Dagur - 01.09.1962, Blaðsíða 1

Dagur - 01.09.1962, Blaðsíða 1
» Málgagn Framsóknarmanna Ritstjóki: Eui.ingur Davíðsson Skrii stoi a í Hai'narstræti 90 SÍ.MI 1160. Sl TNlNGU OG PRKNTUN annast Prentvkrk Odds Björnssonar h.f.. Akgreyri ___________________________ XLV. árg. — Akureyri, laugardagur 1. september 1962 — 44. tbl Augi.ýsingastjóri Jón Sam- ÚELSSON . ÁRGANGURINN KOSTAR kr. 120.00. Gjalddaci F.R 1. JÚLÍ BlAIIIU KEMUR l'T Á MIÐVIKUDÖG- IIM-OC Á I ACGARDÖGLM, RLGAR ÁST.EDA ÞYKIR TII. Útihátíðahátíðin á Ráðhústorgi var sú fjölmennasta, sem haldin hefur verið á Norðurlandi. Þau fóru svo vel fram, að bænum er að því hinn mesti sómi. — (Ljósm. E. D.) Vegleg iiál íAíiliöld á Akureyri Fjölmenni gífurlegt — Eining bœjarbúa lofsverh Afmælisliátíá Akureyrarkaupstaáar verAiir ógleymanleg Forseti Isiands, herra Ásgeir Ásgeirsson, var viðstaddur opnun iðnsýn- ingarinnar á Akureyri eg er myndiu tekin þar. í ÞESSU BLADI verður brugð- ið upp svipmyndum af hátíða- höldum þeim, sem Akureýring- ar halda í tilefni af 100 ára af- mæli kaupstaðar síns. Af mörgu er að taka og bíður margt síð- ari tíma. Bæjarstjórn Akureyrar kaus fimm manna nefnd til að undir- búa hátíðahöldin. Skipa hana þessir menn: Magnús E. Guð- jónsson, bæjarstjóri, sem er for- maður, Jakob Frímannsson, kaupfélagsstjóri, Bragi Sigur- jónsson, ritstjóri, Jónas G. Rafnar, alþingismaður, og Rós- berg G. Snædal, rithöfundur. Nefndin kaus sér Hermann Stefánsson, meantaskólakenn- ara, sem framkvæmdastjóra. Auk Ásgrímssýningar, sem áður hefur verið gerð sérstak- lega að umtalsefni, voru settar upp tvær merkar sýningar, sem eiga það skilið að vera gaumur gefinn: Iðnsýningin, sem er í Amarohúsinu, þar sem 28 iðn- og framleiðslufyrirtæki í bæn- um sýna framleiðslu sína. Sýn- ingin er á tveim hæðum húss- ins. Á neðri hæðinni eru sýn- ingar 11 fyrirtækja samvinnu- mafina á AkUréyri, en á efri hæðinni sýna 17 önnur iðnfyrir- tæki á Akureyri margs konar iðnframleiðslu. Hinir erlendu gestir frá vinahæjunum á Norðurlönduni. (Ljósm. E. Sigurgeirsson.) Iðnsýningarnefnd skipa: Her- mann Stefánsson, Vigfús Þ. Jónsson, Rikharð Þórólfsson og arkitekt sýningarinnar er Há- kon Hertervig. Sögusýningin í Gagnfræða- skólanum vekur einnig furðu og raunar hrifningu, enda er hún mjög óvenjuleg. Báðar þessar sýriingar hafa verið mjög vel sóttar og fjöldi fólks leggur leið sína aftur og aftur á sýningarnar, enda tæp- (Framhald á bls. 4)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.