Dagur - 13.03.1963, Blaðsíða 6

Dagur - 13.03.1963, Blaðsíða 6
6 RUN STOP (stöðvar lykkjuföll í nylonsokkum) EKTA AUGNABRUNALITUR SKINN í KJÓLABRYDÐINGAR GJAFAKASSAR fyrir fermingarstúlkur HVÍT MITTISPILS á fermingarstúlkur SÓLGLERAUGU, nýjasta tízka VERZLUNIN HEBA SÍMI 2772 LUMAJERUÓSGJAFlt Nýjar vörur! KARLMANNAKULDASKÓR með rennilás KARLMANNA- og UNGLINGA-SNJÓBOMSUR KARLMANNASKÓHLÍFAR, 3 tegundir KARLMANNAINNISKÓR KARLMANNA- og DRENGJA-SKÓR, mikið úrval SKÓBÚÐ K.E.A. HUNANG er hollur matur. HUNANG hefur lækningamátt. HUNANG er unnið úr bikarsafa blómanna. HUNANGS ættu allir að neyta daglega. (Sjá auglýsingu um Eplaedik) NÝLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN NYTT! NYTT! Eplasafaedik er framleitt úr hreinum eplasafa. Blandið samna tveim teskeiðum af EPLASAFAEDIKI og tveim teskeiðum af HUNANGI og þér fáið hrein- ' asta — TÖFRADRYKK — Iiollan og hressandi. Lesið um þeíta í bókiiihí „Læknisdómar Alþýðunnar" eftir læknirinn D. C. Jarvis M. D., sem er nýíega komin út. NYLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN EIGENDUR NYRRA OG ELDRÍ BIFREIÐA! Vekjum athygli yðar á, að vér verjum vagn yðar með sprautun RYÐVERJANDI OLÍU Á UNDIRVAGN og neðan í hús og aurbretti bifreiða. Sérstaklega hent- ugt fyrir nýjar bifreiðir, sem bæði eru hreinar og án ryðs. — Enn fremur er nú hægt að GUFUÞVO bifreið yðar með nýrri háþrýstri gufuþvottavél, sem sérstak- lega er hentug til að þvo vél bifreiðarinnar og aðra ytri Irluti hennar. Nánari upplýsingar í síma 2700. BIFREiÐAVERKSTÆÐiÐ ÞÓRSHAMAR H.F. SÍMANUMERIÐ ER 2131 Pantanir teknar. JÓN KRISTINSSON, hárskeri. N ý k o m i ð : PLÍSERUÐ PILS græn, drap, grá. AXLABANDAPILS VERZL. ÁSBYRGI Nýkomið: ILMHJÖRTU og margt fleira til FERMINGARGJAFA. VERZL. ÁSBYRGI NYTT FRA AGLI á Siglufirði: TIDE-BITS KIPPERS Reykt ÞORSKALIFUR í olíu SIMI 2900 MAYA RIS-FLAKES NYKOMIÐ: Thermos HITAKÖNN- UR og HITABRÚSAR Vacwonder HITA- BRÚSAR, mjög ódýrir SÍMI 2900 SELSPIK ÖG SIGINN FISKUR NÝJA-KJÖTBÚÐIN OG ÚTIBÚIN PAPRIKA Kr. 23.00 glasið. NÝLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN VITA MEGRUNARDUFT með Vanille- og Súkkulaðibragði. Kr. 38.50 dósin. NYLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN JAFFA APPELSÍNUR Ný sending komin. Kr. 22.00 pr. kg. NÝLENDUVORUDEILD OG ÚTIBÚIN MAX handhreinsunarefni fjarlægir óhreinindi á auðveldan hátt, t. d. alls konar feiti, málningu o. fl. Kr. 21.75 dósin. NÝLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN SKOLAKK og SKÓLITUR 'í glösum SKÓÁBURÐUR og LEÐURFEITI í dósum SKÓBÚÐ K.E.A. Danskar GRÆNAR BAUNIR (Husholdningsærter) — Líka vel. — Seljast vel. Kr. 16.40 dósin. NYLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN RÚSÍNUR með steinum og steinlausar KÚRENNUR DÖÐLUR NYLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN HRÍSGRJÓN með hýði eru komin. NYLENDUVORUDEILÐ OG ÚTIBÚIN FLÓRU GERIÐ er ÓDÝRASTA gerið Kr. 13.50 plastpoki, 400 gr. NYLENDUVORUDESLD OG ÚTIBÚIN stór - hreinsuð. NYLENDUVORUDEILD OG ÚTIBÚIN CIRIO TÓMATKRAFTUR Aðeins kr. 4.00 dósin. NYLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.