Skipagötu 12, Akureyri. $ NYKOMNAR DÖMUPEYSUR úr bómull. Verð kr. 157.00. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1521. SÍLDARSTÚLKUR yantar til Siglufjarðar nú þegar. Fríar ferðir. Gott liúsnæði. Þið, sem hugsið ykkur að nota sumarleyfin til þess að fara í síld, talið við okkur. Útgerðarfélag K.E.A. h.f. m u N I Ð 2395 Nýja sendibílastöðin YELA” SÚPUR GRÆNMETISSÚPA ASPARGUSSÚPA BLÓMKÁLSSÚPA UXAHALASÚPA SVEPPASÚPA Áðeins kr. 9.50 bréfið NÝLENDUVÖRUDEILD 06 UTIBÚIN NYKOMIÐ: ENSKT MARMELAÐI MATVÖRUBÚÐIR K.E.A. r ‘ SIMI 1167 Auglýsingar og afgreiðsla. Blaðið DAGUR SÍLDARFÓLK! - FERÐAFÓLK! 'ííöfn og Þórshöfn. — Til 6aka miðvikudaga og laug ardaga. o Athugið! Að á þriðjudögum er farið til Vopnaf jarð- ar og þaðan kl. 7 árd. miðvikudaiga. Frá Þórshöfn laugardaga kl. 8. Afgreiðsla á Akureyri á Ferðaskrifstofunni. SÉRLEYFISHAFI. OSRAM PERUR osram í flestum stærðum og gerðum. - Landsins mesta úrval. VELA- OG RAFTÆKJASALAN H.F. OSRAM-

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.