Dagur - 04.07.1962, Blaðsíða 7
7
HOPFERÐIR
Höfum trausta fjallabíla til hópferða. Getum einnig
lagt til tjöld og hitunartæki, ef þörf krefur.
Suður yfir Sprengisand verður farið 9. ágúst. Upp-
lýsingar um þá ferð eru gefnar á afgreiðslu DRANGS.
ANGANTÝR og VALGARÐUR.
LJÓSMYNDAVÉL
CONTAFLEX SUPER, 35 mm. ljósmyndavél, með
innbyggðum fjarlægðarmæli og 1 jósmæli, til sölu hjá
gullszniðunum Sigtryggi og Pétri. Hagkvæmir greiðslu-
skilmálar.
I I
£ Hjartans þakkir feeri ég öllum þetm vinum minum *
£ og vandamönnum, er heimsótlu mig og glöddu, með f
# skeytum og gjöfum d 80 dra afmeeli minu, þann 21. *
£ jújií siðastliðinn. — Guð blessi ykkur öll.
BERGVIN JÓHANNSSON, Áshóli, S.-Þing. f
± ^ f
Eiginmaður minn í
SÍMON SÍMONARSON,
Klettaborg 4, Akureyri,
andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 29. júní
sl. — Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju laugar-
daginn 7. júlí kl. 1.30 e. li.
Sigurrós Þorleifsdóttir.
Útför
STEINGRÍMS GUÐMUNDSSÖNAR
frá Breiðagerði, Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði, fer
fram frá Akureyrarkirkju miðvikudaeinn 4. júlí n. k.
kl. 13.30 e. h.
Vandamenn.
Innilega þökkum við öllum, sem auðsýndu okkur
samúð og hlýhug við andlát og jarðarför
DAGMAR SIGURJÓNSDÓTTUR,
Strandgötu 35 B.
Sérstakar þakkir til nágranna og starfsíólks Vefdeildar
Gefjunar.
Jóhann Valdimarsson og börn.
Alúðarþakkir flyt ég ykkur öllum, sem minnzt haf-
ið eiginkonu minnar,
ÞORGERÐAR JÓNSDÓTTUR HÖRGDAL
frá Patreksfirði,
með fyrirbæn í sjúkdómsstríði, og sem gáfuð minning-
argjafir og sýnduð samúð við andlát hennar og jarð-
arför. — Guð blessi ykkur öll!
Reynir Þ. Hörgdal.
Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda sainúð og hlut-
tekningu við andlát og útför
MARGRETHE SCHIÖTH.
Sérstaklega viljum við færa kærar þakkir læknum
og hjúkrunarkonum Sjúkrahúss Akureyrar, fyrir frá-
bæra aðhlynningu og góðvild í langvarandi veikind-
um hennar. Bæjarstjórn Akureyrar flytjum við alúð-
arfyllstu þakkir og virðingu, fyrir þá sæmd og þann
heiður, sem hinni látnu hefir verið sýndur í svo rík-
um mæli, — fyrr og nú.
Ættingjarnir.
LAUGARBORG
Dansleikur kuigardaginn
7. þ. m. kl. 9.30 e. h.
Hljómsveit
Birgis Marinóssonar.
Sætaferðir.
U.M.F. Framtíð og
Kvenfélagið Iðunn.
SLOPPAR
glæsilegt úrval.
VINNUSLOPPAR
Verð frá kr. 190.00
GREIÐSLU SLOPPAR
Verð frá kr. 250.00
VERZL. ÁSBYRGI
HANZKAR
HÁIR:
Hvítir, svartir, drap,
brúnir.
LÁGIR: Rósóttir.
Nýjasta tízka.
VERZL. ÁSBYRG!
KIRKJAN. Messað verður í
Akureyrarkirkju n. k. sunnu-
dag kl. 10.30 f.h. Sálmar nr.:
18 — 60 — 289 — 308 — 201.
B. S.
MESSAÐ verður í Lögmanns-
hlíðarkirkju nk. sunnudag kl.
2 e.h. Sálmar: 18 —60 — 289
201 — 681. Strætisvagn fer úr
Glerárhverfi kl. 1.30 yztu leið-
ina til kirkjunnar. — B. S.
MÖÐRUV.PRESTAKALL. —
Messað í Glæsibæ sunnudag-
inn 8. júlí kl. 2 e.h.
NÝKOMIÐ:
TÖSKUR,
margar gerðir
HANZKAR,
háir og lágir
HÖFUÐKLÚTAR,
fallegt úrval.
FALLEGIR IvJÓLAR
margar gerðir.
NYLONREGNKÁPUR
verð frá kr. 645.00
VERZL. B. LAXDAL
\s-aa
HJONABAND. Hinn 30. júní
voru gefin saman í hjónaband
í Akureyrarkirkju brúðhjón-
in Gerður Olafsdóttir, hjúkr-
unarnemi, og Magnús Lyng-
dal Stefánsson, stud. med. —
Heimili þeirra verður fyrst
um sinn að Eyrarvegi 20, Ak.
Hinn 1. júlí voru gefin saman
í hjónaband í Akureyrark.
brúðhjónin Edda Hanney
Þorsteinsdóttir, símamær, og
Steinn Þór Karlsson, bifvéla-
virki. Heimili þeirra verður
að Bjarmastíg 8, Akureyri.
FRA FERÐAFÉLAGI AKUR-
EYRAR. Farið í Hólmatung-
ur og Hljóðakletta um næstu
helgi. Lagt af stað föstudags-
kvöld kl. 7.30 frá Skipag. 12
og ekið í Mývatnssveit. — Þá
verður farið í Öskju á föstu-
dag kl. 5, ef næg þátttaka
verður. — Skrifstofa félagsins
í Skipagötu 12 verður opin
miðvikudags- og fimmtudags-
kvöld kl. 8—10, sími 2720, og
verða þar gefnar frekari upp-
lýsingar. — Utanfélagsfólki
heimil þátttaka.
ORÐSENDING frá sóknar-
prestunum: Verðum fjarver-
andi í sumar sem hér segir:
Sr. Pétur Sigurgeirsson í júlí,
sr. Birgir Smebjömsson í ág-
úst.
ÞEIR framleiðendur iðnaðar-
manna, sem taka vilja þátt í
iðnsýningu, er fram á að fara
í Amaró-húsinu á 100 ára af-
TILKYNNING
frá kartöflugeymslum bæjarins.
Þeir, sem eiga kartöflur í geymslu bæjarins, eru beðn-
ir að vitja þeirra fyrir 20. júlí n. k.
Akureyri, 29. júní 1962.
BÆJARSTJÓRINN Á AKUREYRI.
HESTMANNAFÉLAGIÐ „LÉTTIR“
efnir til HÓPFERÐAR í Uíl á landsmótið á Þingvöll-
um ef nægileg þátttaka faast. Þeir, sem liug hafa á að
vera með í slíkri ferð, þurfa að hafa tilkynnt þátttöku
sína til forinanns félagsins eigi síðar en n. k. sunnu-
dag, 8. júlí, sem veitíf þá náúan 'úpþlýsingar inn fefð-
ina ng fyrirkomulag hennar.
STJÓRN LÉTTIS.
mæli bæjarins, hafi samband
við skrifstofu sýningarnefnd-
ar, Kaupvangsstræti 4, sími
2797, fyrir laugardag.
FRA SJÁLFSBJÖRG. Ákveðið
hefur verið að efna til ferðar
í Vaglaskóg laugardaginn 7.
júlí. Farið verður af stað frá
Bjargi kl. 1 e.h. Hitað verður
sameiginlegt kaffi, en þátttak-
endur hafi með sér brauð. —
Þátttaka tilkynnist til Eggerts
Þorkelssonar, sími 1741, eða
Ragnheiðar Stefánsdóttur,
sími 2164, eftir kl. 7 e.h., fyrir
fimmtudagskvöld 5. júlí. —
Ferðanefndin.
SLYSAVARNAKONUR, Akur-
eyri. Hin árlega ferð kvenna-
deildarinnar verður farin
laugardaginn 7. júlí kl. 2. Fár-
ið verður um Húsavík og
Tjörnes, gist í Skúlagarði í
KeldUhV.' 'Heim um Mývatns-
sveit 8. júlí. Nánari upplýs.
gefnar í símum 1075 og 1780.
Far verður að panta fyrir mið
vikudagskvöld 4. júlí. Farmið-
arseldir í Kjörbúð K.V.A. —
Ferðanefndin.
TILKYNNING CREPESOKKARNIR
Nr. 8/1962. margeftirspurðu
komnir
Verðlagsnefnd hefur ákveðlð, að verð hverrar seldrar
vinnustundar hjá pípulagningamönnum megi hæst
vera, &em hér segir: NÝKOMNIR:
Dagv. Eftirv. Næturv. HÁRBURSTAR
Sveinar kr. 47.65 kr. 74.10 kr. 89.60 BAÐBURSTAR
Aðstoðarmenn — 39.95 — 58.45 — 71.30
Verkamenn .... — 39.25 — 57.45 — 70.10 NAGLABURSTAR
Verkstjórar .... — 52.40 — 81.50 — 98,55
Söluskattur er innifalinn í verðinu og skal vinna, HÁRRÚLLUR
sem er undanþegin söluskatd, vera ódýrari, sem því nemur. mjög ódýrar
Reykjavík, 27. júní 1962. • Verzlimin HEBA
VERÐL AGSSTJ ÓRIN N. Sími 2772.