Dagur


Dagur - 14.07.1962, Qupperneq 2

Dagur - 14.07.1962, Qupperneq 2
Vorþing Umdæmisstúkunndr ÞANN 23. júní sl. var vorþing Umdæmisstúkunnar nr. 5 hald- iS að Bjargi á Akureyri. í um- dæminu eru 4 undirstúkur og 17 barnastúkur. Á árinu hefur Góðtemplarareglan á Akureyri keypt Friðbjarnarhús í Aðal- stræti 46 til varðveizlu sem minjahús, því að þar var Góð- templarareglan á íslandi stofn- uð. Þó hefur Reglan hafið rekst- • ur barnaheimilis að Litlu-Tjörn- um í Ljósavatnsskarði. Þar eru í sumar 28 börn. Jón Þ. Björns- son, fyrrv. skólastjóri á Sauðár- króki, var kjörinn heiðursfélagi Umdæmisstúkunnar, er hann ílutti burt af Norðurlandi í vor. Fyrirhugað er bindindismanna- mót í Reykjaskóla í Hrútafh-ði um verzlunarmannahelgina í sumar. Ólafur Daníelsson var lcjör- inn umdæmistemplar og Kári Larsen umdæmisritari. Umboðs- maður stórtemplars er Jón Kristinsson. Eftirfarandi ályktanir voru samþykktar á þinginu: 1. Vorþing Umdæmisstúkunn- ar nr. 5 lýsir ánægju sinni með blað Stórstúkunnar, „N útím- ann“ það, sem af er þessu ári, og hvetur allt bindindissinnað fólk til að gerast áskrifendur blaðsins og greiða götu þess eft- xx megni. 2. Vorþing Umdæmisstúkunn- ar nr. 5 fagnar endux-kjöri Magnúsar E. Guðjónssonar sem bæjarstjóra Akureyrar þetta kjörtímabil. Umdæmisstúkan hefur áður þakkað bæjarstjóra og bæjarráði fyrir að afnema á- fengisveitingar í veizlum bæj- arins. Treystir þingið því fast- iega, að engar vínveitingar verði í sambandi við aldaraf- mæli bæjarins í sumar. 3. Vorþing Umdæmisstúkunn- ar nr. 5 bendir á þá ömuilegu staðreynd, að áfengisneyzla ung- menna innan 21 ái-s er orðin sorglega almenn. Telur þingið, að löggæzlan sýni vítavert á- hugaleysi í þessum efnum, en hoi-fi aðgerðarlítil á drukkin ungmenni bæði á opinberum skemmtistöðum og almannafæi-i. 4. Vorþing Umdæmisstúkúrin- ar nr. 5 þakkar F. U. F. þeirra góða fordæmi, þegar þeir stóðu fyrir fræðslu um skaðsemi á- fengis- og tóbaksnautnar, er Guðmundur K. Pétursson, yfir- læknir, flutti á fjölmenm-i æsku- Hringferð á hestum 3VO er sagt, að Þorsteinn Jóns- son, fyrrum kaupfélagsstjóri ó Reyðarfirði, hafi, ásamt Her- manni Ágústssyni, nýlega lagt upp í langferð á hestum, ln-ing- ferð mikla um landið. — Fyrir helgina fór hann um hér á Ak- ux-eyri, en gisti í Varmahlíð á Sunnudagsnótt. Þeir fóru Smjör- vatnsheiði til Vopnafjarðar og var þar hinn versti vegursökum aurbleytu. Næsta dag hrepptu þeir hið versta veður og fóru þá yfir Sandsvatnsheiði. Síðan tók veður að skána. Þorsteinn er 72 ára og mikill hestamaður. □ lýðsskcmmtun á þeirra vegum í vor. Skorar þingið á alla þá, sem standa fyrir skemmtana- haldi æskufólks að taka hönd- um saman og hvetja allt ungt fólk að skemmta sér án tóbaks og áfengis. 5. Umdæmisstúkan nr. 5 for- dæmir nú sem fyrr áfengisveit- ingar að Hótel KEA. Skorar þingið á bæjarstjórn að veita ekki fleiri vínveitingaleyfi í . bænum, og krefst stóraukins eftirlits á Hótel KEA, svo að fullnægt sé öllum þeim skilyrð- um, sem sett eru samkvæmt lögum, en verði tafarlaust svipt vínveitingaleyfinu að öðrum kosti. Frú Unnur Guðnnindsdóttir, Grenivöllum 16, Akureyri, átti 75 óra afmæli 5. júlí sl. ORLOF húsmæðra á Akureyri 1962 var á Löngumýri dagana 22.—28. júní sl. Átján konu': og tvö börn nutu þessa oi-lofs. Kon- urnar voru á aldrinum 34—81 árs, meix-i hluti rosknar konur. Þetta voru konur, er búnar eru að ljúka miklum störfum, m. a. margra barna mæður, er gátu nú loksins tekið sér frí og nutu þess líka sannarlega. Þarna var kona, er veitt hefur barnaheim- ili forstöðu í 14 ár án launa. Fæst þessara kvenna mun hafa tekið sér áður verulegt sumar- frí um ævina. Forstöðukona Löngumýrar- skóla, frk. Ingibjörg Jóhanns- dóttir, gerði allt, er í hennar valdi stóð, konunum til ónægju og gleði. Sama er að segja um matráðskonuna, frú Erlu Björns- dóttur, húsmæðrakennara, og starfsfólk allt. Góð aðbúð. Vel var gert við konurnar á allan hátt. Á kvöldin voru flutt erindi og margs konar fróðleik- ur og skemmtun. Konurnar sáu um sumt af því sjálfar, hitt góð- ir gestir, er heimsóttu Löngu- mýri. Má þar nefna Grétu Ás- geirsson. Skagfirzkar konur heimsóttu orlofskonur. Af þeirrá hálfu talaði frú Jónína Guð- mundsdóttir, Héraðsdal, og frú Gunnhildur Bjömsdóttir frá Grænumýri las upp. Ileirn að Hólum. Á mánudaginn 25. júní fóru orlofskonur og heimafólk í skemmtiferð. Farið var heim að Hólum, þaðan í Hofsós og ekið út að Höfða á Höfðaströnd. Frú Pála Pálsdóttir og Þorsteinn Hjálmarsson tóku á móti hópn- um og var þar drukkið síðdegis- kaffi. Frú Pála, sem er formað- úr skagfirzka kvennasambands- ins, gerði ekki endasleppt við ferðafólkið. Hún fór með heim að Löngumýri og var þar, þang- að til daginn eftir. Á heimleið- inni var skoðað hið nýja og glæsilega sjúkráhús Sauðár- króks. Veður var hið fegursta allan daginn. Það skal tekið fram, að konurnar kóstuðu að mestu ferðina sjálfar. Kjörinn hvíldarstaður. Mikið var sungið og spilað, meðan frú Pála var með, en hún er, eins og kunnugt er, kirkju- orgelleikari. Ljóð voru flutt og mörg falleg vísa varð til þessa dagana, því að skáldkona var með í hópnum, Jórunn Olafs- dóttir frá Sörlastöðum. Sleitu- staðamenn önnuðust akstur og sýndu sömu lipurðina og fyrr. Það er einróma álit orlofs- kvennanna, að Löngumýri sé kjörinn staður til hvíldar og hressingar. Það skal tekið fram, að sömu konurnar geta ekki fengið orlof árlega. Frú Laufey Sigurðardóttir var með konunum af hálfu orlofs- nefndarinnar. (Aðsent.) ÚT eru komnar hjá Almenna bókafélaginu bækur mánaðar- ins fyrir maí og júní. Er maí- bókin myndskreytt bók um ít- alíu, þýdd af Einari Pálssyni, en júníbókin Fuglabók AB í þýð- ingu og umsjá dr. Finns Guð- mundssonar. ítalía er þriðja bókin í bóka- flokk AB Lönd og þjóðir. Höf- undui- hennar er rithöfundur- inn Herbert Kubly, maður, sem dvalizt hefur langdvölum á ít- alíu. Er þessi bók lík að útliti og þær tvær bækur, sem óður hafa komið út í þessum flokki, lesmál um landið og þjóðina, sögu hennar og daglegt líf, og hátt á annað hundrað myndir, margar þeirra litmyndir. Myndasíður bókarinnar eru prentaðar í París, en að öðru leyti er bókin unnin í prent- smiðjunni Odda og Sveinabók- bandinu. Bókin er 384 bls. að stærð auk 64 myndasíðna. Hún er prentuð með smáu letri, í vasabroti og því mjög handhæg í meðförum. Utan um hana er hlifðarumslag úr þunnu plasti. Þýðandi segir m. a. í formála fyrir bókinni: „Hér verður það að meginatriði, sem svo oft vill gleymast í fræðiritum, að sýna fólkið í landinu við líf þess og störf, að greina frá þeirri erfð, sem það byggir ó, og þeim að- stæðum, er ráða viðbrögðum þess í dag.“ Allar eru myndirnar gerðar eftir hinu alkunna kerfi Roger Petei-sons, sem miðar fyrst og fremst að tegundagreiningu og einkennist m. a. af því, að strik gefa til kynna, á hvaða einkenn- efndi til kappreiða og góðhesta- sýningar á skeiðvelli sínum á Melgerðismelum sl .sunnudag. Sýndir voru 12 alhliða gæðing- ar og 7 klárhestar með tölti. , Af alhliða gæ<5þ^Anpvaóý nj-, , 1 „Draumur" IVÍághh" K-j&rtíjnsv sonar, Litla-Gaí'ði, rir. 2!„Sléiþri-' ir“ Sigríðar Pálmadóttur, Æsu- stöðum, og nr. 3 „Freyja“ Hjalta Jósepssonar, Hrafnagili, sem einnig var dæmd bezta hryssan á sýningunni. Af klárhestunum sigraði „Stjarni" Sigtryggs Sveinbjörns- sonar, Sandhólum. Annar varð ,„Gráskjóni“ Valdimars Björns- sonar, Garði, Öngulsstáðahreppi og þriðji „Blesi“ Óttars Björns- sonar, Laugalandi. Keppt var á þremur vega- lengdum á stöúki: 250, 300 og 350 metra. í 250 m. hlaupi sigraði „Glæs- ir“ Valdimars Sigurðssonar, Syðra-Dalsgerði, á 21.6 sek. — Annar varð „Krummi“ Sigrún- ar Halldórsdóttir, Hleiðargarði, með sama tíma ,en sjónarmun- ur réði. í 300 m. sigraði „Mósi“ Stein- gríms Níelssonar, Æsustöðum, á 24.6 sek. Annar „Þorri“ á 25.1 sek. í 350 m. kepptu aðeins tvö hross: „Stjarni“ frá Hvammi og „Ljóska“ Huga og Vilhelms. — Sigraði „Stjarni“ Gísla Jónsson- ý^J-'/Hv.ammþ ‘-á' ;27.4ý sek. — EIMREIÐIN MAÍ-ÁGÚST HEFTI Eimreið- arinnar er komið út. Ingólfur Kristjár.sson, ritstjóri, skrifar Hringsjó og kennir þar margra grasa, Walter J. Líndal skrifar greinina Enska og íslenzka, Gunnar Dal og Einar M. Jóns- son eiga þarna kvæði, Einar Guðmundsson smásöguna í heimsókn og Guðmundur Ein- arsson frá Miðdal skrifar grein um Grænland, er hann nefnir Óskalandið. Brotajárn úrstjórn- hrapi nefnist smásaga eftir S. G. Benediktsson og Gunnar M. Magnúss skrifar greinina Saga hugsunar á íslandi. Sigurður Jónsson frá Brún skrifar Ljóð og ólög, Halldór Halldórsson, arkitekt, Geimrannsóknir ís- lendinga, og margt fleira er í þessu hefti Eimreiðarinnar. □ um er auðveldast að greina eina tegund frá öðrum skyldum teg- unum. Fuglar íslands og Evrópu er eftir 3 heimsfræga fuglafræð- inga, Ameríkumanninn Roger Peterson og Englendingana Guy Mountfort og P. A. D. Hollon, en inngang fyrir bókinni ritar Julian Huxley. Þetta er viður- kennd einhver allra merkileg- asta fuglabók, sem út hefur komið, því að hún — eins og Ju- lian Huxley segir í inngangi sínum — sameinar aðdáanlega vel alla meginkosti, sem góð fuglabók þarf að hafa: er hand- hæg að stærð, svo að auðvelt er að hafa hana uppi við í ferða- lögum, er hún búin miklum og góðum myndakosti, sem miðar fyrst og fremst að því að gera mönnum kleift að greina hinar nýju fuglategundir, sem á vegi þeirra verða, er fróðleg um út- breiðslu fuglanna, tekur til allra fugla, sem sézt hafa á fs- landi og annars staðar í Evrópu, og er síðast en ekki sízt ná- kvæm og skilmerkileg að fram- setningu, byggð á nýjustu vís- indalegri þekkingu. Bókin fjallar um 573 fugla- tegundir, en í henni eru yfir 1200 myndir, svo að fleiri en ein mynd er af hverri tegund — bæði sumar- og vetrarbúningi þeirra, ef þær skipta litum, karlfugli og kvenfugli, ef kynin eru ólík o. s. frv. Þá eru í bókinni 380 út- breiðslukort, er gefa til kynna sumar- og vetrarheimkynni langflestra fuglategundanna. Dr. Finnur Guðmundsson hef- ur þýtt og staðfært fuglabókina og hefur raunar átt þátt í henni frá upphafi, að því er ísland varðar, eins og fram kemur í formála höfundanna . Bókin er prentuð í prentsmiðj- unni Odda, nema myndasíður, sem prentaðar eru af Collins Clear-type Press í Lundúnum. □ Nýtt félag stofeað á Balvík LAUG ARD AGSKV ÖLDIÐ 16. júní komu nokkrir hestaeigend- ur saman á Dalvík. Á fundi þessum var ákveðið að stofna félag, og jafnframt að halda framhaldsiund í fremri hreppn- um. Var það svo gert nokkrum dögum seinna og gengið form- lega frá stofnun félagsins. — Felagið hlaut nafnið ,,Hringur“ og urðu stofnendur 32 að tölu. Að því standa baðir hrepparn- ir, Dalvíkurhreppur og Svarf- aðardalshreppur. í stjórn félagsins voru kosn- ir: Klemenz Vilhjálmsson, for- maður, Þorsteinn Kristinsson, varaformaður, Ármann Gunn- arsson, ritari og Bjöm Gunn- laugsson, gjaldkeri. Mikill áhugi er þar ríkjandi í þessum málum, og hefur félag- ið þegar tekið stóðhest á leigu. Sá er ættaður frá Kölkuósi. í Skagafirði og þykir efnilegur. □

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.