Dagur - 26.09.1962, Blaðsíða 2

Dagur - 26.09.1962, Blaðsíða 2
2 I SKEMMTILEG SKRIFSTOFA Framsóknarfl. á Akureyri efndi til Öskjuferðar með Angantý Hjálmarssyni í Sólgarði dagana 7.-9. þ. m. Var lagt af stað frá Akureyri í bif- reiðinni A-1458 kl. 6 e. h. hinn 7. september og komið til baka á tíunda tímanum 9. september. Gist var í Þorsteinsskála í Herðubreiðarlindum 2 nætur, og á heimleið ekið um Hólasand niður í Axarfjörð og Keldu- hverfi. Þar var stanzað um stund hjá Bimi bónda í Austur- görðum og frú hans og þegnar rausnarlegar veitingar. Þrátt fyrir fremur óhagstætt veður hluta leiðarinnar, ríkti al- menn ánægja meðal þátttak- enda, og skemmtu menn sér m. a. við yrkingar og ýmsar frá-. sögur. Til gamans skal hér birt ein vísa, sem til varð í ferðinni. Fyrri parturinn kom frá öðrum ferðamannahópi, sem var sam- tímis í Öskjuleiðangri, en seinni parturinn á ætt sína að rekja til skálda í hópi þeirra, sem fóru með Á-1458. — Vísan er svona: Misheppnuð vegagerð NÝLEGA tók flugmálastjórnin að sér að olíubera vegarspotta frá afgreiðslu Flugfélagsins á ReykjaVíkurflúgvelli að Njarð- argötu. Þetta tókst ekki betur eða verr en svo, að olían, sem et' blönduð tjöru, barst með fótum rrianna inn í íbúðir og opinber- ai- byggingar og olli stórtjóni. Kvörtunum iigndi yfir Flugfé- lagið, og er líklegt að skaðabóta- kröfur fyrir olíuborin gólfteppi fylgi í kjölfarið. Hér á Akureyri hefur staðið fyrir dyrum að olíubera vegar- spotta. Vonandi tekst betur til en syðra, þegar fyrsta tilraunin verður gerð hér. □ HAUSTMARKAÐUR HEFST FIMMTUDAGINN 27. Þ. M.: Á GÖLLUÐUM NÆRFATNAÐI DÖMUSOKRUM kr. 25.00 CREPENYLONSOKKAR, grófmöskvaðir, dökkbrúnir, allar stærðir. Sérstaklega lágt verð, kr. 45.00 parið. Áður kr. 85.00. KJÓLAEFNI, lítið gölluð, í úrvali PEYSUR, BLÚSSUR og alls konar UNDIRFATNAÐUR HERRAFÖT, nokkur sett, kr. 300.00 HERRAFRAKKAR frá kr. 200.00 HERRASOKKAR kr. 100.00, 12 pör HERRASKYRTUR kr. 125.00 ÖSIUUFERÐ Við í Öskju svalri sókn sáum mikil furðuteikn. Uggir mig, að allir krókn- aðir verði í þeirri feikn. - Bændur óánægðir (Framhald af 1. síðu.) Viljum við skora á alla bænd- ir og búnaðarsamtök í landinu, »ð þrýsta sér sem fastast sam- m um réttindi stéttarinnar — >g viðurkenna í engu gerða iamninga um hinn nýja verð- P’undvöll, nema sem bráða- >irgða lausn — þar til viðun- mdi hiðurstaða er fengin á /erðlagningu landbúnaðaraf- n-ða og láta engin annarleg ijónarmið villa sér sýn í þeirri aaráttu. Ámesi, 18. sept. 1962. Stjórn Búnaðarsambands Suður-Þingeyinga. Ilermóður Guðmundsson. Baldut' Baldvinsson. Teitur Bjömsson. F U N D U R verður haldinn í Stangveiðifélaginu Flúðurn, föitudaginn 28. sept kl. 8.30 e. h. í fundarsal ís- lenzk-ameríska félagsins, Geislagötn 5. Áríðandi tnál á dagskrá. Stjórnin. M U N I Ð 2395 Nýja sendibílastöðin EFTIRSÓTTIR KVENSKÓR! Hollenzkir KVEN-GÖTUSKÓR með breiðum, lágum hæl og innleggi Hollenzkir PEYSUFATASKÓR með inmeggi KANTERS BUXNABELTIN éru komin. Einnig mikið úrval af SOKKABANDABELT- UM og BRJÓSTA- HÖLDUM Þunnir CREPÉSOKKAR mjög góð tegund. ANNA & FREYJA PATONS GARN hleypur ekki PATONSGARN hnökrar ekki PATONS GARN lætur ekki lit Flíkur tir PATONSGARNI halda laginu. Fæst í fjölbreyttu úrvali. bæði gróft og fínt. ANNA & FREYJA AUGLYSIÐ I DEGI SMÁBARNASKÓLINN byrjar aftur þriðjudaginn 2. október. Börnin mæti til viðtals mánudaginn 1. okt. kl. 1—3 e. h. í skól- anum, Gránufélagsgötu 9 (Verzlunarmanahúsinu). Hreiðar Stefánsson, Möðruvallastræti 3, sími 1829. Stúlkur óskast til ým-iss konar starfa. Hótel K.E.A. Ilótel Akureyri. Uppl. í síma 2525 kl. 2 daglega. FRÁ VINNUMIDLUN- ARSKRIFSTOFUNNI: Vantar fólk, karla og konur, til ýmiss konar staifa í bæ og sveitum. Símar 1169 og 1214. PILT OG STÚLKU vantar til afgreiðslustarfa frá 1. október. O. C. THORARENSEN Sími 1582. STÚLKU VANTAR með annarri við hrein- gerningu í Nýja-Bíó. O. C. THORARENSEN Sími 1582. HERBERGI Tvo skólapilta vantar gott lterbergi eða tvö samliggjandi, sem n:est Menntaskólanum. Ölafur Sigurðsson, sími 2450. HERBERGI og FÆÐI óskast í vetur. Uppl. í Norðurgötu 26 eftir kl. 5 e. h. ÍBÚÐ ÖSKAST \rantar 4—5 herberigi, sem fyrst. Sigríður Jónsdóttir, GrænUinýri 6, sími 1168. HERBERGI ÓSKAST ti 1 leigu á Syðri-brekk- unni. Uppl. í síma 1786. herbergi óskast til leigu 1. október. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins. HERBERGI ÓSKAST helzt í innbænum eða náiægt sjúkrahúsinu. Uppl. í síma 1923 til kl. 5 e. h. HERBERGI ÓSKAST á Syðri-brekkunni. Uppl. í sírna 1369. BARNAKOJUR TIL SÖLU í Eyrarveg 8. Til sýnis eftir kl. 8 e. h. TIL SÖLU: Snemmbær kýr á bezta aldri. Gunnlaugur Kárason, Litla-Árskógssandi. TIL SÖLU: Raflia-eldavél. Uppl. í síma 2494. DÍVAN TIL SÖLU Uppl. í síma 1573. TIL SÖLU: Stofuborð og tveir stólar. Verð kr. 600.00. Upplýsingar í Hrafnagilsstræti 12, sími 1172. TIL SÖLU: Mjög vandað útlent banxartim (fyrir nýfædd börh til 6 ára), með öryggisúthúnaði. Verð kr. 400.00. Sírni 1237 til mánndags. TIL SÖLU: Nýtt sófasett. Úppl. í síma 2429. H E Ý 200 hestar af heyi til sölu. Heimingtirinn snenim- slegin taða. Þóilxallur Jónasson, Stóra-Hamri. TIL SÖLU: Hansa-skrifborð með hillu. Uppl. í síma 2651. TIL SÖLU: Prjónavélar, íafmagns- skilvinda og strokkur. Sími 1382. Stefán Jónsson. TIL SÖLU: Rafha-eldavél og stofuskápur, þrísettur. Uppl. í síma 2678. TIL SÖLU: Necchi, stigin saumavél, í skáp. Uppl. í síma 2236. TIL SÖLU: Lítið notuð Köhler-saumavél. Sími 1929. K VEN -PENING A VESKI tajxaðist í niiðbamum sl. föstudag. Finnandi vin- samlegást láti vita í síma 1212.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.