Dagur - 10.10.1962, Blaðsíða 2

Dagur - 10.10.1962, Blaðsíða 2
 Orðsending lil safnaðarins Vetrarstarf kirkjunnar á Ákureyri UM NÆSTU HELGI hefst sunnudagaskóli kirkjunnar kl. 10.30 f. h. — Eldri b.örn á skóla- skyldualdri komi í kirkjuna, en yngri börn á sama tíma í kap- elluna. Börnin eru beðin um að hafa 10 krónur með sér fyrir biblíumyndahefti, sem þau fá til þess að geyma í ljósgeisla- myndii'. Elztu börnin, sem ætla að verða bekkjastjórar, eru beðin um að mæta kl. 10 f. li. á sunnudaginn. í næstu viku byrjar Æsku- lýðsfelagið fundina, og býður alla unglinga, sem fermdust s.l. vor velkomna í yngstu deildirn- ar, og innritunarbókin mun liggja frammi á fyrstu fundun- mm fyrir þá, sem ekki innrituð- ust í vor. Þeir verða: Stúlkna- deildin, þriðjudaginn 15. okt. kl. 8 e. h. og drengjadeildin fimmtu daginn 17. okt kl. 8 e. h. Aðaldeild heldur sinn fyrsta - Strengjasteypan lii. (Framhald af bls. 1.) að er, hvernig þær eru styrktar. . Fjögurra millimetra stálvírar, sem eru fimm sinnum sterkari en járn, eru strengdir í steypu- mótin með sérstöku strengi- tæki, með nær hálfs annars tons átaki á hvern vír. Enn- fremur er þéttrioið net af grönnu steypujárni látið í mót- in. Síðan cr steypunni hellt í mótin og harðnar hún fljótt vegna sérstaks hitaútbúnaoar, þ. e. vírarnir eru hitaðir með veikum rafstraumi og flýtir það fyrir því að plöturnar harðni í mótunum og geti vikið fyrir nýjum. Strengjasteypan hf. framleið- ir einnig bita og súlur. Með áð- ursögðum hætti verður steypan „forspennt". Strenging stálvír- anna er t. d. svo mikil á þak- plötunum, að þær eru lítið eitt bognar, er þær losna úr mótun- um, en mun ráttast þegar þær hafa fengið fullt álag. „For- spenntir“, steyptir bitar mega vera til muha grennri en venju- legir, steyptir bitar, og hafa vxða komið í stað stálbita, og ætti að liggja ljóst fyrir hve hag kvæmt það er, í sambandi við gjaldeyi'isnotkun. Uppsetningin á líka að verða ínun ódýrari úr hinu innlenda efni, auk þess sem hún eykur stói'kostlega möguleika á frýjum gólffleti í stórum byggingunx. Sú framleiðsla, sem nú er rétt komin úr mótunum, fer í byggingu nýs bifi-eiðavei'kstæð- is við Noi'ðurgötu, sem nokkrir fyrrverandi stai'fsmenn Þórs- hamars hf. ætla að byggja. Tölu verðar pantanir eru auk þess fyrirliggjandi, og mikið er spurt um strengjasteypuna. Stx-engjastej'pan hf. er hvergi til húsa ennþá, en notar hús- grunn, 42x15,5 m undir fram- leiðsluna. Bygging yfir þennan gxunn stendur fyrir dyrum, og ei' stækkun hins óbyggða húss 'um helming þegar fyrii'sjáanleg. fund miðvikudaginn 16. okt. kl. 8.30 e. h. Þa mun Jónas Þóris- son, sem nýkominn er frá árs- dvöl í Bandaríkjunum segja frá lífi og starfi kirkjunnar þar og sýna litskuggamyndir, er hann hefur tekið. í hvex-jum mánuði vei'ður æskulýðsmessa, hin fyrsta 28. okt. n.k. og er ætlazt til að for- eldrar komi með börnunum og unglingunum. Eru það eindx-eg- in tilmæli vor, að hinir eldri í söfnuðinum gangi á undan með góðu fordæmi og sæki guðsþjón ustur safnaðarins. Leiðin til þess að gera böi'n kirkjurækin er, að fuljoi'ðna fólkið komi með þeim í guðsþjónusturnar, en láti sér ekki nægja, að senda þau þangað. Munum heilagt orð: „Eg varð glaður, er menn sögðu við mig: Göngum í hús Drottins.“ Davíðs sálm. 122, 1. — Tökum þátt í safnaðarstarfinu með gleði í vit und um það, að vér ei’um að þjóna hinu eina nauðsynlega. Sóknarprestamir. - Leikur sér eins og hvolpur .. . (Framhald af bls. 8.) ast með henni eins og krakki leikur við hund. Ekki gei'ði hún annað en að hanga í fötum hans og hrista hann til, gerði enga tih-aun til að bíta eða berja. Það mátti gi'einilega sjá að henni þótti miður, er leiknum lauk og vildi sýnilega leika sér meira. Hansína tók ástfóstri við frú Nyholm, sem annaðist hana þá er maður hennar var við vinnu. Svo bar það við að drengur þeirra hjóna kom með henni, sem oftar, en þau létu hann aldrei koma nærri Hansínu. Tók þá frúin eftir að Hansína varð ijl við og gerði sig líklega til að ráðast á bamið. Upp frá því varð þcim ljóst að hér var hin gamla afbiýðissemi í al- gleymingi. Þegar frúin var ein var allt í lagi, en kæmi drengur inn með, varð Hansx'na ill og leit urrandi tij hans, leit svo til frú- arinnar og kom til hennar flaðr andi eins og hundur. Nú kom ég með Kansínu til Reykjavíkur í flugvél. Ég geymi hana í skúr hér í Reykja vik um hríð. Henni líður vel, en hún á nú eftir að kynnast sín- um nýja fóstra. Iivort henni gefst tími til að kynnast mér og ég henni þannig, að ég geti lát- ið bera hendi upp í ginið á henni, eins og ég sá Nyholm gera, veit ég ekki, en hún mun brátt fara á framandi slóðir, sénnilega í stóran dýragarð. □ Góð auglýsing gefur góðan arð Úlpupoplin frá kr. 39.80 Loðefni, grá, brún, hvít Hnappar og tölur alls konar Millifóður og alls konar fóðurefni Rennilásar o. fl. Verzlun Ragnheiðar 0. BJÖRNSSOM OKUKENNSLA Valgarður Frímann Sími 2016 HLJÓÐFÆR AMIÐLU N Annast kaup og söiu á hljóðfærum. Til sölu: Nýtt orgel, 3 radda, ítölsk harmonika 120 bassa, gítarmagnari við tækilærisverði. Notuð orgel, 2, 3 og 4 radda, óskast keypt. Einnig píanó. Haraldur Sigurgeirsson, Spítalavegi 15, sími 1915. AUGLÝSIÐ í DEGI GASLAMPAR GASVÉLAR VÁSALJÓS GÁSLUKTIR HÚSALUKTIR Járn- og glervörudeild HERBERGI, helzt á Ytri-Brekkunni, óskast. Uppl. í síma 1166. ÍBÚÐ ÓSKAST 2—3 herbergi og eldinis óskast til leigu. Aðeins þrennt í heimili. Uppl. í síma 2680. Vélsmiðjan Atli h.f. TIL LEIGU er góð stofa með sérinn- gangi (stór forstofa). Guðmundur Jósefsson, Hafnarstræti 2, suðurendi. HERBERGI til leigu í Víðimýri 11. Sírni 2235. HERBERGI ÓSKAST sem fyrst. Uppl. í síma 2525. IIERBERGI ÓSKAST fyrir skólapilt. Uppl. í síma 2080. IIERBERGI ÓSKAST handa tveim stúfkum, helzt á Eyrinni. Uppl. í síma 1479. OKKUR VANTAR góðan og lipran dreng 15—18 ára. EFNAGERÐ AKUREYRAR FREYVANGUR Dansleikur í Freyvangi laugardaginn 13. október kl. 9.30 e. h. Hljómsvfeit Pálma Stefánssonar. Sætaferðir frá Ferða- skrifstofunni. Félagið BERKLAVÖRN, Akureyri. SPILAKLÚBBUR Skógræktarfélags Tjarn- argerðis og bílstjórafélag- anna í bænum. Spilakvöld klúbbsins hefjast með íélagsvist í Alþýðuhúsinu sunnudag- inn 14. okt. kl. 8.30 e. h. Spilað verður fjögur kvöld fyrir jól og keppt um góð heildarverðlatin, auk kvöldverðiauna hverjii sinni. — Aðgángs- kort í Alþýðuhúsinu frá kl. 8 þau kvöld, sem spil- að verður. Fjölmennið. Verið með frá byrjun. Mætið stundvíslega. Stjórnin. ÆÐARDÚNN GÆSÁDÚNN HÁLFDÚNN Járn- og glervörudeild BRÚNT APASKINN Tvíbreið, finnsk BÓMULLAREFNI VERZLUNIN SKEMMAN Sími 1504 TIL SÖLU: Fama-prjónavél, 145 nál- ar á hlið. Uppl. í síma 2148. TIL SÖLU: Nýr trillubátur, 3l/o tonri, með 16 hestafla Sab dieselvél og línuspili. Þorsteinn Sigurbjörnsson, sími 1990. TIL SÖLU: Sóíasett, barnavagn og burðaitúm. Tækifæriskaup. Sími 1672. TIL SÖLU: Átta vetra reiðhestur. Uppl. í síma 2270. Lítið notað eintak af hinni frábæru litlu Siemens-eldavél er til sölu. Verð 3000.00 kr. Uppl. í síma 2589 og 1435. Bílasala Iíöskuldar Renault 1962 Volkswagen, 1954—1962 Opel Caravan 1955 Opel Record 1955—1960 Wauxhall 1946—1954 o. m. fl. Ú.rval af sex manna bíl- um, Willv’s-jeppum, Landrover- og Rússa- jeppum. Ariel-Mótorh jól Verð kr. 6.000.00. Bílasala Höskuldar Túngötu 2, sími 1909. TIL SÖLU: Willy’s jeppi, árg. 1946, lengdur og með stálhúsi. Kristján Jónasson, Rifkelsstöðum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.