Dagur - 31.10.1962, Blaðsíða 7

Dagur - 31.10.1962, Blaðsíða 7
- ALÞMNGISPISTILL (Framhald af bls. 4) að gera ráðstafanir til þess, að síldarleit eigi sér stað allan árs ins hring allt umhverfis landið. sem fijálslegast að þessum mál- um, en hefta ekki framtak þeirra með úreltum hömlum“. Afnóm einkáiréttar Férðaskrif- stófunnar: Þórarinn Þórarinsson flýtur enn á ný frumvarp um.þáð að fella niður einkarétt Ferðaskrif stofu ríkisins til þess að reka fei-ðaskrifstofu fyrir erlenda menn. Segir flm. í greinafgerð, áð það muni „tryggja beztán ár angur á þessu sviði að veita öll um þeim, sem háfa áhuga ög getu, tækifæri'til þess að vinna - Vakti áthygli . . . (Framhald af bls. 1) og vonar að stofnun æskulýðs- ráðsins í bænum beri einnig mikinn árangur. Almenningur getur í þessu' efni fagnað því, að íhald og kratar eru ekki leng ur í meirihluta í bæjarstjórn, enda hefði þá ekki verið hrófl- að við sjoppunum. □ Hinir margeftirspurðu, lykkjuföstu H UDSO N - D ÖHUS 0 K K A R eru komnir. Stálliúsgögii í miklu úrvali og á einstaklega liagstæðu verði, verða til sýnis og sölu í Hafnarstræti 88 (Ásgarði), Akureyri, frá miðvikudegi 31. okt. til laugardags 3. nóv. 1962. SELJUM: Eldhúsborð, stóla, kolla, straubretti, erma- bretti, útvarpsborð og símaborð. Allt sérlega vönduð húsgögn. Brautarholti 4. — Reykjavík. Öllum þeim, sem, sýndu mér og öðritm aðstandend- I um samúð dg vinárhúg við andlát og úftför eigin- | manns míns, JÓNS M. ÁRNASONAR, verksmiðjustjóra, þakka ég áf heilum lvug. Einnig flyt ég fvllstu þakk- ‘ir þeim, sem á einn eða annan hátt heiðruðu minn- ingu hins lálna. Dagmar Sveinsdóttir. Innilega þökkurn við aúðsýnda samúð og vinarhug við andlát' og jarðarför HELGA ÓLAFSSONAR, smiðs, frá'Grímsev. Eiginkona, börn, tengdaböm og barnabörn. Þakka innilega auðsýnda samúð og vináttu við and- lát og jarðarför ÓLÍNU JÓHANNSDÓTTUR frá’ Ðálkstaðabakka. Jóhann Vaklimarsson. •iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiliiiiiiitiitiilii> r .r Afgreiðslan opin frá kl. 6.30. Sími 1500 MYNDIR VIKUNNAR: | 'SENDIHERRANN | (Die Botschafterin) i 'Spennandi og vel gerð mynd i i byggð á samnefndri 'sögu, er I i komið hefur sem framhalds- i i saga í Morgunblaðinu. NADJA TILLER James Robertson | BLUE IIAWAII SPENNUBOMSUR fyrir börn og fullorðna TELPUBOMSUR stærðir 23—34 GÚMMÍSTÍGVÉL drengja, stærðir 27—40 SKÓVERZLUN M. H. LYNGÐAL H.F. BÚSÁHÖLD úr plastik SKÁLAR l MÆLIKÖNNUR ÍSSKÁPABÓX, margar stærðir GJAFASETT úr plastik PÖNNUKÖKU- PÖNNUR nýkomnar GÖNGUSTAFIR nýkomnir VÖRUHÚSIÐ H.F. Sími 1420 KINDAKJÖT II. verðflokkur NYJA-KJÖTBÚDIN OG ÚTIBÚ m RÚN 596210317-5.-. I. O. O. F. — 14411281/2. KIRKJAN. Messað verður í Ak- ureyrarkirkju n. k. sunnud. kl. 2 e. h. Allra heilagra messa. Látinna minnzt. Sálm- ar: 14; 131; 316; 222; 484. B.S. Möðruvallakl.prestakall. Mess- að í Glæsíbæ sunnudaginn 4. nóv. kl. 2 e. h. Sóknai'prestur. Kvenfélag Akureyrarkifkju minnir á bazarinn, sem verð- ur laugardaginn 3. nóv. n. k. kl. 4 e. h. í; kirkjukapellunni. Félagskonur og allir, sem vilja styi'kja félagíð, em beðn ir að hafa samband við Mai’íu Ragnarsdóttur, Þóiiinnai'str. 119; Grétu Jónsdóttur, Helga- magrastraeti 34, Kristínu ~Sig- ui’bjöi'nsdóttur, Sólvöllum 8, Matthildi Stefánsd., Skipag. 1, Oddnýju Þorsteinsdóttur, N orðurgötú 1, Þórhild i- Hj alta -lín, Gi'úndargötu’6'og Sigui'- laugu Pétursdóttúr, Aðalstr. 16. >2i0n. Munið- samkomur- hvert kvöld kl. 8.30. ‘Ræðumenn: miðvikudag sr. Ki'istján Búa- son, fimmtudag Bjarni Eyj- ólfsson, föstudag Dagur í Konsó (litskuggamynd). Mik- ill söngur, einsöngur, tvísöng- ui'. Fréttir frá Konsó. I.O.G.T. Stúkan Ísafold-Fjall- konan nr. 1: Fundur fimmtu- dag 1. nóv. kl. 8,30 e. h. Fund arefni: Vígsla nýliða, félags- vist og kaffi. Æ.t. Frá Æskulýðsheimili Templara. Námskeið fyrir drengi í flug- módelsmíði er að byrja. Inn- ritun fer fram í Varðborg í kvöld, miðvikudag, kl. 8 e. h. Þýzk-íslenzka félagið á Akui- eyri. Fundur verður haldinn að Geislagötu 5 í kvöld kl. 8.30 stöndvíslega. Sýndar vei'ða íslenzkar og þýzkai' kvikmyndix'.' Stjórnin. FRÁ S JÁLFSB JÖRG. Þriðja spilakvöldið verður; föstudag- inn 2. nóv. kl. ;8,30 e. h. að Bjargi. Mætið stundvíslega. Fj áröflunai'nefndin. LESSTOFA Þýzk-ísl. félagsins í Geislagötu 5, Akui-eyri. — Utlán á bókum, blöðum og segulböndum á: þriðjudögum kl. 8—10 síðdegis. Síðar aug- lýst um tónlistarkynningu. LEIÐRÉTTING. Tvö ovð féllu niður í gi-ein Bjöi-ns Haralds- sonar í síðasta blaði: „Innlend ur markaður fyrir ræktunar- afui'ðir er og vei'ður takmark aður, hæpið mun nú talið að reikna þær með arðbærum útflutningi.“ Þannig er setn- ingin rétt. LEIK'FÖNC GLiESIEEGT ÚRVAL frá Japan, Þýzkálaúdi, :Rúss- • latidi, PóÍlaúdi' og E«g- laúdi. Einnig vönduð íslenzk leikföng FIAGSTÆTT VERÐ. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. HJÚSKAPUR. Laugard. 27. okt. s. 1. ’ voru gefin saman í hjónaband af sóknai-prest- inum í1 Gi'undarþingum, ung frú Guðrún Jóhannsdóttir frá Háagei’ði og Geir Hai'áldsson sjómaður á Akureyri. Fram- tíðai'heimili ungu hjónanna verður á Akureyri. Orðsending til allra þeirra, er starfað hafa í Karlakómum Geysi: Vegna 40 ára afmælis kórsins um mánaðarnx. nóv.- ember—desember eru það vinsamleg tilmæli, að allir þeir er< geta tekið þátt í söng- og hátíðarfagnaði mæti í Lóni n. k. sunnudag 4. nóv. kl. 5 e. h.'Stjómin. JÓLAMERKI Kvenfélagsins Framtíðin fyrir árið 1962 eru komin á markaðinn og fást í Póststofunni. Merkin eru mjög fálleg og smekkleg. ‘All- ur ágóði • áf Sölu mei'kjanna rennur' til> Elliheimilis Akui- eyi-ar svo og ágóðinn af sölu minningarspjalda félagsins, sem fást í Verzl. Skemman. AUSTFIRÐIN G AFÉL AGIÐ á Akureyri heldur Bazar að Túrígötu 2 sunnud. 4. nóv. kl. 4 e. h. Pi'jónáfatnaður í miklu úrvali. Nefndin. Frá Sjálfsbjörg, Akureyri. Fé lags- og skemmtifurtdui sunnudaginn 4. nóv. kl. 3 e. h Félagar fjölmennið. Stjómin SPILAKLÚBBUR Skógræktar félags Tjamargerðis. og bíl stjórafélaganna. Næsta spila kvöld er á sunnud. 4. nóv kl. 8,30 e. h. FRAMSÓKNARFÓLK! Munið fundi á skrifstofu flokksins á fimmtudagskvöldum. AÐALDEILD. Fund- ur-í kvöld, miðvikud. kl. 8,30 e.: h. Magnús Guðmundssan, skíða- kennari, talar og sýnir mynd- ir. Drengjadeild. Fundur á fimmtudagskvöld kl. '8,30. 'Sá hlýtur viðskiptin, sem athygli vekur á þeim. — Góð auglýsing gefur góðan arð. TAPAÐUR Grábiöndóttur kettlingur ;neð hvíta bringu, hvarl frá Fjólugötu 13 síðastl. sunnudag. Finnandi vin- saml. hringi í sima 1098. TERYLENE væntanlegar fyrir helgi. MARKAÐURINN Sími 1261

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.