Dagur - 16.02.1963, Blaðsíða 8

Dagur - 16.02.1963, Blaðsíða 8
8 FRAMKVÆMDIR OG FRAMKVÆMDAÁÆTLUN KAUPFÉLAGS EV FIRÐINGA Eitt og annað frá félagsráðsfundinum ÞESS ER jafnan beðið með nokkurri forvitni meðal hinna mörgu félagsmanna Kaupfélags Eyfirðinga á Akureyri, að fá fyrstu fréttir um reksturaf- komu félagsins eftir hver ára- mót. En þær eru gefnar á félags- ráðsfundi um þetta leyti árs eða fyrr, þar sem mættir eru félags- ráðsfulltrúar úr deildum félags- ins í bæ og héraði. Kaupfélag Eyfirðinga telur á sjötta þúsund félaga í 24 félags- deildum, hefur verzlun, iðnað og athafnaaðstöðu á x-úmlega 60 stöðum á Akureyri, auk verzl- unarútibúa á mörgum öðrum stöðum, hefur á fimmta hundr- að fastráðið stai-fsfólk og greið- ir vinnulaun alls, sem svarar til allt að 750 árslauna verka- manna og gi-eiðir milljónatugi í ai’ð og uppbætur áidega (26.5 millj. árið 1961). Og KEA starf- ar enn á gi'undvelli hinnar gömlu fundarsamþ. bænda á Öngulsstöðum 1906, — „að út- vega félagsmönnum góðar vör- ur og ná hagfelldum kaupum á þeim — að efla vöruvöndun og koma innlendum vörum í sem hæst verð — að sporna við skuldavei'zlun og óreiðavið- skiptum — að safna fé í sjóði til að tryggja framtíð félagsins“ o. s. fi'V. Enn sem fyrr keppa kaup- menn og kaupfélög um vei’zlun fólksins og viðskipti, og fólk nýtur hinrrai' vaxandi vex-zlun- ai'þjónustu í ríkum mæli, sem af samkeppninni hefur ótvírætt leitt. Og enn'sem fyrr sannast áþi-eifanlega, að með félagslegu átaki er hægt að framkvæma stóra hluti til hagsbóta almenn- ingi, setm einstaklingum er um megn. ( í aðalræðu sinni á fulltrúa- ráðsfundinum vék Jakob Frí- mannsson að helztu fram- kvæmdum fi-á síðasta ári og fyr- ii'huguðum framkvæmdum á þessu ári. Verklegar framkvæmdir á ár- inu 1962: 1. Lokið við breytingu á mat- 4 - / Ein af kjörbúuðum Kaupfélags Eyfirðinga. BÆNDAFÉLAG Fljótsdalshér- aðs hélt umræðufund í Egils- staðakauptúni 23. jan. sl. Fund- inn sóttu 60—70 bændur víðs- vegar af Héraði. Aðalumræðuefni fundarins var framtíð landbúnaðarins. Umræður urðu fjörugar. Fundai-menn voru á einu máli um, að ef svo héldi áfram, sem nú horfir, myndi bændum fækka mikið á næstu árum. Nýll mjallavélðkerli í NÝLEGA var fréttamönnum boðið að skoða nýja gei'ð mjalta vél^ í Galtalækjarfjósi á Ak- ureyi'i. En þar hefur tili'auna- ráð í'íkisins 40 kýr í nýju fjósi. Mjaltavélar þessar, ásamt því, sem þeim fylgir, nefnist Goscoi- gnes-rörmjaltakerfi, og er að því leyti frábi'ugðið því, sem al- gengast er, að mjólkin rennur beint úr spenum kúnna eftir glerrörum í kæli og þaðan í mjólkurbrúsana. Fjósamenn losna því við mjaltafötui-nar. Er að þessu vei'ulegur vinnusparn- aður í stórum fjósum. Mjaltii'n- ar eru í raun og ’veru sjálfvirk- - - EINS OG HEITAR LUMMUR Franskur sérfræðingur í reyk ingu matvæla var nýlega feng- inn að Reykhúsi SÍS í Hafnar- firði, m. a. til að gei'a tilraunir með léttreyktan lax fyrir innan- landsmarkað. Sá franski notar nýjar aðferðir við reykinguna, og laxinn er sagður renna út eins og heitar lummur, þar sem hann er seldur. En svo stendur á þessu, að mikið magn af laxi frá síðasta sumri er enn þá óselt því Bretar brugðust, sem kaupendur þess- arar vöru, vegna óvenjulegrar laxg'engdar á írlandi og í Skot- landi. En þeir keyptu árið áður nær 30 lestir af fi-ystum laxi. Nú eru það einkum þjóðverjar, sem kaupa þann lax, sem út er fluttur. □ ar, ennfi-emur allur þvottur mjaltakei'fisins. Séi'takt tæki getur fylgt, til þess að mæla mjólkina úr einstökum kúm og ennfi'emur fitumagnið. Seljandi véla þessara hér á landi, Glóbus hf. í Reykjavík, telur óþai'ft að hreyta kýrnar á eftir vélmjöltun. Sérstakar lok- ur vai-na því, að óhi'einindi ber- ist inn í mjaltakerfið við það að spenagúmí losni og falli niður. Einskonar rafmagnsheili, sem tækjum þessum fylgir og settur ei' á áberandi stað í fjósinu, seg- ir til með rauðu ljósi, ef eitt- hvað er að, t. d. ef soghlutföll- in breytast, en sogskiptin er 3 á móti einum, eða 75% sog og 25% hvíld. Þetta gefur mun fljótai-i mjaltir en gömlu hlut- rörmjaltakerfi er ekki talið föllin, 50 á móti 50. Hið nýja henta minni fjósum en 30 kúa, og kosta 50—70 þúsund krónui’. (Fi-amhald á blaðsíðu 7). Vei'ðlag væri þannig að engin leið væri að ávaxta fé í land- búnaði, oð það sýndi bezt að reksti’ai'grundvöllur væri ekki fyrir hendi. Búnaðai'málastjóri hafði nýlega haldið því fram í viðtali í útvarpi, að stofnkostn- aður bús, sem hefði 300 ær væi'i nálægt 1 milljón. Vaxta- byrði af því fjármagni væri, sem svaraði 300,00 kr. á hvei'ja á á hvei’ju ái'i, en það lætur næx'i að vera hálfur brúttóarð- ui’, af slíku búi. Ástæðuna fyrir þessari þx'óun töldu fundai’menn vera þá, að bændur hafi ekki vei’ið nógu stéttvísir, og því farið halloka í þeirri höi’ðu stéttabaráttu, sem nú ríkti í þjóðfélaginu. En sam- dráttur landbúnaðarins væri ekki mál bændanna einna. Þjóð félagið í heild græddi ekki á því að heilar sveitir legðust í eyði, þvert á móti væri það stói'hættu leg þróun fyrir þjóðina alla, sem vei'kaði neikvætt á flestum svið um þjóðlífsins Eftii'farandi ályktanir voru samþykktar á fundinum: I. „Fundur í Bændafélagi Fljótsdalshéi'aðs haldinn að Eg- ilsstaðakauptúni 32. jan. 1963 telur, að ástand og hoi'fur um afkomu mikils hluta íslcnzkra bænda séu orðnar svo alvai-leg- ar, að við blasi stórkostleg fækk un í stéttinni, og því samfai'a landauðn á smærri og stæn-i svæðum víðsvegar um land. Samhliða þessu er augljóst, að hættulegur samdráttur verður í framleiðslu landbúnaðarvara, en þeix-ra þarfnast þjóðin í sí- vaxandi mæli. Því skorar fundurinn eindreg- ið á Búnaðarfélag íslands og næsta búnaðarþing, að taka þess ar alvai'legu staðreyndir til gagngei'ðrar og hefja þegar ákveðna baráttu gegn þeiri’i vá, sem vanmáttur og hrun bænda- stéttarinnar er þjóðinni í a£- komu-, menningar- og sjálfstæð- islegu tilliti." II. „Fundur í Bændafélagi Fljótsdalshéraðs 23. jan. 1963 skorar á næsta Búnaðai'þing að hefja á ný baráttu fyrir því, að koma upp hreinum holdanauta- stofni í landinu með innfluttu sæði eða nýfæddum kálfum.“ BÁTARNIR ÚTBÚNIR Á NETAVEIÐAR Ólafsfirði, 15. febrúar. Enn er Lágheiði fær og við í vegasam- bandi við umheiminn. En það hefur ekki áður vei’ið á þessum ái'stíma. Bátarnir fiska sæmilega, eða 4—7 tonn af stórum þorski, nú í vikunni. Sjómenn álíta að hér sé netafiskurinn kominn. Er þegai; farið að útbúa tyo bát- ana á - netaveiðar til að allt sé til taks, þegar henta þykir að skipta um. Það kom örlítið föl í gær, en nú er bjart veður. Q ■ Kennsla í ræðumennsku Ilér er Þórarinn Níelsson f jósameistari að mjöltun á Galtalæk, og kýrin, sem hann er að mjólka, lieitir Reyður, afburða skepna tal- in og hefur sennilega mjólkað fyrir kr. 23.500,00 á sl ári. (Ljm: ED) UNGMENNAFÉLAGIÐ Æskan á Svalbarðsströnd efndi til nám- skeiðs, þar sem fólk á þess kost að læx-a fundai'störf og æfa sið í ræðumennsku. Leið- beinandi er séra Sigurður Hauk ur Guðjónsson sóknarprestur á Hálsi. Sneri blaðið sér til lians og spurðist fyrir um námskeiðið. Prestur sagði eitthvað á þessa leið: Námskeiðið hefur gengið mjög vel. Þátttakendur eru á öllum aldri, bæði konur og karlar, um 30 talsins. Fundir eru tvisvar í viku og verða 8 fundir alls. Fundarefni er fyrir- fi-am ákveðið. Allir taka þátt í umræðunum. Meðal umræðu- efna er framtíð landbúnaðar- ins, félagsheimilin og skennt- analífið, svo dæmi séu nefnd. Þetta námskeið á að leysa krafta úr læðingi og hressa upp á almenn fundahöld í sveitinni. Líklegt er að fleiri námskeið fari á eftir, er þá taki önnur mál til meðferðar, sagði sóknar- presturinn. Q EsLÍ:- í. u. i .

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.