Dagur - 08.12.1962, Blaðsíða 7
7
Seljum eins og áður fyrir jólin
grenigreinar og Cyprus
fyrir Landgræðslusjóð.
BLÓMABÚÐ
AKUREYRINGAR! - NÆRSVEITAMENN!
Tökum daglega upp JÓLAVÖRUR til skrauts
, og nytsemdar
BORÐLAMPAR - STANDLAMPAR
VEGGLJÓS og LOFTLJÓS
í rnjög ijölbreyttu úrvali
Einnig JAPANSIvIR og AMERÍSKIR
SKRAUTLAMPAR
JÓLATRÉSSERÍUR, rnargar gerðir
PERUR í JÓLATRÉSSERÍUR, mjög ódýrar
Höfum allar stærðir af venjulegum PERUM
Enn freinur LITAÐAR PERUR
JÓLASKRAUT, alls konar
JÓLASVEINAR ineð ljósi, 4 gerðir
KIRKJUR, sem spila jólasálm, einnig JÓLAHÚS
JÓLABJÖLLUR með ljósi
Mikið úrval af alls konar GREINUM og KRÖNSUM
til skreytinga
Úrval af HEIMILISTÆKJUM
Eiginmenn munið að gleðja konuna með liinum
óviðjafnanlegu HEIMILISTÆKJUM frá
HOOVER- og PROGRESS-verksmiðjunum
4
Gagnlegar
jólagjafir:
S K í Ð I fyrir born og
unglinga
SKÍÐABÖND
SKÍÐASTAFIR
PÓSTSENDUM
Brynjólfur Sveinsson h.f.
Hjartkærar þakkir færurn við öllum nær og fjær,
fyrir einlæga samúð og hlýjan vinarhug við fráfall og
jarðarför
JÓNS KRISTJÁNSSONAR, framkvæmdastjóra,
Þingvallastræti 20.
Lovísa Jónsdóttir, börn, tengdabörn, bamaböni.
Dusine og Jakob Kristjánsson.
STEIKAROLÍA
í ilöskum
CRISCO
GRÆNMETISFEITI
Afburðagóð til að
steikja í.
POPEYE
HNETUSMJÖRIÐ
margef tirspui ða.
KJÖTBÚÐ KE.A.
Franskar
Kartöflur
í pökkum.
KJÖTBÚÐ K.EA.
Franskar
grænar baunir
í dósum, smáar.
KJÖTBÚÐ K.E.A.
Belgiskar
Gulrætur
í dósum
KJÖTBÚÐ K.E.A.
Ullarátsaumsgarnið
komið.
Ótal lithverfingar.
< ;Éínnig málaðár
STRA MMAMYN DIR
Útlendur JAVI, m. litir,
margar gerðir.
Póstsendum.
Verzlun Ragnheiðar
0. BJÖRNSSON
HÚSMÆÐUR!
Nýorpin egg
daglega til sölu í símaaf-
greiðslu Hótel Akureyrar.
Verð kr. 45.00 pr. kg.
Fastir kaupendur fá egg-
in send heim einu sinni
í viku.
Hringið í síma 2525 og
gerist fastir kaupendur.
ALIFU GLABÚIÐ
DVERGHÓLL
MNGEYINGAFÉLAG verður
stofnað í Alþýðuhúsinu sunnu
daginn 9. des. Sjá augl. í blað-
inu í dag.
FRÁ rakarastofunum: Vinsam-
lega komið með börnin í jóla-
klippinguna sem allra fyrst,
og forðið með því óþarfa bið.
Börnin verða ekki tekin síð-
ustu dagana fyrir jól. — Rak-
arastofurnar.
- Villtist á Vaðlaheiði
(Framhald af blaðsíðu 1)
við ákváðum að hittast í Þóris-
staðaskarði kl. 1.30—2.0. Örn
mætti þar á tilsettum tíma og
fór þaðan upp úr kl. 2 og suður
að bíl þeirra félaga á háheið-
inni. En það er af Gauta að
segja, að hann sá rjúpur og fór
að eltast við þær, og kom ekki
fyrri en kl. 3 á ákvörðunarstað.
Ætlaði hann þá suður að bíl,
sömu leið og Örn. En þá var
dimmt orðið, mokhríð komin og
þoka og örlítil gola af austri.
Villtist nú skyttan, enda skipti
um vindátt, en áttaði sig í
klettagili austan í heiðinni, hélt
þar niður og síðan suður, alla
leið að raflínunni og með henni
upp á heiðina. Var hann þrjá
klukkutíma eða vel það í þess-
ari ferð, orðinn gegndrepa en
að öðru leyti ekki illa á sig kom
inn. En aldrei segist hann hafa
lent í öðru eins myrkri, og að
bókstaflega sagt, hafi hann ekki
séð til jarðar.
Örn dvaldi í flugvitanum á
Vaðlaheiði og gerði ráðstafanir
til að leit yrði hafin. En þar er
vinnuflokkur um þessar mund-
ir. —
- Hæstaréttardómur
(Framhald af blaðsíðu 1).
Bæjarsjóður kaupstaðarins
slapp þó að þessu sinni við út-
gjöld, því að forráðamenn sund-
laugarinnar höfðu sýnt þá for-
sjálni að tryggja laugina svo-
nefndri ábyrgðartryggingu hjá
Brunabótafélagi íslands, sem
varð hinn bótaskyldi aðili.
Þetta er athyglisverður dóm-
ur, einkum végna þeirra sund-
lauga, sem ekki hafa þegar afl-
að sér ábyrgðartrygginga, svo
sem gert var á Akureyri. Slys,
jafnvel dauðaslys, hafa orðið í
sumum sundlaugum landsins,
en slíkar stofnanir eru þess
fæstar eða engar megnugar að
greiða bætur, þegar slysin bera
að höndum. Q
FRÁ bæjarskrifstofunni: Fram
til áramóta verður bæjarskrif
stofan opin til kl. 7 e. h. á
föstudögum til móttöku á bæj
argjöldum.
FRÁ kristniboðshúsinu Zion:
Sunnud. 9. des.: Sunnudaga-
skóli kl. 11 f. h. Samkoma kl.
8.30. Ólafur Ólafsson kristni
boði talar. Skuggamynd. Tek-
ið á móti gjöfum til hússins í
tilefni afmælis þess. Allir vel-
komnir.
TILVALDAR
JÓLAGJAFIR:
Málið myndina sjálf!
LITAKASSAR
með myndum
í miklu úrvali.
N ý k o m n a i* :
LJÓSASERÍUR,
fleiri gerðir.
ILMVÖTN í úrvali
GJAFAKASSAR
fyrir Iierra.
BLÓMABÚÐ
DRENGIR!
Frönsku HELLER-
PLASTMÓDELIN
eru komin.
ÞOTUR - SKIP
og KOPTAR
Hreyfanlegur ljósaút-
búnaður.
Tilvalin jólagjöf.
Auglýsingar þurfa að
berast fyrir hádegi dag-
inn fyrir útkomudag.
BRYNJÓLFUR
SVEINSSON H.F.
ÞINGEYINGAR, AKUREYRI!
STOFNFUNDUR Þingeyingafélags á Akureyri verð-
ur haldinn í Alþýðuhúsinu sunnudaginn 9. desember
kl. 4.30 e. h. — Allir Þingieyingar, búsettir á Akur-
eyri, eru velkomnir á fundinn. Mætið vel og stund-
víslega.
U NDIRBÚ NIN GSN EFN DIN.