Dagur - 19.09.1962, Blaðsíða 3

Dagur - 19.09.1962, Blaðsíða 3
d AFGREIÐSLUSTÚLKU EÐA PILT vantar okkur sem fyrst. — Sérstaklega er kona sú, er talaði við okkur í sumar beðin að hafa samband við okkur. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H. F. SÍMI 1220 Frá Landssímanum Stúlku vantar á landssíinastöðina á Akureyri, frá 1. október n. -k. — Umsóknir, þar sem getið er aldurs og menntunar, sendist mér fyrir 25. september. SÍMASTJÓRINN. BÁTAR TIL SÖLU: Mb. HREFNA N.K. 27, 10.7 tonna, frambyggður, með ()5 ha. Albion-dieselvél. — Upplýsingar gefur Sveinn Benediktsson, Þiljuvöllum 38, Neskaupstað. Mb. SÆVAR N.K. 107 (áður Þ.H. 215),'6 tonn, með 21 ha. Lister-dieselvél. Upplýsingar gefa Einar Kjart- ansson, Hlíðargötu 1, Neskaupstað, og Pétur Eggerts- son, Ásveg 24, Akureyri. Frá Kartöflugeymslum bæjarins Tekið verður á móti kartöflum til geymslu frá og með 25. september. Móttaka þriðjudaga og föstudaga kl. 18—20. Tekið verður á móti pöntunum og greiðslu leigu- gjalds láugardaginn 22. september kl. 13—16 í Verka- mannaskýlinu. GÆZLUMAÐUR. STÚLKA - UNGLINGSPILTUR Vantar góða áfgreiðslustúlku í Veganesti, um næstu mánaðamót. (Vaktavinna.) — Enn frefnur van'tar unglingspilt tíl vinnu seinnipart dags við benzínaf- greiðslu. — Upplýsingar í síma 2880. TÓMAS ÍYÞÖRSSON. STÚLKUR Súkkulaðiverksmiðjuna LINDU vantar nú þegar stúlkur til vinnu hálfan — eða allan daginn. Upplýsingar í síma 2800. EYÞÓR H. TÓMASSON. ATVINNA! Getum bætt við nokkrum saumakonum, einnig nokkr- um unglingum, stúlkum og drengjum. Kvöldvinna kemur líka til greina. Allar nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu verk- smiðjunnar frá kl. 2—4 e. h. næstu daga. FATAVERKSMIÐJAN HEKLA AKUREYRI - SÍMI 1445 MON JARDIN Niðurs. grænmeti: SPÍNAT GRÆNAR BAUNIR SNITTUBAUNIR (skornar) SNITTUBAUNIR (heilar) VAN-UAMP’S KIDNEY-BEANS SPANISH-RICE PORK AND BEANS BEANS IN TOMAT SAUGE Ferskt grænmeti: AGURKUR TÓMATAR HVÍTKÁL GULRÆTUR GULRÓFUR ÁVEXTIR: FERSKIR ÞURRKAÐIR NIÐURSOÐNIR ASPARGUS 3 tegundir TOPPAR og BITAR SVEPPIR NIÐURSOÐNIR 2 stærðir ÁVAXTA SAFAR FJÖLBREYTT ÚRVAL í dósum og flöskum HEINZ-VÖRUR: SÚPUR: Grænmetis — Tómat Uxahala — Lauk Kjúklinga — Sveppa P I C K L E S heill og saxaður INDIA-RELISH HAMBURGER-RELISH HOT DOG-RELISH KJÖT & FISKUR Strandgötu 23 Helga-magra-stræti 10 AUGLÝSIÐ í DEGI GLUGGATJALDAEFNI NÝ TEGUND. Köflótt og bekkjótt, breidd 120 cm. Verðið ótrúlega lágt, kr. 78.00 pr. m. HVÍTT BOBINETT með tungum báðum megin. Verð frá kr. 37.00 pr. m. ELDHÚS GLUGGATJÖLD Mjög fjölbreytt úrval. A-21, 6 MANNA CHEVROLET BIFREIÐ, er til sölu. BilYeiðin 'er í ágætu lagi. Upplýsingar í síma 1572 og 2680. EGGERT STEFÁNSSON, Eyrarveg 2. FÉLAG VERZLUNAR- 0G SKRIFST0FU- FÓLKS Á AKUREYRI heldur FÉLAGSEUND í Lóni, mánudaginn 24. sept- ember n. k. kl. 9.00 e. h. FUNDAREFNI: Kosning fulltrúa á 28. þing Alþýðusambands íslands. STJÓRNIN. ATVINNA! Kaupfélag Eyfirðinga óskar að ráða vanan skrifstofu- mann eða stúlku nú þegar. Enn fremur sendil á skrif- stofuna. — Upplýsingar gafur INGIMUNÐUR ÁRNASON. SENDISVEIN A vantar á landssímastöðina á Akureyri frá 1. okt. n. k. SÍMASTJÓRINN. ATVINNA! PILTUR eða STÚLKA óskast til afgreiðslustarfa frá 1. október. Blaða- og sælgætissalan Ráðhústorgi TIL SÖLU: HÚSEIGNIN NR. 29 VIÐ HAMARSSTÍG 6 herbergi, eldhús, bað á efri hæð. 3 herbergi, eldlnis, bað, þvottáhús og geymslur á neðri hæð. Stór, falleg og vel girt lóð. Allar upplýsingar gefur RAGNAR STEINBERGSSON, HDL., símar 1782 og 1459.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.