Dagur - 06.12.1962, Síða 2

Dagur - 06.12.1962, Síða 2
2 Stúlku vantar á MATSTOFU KEA Hákarl frábærlega góður KJÖTBÚÐ K.E.A. Tómatar rauðir og grænir KJÖTBÚÐ K.E.A. Hrossakjöt af FOLÖLDUM og FULLORÐNUM Saltað. — Fryst. KJÖTBÚÐ K.E.A. Góð auglýsing gefur góðan arð ■ BÓKASÝNING verður í Gildaskála KEA dagana 8. og 9. desember. Einnig 15. og 16. desember næstk. kl. 1-10 e. h. Allar nýútkomnar bækur liggja þar frammi fyrir gesti sýn- ingarinnar, er einnig geta notið leiðbeiningar um bókaval. Notið tækifærið, og kynnið ykkur bækurnar, aður en pio veljið jolagjotma, Bókabúð Jóhanns Valdemarssonar Happdrætti Framsóknartl. VINNINGAR: Tveir glæsilegir bílar eða dráttarvél eftir vali; verð kr. 180 þús. Miðinn aðeins kr. 25.00. Dregið 23. desember. ÚTSÖLUSTAÐIR: Afgr. Dags, Bókabúð Jólianns Valdemarssonar, Bókabúð Jónasar Jóhannssonar, Turninn Norðurgötu 8 og skrifstofa flokksins, Hafn- arstræti 95. — Þeir, sem hafa fengið senda miða eru vinsamlega beðnir að hraða sölu og gera skil sem fyrst. HVER VILL EKKI EIGNAST NÝJAN BÍL UM JÓLIN VERKAKVENNAFELAGIÐ EINING heldur FÉLAGSFUND í Verkalýðshúsinu næstk. sunnudag kl. 3.30 e. h. FUNDAREFNI: 1. Frá 28. þingi A.S.Í. 2. Rætt um ákvæðisvinnu. 3. Önnur mál. STJÓRNIN. VIKAN er komin JÓLABLAÐ, 64 síður Afgr. Hafnarstræti 95. AUGLÝSIÐ I DEGI SKÁLDVERK Gunnars Gunnarssonar NY HEILDARUTGAFA t 8 bindum samtals um 5000 blaðsíður. Fram til áramóta seljum við heildarútgáfuna með afborg- unarskilmálum fyrir aðeins kr. 2.240,00. — 10% afsláttur gegn staðgreíðslu. Eftir áramót verður óhjá- kvæmilegt að hækka verðið verulega. Þetta er einstakt tækifæri til að eignast skáldverk eins mesta rithöfundar íslands fyrr og síðar. UMBOÐSMENN AB Á AKUREYRI: JÓNAS JÓHANNSSON, bóksali, GÍSLI ÁRNASON, Brekkugötu 3 Nýju Rammagerðinni, Strandgötu 13 * Ég undirritaSur hef áhuga á að kaupa skáldverk Gunnars Gunnarssonar og óska eftir nánari upplýsingum. Nafn: Heimili: Sími: ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ TJARNARGÖTU 16 REYKJAVÍK VINNUVELAR JARÐÝTA (Catepillar D 8) til hvers konar jarð- vinnslu. DRÁTTARBÍLL til hvers konar þunga- vélaflutninga. BÍLKRANI LOFTPRESSA Vinnuvélar s.f. Símar: 2209, 1644, 2075. AKUREYRI NOTAÐAR TRÉSMÍÐAVÉLAR óskast til kaups. Tilboð leggist inn á a£- greiðslu blaðsins fyrir 12. desember. NÝJAR VÖRUR! ítalskir KVENSKÓR ítalskir INNISKÓR Vestur-þýzkir INNISKÓR Hollenzkir INNISKÓR Franskir KARLMANNASKÓR LEÐURVÖRUR H.F. Strandgötu 5. Sími 2794.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.