Dagur - 15.12.1962, Blaðsíða 7

Dagur - 15.12.1962, Blaðsíða 7
7 TIL SÖLU: Líiið notuð, vel með farin liÓNVÉL (President). Uppl. í s.íma 2377. ÍBÚÐ ÓSKAST sem fyrst. (3—4 herbergi). Uppl. í síma 1269. Marinó Viborg. K Á P A á tveggja ára telpu til sölu Tækifærisverð. Sími 2436. GOTT ORGEL til sölu. Uppl. í Sportvöru- og liljóðfæraverzl. Akureyrar TIL SÖLU með tækifærisverði 4 GEISLAOFNAR (Kosangas) lítið notaðir. Upplýsingar gefur Gunnar Guðnason. Sími Munkaþverá. RITVÉL, með 32 cm. vals, til sýni's og- sölu í ATLABÚÐINNI HOLLENZKIR KVENSKÓR ÍTALSKAR KVENTÖFFLUR Tökum upp í dag: Hollenzka KVENSKÓ, háhælaða, briina og svarta, verð kr. 480.00 Einnig: ítalskar KVENTÖFFLUR úr leðri, verð kr. 325.00 LEÐURVÖRUR H.F. Strandgötu 5, sími 2794 KÝR TIL SÖLU Ung kýr, nýborin, er af sérstökum ástæðum til sölu strax. Búfjárræktarstöðin, Lundi. KVENÚR FANNST sl. mánudag á leiðinni út að Gefjun. Vitjist í Byggðaveg 136 A KARLMANNSÚR, með leðuról, fanríst á hafnarbakkanum fyrir skömmu. Vitjist á afgr. blaðsins. AUGLÝSIÐ f DEGI MYNDAVÉLAR fyrir unglinga 4V2x6, kr. 135.00. LEIKFÖNG í mjög fjölbreyttu úrvali. Matar- og kaffistell Hvergi fjölbreyttara úrval. Stök bollapör, nýjar tegundir. KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ Jólaávextir! NÝIR - ÞURRKAÐIR - NIÐURS0ÐNIR Allar fáanlegar tegundir. KAUPFÉLAG VERKAMANNA OG ÚTIBÚ f .. f » Þakka tíllu sarnstarfsfólki minu fyrr og mí, svo og ^ § tíllurn kunnugurn gjafir og kveðjur á sextugs afitiœli £ minu. § I GUÐM. BLÖNDAL. •í- Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför ÁRNA ÁRNASONAR. Margrét Árnadóttir, Kristinn Michelsen. KOLAELDAVÉL í góðu lagi óskast til kaups Sími 1382. NÝJAR VÖRUR með hverri ferð: SÆNGURVERAEFNI Falleg br. 140 sm., röndótt, mislit, kr. 46.50, og allt til rúmfatnaðar í úrvali. SVUNTUR, skemmtileg og ódýr jólagjöf. TREFLAR, litlir og stórir í úrvali. VASAKLÚTAR í kössum og stakir, ágætt verð. GJAFAKASSAR með pappírsserviettum GJAFAKASSAR með hárbursta og greiðu GJAFAKASSAR með ilmsápu KJÓLA- og BLÚSSU- EFNI o. fl. o. fl. Verzlun Ragnheiðar 0. BJÖRNSSON HÁTÍÐAMESSUR í Grunda- þingaprestakalli: Grund, jóla- dag kl. 1.30 e. h., Kaupangi sama dag kl. 3.30 e. h., Hólum annan jóladag kl. 1.30 e. h., Saurbæ sama dag kl. 3.00 e.h., Munkaþverá gamlaársdag kl. 1.30 e. h., Möðruvöllum nýjárs dag kl. 1.30 e. h. SPILAKVÖLD skemmtiklúbbs Iðju verður í Alþýðuhúsinu á sunnudagskvöldið. — Sjáið nánar augl. í blaðinu. KARLAKÓR Akureyrar held- ur kvöldskemmtun í Laxa- götu 5, laugardaginn 15. þ. m. kl. 9 e. h. Félagar fjölmennið! SKEMMTIKLÚBBUR IÐJU Spilakvöld verður n. k. sunnudagskvöld í Al- þýðuhúsinu kl. 8.30. Góð kvöldverðlaun. Dansað á eftir. Hljómsveit hússins leiknr. Nefndin. JÓLAKORT Rauða krossins til styrktar Alsírsöfnuninni eru til sölu í Bókabúð Rikku og hjá Þórði Gunnarssyni um- boðsmanni Brunabótafél. ísl., Geislagötu 5, II hæð. ÁHEIT á Dalvíkurkirkju 1962: Þoi’steinn Baldvinsson kr. 500.00, Árni Arngrímsson kr. 700.00, Þorlákssína Valdemars dóttir kr. 1.000.00, S. H. kr. 100.00, Þ. V. kr. 500.00, Freyja Þorsteinsdóttir kr. 200.00, Sig ríður Sölvadóttir kr. 100.00, Anna Júlíusdóttir kr. 200.00, Kristín Jóhannsdóttir kr. 200. 00, N. N. kr. 500.00, Skipstjóri kr. 2.000.00, Björn Þorleifsson kr. 2.000.00. — Beztu þakkir. Stefán J. T. Kristinsson. SEXTUGUR varð s.l. fimmtu- dag Sigurlaugur Guðbjarts- son, Lundargötu 13 B, starfs- maður skógerðar Iðunnar. FRÁ AMTSBÓK AS AFNINU: Safnið verður lokað frá og með laugardeginum 22. des- ember 1962 til fimmtudags 3. janúar 1963, að undanskildum föstudeginum og laugardeg- inum 28. og 29. desember nk. FRÁ SJÁLFSBJÖRG. Gjafir frá systkinunum Jórunni Ól- afsdóttur og Páli Ólafssyni, til minningar um föður þeirra Ólaf Pálsson frá Sörlastöðum í Fnjóskadal, kr. 800.00 í pen- ingum, tveir silfurkertastjak- ar og borðfánastöng. Félagið færir gefendum hjartans þakkir fyrir þessar höfðing- legu gjafir. Sjálfsbjörg. HUGMYNDASAMKEPPNI um skipulag á Akureyri AKUREYRARBÆR og skipulagsnefnd ríkisins efna til samkeppni um skipulag að miðbæ Akureyrar, á svæði, sem nánar er tilgreint í skilmálum samkeppninnar. Til gangur samikeppninnar er að fá fram hugmyndir að skipulagi og bygg- ingarfyrirkomulagi miðbæjarsvæðis Akureyrar. Verðlaunaupphæðin er kr. 175.(700.00, sem iskiptist þannig: 1. verðlaun kr. 100.000.00 > - , • ^ > 2. verðlaun kr. 5Ö.000.00 3. verðlaun kr. 25.000.00 Auk verðlaunanna hefur dómnefndin til ráðstöfunar kr. 30.000.00 til inn- kaupa á 2—3 úrlausnum. Dómnefndina skipa: Zóphónías Pálsson, skipulagsstjóri Stefán Stefánsson, bæjarverkfræðingur Stefán Reykjalín, byggingameistari Bárður ísleifsson, arkitekt Gunnlaugur Pálsson, arkitekt Skilmálar og önnur gögn afliendast til 6. janúar 1963 hjá Ólafi jenssyni, Skeiðarvogi 35, Reykjavík, eftir þann tíma lijá Byggingaþjónustu A. í., Laugavegi 18 A, Reykjavík. Skilmálarnir fást einnig afhentir hjá byggingar- fulltrúanum á Akureýri. Skilatrygginíg fyrir samkeppnisgögnum er kr. 500.00. Úrlarísnir skulu afhendast Ólafi Jenssyni, Byggingaþjónustu A. í„ að Laugavegi 18 A, Reykjavík, eigi síðar en þriðjud. 18. júní 1963 kl. 18.00. DÓMNEFNDIN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.