Dagur - 06.12.1962, Síða 7

Dagur - 06.12.1962, Síða 7
7 Akureyringar! Þingey LISTAVERKABÓK Eyfirðingar! ingar! MINJAGRIPIR Ásgríms Jónssonar FRÁ AKUREYRI: er komin aftur. Málverk — Glasabakkar Þeir, sem pantað liafa Eldspýtnastokkar bókina og innrarnmaðar Ivaffibakkar myndir eftir Ásgrím, vitji þeirra sem fyrst. KÖNNUSETT, mjög falleg. Japanskar — SILKIMYNDIR SILFUR- Litaðar LJÓSMYNDIR BORÐBÚNAÐUR frá Akureyri og víðar HELGIMYNDIR TINVÖRUR í úrvali Skartgripakassar Sígarettukassar JÓLAPAPPÍR Kertastjakar JÓLASERVIETTUR o. fl. o. fl. JÓLALÖBERAR með serviettum JÓLADÚKAR KERAMIK frá „Glit“ með serviettum KERAMIK þýzkt Kaupið meðan úrvalið KERAMI tékkneskt er mest. Nú bjóðum við meira úrval af Munið hin gullfallegu STÁLVÖRUM LISTAVERKAKORT en nokkru sinni fyrr. frá Ásgrímssafni. Nytsamar gjafir. Fögur jólakveðja til vina yðar erlendis. KRYSTALL (regnboga) Vasar — Skálar Öskubakkar VEIZLUBAKKAR, Kertastjakar teakk o. fl. BLÓMABÚÐ K.E.A. býður meira úrval en nokkru sinni fyrr hentugt til JÓLAGJAFA. Gerið kaupin meðan úrvalið er mest. VERIÐ VELKOMIN. <tííþ> BLÓMABÚÐ - SMÁTT OG STÓRT (Framhald af blaðsíðu 8). Við sama tón kvað þá í Alþýðu- blaðinu. Nú lýsir ríkisstjórnin því yfir á Alþingi, að ekki skuli send umsókn, heldur beðið átekta þangað til afgreidd hafi verið mál allra ríkja, er sótt hafi um fulla aðild eða aukaað- ild. Það verður víst ekki fyrr en eftir kosningar í sumar. Einar Olgeirsson hélt nýlega ræðu á Alþingi um gagnleg áhrif kommúnista á íslenzk stjórnmál. Ekki minntist hann á vinstri stjórnina í því samb- andi, en lofaði Nýsköpunar- stjórnina hástöfum. Eitt af minn isvörðum þeirrar stjórnar eru braggahverfin, sem tekin voru í notkun, af því að stjórnin gleymdi að beita sér fyrir bygg- ingu verkamannabústaða. „Kanslarahallir“ voru þá byggðar fyrir stríðsgróðann, og enn er ekki búið að útrýma ný- sköpunarbröggunum. Rétt um sama leyti leiddi Morgunblaðið fram á sjónar- sviðið umfangsmikla persónu frá nýsköpunarárunum, Áka Jakobsson, sem var annar af ráðherrum sosialistaflokksins í stjórn Ólafs Thors. Áki er nú í Alþýðuflokknum. Hann segir í blaðaviðtali, að það hafi verið „mjög þægilegt“ að vera komm únisti. Orðrétt segir hann um þetta: „Maður þarf ekki að glíma við nein vandamál. Allt leysist af sjálfu sér. Ekkert er til nema svart og hvítt. Þetta ástand er mjög ánægjulegt. Það á vel við unglinga, sem eiga erfitt með að taka ákvörðun. Eitt meðal við öllum sjúkdóm- um: Marxisminn. En þeir menn sem hafa þessa einföldu afstöðu alla tíð fara á mis við margt í lífinu og verða aldrei annað en börn. Taka ekki út sinn vöxt, eins og sagt er. Þeir gera öll vandamál einfaldari en þau eru.“ Hann ætti að vita það. Verst, ef þeir geta ekki einu sinni tek- ið út vöxtinn, þó að þeir sleppi frá kommum. FRÁ SJÁLFSBJÖRG: Jólabaz- ar og kaffisala verður að Bjargi sunnudaginn 9. þ. m. kl. 2 e. h. — komið og drekk- ið kaffi og kaupið góða muni til jólagjafa. — Stjórnin. BRÁÐAPEST hefur drepið sauðfé á nokkrum bæjum í framanverðum Svarfaðardal, allt upp í 6 kindur á einum bæ. Verið er að útvega bóluefni frá Keldum. FERÐAFÉLAG AKUREYRAR: Myndasýning fyrir félaga og gesti þeirra fer fram í Alþýðu húsinu sunnudaginn 9. des. 1962, kl. 13.30. Ólafur Jónsson, ráðunautur, sýnir og skýrir myndir úr sumarferðum fé- lagsins 1962. Aðgöngumiðar við innganginn. — Stjórnin. SEXTUGUR. Einar Sigurhjart- arson bóndi á Skeiði í Svarf- aðardal varð sextugur 4. des. s.l. - NÝ BARNASKÓLARYGGING VÍGÐ . . (Framhald af blaðsíðu 1) hér heima hafa annast Herm. Guðnason oddviti, Hvarfi, og Þorsteinn Jónsson, Bjarnarstöð- um, ásamt sveitarstjóm. í tilefni þess að þessu tak- marki er náð, var efnt til mann fagnaðar 22. nóv. í skólahúsinu með kaffiveitingum og ræðu- höldum, Smárakvartettinn frá Akureyri söng, almennur söng- ur var undir stjórn.Áskels Jóns sonar. Síðan var stiginn dans. Góðar gjafir bárust skólanum, peningar og munir. Boðið var til fagnaðar þessa: Yfirmönnum starfsdeilda og öðrum, er unnið höfðu að bygg- ingunni, o. fl. Samkomunni stjórnaði Hermann Guðnason Meðal þeirra, sem boðnir voru, var Egill Þórláksson kenn ari á Akureyri og Aðalbjörg Pálsdóttir kona hans. Egill er fyrsti kennari sem hóf starí í Bárðdælahr. samkvæmt fræðslu lögunum frá 1907 og skipulagði þar með kennslustarf, sem hald izt hefur síðan, í aðalatriðum með farskólasniði. Aðalbjörg, kona Egils, er einn af gefendum þess lands, sem bygging þessi stendur á. Áður en Egill hóf starf sem kennari hér 1910, höfðu margir góðir menn, karlar og konur, annazt kennslu bama og ung- linga og er það önnur saga, ekki ómerk. Þ. J. r „Osmekklega botnað“ (Fi-amhald af blaðsíðu 5). sem hann skrifar um „marg- raddaðan kór bænda“ er syngi niður með landbúnaðinn! Til- raun hans að skjóta sér á bak við Hólshúsahjón er ósmekkleg — og ekki stórmannleg. — Er svo þessum orðaskiptum lokið af minni hálfu. St. á Akureyri 28. nóv. 1962. Hlöðver Þ. Hlöðversson. Björgum FERÐAFÉLAG AKUREYRAR Myndasýning fyrir ielaga og gesti þeirra fer fram í Alþýðuhúsinu sunnudaginn 9. des. 1962, kl. 13.30. Olafur Jónsson, ráðunautur, sýnir og skýrir myndir úr sumarferðum félagsins 1962. Aðgönguntiðar við inngan'ginn. STJÓRNIN. Góð cg falleg húsgögn em heimilisprýði: SÍMABORÐ - SVEFNSÓFAR 1 og 2 manna - SÓFASETT STAKIR HÆGINDASTÓLAR - KOMMÓÐUR 3ja og fjögurra skúffu AXMINSTER GÓLFTEPPI - FABER GLUGGAVÖRUR Athugið okkar hagkvæma verð og greiðsluskilmála. Hinir margeftirspurðu, sundur- dregnu SVEFNBEKKIR eru vænt- anlegir um helgina. HÚSGAGNAVERZLUN Hafnarstræti 81 - Sími 1536

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.