Dagur - 01.09.1962, Blaðsíða 3

Dagur - 01.09.1962, Blaðsíða 3
3 SÁPUSPÆNIRNIR henta bozt fyrir SILKI — RAYON NYLON — TERYLENK og allan annan F í N Þ V O T T Félagsmenn KI.A. em vinsamlegast beðnir að skila sem fyrst arðmiðum fyrir það, sem af er þessu ári. Arðmiðunum ber að skila í aðalskrifstofu vora í lokuðu umslagi, er greiní- lega sé merkt nafni og félagsnúmefi viðkomandi félagsmanns. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA HÚSNÆÐI TIL LEIGU Til leigu er húsnæði fyr- ir léttan iðnað, eða smá- verzlun. Upplýsingar gefur Oddur Jónsson, skósmiður. ÍBÚÐ ÓSKAST •1—2 herbefgi og eldhús. (Mætti þurfa lagfæringa við.) Up'pl. í síma 1193. VINSÆLU Rúmensku karlmannaskórnir m. gúmmísólum komnir áftur. Úrval. - Kr. 285.00. ÚTIFÖTIN KOMIN. VERZL. ÁSBYRGI VATTERAÐIR NYLON-SLOPPAR Verð kr. 510.00 - 556.00. VERZL. ÁSBYRGÍ Tið Ráðhústofg. • • _ DILKAKJOT: Lær, hryggur, kótelettur, lærsneiðar, súpukjöt, saltkjöt. Hakkað: nýtt og saltað. SVÍNAKJÖT: Steik, kótelettiir, karbonaði. NáLTAKJÖT: Gulasb, buff, bógsteik, hryggur, síðá og hakkað. ÚRVALS HÁNGÍKJÖT af lömbum, lær og frampartar. KÁLFAKJÖT - ÁLIGÆSIR - MEBISTERPYLSLR HROSSAKJÖT, nýtt og saltað - SVÍÐ - NÝR LAX "m. LAXVEIÐI Fram hefnr komð tiíboð í að gjöra laxastiga í Selár- foss í Vopnafirði gegn því að fá fría veiði i ánni visst á’rábil. — Þess vegna ciska landeigéndnr á váfnasvæði þessu eftir tílboðu.n í að gjöra nefndan foss laxgeng- an’, móti þvi að' fá veiðirétt í ánni. — Tilboðum skal skila til undirritaðs fýrr 30. september n. k. — Jafn- framt áskiljnm við okkur rétt til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafrta ölltím. Ytri-Hlíð 23'. ágúst 1962. F. h. landeigenda Friðfik SigurjónSson. POLAR Allar stærðir - í bifreiðar, vélbáta og lauflbimaðarvélar. Útsölustaðir: K. E. A. Akúreyri. Guðm. Kristjánsson, (Hleðsla og viðgerðir.) Bifreiðaverkstæði K.E.A., Dalvík.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.