Dagur - 19.09.1962, Blaðsíða 7

Dagur - 19.09.1962, Blaðsíða 7
7 Ákurey ringar! Fjáröflunardagur SJÁLFSBJARGAR er á sunnudag- inn kemur. Komið og drekkið síðdegiskaffið að Bjargi. Opið frá kl. 3. — Kaupið blað og merki dagsins og styrkið þannig byggingu vinnuheimilis iélagsins. Húsgögn fyrir skólafólk: SKRIFBORÐ þrjár gerðir. — Verð frá kr. 1.780.00 VEGGHÍLLUR þrjár breiddir. — Verð frá kr. 185.00 til kr. 220.00 Einnig: SKRIFBORÐSSKÁPAR í vegghillur Niðursuðuglös Sulfyglðs VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILÐ HÚSEIGNIR til sölu: M. a. EINBÝLISHÚS á ágætum stað á brekk- unni. Útborgun 250—300 o þúsund. Uppl. í síma 1443. INGVAR GÍSLASON, hdl. Hafnarstræti 95, sími 1443. Heimasími 1070. | . f * Hjartans þakkir til allra þeirra, sem heiðruðu mig f. ? á áttrœðisafmœl'i rnínu. 12. seþt. sl. með heimsóknum, f' ¥ gjöfum og. kœrkomnum kveð.jurn. — Sérstaklega þakka f ® ég starfsmönnum Síldaruerksmiðjunnar i Krossanesi ? X fyrir gjöf þeirra og hlýhug allan. ? ® t é LAURITZ KRISTIANSEN, Krossanesi. <?. J I x » | Á d> t Hugheilar þakkir flyt ég öllitm þeim, sém sýndu mér vinarhug i tilefni af sextugsafmœli minu hinn 22. ágúst siðastliðinn. — Lifið heil. HALLUR JÓHANNESSON, Dalvik. % t © y ? I ¥ SIGRlÐUR ÁRNADÓTTIR andaðist að sjúkrahúsinu í Stykkishólmi 31. f. m. — Jarðarförin hefur farið fram. Valmundur Guðmundsson. Innilega þökkum við öllum, er auðsýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför mannsins míns BJARNA BJARNASONAR. Þórunn Þórólfsdóttir og vandamenn. RÖSK AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast nú þegar eða frá 1. okt. BÓKABÚÐ JÓH. VALDEMARSS. Sími 2734 UNGLINGSSTÚLKA óskast til barnagæzlu nú þegar, einhverja daga vik- unnar eða dags-hluta eftir samkomulagi. Uppl. í síma 2352. ATVINNA! Tr ær stúlkur, 18—19 ára, óskast á hótel úti á landi. Uppl. í síma 2074. MYND VANTARSÖLUBÖRN. Uppl. í síma 1443. VANTAR STÚLKU eða PILT til afgreiðslustarfa. Upplýsingar gefur Jens Sumarliðason. Tómstundabúðin Strandgötu 17, Akureyri RYKSUGUR, 4 teg. STROKJÁRN A.E.G. og PHILIPS HÁFjALLASÓLIR PHILIPS GIGTARLAMPAR PHILIPS HRÆRIVÉLAR, 2 teg. HÁRÞURRKUR A.E.G. HRAÐSUÐU KATLAR BRAUÐRISTAR ÞVOTTAVÉLAR ELDAVÉLAR A.E.G. GRILLOFNAR A.E.G. ELDHÚS VIFTUR RAKVÉLAR PHILIPS 3 gerðir RAFOFNAR VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD Mikið úrval af VASALJÓSUM og „HELLESENS,, RAFHLÖÐUM VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD I. O. O. F. — 1449218 y, KIRKJAN. Messað í Akureyr- arkirkju næstk. sunnudag kl. 10.30 f.h. Sálmar: 55 — 407 — 357 — 17 — 390. — B. S. HJALPRÆÐISHERINN. Börn, munið sunnudagaskólann kl. 2 e.h. á sunnudaginn. Almenn samkoma kl. 8.30 e. h. Allir velkomnir. 24. sept. kl. 4 e. h. byrjar heimilissambandið á ný. Allir velkomnir. — Hjálp- ræðisherinn. GJAFIR til Akureyrarkirkj u: Frá B. G. kr. 200.00. Frá ó- • nefndri konu kr. 3000.00 til minningar um Sigmund Björnsson, könu hans, Frið- dóru Guðlaugsdóttur og dótt- ur þeirra, Sigurlínu. - Undir- ritaður færir gefendunum beztu þakkir. — Guð blessi minningu hinna látnu. Birgir Snæbjörnsson. SÖLUBÖRN óskast til að selja- merki Sjálfsbjargar á sunnu- daginn kemur. — Mætið að Bjargi kl. 10 á súnnudags- morguninn. Góð sölulaun. — Einnig eru þeir félagar, sem sjá sár fært að selja merki, beðnir að mæta á sama stað og tíma. BÆJARBÚAR, TAKIÐ EFTIR! Kvenfélagið Hlíf heldur sína árlegu hlutaveltu í Alþýðu- húsinu kl. 4 e.h. nk. sunnudag. Margt ágætra muna. Komið og freistið gæfunnar. Allur á- góðinn rennur til barnaheim- ilisins Pálmholts. — Nefndin. - Kjördæmisþingið (Framhald af bls. 5.) arafurða í haust verði teknar til greina tillögur fulltrú'a bænda í sex-manna-nefndinni frá 1961, að þeim hæklcunum viðbættum, sem orðið hafa á rekstrarkostn- aði landbúnaðarins síðan verð- lagning fór síðast fram. Fáist ekki réttmætar léiðrétt- ingar á verðinu, telur fundurinn óhjákvæmilegt, að lögin um framleiðsluráð o.fl. verði endur- skoðuð með það fy.rir augum að tryggja rétt bænda betur en nú er gert. VI. Skattamál bænda. ; Fundtlfínn skorax á fiæteta Al- þingi, að fella niður þann auka- skatt á bændur, sem á þá var lagður með lögum um stofn- lánadeild landbúnaðarins á síð- asta þingi, þar sem hann er bæði ranglátur og óþarfur, og einnig verði felldur niður sá viðbótarsöluskattur á landbún- aðarafurðir, sem ákveðinn er í sömu lögum. VII. Hafnarmál. Aðalfundur Kjördæmissam- bands Framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi vestra 1962 telur, að mjög skorti á, að hafnarmál kjördæmisins séu enn komin í æskilegt horf, og er ljóst hverju tjóni það veldur í- búum viðkomandi byggðarlaga. Telur fundurinn eðlilegt, að sett verði ný löggjöf um hafnir og hafnarbótasjóð, og leggur ríka áherzlu á, að sjóðnum verði séð fyrir nægu fjármagni til nauð- synlegra hafnarframkvæmda, m. a. með því að útvega honum er- lent lánsfé. Fundurinn telur einnig fullkomlega athugandi, að hafnarbótasjóður hafi sjálfur með höndum lánveitingar til hafnarframkvæmda. Q HJÓNABÖND. Á Höfuðdag voru gefin saman í hjónaband brúðhjónin ungfrú Matthild- ur Egilsdóttir og Arngrímur Brynjar Jóhannsson, radíó- eftirlitsmaður. Heimili þeirra er Sniðgata 3, Ak. — Sama dag brúðhjónin ungfrú Edda Guðlaug Bolladóttir og Sig- urður Helgi Ármannsson, vél- virki. Heimili þeirra er að Brekkugötu 8, Ak. — Þann 8. sept. brúShjónin ungfrú Arn- dís Sigríður Baldvinsdóttir frá Dalvík og Þorsteinn Ei- ríksson, húsasmíðanemi frá Kristnesi. Heimili þeirra er í Brekkugötu 29, Ak. HJÓNABAND. Hinn 14. sept. voru gefin saman í hjónaband Henny Martha Emmy Tiehm og Niels Peter Hougaard-Ni- elssen, sjómaður. — Heimili þeirra er að Þingvallastræti 39.. — Hinn 15. sept. ungfrú Auður Filippusdóttir og Ing- ólfur Borgar Hermannsson, húsasmiður. Heimili þeirra er að Fjólugötu 13. MINNINGARSP J ÖLD Fjórð- ungssjúkrahússint| fást í Bóka- verzlun Gunnlaugs Tryggva Jónssonar. I. O. G. T. Stúkan Ísafold-Fjall- konan nr. 1 heldur fund fimmtudaginn 20. þ. m. kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Vígsla nýliða. — Vetrarstarfið. — Kosning embættismanna. — Hagnefndaratriði. — Æt. KVENFÉL. AK.KIRKJU held- ur bazar í kirkjukapellunni laugardaginn 3. nóv. kl. 4 e.h. Konur, er gefa ætla muni á bazarinn, geri svo vel og skili þeim til einhverrar undirrit- aðra: Maríu Ragnarsdóttur, Þórunnarstræti 119, Kristínar Sigurbj arnardóttur, Sólvöll- um 8, Gretu Jónsdóttur, Helga magra stræti 34,Matt- hildar Stefánsdóttur, Skipa- götu 1, Þórhildar Hjaltalín, Grundargötu 6, Oddnýjar Þor- steinsdóttur, Glerárgötu 9, Sigurlaugar Pétursdóttur, Að- aðstræti 16. Bifreið til sölu VAUXHALL 14, árg. ’47, 5 raanna, í g.óðu lagi, til sölu. Upplýsingar gefur Þór Þorvaldsson, Gránufélagsgötu 7. af ullar- og terylene- efnum, hentug í PILS og SKÓLAKJÓLA. SKÓLABUXUR Mikið tirval. MARKAÐURINN Sími 1261

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.