Dagur - 14.11.1962, Blaðsíða 3
3
SAUMIÐ SJÁLF!
NÝKOMIÐ HURRIKANE ÚLPUEFNI
mjög gott og ódýrt. Kr. 62.00 [>r. m.
Enn fremur:
VATTERAÐ FÓÐUR, kr. 77.00 pr. m.
Breidd 140 sm.
Og 5 litir HETTU og KRAGAPLUS
frá kr. 100.00 pr. m.
Sparið peninga, saumið KULDAFATNAÐINN sjálf.
vörur
SVISSNESKU CHIFFON KJÓLAFFNIN
eftirsóttu, fallegir litir. Kr. 86.00 pr. m.
Frönsk, einlit SAMKVÆMIS- og KVÖLDKJÓLA-
EFNI, algjör nýjung, tízkulitir. Kr. 272.00
og 312.00 pr. m.
ítölsk, einlit STRIGAEFNI í 18 litum,
krumpfrí. Kr. 133.00 pr. m.
Hin eftirspurðu svissnesku BARNA-KJÓLAEFNI
einnig komin. Kr. 110.00 pr. m.
HAGSTÆTT VERÐ. - VÖRUGÆÐI.
Nú er auðvelt að fá í JÓLAKJÓLINN.
LA'US STAÐA
Starf æskulýðs- og íþróttafulltrúa Akureyrar er laust
tii umsóknar. — Umsóknarftestur er til 1. desember
n. k., en starfið veitist frá 1. janúar 19.63. — Umsókn-
ir sendist undirrituðum, sem veitir nánari upplýsing-
ar urn starfið.
Bæjarstjórinn á Akureyri, 7. nóvember 1962.
■,■ ■ MAGNÚS E. GUDJÓNSSON.
GTSALA - ÚTSALA
Hefst í dag.
VERZLUNIN SNÓT
ATVINNA!
Tveir, ungir laghentir menn geta fengið framtíðar-
atvinnu, iðnnárn kemur til greina. Upþlýsingar hjá
ÞORVALDI GUÐJÓNSSYNT, símar 1922 og 2139.
N Y K 0 M I Ð :
THERMOS-
HITABRÚSAR
]Á’ 3Á °o 1 L
ÞVOTTABALAR,
3 stærðir
STÁL-
MJÓLKURKÖNNUR
Verð kr. 218.00.
HAFNAR
k WPAGOTU SWIIM4
og útibú á Hjalteyri.
!es
komið aftur.
Verzlun Ragnheiðar
0. BJÖRNSSON
Japanska
SILKISLÆÐUR
handprentaðar og hand-
bryddar.
VATNSÞÉTTAR.
Mjög smekklegar.
Verð aðeins kr. 45.00.
Verzlun Ragnheiðar
0. BJÖRNSSON
Veitiiigastofan
SMÁRINN
hefur opnað aftur
eftir breytinguna.
MATUR - KAFFI
SMURT BRAUÐ
Fljót afgreiðsla.
SMURT BRAUÐ
sent heim án auka-
kostnaðar.
l/ejSjjb
Wfwmarínn
Strandgötu 13 B
Sími 2445.
GOÐ AUGLÝSING GEFUR GÓÐAN ARÐ
RÚMENSK
KULDASTÍGVÉL
kvenna (brún)
verð kr. 395.00
VESTUR-ÞÝZKIR
KULDASKÓR
kvenna, verð kr. 695.00
SNJÓBOMSUR
stærðir 35—45
verð kr. 220.00
LEÐURVÖRUR H.F.
Strandgötu 5, sírni 2794
T4KIÐ EFTIR!
TAKIÐ EFTIR!
Eldri dansarnir
á HÓTEL KEA fiinnitudagmn 15. nóvember
Sex manna hljómsveit
HAUKS og KALLA leikur.
HOTEL KEA
Viljum ráða UNGAN REGLUSAMAN MANN í
verksmiðju vora frá næstu áramótum.
Súkkulaðiverksmiðjan Linda li.f.
EYÞÓR H. TÓMASSON, sími 2800.
JÖRÐ TIL SÖLU
Jörðin KAMBUR í Öngulsstaðahreppi, Eyjafirði, er
til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. Allar upplýsingar
gefur ábúandinn
JÓN JÓNASSON.
NYKOMNAR
Mjög góðar POPLINKÁPUR og NYLON-
REGNKÁPUR (stærðir no. 38-42)
Höfum óvenju mikið og fallegt úrval af alls konar
K JÓLAEFN U M
VETRARKÁPUR, allar stærðir, margar gerðir.
Tízkulitir. — Tízkuefni.
TÖSKUR og HANZKAR
„PLOMBE*-, NYLON- og CREPE-SOKKAR
VERZLUN B. LAXDAL
■ n
vr
skyríur,
mislitar.
Verð kr. 465.00.
NyEon skyrfur, hvífar,
verð kr. 337.00.
Þetta eru skyrtur, sern ekki þarf að
strauja.
HERRADEILD