Dagur


Dagur - 09.08.1962, Qupperneq 7

Dagur - 09.08.1962, Qupperneq 7
7 EINKATÍMAR Lærið vélritun (blind- skrift) á sjö klukkutím- um! Ég ábyrgist góðan ár- angur. Kenni einnig spænsku. Þér getið talað lrana eftir 10 einkatíma. Tek nemendur í einka- tí.ma hvenær sem er á deginum frá kl. 8 f. h. til kl. 8 e. h. og um helgar. Miss MacNair, Heimavist M.A. Sími 1055. KERRUR með og án skýlis. Höfum einnig: BARNAVAGNA frá kr. 2.360.00 KERRl'R frá kr. 795.00 KJARA KAUP. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. Notaður BARNAVAGN TIL SÖLU í Eiðsvallagötu 26, uppi. Til sölu ódýrt: RAFHA ELDAVÉL og BARNAKERRA. Uppl. í síma 1895. MÓTATIMBUR TIL SÖLU (1000 fet). Uppl. í Álfabyggð 16, sími 2441. KÖHLER-SAUMAVÉL með Zig-Zag, lítið notuð, til sölu. Verð kr. 2500.00. Uppl. í Grenivöllum 30. TIL SÖLU: BARNAVAGN og BARNAKARFA. Uppl. í síma 2125. NÝK0MIÐ: Fjölbreytt úrval af NYLON- NÁTTKJÓLUM, NÁTTFÖTUM og UNDIRKJÓLUM Enn fremur: Falleg KVÖLDKJÖLAEFNI ANNA& FREYJA Beztu þakkir fyrir auðsýnda virðingu og hlýhug við útför ERLINGS FRIÐJÓNSSONAR, fyrrv. kaupfélagsstjóra. Vegna ættingja. Hlín Jónsdóttir. Innilega þökkum við öllum þeim, sem sýndu okk- ur samúð og vináttu við andlát og jarðarför JÓRUNNAR SIGURJÓNSDÓTTUR, Litlu-Brekku x Hörgáidal. Hermann Sigurðsson, börn, barnabörn og tengdaböin. Hugheilar þakkir sendum við öllum þeim. er auð- sýndu okkur samúð og vinarliug við veikindi og frá- fall KARLS SIGFÚSSÖNAR. Sérstakar þakkir flytjum við læknum og starfsliði sjúkrahússins, fynverandi samstaifsmönnum hans og nágrönnum. — Guð blessi ykkur öll. Vigfúsa Vigfúsdóttir, börn og tengdabörn. Innilega þökkum við öllum þeim, sem sýndu okk- ur samúð og vináttu við andlát og jarðaiíör SVÖVU ÁRNADÓTTUR frá Pálsgerði. Fyrir hönd vina og ættingja. Bjöm Árnason. LÍTIL ÍBÚÐ óskast til leigu sem fvrst. Uppl. í síma 2146. ÍBÚÐ ÓSKAST 3—4 herbergi og eldhús fyrir 15. september eða sem fvrst. Uppl. í síma 2619 eftir kl. 7 á kvöldin. LÍTIL ÍBÚÐ ÓSKAST Barnlaus, ung lijón óska eftir íbúð sem allra fyrst. Uppl. í síma 2619 eftir kl. 7 á kvöidin. EINBÝLISHÚS óskast til kaups. Uppl. í síma 2143. TVÖ HERBERGI TIL LEIGU. Reglusemi áskilin. Upplýsingar rnilli 7 og 8 að kvölídinu í Brekku- götu 1 B, uppi. JAPÖNSK TRANSISTOR FERÐA- ÚTVARPSTÆKI nýkomin. Vönduð tegund. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. ENSKIR KVENSKÓR frá kr. 265.00 AMERÍSKAR MOKKASÍNUR frá kr. 260.00 DANSKIR KVENSKÓR frá kr. 535.00 Danskir BARNASKÓR frá kr. 295.00 Danskir KARLM.SKÓR úr svínaskinni .; fjrá kr. 885,00 v. ILLEPPAR úr svamp- gúmmí, allar stæiðir LEÐURVÖRUR H.F. Strandgötu 5. Sími 2794. - Útsvörin á Ilúsavík (Framhald af bls. 2) Hæstu gjaldendur eru (sam- anlögð útsvör og aðstöðugjöld): ' Kr. Kaupfél. Þingeyinga 501.400.00 Fiskiðjusaml. Húsav. 234.500.00 Útg.fél. Barðinn hf. 90.800.00 Vélaverkst. Foss hf. 60.500.00 G. Hvanndal, stýrim. 58.100.00 Fataverksm. Fífa 56.600.00 Sigurður Sigurðsson 55.300.00 Útg.fél. Svanur hf. 52.100.00 Kr. Óskarsson, vélstj. 49.600.00 Bjarni Þráinsson,sjóm. 49.000.00 MESSAÐ í Akureyrarkirkju kl. 10.30 árdegis. Sálmar nr. 571, 408, 64, 114, 680. — Séra Jón Bjarman, sóknarprestur, í Laufási, messar. MÖÐRUVALLAKL. PRESTA- KÁLL. — Messað á Bakka 'sunnudaginn 12. ágúst kl. 2 e.h. Ágúst Sigurðsson, stud. theol, prédikar. — Sóknar- prestur. SKÍÐAHÓTELIÐ í Hlíðarfjalli ’er opið fi-á kl. 3 e.h. á laugar- dögum og sunnudögum. Þar er selt kaffi, en ekki matur. „BORGARI“ spyr: Á að hafa ' sogusýriínguna í Gagnfræða- skólanum, eins og hann lítur út nú, að utan? - Brúargerð á Jökulsá á Fjöllum Framhald af bls. 8. aldrei séð til ferða þess og fæst- ir tekið eftir slóð bílsins. Vakti þetta því nokkra furðu og um- tal, hversu til hefði getað tekizt, t. d. að bíllinn hefði komizt leið- ar sinnar og borið aftur að Jök- ulsá um það leyti, sem verið var að taka brúna af eða að því loknu. Á mánudagskvöldið skildi svo leiðir manna í Mývatnssveit. Mun óhætt að fullyrða, að öll- um hafði þótt ferðin vel heppn- ast, þótt erfiði væri meira en venjulega í öræfaferðum. Réði þar mestu um giftusamlegur ár- angur þess stai-fs, sem fram var lagt, og gott veður. Þó að enn sé starf fyrir hendi að eridurbæta og tryggja brúna og hún geti ekki verið á að staðaldri, þá gjörbreytir hún aðstöðu ferða- manna til ferðalaga um Kreppu- tungu og í Kverkfjöll, svæði, sem hingað til hafa verið næsta óaðgengileg og fáförult um. Hugmyndina að þessari brú- argerð átti Haukur Árnason, byggingafræðingur á Akureyi-i, og stjórnaði hann verkinu með aðstoð Jóns Guðmanns Álberts- HJÚSKAPUR. Þann 5. ágúst voru gefin saman í hjónaband ungfrú Ragnheiður Jónsdótt- ir, Eyrarvég 1, Akureyri, og Guðjón Kristján Eiríksson, bifvélavirki, Seljalandsvegi 50, ísafirði. — Sama dag ung- frú Aðalheiður Kristjánsdótt- ir, Siglufirði, og Jón Gíslason, skipasmiður. Heimili þeirra er að Kringlumýri 12, Akur- eyri. HJÓNAEFNI. Nýlega opinber- uðú trúlofun sína ungfrú Björg Sigurgeirsdóttir, starfs- stúlka í véladeild SÍS, og Örn Óskarsson, nemi í Prentverki Odds Björnssonar. HJÓNAEFNI. Nýlega opinber- uðu tí-úlofun sína ungfi-ú Inga Jóna Steingrímsdóttir, Snið- götu 1, Akureyri, og Gunnar Kristinsson, iðnnemi, Ný- lendugötu 19 B, Reykjavík. DAVÍÐ ÁRNASON, stöðvarstj. Endurvárpsstöðvarinnar við Akureyri, varð sjötugur sl. mánudag, 6. ágúst. — Dagur sendir honum beztu árnaðar- óskir. KARLAKÓR AKUREYRAR hefuræfingu í kvöld (fimmtu- dag) á venjulegum stað og tíma. Félagar, mætið vel og stundvíslega. — Stjórnin. HÉRAÐSMÓT UMSE fer fram fram að Freyvangi 18. og 19. ágúst næstk. Keppt verður í frjálsum íþróttum og knatt- spyrnu. Ýmis skemmtiatriði. Nánar auglýst síðar. Frá bókaniarkaðinum (Framhald af bls. 5.) kafli um plöntulyf, sótthi-einsun og ýmsar aðgerðir gegn jurta- sjúkdómum. Ingólfur Davíðsson, grasa- fræðlngur, hefur ferðazt mikið um landið mörg undanfarin ár og kynnt sér þessi mál meira en nokkur annar. Bókin ætti að geta orðið mörgum hin þarfasta í baráttunni við gróðursjúk- dómana. □ sonar, verkfræðings. Þessi brúarsmíð var unnin af áhugamönnum á Akureyri, á- hugamonnum í Láugáskóla og' Ferðafélagi Húsavíkur. Guðmundur Gunnarsson, Laugum. - Bindindismannamót (Framhald af 8. síðu.) Á mánudagsmorgun var hald- inn stói-stúkufundur og stór- stúkustig veitt 7 félögum. Þar flutti Eiríkur Sigui'ðsson, skóla- stjóri, ræðu. Mótsslit fóru fram um hádegi á mánudag og við það tækifæri voru mörg ávörp flutt. Bæði kvöldin voru fjölmennir dansleikir. Athyglisvert var, hve margt var þarna af ungu fólki. í skól- anum gilda þær regíur, að nem- endur mega ekki reykja. Þær reglur virtu mótsgestir fullkom- lega. Á þessu móti sást enginn ein- kennisbúinn eftirlitsmaður, enda var þeirra ekki þörf. □ íþróttamót að Laugum ... ( Framhald af, þls. 5.) stangarstök-ki sigraði Einar Frí- mannsson, stökk 3.20 m. og í há- stökki Þorvaldur Jónasson, 1.70 m. — Vilhjálmur Pálsson kast- aði spjóti 45.30 m., Guðmundur Hallgrímsson kringlu 41.10 m. og kúlu kastaði hann einnig lengst, 13.79 m. Herdís Hall- dórsdóttir hljóp 100 m. á 13.8 sek. og Sigrún Sæmundsdóttir stökk í langstökki 4.20 m. og 1.35 m. í hástökki. Árangur Reykvíkinganna varð í sumum greinum betri. En nöfn og tölur hér að framan miðast við heimamenn. Stigakeppni félaga: ÍF Völsungar 49 stig ÍF Magni 34 — UMF Efling 28 — UMF Mývetningur 20 — UMF Reykhverfungur 20 — ÚMF Geisli 19 — UMF Gaman og alvara 13 — UMF Eining 3 — UMF Bjarmi 2 —

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.