Dagur


Dagur - 26.09.1962, Qupperneq 1

Dagur - 26.09.1962, Qupperneq 1
Málgagn Framsóknarmanna Rnsfjóki: Erlingur Davíösson SkRIFSTOI'A í í!Al NARSTRÆ.Tl 90 SÍ.MI 1160. Sf.tningu og TRENTUN ANNAST PrF.NIVMRK ODDS HjÖRNSSONAR H.F., AkUREYIU s___________________________/ -------------------- < Auglýsingastjóri Jón Sam- ÚF.LSSON . ÁRGANGURINN KOSTAR KR. 120.00. GjAL.DDAGI F.R 1. JÚLÍ Bl.ADID KFMIJR ÚT Á MIDVIKUDÖG- UM OG Á LAUGARDÖGUM, ÞFGAR ÁST.EDA ÞYKIR TIL Konur bjarga uppskerunni MÖRG undanfarin haust hefur ríkt hin ágætasta samvinna milli bænda í kartöfluræktarsveitun- um við Eyjafjörð og kvenna á Akureyri. Kvennahópar fara hvern morgun úr bænum og vinna við kartöfluuppskeruna hjá hinum einstöku bændum, þegar líða tekur á september- Togaraafli er tregur f síðustu viku landaði Harð- bakur rúmum 30 tonnum og Sléttbakur 70 tonnum á Akur- eyri. Afli hefur verið mjög treg- ur. — Þessir togarar eru báðir farnir suður fyrir land. Og þar er Svalbakur á veiðum og land- ar hér væntanlega í næstu viku. Kaldbakur kemur hingað í næstu viku úr slipp í Reykja- vík. Hann fer þegar á veiðar. mánuð og þar til meginið af allri kartöfluuppskerunni er komið í hús. Þar sem víða er fámennt á sveitabæjum og mörg störf kalla að á þessum árstíma, má með sanni segja, að hin mikla kart- öflurækt, t. d. á Svalbarðsströnd og í Öngulsstaðahreppi, byggist verulega á þessari vinnu akur- eyrskra kvenna. Kartöfluvinnan er hvorki þrifaleg eða létt. Og þær sýnast ekki neinar stássmeyjar Akur- eyrarkonurnar, þegar þær eru í görðunum. En þessi nýi þáttur mun hafa til síns ágætis nokk- uð umfram hina fjárhagslegu þýðingu og gagnkvæma hagnað, sem reikna má í krónum. Gagn- kvæm kynni skapast, og bæði útivist og líkamleg áreynsla er margra meina bót, ekki síður en síldarsöltunin á sumrin. □ •iiiniiiiiiiiiiiimiiiiiiHimiiimmimiiiiiimii in i ■111111111111111111111 ii n iiiiHiimiiiiiimiiiimmiiiimiiiimim!,,,,, | Sauðkræklingar urðu fyrstir I <H|||||||||||||||||||||IHIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIinnHIIIIIIIHIHIHIHIIIIIIIIIIIIHlfllllllllHIIIIIIIIIIIIIIIIHHIIIHHIIHIHIIIIII oanœ Rökstuddum lágmarkskröfum ekki fullnægt Akureyringar hugðust verða fyrstir Norðlendinéa að olíu- bera vegi og hafði fyrirtækið Möl og sandur undirbúið það. Þetta fór á annan veg, því að Sauðárkrókskaupstaður hefur þegar gert tilraun hjá sér á svonefndri Freyjugötu, um 150 m. vegarspotta. — Lítur UM þriggja áratuga skeið hafa barnaskólar bæjarins veitt eða átt að veita nemendum sínum ókeypis tannviðgerðir og eftir- lit með tönnum á skólatíma. Hafa þeir samið við tannlækna, einn eða fleiri, um, að hafa þetta starf með höndum gegn föstu kaupi, en Barnaskóli Akui-eyr- ar á nokkuð af tannlæknaáhöld- um og hefur þjónustan farið þar fram. Tilgangurinn með þjónustu £11111111111)111111111.... I RÁNIÐ í KRÁNNI I SVO heitir enskur gamanleik- ur, sem Leikfélag Akureyrar hefur valið sem fyrsta verkefni leikársins, er nú er að hefjast. Leikstjóri er Ragnhildur Stein- grímsdóttir, en leikendur eru 10 talsins. Æfingar eru að hefjast og frumsýningin verður vænt- anlega um mánaðamótin októ- ber—nóvember, að því er Guð- mundur Gunnarsson, formaður. L. A. tjáði blaðinu. □ þetta vel út og sporast að minnsta kosti ekki út, hvað sem endingunni liður og tím- inn einn fær úr skorið. Á Akureyri heíur staðið á varahlutum í mulningsvél, en þeir komu í fyrradag. Enn er þó óvíst, hvort fyrirhuguð til- raun verður gerð hér í haust. þessari ætti að vera sá, að tryggja að meðferð tanna batn- aði og að eigi yrði dregið úr hömlu að gera við skemmdar tennur barnanna, svo sem við hefur þótt brenna hér á landi. Með þessari tilhögun var stig- ið merkilegt spor í framfaraátt, en þó náðist ekki sá árangur, sem vænta mátti, þar sem aldrei tókst að fá nægilega starfskrafta til að sinna nema litlum hluta þess starfs, sem þurfti að fram- kvæma, en var þó til bóta. En nú hafa málin snúizt þann- ig, að tannlæknarnir hafa sagt upp þessu starfi og ekki virðist unnt að fá tannlækna bæjarins til að taka þetta eftirlitsstarf í skólunumj og tannaðgerðir barna þar að sér. Er því útlit fyrir, að horfið verði að því ráði, sem tekið var upp í Reykjavíkur- skólunum í fyrra, að bærinn endurgreiði helming tannað- gerðarkostnaðar barna á barna- skólaaldri, en um það mál mun bæjarstjórn væntanlega taka á- kvörðun innan skamms. Ekki er víst, að tannviðgerða- VEGNA nýafstaðinna samninga milli fulltrúa framleiðenda og neytenda í „Sexmannanefnd“ um búvöruverð fyrir næsta verðlagsár, viljum við undirrit- aðir lýsa yfir því, að við teljum þjónustan í heild versni við þessa breytingu nú, þar sem hún hefur verið alltof lítil í skólun- um, en margir foreldrar staðið í þeirri trú, að ábyrgðinni væri létt af þeirra herðum. En hitt er augljóst, að miðað við upphaf- legan tilgang fyrri tilhögunar, er um mikla afturför að ræða, og jafnskjótt og tannlæknum fjölgar í landinu, en þess er að vænta á næstu árum, ber að taka þráðinn upp að nýju, þar sem nú er frá horfið. □ Hrísey, 25. sept. Allir bátar eru í landi eins og er. Hér gerði ekkert hvassviðri um síðustu helgi, aðeins nokkurn storm. — Héðan eru nýfarnir um 500 pk. af saltfiski, sem Askja tók. Síld- arafskipun stendur fyrir dyrum næstu daga. Vatnsleitinni er ekki lokið. Einn brunnur er bú- inn, en reynt verður að grafa tvo til viðbótar. Eyjaner óvenju- þurr. Skortur á góðu vatni er tilfinnanlegur. þá óviðunandi fyrir bændur og óeðlilega eins og málin lágu fyr- ir. Með samkomulagi þessu eru rökstuddar lágmarkskröfur full- trúafundar bænda á Laugum 13. ágúst sl. og síðasta aðalfund- ar Stéttarsambands bænda, um leiðréttingu á afurðaverði, snið- gengnar í höfuðatriðum. Teljum við þetta svo alvar- legt, að ekki verði hjá því kom- izt að mótmæla þessu samkomu- lagi, því sitt er hvað að lúta ranglátum dómi, sem hægt er að áfrýja, eða leggja okið á eig- in herðar eins og nú hefur ver- ið gert. Trúnaðarmenn framleiðenda í „Sexmannanefnd“ virðast hafa litið á þessar kröfur bænda sem toppkröfur, sem heimilt væri að slá af til samkomulags, eins og oft tíðkast í vinnudeilum. Sú aðferð er í beinni mótsögn við afgreiðslu síðasta stéttar- Nú stendur slátrun yfir og er fénu fækkað enn til mikilla muna. Það er engin hagfræði í því hér að hafa kindur. Síðan búfé fækkaði verulega, hafa ekki öll tún verið nytjuð. Er nú svo komið, að um tveir þriðju hlutar ræktaðs lands eru ekki heyjaðir í sumar. Bátarnir eru nú að búa sig út með línu. Atvinna hefur verið bæði mikil og góð í sumar. □ sambandsfundar, enda andstæð hugsunarhætti bænda, sem gera yfirleitt ekki hærri kröfur en hægt er að rökstyðja sem brýna nauðsyn fyrir atvinnurekstur þeirra og hljóta því að halda til streytu. (Framhald á 2. síðu.) ÞYNGSTIDILKURINN ÞYNGSTI dilkurinn, sem kom- ið hefur í sláturhús KEA á þessu hausti, það sem af er slát- urtíð, vó 27.5 kg. Eigandi Sæ- mundur Guðmundsson í Fagra- bæ. Dilkar virðast litlu vænni hér um slóðir en sl. haust, þótt of snemmt sé ennþá um það að segja. í dilk einum frá Litla-Dun- haga var 3.150 kg. nýra og vakti undrun. □ HIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIHIIIIIIIIIIIIHHIHIIIIIIIIIIIIIt I NÝ PRENTSMIÐJA Á AKUREYRI [ VERIÐ er að setja upp nýja I prentsmiðju á Akureyri. — 1 Nefnist hún Valprent hf. og [ eru eigendur fimm. — Meðal i þeirra prentsmiðjustjórinn, [ Valgarður Sigurðsson, prent- i ari frá Akureyri, og Kári B. I Jónsson, prentari, sem einnig i flytur frá Reykjavík hingað i norður að hinu nýja fyrirtæki. [ Valprent er í Gránufélags- i götu 4 og mun annast umbúða- [ prentun alls konar og smá- i prentun í nýjum vestur-þýzk- [ um vélum. TannviSgerðum í barnaskólunum hæli Afturför, miðað við upphaflegan tilgang Óslegin tún í Hrísey

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.