Dagur - 10.10.1962, Blaðsíða 4

Dagur - 10.10.1962, Blaðsíða 4
4 rtlllillililiiiillliisilli iiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiMimiimi 5 Daguk Mistækir lagasmiði r FURÐULEGIR hlutir geta gerzt norðan íjalla, jafnvel í hinum kyrrláta höfuð- stað við Eyjafjörð. Þar liefur mönnum allt í einu orðið ljóst, og eru nú aldrei þessu vant á einu máli, að ekki sé alveg sama hvort Akureyrarbær hreppir útsvar verksmiðja SÍS á Akureyri, eða einhver annar. En samkvæmt lögum frá síðasta Alþingi, sem núvcrandi ríkis- stjóm stóð að, er það Reykjavíkurborg, sem útsvarið á að fá. Hin áratuga gömlu slagorð andstæðinganna um skattfríðindi KEA og SÍS, og að vegna þess hve lítil þau útsvör væru, legðist útsvarsbyrðin með ofurþunga á einstaklingana, jafnvel svo að fólk flytti af þessum sökum úr bænum, líta einkennilega út þessa dag- ana. Allt í einu eru útsvör SÍS-verksmiðj anna á Akureyri svo stór liður í tekjum bæjarins, að framundan virðist aukanið- urjöfnun útsvara, ef þau renna ekki í venjulegan farveg. Nýir siðir koma með nýjum herruni. „Viðreisnin“ kom með núverandi stjóm og hinar „gagngerðu endurbætur á hinu mikla skattakerfi, ahnenningi til hags- bóta.“ Auðtrúa Akureyringar, sem hálf- gerðan trúnað lögðu á það áður, að fyrir- tæki samvinnufélaga á Akureyri væru svo til skatt- og útsvarslaus, þvert ofan í allar staðreyndir, eiga nú eftir að finna fyrir því, hvernig „viðreisnarstjórnin“ gerir „gagngerðar endurbætur“ i skatta- málum „almenningi til hagsbóta.“ Að þessu sinni lagði Akureyrarbær út- svör á verksmiðjurekstur SÍS hér, eins og áður. En Reykjavíkurborg lagði einn- ig útsvar á sama rekstur, í krafti hinna nýju laga. Yfirskattanefnd, með bæjar- fógetann í forsæti hefur úrskurðað, að Reykjavíkurborg eigi útsvarið. Næsta skref málsins verður eflaust málskot til ríkisskattanefndar. Þrír löglærðir Akur- eyringar hafa fjallað um þessi lög. Fyrst bæjarstjórinn, ásamt starfsbræðmm sín- um, áður en fmmvarpið var lagt fyrir Alþingi, síðan tveir lögfræðingar og al- þingismenn stjórnarflokkanna. Þessir menn virðast hafa hugsað um annað meira en bæjarsjóð Akureyrarkaupstað- ar, er þeir lögðu blessun sína yfir hina nýju tegund „fjárdráttar", eða verið jafn fávísir um hvað var að gerast á Alþingi og baksvipinn á tunglinu. Tveir þessara manna eru nú að taka út „syndagjöldm“ fyrir glópsku sína. Bæjarstjórinn hefur látið hafa það eftir sér, að aukaniðurjöfn- un væri nauðsynleg, ef Akureyri tapaði nefndu útsvari. Bæjarfógeti úrskurðaði á íöstudaginn, sem löglærður maður, að Reykjavíkurborg ætti útsvarið. Hvorugt er ánægjulegt fyrir þessa mætu menn og fróðlegt væri að sjá framan í þing- menn stjómarínnar, þegar þeir fara að afsaka þessa herferð á hendur bæjar- sjóði Akureyringa. Hin furðulega rangs- leitni kemur að sjálfsögðu víðar fram. Hinir 60 lagasmiðir á Alþingi eru mikl- ir afkastamenn í lagabreytingum og jafn vel við samningu nýrra laga. En mistæk- ir munu þeir vera og stundum minna verk þeirra á uppmælingavinnu. Það er krafa allra þeirra, sem verða að sætta sig við sömu meðferð og líklegt er að höfuðstaður Norðurlands hljóti, að lögum um tekjustofna sveitarfélaga verði breytt á næsta Alþingi. □ V..______________________________________ IIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIMIIIIIMMM "JÓNAS JÓNSSON FRÁ HRIFLTJ:.................. lirtcciitUMMiiiim .................... 11■iiiii■■i■■i■11111 ■ ■ MIIIIMIIIIIIII IIIIIIIIIIIMIIIMMMIII., Bréf til Jónasar G. Rafnars, alþingism. á Akureyri VILLIHESTAR FARA I HUNDANA AKUREYRI vill gjarnan heita og vera höfuðsetur Norður- lands. Nöfnin Fjórðungssjúkra- hús og hið nýja fjórðungs þjóð- minjasafn á Akureyri bera vott um stefnu bæjarbúa. En hverri vegsemd fylgir líka vandi. Ég hef með þessu greinarkorni viljað styðja réttmætan metnað hins norðlenzka höfuðstaðar, með því að minna á fjölmarga áhrifamikla þjóðleiðtoga, sem sumpart hafa fæðzt upp í bæn- um eða flutt þangað og starfað þar að merkilegum þjóðmálum. Þegar mér virtist þú, þinghöfð- ingi staðarins, helzt til of gleym inn á stórvirki samvinnufor- kcilfanna í Akureyrarbæ, rakti ég þann söguþráð með nokkr- um orðum. Hátíðahöld ykkar á afmælisvikunni hafa sýnt það á rriargan hátt, að bær ykkar er blómlegur, velsældar-kaupstað- urj þar sem lífvænleg þróun hefur verið jöfn og nokkuð ör- ugg í heila öld. En velsældarþró un skapar ekki höfuðsetur. Þar þárf. fólkið leiðarljós og andlega vakningu. Ef frá er talið hin góða ræða Davíðs skálds, sem flutt var á hátíðinni, gætti lítið hinna andlegu áhrifa. Skagfirzk ur Akureyrarstúdent, Andrés Björnsson, fann blóð renna til skyldunnar og las eitt hátíðar- kvöldið í útvarpinu þrjú af snilldarkvæðum Matthíasar Jochumssonar. Kvæðin voru góð og upplesarinn prýðilegur. Andrés sýndi með þessum kvæðum hvað þið hefðuð get- að gert í þeim efnum, ef það hefði þótt tímabært. Úr ljóðum og hugsjónum Matthíasar var auðvelt að fá lífrænt efni til vakningar á hverju kvöldi há- tíðarvikunnar. Ef farin hefði verið önnur leið, mátti skipta hinni listrænu vakninu á milli skálda og rithöfunda í bænum, þannig að nokkuð nýtt væri fram að rétta alla daga vikunn- ar. Þá hefðuð þið kvatt fram á ritvöllinn afa þinn, Jónas á Hrafnagili, Káinn skáld í Am- eríku, Nonna, heimsskáld Ak- ureyrarbæjar, Pál Árdal, Matt- hías Davíð og Húnvetningana Jóhann og Guðmund, merka kennara við ykkar gagnfræða- skóla. Ef þessi ábending á rétt á sér, getur verið að hennar verði minnzt síðar, þegar til- tækilegt þykir að láta þjóðina vita, dálítið meir en nú er gert, um listrænar uppsprettur Akur eyrarbæjar. Næst kem ég að þeirri lofsam legu aðgerð ykkar, að fylgja for dæmi Tryggva Þórhallssonar frá 1930, um áfengislausa risnu, við merkileg tækifæri. Ef til vill má segja að steinarnir hafi talað um hættu af áfenginu nú á dögum, bæði í fögrum skóg- um og góðum samkomuhúsum unga fólksins í landinu. Hér hafði verið stigið gott og rétt spor, sem mætti verða til eftir- breytni víðar hér á landi. Ef andlegt líf hefði verið nægilega fjörugt á afmælishátíð ykkar, myndu samvinnuleiðtog- ar Akureyrar, sem búa í bæn- um, hafa fyrir löngu gert starfs- bræðrum sínum í samkeppnis- fylkingunni ljóst hið sögulega gildi samvinnunnar á Akureyri, því að þar er af miklu efni að taka. Mönnum, sem standa utan við bindindissamtökin, þykir of lítið starf eftir þau liggja. Regl- an er fjölmenn á Akureyri og býr í góðu sambýli við helztu leiðtoga kaupmanna og sam- vinnumanna. Segja má, að minnsta krafa, sem gera má til samvinnumanna í þessum fé- ÞRIÐJI HLUTI lagsskap sé, að þeir láti stúku- bræðrum sínum ekki haldast uppi óátalið að skjóta þagnar- hjúpi yfir þessa merkilegu hreyfingu á almennum manna- mótum, þar sem ástæða var til geta slíkrar hreyfingar með fullkomnu hlutleysi. Vel fer á að eyfirzkir sam- vinnumenn minnist í því efni skarpskyggni og manndóms læriföður þeirra, Hallgríms Kristinssonar. Á þeim árum, þegar hann vann að sköpun samvinnuheildsölunnar, hafði athafnamikill félagsbróðir þinn í Reykjavík móðgað samvinnu- menn með harkalegri ritgerð. Þá fékk Hallgrímur fimm hina ritfærustu menn, sem völ var á í lið hans, til að bera fram varn- ir og skýringar á málstað sam- vinnufélaganna, og var þeim ritgerðum dreift um allt land. Má segja að þetta væri mikill liðsdráttur, enda varð hann sig- ursæll. Þá lét Hallgrímur Sam- bandið hefja skaðabótamál gegn hinum harðsvíraða andstæðingi. Voru sakir ærnar á hendur hon um, því að hann hafði haldið því fram að magnaðir glæpa- menn hefðu staðið að stofnun SÍS og unnið í félagsskapnum í tilgangi, sem hlaut að teljast þjóðinni skaðsamlegur. Hæsti- réttur var á þeim tíma andlega | mótaður af uppeldi lögfræðinga i á Estirúpsöldinni. Hann dæmdi = Sambandinu 100 kr. í miskubæt i ur fyrir alvarlegustu árás, sem i fram baráttunni og leiddu hana til sigurs. Var mál hæstaréttar nú tekið upp í Alþingi og ekki staðar numið, fyrr en hæstirétt- ur landsins var endurskipulagð- ur. Gömlu dómararnir söfnuð- ust til feðra sinna, en nýir og betur menntir menn komu í þeirra stað. Felld voru niður í skipulagi íslenzka hæstaréttar Estrups ákvæðin um sjálfsköp- un hans og leynd á atkvæðum dómara í réttinum. Með gamla skipulaginu var gert ráð fyrir að rétturinn gæti alltaf verið á vegum þess flokks, sem hafði stofnsett hann í upphafi og með því að leyna atkvæðagreiðsl- unni í dómnum kom ekki í ljós, þó að einstakir dómarar hefðu aðra skoðun en meiri hlutinn. Rökstuðningur þeirra gat haft mikla þýðingu fyrir réttarmeð- vitund almennings. Baráttan fyr ir endurskipulögðum hæsta- rétti var ekki tilraun til að skapa tilefnislausan sársauka einstökum mönnum sem þar voru að starfi, heldur að láta þessa þjóðarstofnun verða fær- ari til að gera skyldu sína í þágu þjóðfélagsins. En þetta sögulega dæmi er góðlátleg á- minning til samvinnumanna í veizluklúbbum landsins, sem eyða þar tíma, sem oft væri bet- ur varið til fræðslu og kynning- arstarfs á samvinnufræðum. □ ÞEGAR SPÁNVERJAR voru að leggja Ameríku undir sig, fluttu þeir þangað mikið af hest um, aðallega reiðhestum af ara- bisku kyni. Hestakyn þetta köll uðú þeir „mustang", en það er dregið af spænska orðinu „mes- teno“, sem þýðir fjörugur eða trylltur. Seint á 17. öld hröktu Indíán- ar SpáMverja frá mörgum bæki- stöðvum og landnemabyggðum í Nýju-Mexíkó og urðu Spán- verjar að hlaupa frá öllu sínu. Meðal annars skildu þeir þá eft- ir mikið af hestum, og þessir hestar urðu villtir þar á sléttun- um og juku kyn sitt. Er talið að um eitt skeið hafi verið milljón villihesta á sléttunum í Texas, og önnur milljón hafi verið dreifð um slétturnar þar fyrir norðan og alla leið norður í Kanada. Þessum villihestum hefur stöðugt farið fækkandi og er talið að nú muni þeir ekki vera fleiri en 15.000. Er búizt við því, að ekki líði á löngu þar til þeir eru aldauða. Þetta stafar af því, að hestarnir eru brytjaðir nið- ur miskunnarlaust. Veiðiaðferð- in er sú, að menn elta þá á bíl- um þangað til þeir eru uppgefn- ir. Þá eru þeir skotnir. Kjötið kaupa svo sláturhús fyrir lágt verð og selja það sem hunda- mat. Er sagt, að 26 milljónir hunda sé í Bandaríkjunum og þarf sá grúi mikið að eta. Þetta bitnar svo á villihestunum, og má með sanni segja að þeir fari í hundana. (Lögberg—Heimskringla). ÞÆTTIR UM ÞJOÐMAL: Sðindráffur ríkisframlags fil verk- legra framkvæmda og atvinnum. •■IIIIMMMIIIIIIMIIIIIIMIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIMMIMIIMIIIIIIIIIIIMMUIIIMMIIMMMIIIIMMIIMMI IMIMMMMIMMMMMIMMMMM IMMIMMMMMMI Bóndi á Munkaþverá í 57 ár gerð hafði venð á nokkurt is- | Afmælisviðtal við Jóii M. Júlíusson um samla lenzkt fyrirtæki. Um þessar I mundir voru tímamót í réttar- 1 farsmálum Islendinga. Hallgrím 1 ur hefði fallið frá um aldur | HINN 14. september sl. varð fram, áður en dómur í þessu l Jón M. Júlíusson, fyrrum bóndi máli var upp kveðinn. En sam- \ á Munkaþverá, áttræður. Hann ferðamenn hans og vinir hans jj er fæddur á Steinsstöðum í fylgdu í þessu efni fordæmi læri i Öxnadal. Foreldrar hans voru sveina Gústvs Adolfs. Eftir frá- = hjónin Kristín Jónsdóttir og fall hins sigursæla konungs i Einar Júlíus Hallgrímsson, sem héldu ungir lærisveinar hans á- i bjuggu þar, leiguliðar Stefáns daga á Möðruvöllum og Munkaþverá vlllllllllllllMIIIM IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIMII Willy Breinholts: VANDINN AÐ VERA PAPPI. Andrés Björnsson, þýddi. Bóka- útgáfan Fróði. Það verður víða brosað á heimilum landsins við lestur þessarar bókar. Og sennilega skemmta mömmurnar sér ekki síður en pabbarnir við lestur hennar. Föðuráhyggjurnar eru þarna víða sýndar í skoplegu ljósi. Endá er höfundurinn þekktur skopsagnahöfundur í landi sínu og um öll Norður- lönd. Eftir þennan höfund kom ný- lega út bókin Við Skandinavar, þar sem hann lýsir Norður- landabúum á gamansaman hátt. Ekki voru fslendingar með í þeirri lýsingu, en nú er hann á ferð hér á landi til að kynnast landi og þjóð. „Vandinn að vera pabbi“ er ekki fræðibók, en fjallar þó um flest vandamál innan fjölskyld- unnar frá fæðingu barnsins þar til það fer að ganga í skóla. Bókin hefst á hinum lamandi ótta föðurins meðan fæðingin stendur yfir. Þá er ekki vanda- laust að velja barninu nafn og sýnist sitt hverjum. Þegar barn- ið hefur lært að tala koma margar kynlegar spurningar: „Geturðu talið upp að trilljón, pabbi?“ „Pabbi, geturðu spark- að bolta upp í tunglið?“ „Pabbi, hve margar krónur eru í Seðla- bankanum?“ Ekki er vandalaust að komast einstaka sinnum út til að skemmta sér, eftir að barnið kemur til sögunnar. Þá er reynt að fá barnfóstrur. Það er ekki aðeins kostnaðarsamt, held- ur er einnig skringileg lýsing á heimilisháttum meðan barn- fóstran ræður ríkjum á heimil- inu með piltinum sínum, sem auðvitað kemur í heimsókn. — Þarna er einnig minnst á sæl- gætisvandamálið og þegar barnið fer fyrst að fara í kvik- myndahús. Lýsingin á myndinni er allrosaleg. Þá er rætt þarna um skapandi og eyðandi barna- leiki. En allar þessar lýsingar LÖGREGLUSAMÞYKKT FYRIR AKUREYRARKAUPSTAÐ 20. gr. Lögreglustjóra er heimilt að banna öllum óviðkomandi, sem eiga ekki brýnt erindi, umferð, út í skip, sem liggja í höfninni, frá kl. 20—8 á tímabilinu 1. okt. til 1. maí, en frá kl. 22—8 á tíma bilinu 1. maí til 1. október. Enn fremur getur lögreglan jafnan bannað börnum innan 16 ára aldurs umferð um bryggjur og ferð út í skip og báta í höfninni, telji hún ástæðu til. Unglingum innan 16 ára er ó heimill aðgangur að almennum knattborðsstofum, dansstöðum og ölstofum. Þeim er og óheim- Jónssonar, alþingismanns, sem var seinni maður Rannveigar systur Jónasar Hallgrímssonar, en Rannveig var móðir Hall- gríms, afa afmælisbarnsins. Þá voru mikil harðindaár, einkum veturinn 1881, frostaveturinn mikla og mislingasumarið 1882. En síðla þess sumars, sem í í rauninni aldrei kom, fæddist i Jón M. Júlíusson og fékk strax § mislingana og var ekki hugað i líf. Á öðru ári fluttist Jón með i foreldrum sínum að Munka- j þverá, en þar bjuggu móðurfor- i eldrar hans, Jón Jónsson og | Þórey Guðlaugsdóttir. Þarna i hóf hin aðflutta fjölskylda bú- i skap, þar ólst Jón upp og þar i tók hann við búi, eftir lát föður | síns 1902, fyrst með móður i sinni. Og búskapartíminn varð | langur, eða 57 ár, sem mun = fremur fátítt, en Jón byrjaði bú- i skap aðeins tvítugur að aldri. Í Árið 1930 gekk Jón að eiga Sól- i veigu Kristjánsdóttur af Reykja- Í hlíðarætt og eignuðust þau 4 i b'örn: Einar, Kristínu, Kristján i og Eystein, sem öll eru uppkom- Í in og horfin úr föðurhúsum. Öll \ hafa þau notið nokkurrar Í menntunar. Árið 1959 fluttust j þau Jón og Sólveig til Akureyr- I ar og eiga heima í Vanabyggð | 2 b. j Þótt Jón M. Júlíusson sé átt- ill aðgangur að almennum kaffi- i ræður orðinn, er hann vel ern, stofum eftir kl. 20, nema í fylgd = bæði andlega og líkamlega, ber með fullorðnum, sem bera á- | ljá í jörð á þröngum ræktar- byrgð á þeim. Eigendum og um- j löndum bæjarbúa og stundar sjónarmönnum þessara stofn- i aðra vinnu öðru hverju. Enn ana ber að sjá um, að unglingar 1 sem fyrr er hann hinn snyrti- fái ekki þar aðgang né hafist \ mannlegasti, hæglátt prúð- þar við. i menni, minnugur og viðræðu- Börn yngri en 12 ára mega I góður. Þegar Jón var 16 ára ekki vara á almannafæri seinna í gamall, fór hann í Möðruvalla- en kl. 20 á tímabilinu frá 1. okt. I skóla og útskrifaðist þaðan árið til 1. maí og ekki seinna en kl. i 1900. 22 frá 1. maí til 1. október nema i Hvernig var að vera nemandi í fylgd með fullorðnum vanda- i á Möðruvöllum? mönnum. i Það var dálítið erfitt og við, Börn frá 12—14 ára mega \ nemendurnir, þurftum að leggja (Framhald á bls. 7.) i töluvert mikið á okkur við nám- eru í skoplegum stíl og öll bók- in bráðskemmtileg aflestrar. Þegar barnið fer að fara í skóla kynnist það ýmsu nýju, þar á meðal greindarprófum. Einn af skemmtilegustu köflum bókarinnar er þegar Benni fer að greindarprófa foreldra sína. Um síðasta kafla bókarinnar verður ekkert sagt hér, en eft- irlátið lesaranum til að geta notið hans sem bezt. Þetta er mjög sérstæð bók, sem fjallar um dagleg vandamál heimilanna, en brugðið yfir þau skoplegu ljósi. Skemmtilegar teikningar eru í bókinni. Eiríkur Sigurðsson. ið. Eftir þeim kynnum, sem ég hef haft af gagnfræðaskólum nú, hefur Möðruvallaskóli ætl- að sínum nemendum meira starf en nú er krafist. En þið liafið verið bæði eldri og þroskaðri en skólafólkið er nú? Já, yfirleitt var það og sumir voru mjög vel undir búnir. Sem dæmi um það var Jón, síðar al- þingismaður á Hvanná í Jökul- dal. Hann var kominn fast að þrítugu, er hann var í skólan- um. Þá las hann ensku reip- rennandi, hafði numið Geirs- orðabók, er hann stóð yfir fé föður síns á vetrum. Enda var bókin svo útleikin, að bæði spjöldin voru næstum eyddupp. Og margir piltar, sem komnir voru til nokkurs þroska, höfðu lesið meira eða minna af góðum bókum. Hve margir útskrifuðust með þér árið 1900? Við vorum 16 og af þeim eru á lífi auk mín: Guðmundur Pét- ursson, fyrrum útgerðarmaður á Akureyri, Jóhannes Frið- bjarnarson, faðir Ólafs prófess- ors og alþingismanns, og Sveinn Bjarnason, bóndi á Heykolls- stöðum. Hverjir urðu nafnkunnastir af skólabræðrum þínum? Skólastjórarnir Jón Björns- son á Sauðárkróki, Valdimar V. Snævarr, og Guðmundur Pét- ursson var mjög þekktur maður á athafnasviðinu. Viltu segja mér eitthvað úr skólalífinu? Skemmtanir voru einkum söngur og dans. Magnús Einars- son kenndi sönginn, einn tíma í viku. Hann komvenjulegagang- andi frá Akureyri með fiðluna, kenndi einn tíma, sem stundum varð nokkuð langur og hafði, að ég held, krónu fyrir kennsluna í hvert sinn. Stundum gisti hann og þá var mikið sungið á kvöldin. Mesti söngmaðurinn í okkar hópi var Þorsteinn Sigur- geirsson, faðir séra Garðars í Hafnarfirði, einnig Árni Jóns- son frá Arnarnesi og Glæsibæj- Jón M. Júlíusson. | arbræður. Meðal Glæsibæjar- j bræðra var Oddur Kristjánsson, ; sem enn syngur við hverja = messu á Akureyri. Dansað var | á hverju sunnudagskvöldi. — j Einu sinni kom Magnús Ein- I arsson með söngflokk með sér j út að Möðruvöllum og söng j flokkurinn fyrir okkur skóla- j pilta og allt heimilisfólk. Meðal j söngmannanna var ■ Tryggvi i Jónsson, sem nú dvelst háaldr- i aður í Kristneshæli og Jón Tóm j asson, faðir Tommanna á Akur- i eyri og bróðir Jónasar tón- j skálds á ísafirði, báðir ágætir i söngmenn. Síðar um daginn, i þegar við piltarnir vorum inni i í kennslustofunni með náms- i bækurnar og bjuggum okkur j undir morgundaginn, kom í gamla frú Hjaltalín þar inn og j sagði: „Dæmalaust söng hann vel þessi kór. Ég hef bara aldrei heyrt fallegri karlakórssöng og hef ég þó hlustað á karlakóra í útlöndum, jafnvel mjög stóra og þekkta kóra.“ Benda þessi ummæli til þess, að vel hafi ver ið sungið, því frúin var söng- menntuð kona, og spilaði fram- úrskarandi vel á pianó. Stúlkurnar voru margar hinar myndarlegustu og voru þær að sjálfsögðu litnar hýru auga, eins og gengur. Aginn var góð- ur og ég hygg, að það hafi ver- ið léttara þá, að halda uppi aga í skólum en nú er. Kennararnir voru hver öðrum betri: Hjalta- lín skólastjóri, Halldór Briem, Stefán Stefánsson, síðar skóla- meistari, og Ólafur Davíðsson. (Framhald á bls. 7) SAMKVÆMT fjárlögum fyrir árið 1958 var ætlazt til, að út- borganir ríkissjóðs á því ári næmu 882V-' milli. kr., en sam- kvæmt fjárlögum fyrir árið 1962 áttu þær að nema 1752 millj. kr. Fjárlögin hafa því á fjórum ár- um hækkað um 869 Vii millj. kr. og nemur sú hækkun 98%%. Lætur því nærri, að segja megi, að útborganir fjárlaga, og þar með skattar og tollar og aðrar ríkisálögur, sem þar er gert ráð fyrir, hafi tvöfaldazt á þessum tíma, séu á árinu 1962 Tielmingi meiri en á árinu 1958 ' sam- kvæmt fjárlögum þcssara árá. Miðað við fólksfjölgun átti hækkunin að neina 8—9%. Þess ber að geta, að ýmsar fjárlagá- upphæðir breytast að sjálfsögðu nokkuð í framkvænid, og væri því æskilegt að geta borið sam- an ríkisreikninga þessara ára. En ríkisreikningur fyrir árið 1962 er af eðlilegum ástæðúm ekki enn fyrir hendi, ÞeSSvegna verður fjárlagasamanburðurinn að nægja, enda sýnir hann glögglega fjámiálastefnu ríkis- stjórnar og þess þingmeirihluta, er hana styður á hverjum tíma. Þegar um svona gífurlega hækkun er að ræða, er eðlilegt, að spurt sé: Hafa allar tegundir útgjalda hækkað lilutfallslega jafnt? Hafa þær allar nálega tvöfaldazt á árunum 1958—6?? Því fer fjarri að svo sé. Og at hyglisvert er það, hve mjög framlög ríkissjóðs til verklegra framkvæmda og atvinnuveg- anna í heild hafa dregizt aftur ; úr á þessum fjórum árum. Sú j þróun lilýtur að verða mörgum j áliyggjuefni, og þó cinkum j þeim, er stuðla vilja að jafn- j vægi í byggð landsins. Hér á I eftir fara nokkur dæmi. j Til samgangna á landi og sjó j og í Iofti eru á árinu 1962 á 13. j gr. fjárlaga veittar 178 millj. kr. É Ef fjárveitingiri hefði tvöfaldazt \ síðan 1958, ætti hún að vera = 229 millj. kr. Vantar 51 milljón i króna. I Til atvinnumála samkv. 16. i gr. fjárlaga eru á árinu 1962 I veittar 151 millj. kr. (auk llVz | millj. kr., sem þangað voru j færðar af 15. gr., sem áður var). i Ef þessi fjárveiting hefði tvö- j faldazt síðan 1958, ætti hún að i vera 229 millj. kr. Vantar 78 | millj. kr. | Til eignauakningar samkv. i 20. gr. fjárlaga eru árið 1962 j veittar 111 millj. kr., en ætti að j vera 172 millj. kr., ef miðað er j við árið 1958 og gert ráð fyrir 1 tvöföldun. f bessari grem eru j færðar afborganir af skuldum i og greiðslur vegna ríkisábyrgða j (samtals um 35 millj. fyrra árið j og 50 millj. síðara árið), en að i öðru leyti eru þama aðallega j framlög til ýmis konar framkv., i þar er m. a. atvinnuaukningar- 1 féð, sem nú er 10 millj. kr. en var 13 Vi millj. kr. fyrir fjórum árum. Til vegamála í heild eru 1962 veittar 108 millj. kr. Hefði sú fjáryeiting tvöfaldazt síðan 1958, ætti hún að vera 142 miilj. kr. Vantar 34 millj. Meiri verður þó munurinn hlutfallslega, ef bornir eru sam an einstakir liðir vegamála, sem hafa orðið hart úti. Til bygginga þjóðvega eru á árinu 1962 veittar rúml. 20 millj. kr. Hefði fjárveitingin tvöfald- azt síðan á árinu 1958, ætti hún að vera 32 millj. kr., eða 60% hærri en hún er. Til brúargerða eru í ár veitt- ar rúml. 11 millj. kr. á 13. gr. Hefði sú fjárveiting tvöfaldazt síðan 1958, ætti hún að vera nál. 20 millj. kr. Til endurbygginga gamalla brúa eru í ár veittar 1.425 þús. kr., en 1.500 þús. kr. árið 1958, og ætti að vera 3 millj. nú, sam- kv. tvöföldunarreglunni. Til sýsluvegasjóða eru í ár veittar 3.3 millj. kr., en ætti að vera 5.5 millj. kr. samkv. tvö- földunarreglunni. Til hafnarmannvirkja og lend ingarbóta eru nú í ár veittar 14 millj. kr. Hefði fjárveitingin tvöfaldazt síðan 1958, ætti hún að vera 21 Lá millj. kr. Til raforkumála samkv. 16. gr. eru nú í ár veittar 32 millj. kr. Hefði fjárveitingin tvöfald- azt síðan 1958, ætti hún að vera 60 milli. kr. Þessi dæmi læt ég nægja. Ég er að vísu ekki eins nákunnug- ur fjárlögunum og þeir alþing- ismenn, seni sæti liafa átt í fjár- veitinganefnd, en við lauslega atliugun nú, get ég ekki betur séð en að samanburður sá, sem hér er gerður, sé réttur. Hafi mér þar í einhverju yfirsést, er skylt að liafa það, er réttara reynist. Því mun þó ekki verða hnekkt, sem ég leyfi mér að staðhæfa, að ríkisframlög til verklegra framkvæmda og. at- vinnuveganna í heild, hafi stór- lega dregizt aftur úr umsetn- ingu fjárlaganna. Vera má, að ekki sé réttmætt eða fram- kvæmanlegt, að allar tegundir fjárveitinga fylgist að lilutfalls- lega frá ári til árs. En hér er um hættulega þróun að ræða, og hættan fer vaxandi, ef ekki er stungið við fótum. Ástæða er til að vekja jafn- framt athygli á því, hve mjög útgjöld til niðurgreiðslu á vöru verði og önnur útgjöld, sem að verulegu leyti eru bein afleið- ing af dýrtíðarstefnunni frá 1960, bafa hækkað í seinni tíð og haft í för með sér vaxandi á- lögur á þjóðina, jafnliliða þeim hlutfallslega samdrætti á upp- byggingarfé, sem gerð hefur ver ið grein fyrir hér að framan. G. G.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.