Dagur - 14.11.1962, Blaðsíða 7

Dagur - 14.11.1962, Blaðsíða 7
7 Nýjar útlendar Rauðrófur í lausri vigt. KJÖTBÚÐ K.E.A. Fuglakjöt Tveggja ára hænur plokkaðar — hamflettar KJÖTBÚÐ K.E.A. SELSPIK OG SIGINN FISKUR SVARTFUGL sviðinn — hamflettur NÝJA-KJÖTBÚÐIN OG ÚTIBÚ Gæðavara. KJÖTBÚÐ K.E.A. Nýjar danskar peysur VERZL. ÁSBYRGI NYKOMNIR Skíðastakkar á fullorðna ODYRU Hárrúllurnar komnar aftur Verzlunin HEBA Sími 2772 NYKOMNIR: AMERÍSKIR Gieiðslusloppar og Nylon-náttkjólar VERZLUNiN DRÍFA Sími 1521 ÍVILLY’S JEPPI til sölu. Vel útlítandi og í góðu iagi. Uppl. í síma 2848 eftir kl. 7 e. h. næstu kvöld. HITATÚBA Vil kaupa 6—10 ktv. liita- túbu, helzt með hylki. Aðalsteinn Valdemarsson, Raflagnadeild K.E.A. SAUMAVÉL Vil kaupa handsnúna saumavél. Uppl. í síma 2496 kl. 1-4 síðd. VIL KAUPA notaða ELDAVÉL. Uppl. í síma 2619. i t KARL KARLSSON, Klaufabrekknakoti. r.syí£w>- í-sy0^ 7'iSy5-St-(?>• 1 Jarðarför föður míns ÓLAFS JÓHANNESSONAR, fyrrum bónda í Melgerði, fer fram að Möðriivölltim í Eyjafirði fimmtudaginn 15. þ. m. kl. 1.30 e. h. Aðalsteinn Ólafsson. •iiiMiiiiiiiMiiiiiimiiiiimiimiimmiiiiiimiiiiiimiiit BORGÁRBSÓ Sími 1500 1 fslenzka kvikmyndin 1 Leikstjóri: Erik Balling. i Kvikmyndahandrit: = GuSlaugur Rósinkranz i eftir samnefndri sögu i Indriða G. Þorsteinssonar. i Aðalhlutverk: Kristbjörg Kjeld i Gunnar Eyjólfsson i Róbert Arnfinnsson i Bönnuð börnum innan 16 ára 1 SÝND ÞESSA VIKLI • M IIMMIIIIMIMMMIIMMIlÍlllMMIMMIIIIIIIIMIMIMIIimi SÓFASETT TIL SOLU Upplýsingar gefur Friðrik Vestmann, Hafnarstræti 85. TIL SÖLU: Kitchen Aid hrærivél. Einnig tvenn henaföt (önnur sem ný) og ryk- frakki á frekar þrekinn mann. — Hagstætt verð. Uþpl. í síma 2077. Nýlegur BARNAVAGN TIL SÖLU. Sími 2586. TIL SÖLU: Mjög gott mótorhjól (B. M. W.) Einnig skíðáskór og skíðastafir. Uppl. í síma 2031. u/ <2 t . ;.....Í X Þakka innilega heimsóknir, g]afir og skeyti a fimm- $ f tugsáfínæli mínu. — Guð blessi ykkur öll. <■ © <- 1 & Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu mér kœr- | % leika og vinarhug á sjötíu ára afmœli rninu 4. þ. m. — j4 § Sérsiaklega þakka ég ástvinum öllum fyrir þeirra stór- |i -I- miklu gjafir, einnig safnaðarsystkimim mínum og öðr- * e um vinum fyrir gjafir þeirra heillaöskir og vinsemd. © % Guð bíessi ykkur öll. s y I t JÓHANN STEINSSON. | SIvAUTAR TIL SÖLU Amerískir kven-stálskaut- ar ásamt hvítum, loð- fóðruðum skóni til sölu með'óöéfciíaéíisy'eiiðÚ’' ‘ Sími 1543. TIL SÖLU: Sófasett (sófi og 3 stólar), gólfteppi 3x4 m., borð- stofuborð ásamt 4 stólum. Til sýn’.s í Helga-magra-stræti 27. Sími 1757. GOTT PIANO TIL SÖLU. Uppl. í sírna 1880. TIL SÖLU: Nýleg.ur barnavagn og myndavél (Beirax) nreð leifturl jósi. Sími 1363. FUNDIÐ Lítil svört peningabudda fannst við Ráðhústorg. Vitjist að Hótel Varðborg eftir kl. 5.30 e. h. RUN .-. 596211147 = 2 .-. I. O. O. F. 14411168V2 — III I. O. O. F. Rb. 2—11211148%. KIRKJAN. Messað verður í Akureyrarkirkju n. k. sunnu- dag kl. 2 e. h. Sálmar: 572, 26, 226, 280 og 203. B. S. GUÐSÞJÓNUSTUR í Grundar þingaprestákalli: Saurbæ sd. 18. nóv. kl. 1.30 e. h. Grund sunnud. 25. nóv. kl. 1.30 e. h. AÐALDEILD. Fund- ur í kvöld (miðviku- dag) kl. 8,30. Séra Jón Bjarmán talar. Sumarbúðakvöld sem félagar annast. Drengjadeild. Fundur fimmtudagskvöld kl. 8,30. I. Biblíulestur. Takið með ykk- ur Nýja-Testamenti. II. Önn- ur sveit sér um fundarefni. Framhaldssagan. Mætið allir með félagsmerkið. KVENFÉLAGIÐ FRAMTÍÐIN heldur fund föstudaginn 16. þ. m. kl. 8,30 í húsakynnum ísl.-Ameríska félagsins Geisla götu 5. FélagskonUr! Mætið vel og stundvíslega og takið með ykkur kaffi.. Stjórnin. NÁTTÚRULÆKNINGAfélag Akureyrar. Þeir félagsmenn, sem óska eftir hunangi, tali við Kristján Aðalsteinsson, næstu daga. KVENFÉLAG AKUREYRAR- KIRKJU hefur kaffisölu í kapellunni n. k. sunnudag, 18. nóv. kl. 3 e. h. Stjórnin. FRA SJÁLFSBJÖRG. Spila- kvöldinu sem átti að vera föstudaginn 16. þ. m. hefur verið frestað til föstudagsins 23. þ. m. Frá kristniboðshúsinu ZION. Sunnudaginn 18. nóv. Sunnu- dagaskóli kl. 11 f. h. Fundur hjá Kristniboðsfélági kvenna kl. 4 e. h. Allar könur vel- komnar. Samkoma kl. 3,30 e. h. Allir velkomnir. I.O.G.T. Stúkan' ísafold Fjall- konan nr. 1. Fundur fimmtud. 15. þ. m. kl. 8,30 e. h. Fundar- efni: Vígsla nýliða. Hagnefnd- aratriði. Bingó og kaffi. Æ.t. KLÚBBURINN „ALLIR EITT“ hefur skemmtikvöld í Alþýðu húsinu á laugardag. Sjáið i nánar auglýsingu annars stað ar í blaðinu. HINN VENJULEGI FUNDUR FRAMSÓKNARMANNA á fimmtudagskvöldum, verður ekki í þessari viku, en skrif- stofan verður samt opin frá kl. 8—10 e. h. ÞÝZK-ÍSLENZKA FÉLAGIÐ heldur skemmtikvöld að Hót- el KEA, næstkomandi þriðju- dagskvöld, hinn 20 þ. m., kl. 8,30. Guðmundur Guðjónsson óperusöngvari syngur með undirleik Atla Heimis Sveins sonar. Sýndar verða nýjar kvikmyndir frá Þýzkalandi, kaffidrykkja og dans. Félagar eru hvattir til að taka með sér gesti. BRÚÐHJÓN. Laugardaginn 10. nóv. voru gefin saman í hjóna band brúðhjónin Björg Mar- grét Sigurgeirsdóttir, Löngu- mýri 32, og Örn Óskarsson, prentnemi, Ránargötu 2. — Heimili þeirra verður að Lyngholti 10, Akureyri. — Sunnudaginn 11. nóv. voru gefin saman í hjónaband brúð hjónin Ingibjörg Gunnars- dóttir, Hafnarstræti 86, og Þórhallur Ægir Hafliðason, skipasmíðanemi, Sólvöllum 19. Heimili þeirra verður að Sólvöllum 19, Akureyri. — Sunnudaginn 11. nóv. voru gefin saman í hjónaband brúð hjónin Erla Hrönn Ásmunds- dóttir og Gylfi Geirsson, hús- gagnasmiður. Heimili þeirra verður að Helga-magra-stræti 27, Akureyri. í gær voru gef- in saman í hjónaband brúð- hjónin Kristín Jenny Tveiten og Hörður Gunnarsson, sjó- maður. Heimili þeirra verður að Ytri-Vík, Árskógsströnd. KVÖLDVAKA. Austfirðingafé- lagið á Akureyri hefur kvöld- vöku í Bjargi laugardaginn 17. nóv. næstkomandi kl. 8.30. Minnzt verður merkisafmælis Helga Valtýssonar, rithöfund- ar, og flutt úr verkum hans. Sýnd verður kvikmynd af Aust urlandi (Eðvarð Sigurgeirs- son). Félagsvist. Austfirðing- ar fjölmennið. Kvöldvöku- nefndin. MUNIÐ spilakvöltl Skógrækt- arfélag Tjarnargerðis og bíl- sii órafélaganna í Alþýðuhús- inu á sunnudagskvöldið. SÍMAR Elliheimilisins á Akur- eyri eru: Forstöðukona: 2860. Vistmenn, starfsstúlkur 2861. FRÚ LÁRA ÁGÚSTSDÓTTIR hefur skyggnilýsingar í Al- þýðuhúsinu n. k. sunnudag, kl. 4 e. h. LESSTOFA íslenzk-ameríska félagsins, Geislagötu 5 Ak- ureyri. Útlán á bókum, blöð um og hljómplötum: mánu- daga og föstudaga kl. 6—8 síðd. Þriðjud. og fimmtud. kl. 7.30—10 síðd. Laugard. kl. 4—7 síðd. Frá bókamarkaðinum (Framhald af bls. 4) um voru skeljar og kuðungar leikföng flestra barna á íslandi. Hin óendanlega fjölbreytni gaf ímyndunaraflinu lausan taum- inn, en nöfnin vöntuðu auðvitað alveg. Hin nýja bók Ingimars er góð handbók þeim, sem um fjörur ganga og stinga fallegum kuð- ungi í vasann. Bækurnar báðar, um sæ- snigla og samlokur, eftir Ingi- mar Óskarsson, geta lokið upp nýjum heimi fyrir ýmsum þeim, sem áhuga hafa fyrir þessum þætti náttúruskoðunar. □ 2ja-3ja herbergja íbúS óskast til leign. CUNNAR BERG, sími 1024.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.