Dagur - 26.09.1962, Side 8

Dagur - 26.09.1962, Side 8
8 Kennaraskorlur í landinu vegna lélegra launakjara KNATTSPYRNUMÓTINorður- Norðurlandsmeistari 1962 og mynd er af Norðurlandsmeist- lands í meistaraflokki er nýlega hlaut 10 stig. Þór hlaut 7 stig, urunum, K. A. — Aðsókn að lokið. Úrslit urðu þau, að Knatt- K. S. 7, U.M.S.E. 2, UMSS 2 og kappleikjunum var góð. Ljós- spyrnufélag Akureyrar varð HSÞ 2 stig. — Meðfylgjandi mynd: G. P. K. □ Byggingaframkvæmdir á Akureyri Hafin bygging 22ja íbúðarhúsa á þessu ári BÚIÐ er að ráða fjölda réttinda- lausa menn í kennarastöður víða um land, vegna skorts á barnakennurum. Kennaraskort- urinn hefur kreppt svo fast að, Frystihúsið brátt tek- ið í notkun Dalvík, 25. sept. — Rokið, sem gekk yfir Norðurland um síð- ustu helgi, náði ekki til okkar, sv'o heitið gæti. Nú er hlé á fisk- veiðunum að mestu. Unnið er að breytingum þeim í frystihúsi KEA, sem því eru samfara að taka nýbygginguna við frysti- húsið í notkun. Uppsetningu véla í nýja hlutann er langt komið. í sumar hefur verið unnið við innri hafnargarðinn. Bæði var hann lengdur og gert við hann, eftir skemmdir, sem á honum urðu í hafróti og frá var sagt á sínum tíma. Slátrun hófst 19. sept. Féð virðist fremur rýrt og munu dilkar innan við 14 kg. til jafn- aðar. í sumar var unnið í Múlaveg- inum frá Ytrivík og út fyrir Sauðakot. Búið er að mölbera nýja veginn norður fyrir Rípil. Skemmdir á korni Fosshóli, 25. sept. í síðasta Degi var það ranghermt, að Bárðdæl- ir stæðu að kornræktinni. Að félagsskap um korm-æktina við Oxará í Ljósavatnshreppi og í Reykjadal standa 25 bændur í Reykdæla- og Ljósavatnshreppi. Rokið um síðustu helgi skemmdi akrana mikið hjá Öxará,enekki í Reykjadal. Láta mun nærri, að um 18 tunnur hafi fengizt af hektara, af því sem þegar er bú- ið að slá, eða af 22 ha. landi. En af því, sem eftir var, þegar rok- ið gekk yfir, hefur uppskeran rýrnað til mikilla muna, sérstak- lega Jötunbyggið. □ Frá Svalbarðsströnd Svalbarðsströnd, 24. sept. Sval- barðssti-önd er mesta kartöflu- ræktarsveit við Eyjafjörð. Kaup- félagið þar tók 9000 tunnur af uppskeru bændanna til sölu- meðferðar sl. ár. Sjálft hefur það geymslu, er rúmar um 3000 tunnur. Á Svalbarðsströnd eru þessi afbrigði mest ræktuð: Ólafs- rauður, gullauga og binté. Kart- öfluupptakan stendur yfir og er uppskeran talin fast að því í meðallagi, bezt, þar sem fyrst var sett niður. í fyrra keyptu fjórir bændur í sveitinni nýja gerð af upp- tökuvél. Hún slær grasið, tekur upp kartöflurnar og sekkjar að kennsluskyldu varð sl. vetur ekki fullnægt í öllum kaupstöð- um landsins. Aðrir kaupstaðir hafa gripir til þess ráðs að greiða kennurum launauppbót beint úr bæjarsjóði. Nú í haust hefur mátt heyra í útvarpinu auglýst eftir kennurum, þar sem boðin eru tvöföld laun. — „Það er farið að bjóða í kennara eins og kynbótagripi," sagði námsstjóri nýlega. „Það fást erigir kennarar nema á svörtum markaði," sagði skólanefndar- maður á Norðurlandi í haust. Ástæðan til þessa ófremdar- ástands í landinu eru léleg launakjör stéttarinnar. íslenzkir skólastjórar hafa t. d. helmingi minni laun en stéttarbræður þeirra í Danmörku. Það er æskilegt, að kennarar starfi fyrst og fremst af áhuga fyrir fræðslu ungmenna. En stað- reyndin er sú, að þeir eru of fá- ir, sem láta sig launin litlu skipta — svo fáir, að það vantar hundruð góðra kennara að skólum landsins. Gjarnan má ætlast til mikils af kennurum og nauðsynlegt er að gera það meira en nú er, en það er fráleitt að þröngva svo þeirra kosti, að of fáir velji sér kennarastai-fið að lífsstarfi. □ þær. Vél þessi er af Amason- gerð, þýzk, og reynist mjög vel í þessum görðum. En vél þessi er ekki hentug fyrir gullauga, sem hættir til að springa, en Ól- afsrauð verður ekki meint af þessu hnjaski. Verið er að byggja nýjan veg- arkáflá ffá Mógili að Efri-Dálks- stöðum, og verið er að mæla fyrir nýjum vegi af aðalvegi niður á Svalbarðseyri. Hreppur- inn hefur lagt fram hálfa millj., sem lánsfé í bráð, til vegalagn- ingarinnar. Þessar vegabætur valda samgöngutruflun á með- an á þeim stendur, en bændur vilja ekki láta snjóa loka sig inni á vetrum og því leggja þeir kapp á þessar endurbætur. Á sunnudaginn var verið að steypa loft í hina nýju verzlun- arhúsbyggingu Kaupfélagsins. Sláturfé er fremur vænt, það sem af er sláturtíðinni. Hey eru yfirleitt með minna móti, í meðallagi, þar sem bezt er, en þau verkuðust vel, því að úrkomur voru litlar og súg- þurrkun á flestum bæjum. Nýlátin er háöldruð kona, færeyskrar ættar, Hansína að nafni, ekkja Eggerts Laxdals. Utvörin um 4 milljónir SauÖárkróki, 25. sept. Útsvör- um hefur verið jafnað niður á Sauðárkróki. Námu þau, ásamt aðstöðugjaldi, nær 4 milljónum króna. Hæstu útsvör félaga, á- SAMKV. upplýsingum bygg- ingafulltrúans á Akureyri, Jóns G. Ágústssonar, er hafin bygg- ing 22ja íbúðarhúsa á þessu ári. f þessum húsum eru 30 íbúðir. í byggingu eru nú á Akureyri samt aðstöðugjaldi, hafa: Kaup- fél. Skagfirðinga kr. 534.200.00, Verzlunarfélagið kr. 100.600.00, Fiskiðjuver Sauðárkróks hf. kr. 77.100, Fiskiver Sauðárkróks hf. kr. 50.000.00. Hæstu útsvör einstaklinga bera: Sveinn Ásmundsson, húsa- sm. kr. 43.800.00, Ólafur Sveins- son, spítalalæknir, kr. 32.500.00, Ingi Sveinsson, vélsmiður, kr. 28.500.00, Friðrik J. Friðriksson kr. 28.100.00, Árni Þorbjörns- son, kennari, kr. 23.200.00, Óli Bieltvedt, tannl., kr. 21.200.00, Þór Jóhannsson, verkamaður, og Gísli Felixson, kennari, kr. 22.8000.00 hvor, Sveinn Guð- mundsson, kaupfélagsstjóri, kr. 20.500.00, Hákon Pálsson, raf- stöðvarstjóri, kr. 20.200.00. Sauðfjárslátrun stendur yfir. Lógað verður 36—37 þús. fjár. Hvern dag er tekið á móti 1400 fjár. Hjá Verzlunarfélaginu er sláturfjártala um 10 þús. □ Hætt að bræða Raufarhöfn, 25. sept. Lokið er við að bræða síldina, sem verk- smiðjunni barst, samtals 370.000 mál. Mest af mjöli og lýsi er hér ennþá, að undanteknum smá- slöttum, sem farið hafa héðan undanfarna daga. En nú er Reykjafoss væntanlegur til að taka síldarmjöl. Söltunin hér nam í sumar 77.273 tunnum. Hafsilfur var hæst með 16.150, Óskarsstöðin 45 íbúðarhús með samtals 54 í- búðum. Unnið er við ýmsar stærri byggingar félaga, svo sem Til- raunastöð S.N.E. að Rangárvöll- um, samkomu- og verzlunarhús 15.800, Óðinn 14.100 og Norður- síld 12.400. Borgir 10.300 og Gunnar Halldórsson 8.700 tunn- ur. Frystar voru 2500 tunnur. Byrjað er á nýju félagsheimili. Búið er að skipuleggja svæði í þorpinu til íbúðabygginga og nokkrir hafa sótt um leyfi til bygginga. Er ekki vanþörf á nýjum íbúðabyggingum, því að hér hefur ekkert verið byggð síðastliðin 3 ár. Ekki gefur á sjó núna, en afli var að glæðast í síðustu viku. En fiskurinn er smár, mikið af ýsu og keilu. . □ Mikil ufsaveiði Olafsfirði, 25. sept. Hér er óskap- lega kalt og snjóaði niður í byggð. Borunin gengur hægt, aðeins komið í 180 metra dýpt og ekkert farið að bóla á heitu vatni ennþá, enda ekki við því búizt fyrr en dýpra væri komið. Búið er að veiða hér mikið af ufsa í sumar og haust. Bátarnir fá kr. 2.10 fyrir kílóið og er eft- irspurnin mikil eftir þessari vöru erlendis. Þau hundruð tonna, sem hér eru komin á land, gefa mikið í aðra hönd, ekkert síður en sildin. Ekki hefur gefið á sjó síðan á föstudaginn var, en ennþá vona sjómenn að geta veitt eitthvað af ufsa, áður en skipt verður yf- ir á línu. Þorskafli hefur verið heldur lítill, en meðal annars þess vegna var áherzla lögð á Akurs hf. við Glerárgötu, stækkun á húsnæði Pósts og síma við Hafnarstræti, Útvegs- bankann og hafin er bygging nýs bifreiðaverkstæðis við Norðurgötu. Á lóðinni Glerár- gata 36 byggir Kaupfélag Ey- firðinga verzlunarhúsnæði fyrir byggingarvörur. — Sjálfsbjörg byggir 2. áfanga við félagsheim- ili sitt við Hvannavelli og Strengj asteypan hf. byggir hús fyrir sína starfsemi. Fataverksmiðjan Hekla hefur tekið í notkun stórbyggingu sína og þá hefur Veganesti hf. reist benzínafgreiðslu og verzl- un við Hörgárbrauí. □ Ný gerð af ræsaplógi í SUMAR hafa staðið yfir til- raunir á Suðurlandi með finnska gerð af ræsaplógi, sem líklegt er talið, að valdið geti byltingu í framræslu. Haraldur Árnason og Hjalti Pálsson keyptu tæki þetta. Kílplógurinn, sem margir kannast við, þrýsti jarðveginum til hliðar. Þessi plógur plægir jarðveginn úr ræsinu, svo að það verður svipað og hnausa- ræsi. En kröftuga vél þarf til þess að draga plóginn, sennilega ekki minni en 120 ha. beltis- dráttarvél. Með notkun þessa nýja tækis ma hafa lengra á milli opinna skurða og framræslan verður ódýrari. q Presturinn liætti við Húsavík, 25. sept. Við erum ekk- ert ánægðir yfir þeirri ákvörð- un séra Ingimars á Sauðanesi, sem við erum nýbúnir að kjósa lögmætri kosningu.að taka ekki við embætti hér. Sennilega set- ur biskup einhvern til bráða- birgða hér í vetur og lætur prestskosningar fara fram að vori. n

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.