Dagur - 13.03.1963, Blaðsíða 8

Dagur - 13.03.1963, Blaðsíða 8
8 Viðvörunaratkvæði greidd Frá vinstri: Sigurður Þorkelsson, Sigurður Helgason, Ómar Ingi- mundarson og Jóhann Vilbergsson. (Ljósmynd: S. B.) SigSfirðingar sigmðu í svigkeppni í SÍÐASTA blaði Verkamanns- ins, þar sem skýrt er frá kr. 4.000.000.00 — fjögra milljóna króna — fjárstyrk til Útgerðar- félags Akureyrar, er þess rétti- lega getið að við, Haukur Árna- son og Arnþór Þorsteinsson, höfum greitt atkvæði gegn þess ari fjárveitingu. Til frekari upp lýsinga í þessari atkvæða- greiðslu okkar, viljum við geta ' þess, að áður en atkvæðagreiðsl an fór fram, voru mál Útgerðar- félagsins nokkuð í’ædd á víð og dreif. Meðal annars kom það fram í þessum umræðum, að þegar þessi fjárveiting er veitt, liggur eigi fyrir rekstursárang- ur sl. árs, ennfremur var upp- lýst, að skuldir Útgerðarfélags- ins við bæjarfélagið næmu nú með þessari síðustu styrkveit- ingu röskum 18 milljónum króna. Auk þessa er, eins og allir hæjarbúar vita, Akureyrar bær í ábyrgð fyrir öllum skuld- um Útgerðarfélagsins, en þær á- byrgðir munu nema tugum milljóna króna. Sagt er að lög- fræðinga greini á um réttmæti þessarar ábyrgðar bæjai'félags- ins, en af bæjarfélagsins hálfu virðist enginn vilji fyrir hendi að fá úr því skorið, hvað hið rétta er í þessu máli. Virðist þó mörgum að málssókn hafi oft verið höfðuð af minna tilefni en hér um ræðir. Það hefur nú að undanfömu verið skýrt frá því í sunnan- blöðum hvernig útkoma Bæjar- útgerðar Hafnarfjarðar og Bæj- arútgerðar Akranesskaupstaðar er, þar sem skuldir beggja þess ara bæjarfélaga nema um 75 Sex prestaköll laus SEX PRESTAKÖLL hafa veriö auglýst laus. Þau eru þessi: Breiðabólsstaðaprestakall í Fljótshlíð, Holt í Önundarfirði, Húsavíkúrprestakalli, Hofsós- prestakall, Miklabæjarpresta- kall og Desjarmýrarprestakall. Síðasta minkasagan er á þessa leið: Hinn 5. þ. m. voru þeir Baldur Sigurðsson og Jón Hall- dórsson, Akureyringar, á leið- inni heim frá Reykjavík á flutn- ingabíl. Þegar upp í Hvalfjörð kom, hjá svokölluðum Múla, innan við Botnsskála, sjá þeir mink koma á fleygiferð niður hlíðina. Tók hann stefnuna fram an við bílinn, fór þvert yfir veg- inn og hélt til sjávar. Veiðihug- urinn var fljótur að segja til sín MIKIL AÐSÓKN HINNI glæsilegu og ágætlega sóttu kirkjuviku á Akureyri lauk á sunnudaginn var með guðsþjónustu. Séra Örn Frið- riksson á Skútustöðum prédik- aði. Kirkjuvikuna sóttu 2400 manns, auk þess 1500 börn á kvikmyndasýningarnar og í sunnudagaskólann. □ milljónum króna, auk ábyi'gða sem nema mun hærri tölum. — Fyrir dyrum standa klössunar- viðgerðir á þremur Akureyrar- togurunum, sem sagt er að nemi'mörgum milljónum króna og mun allt á huldu hvar pen- ingar verða teknir til þeirra við gerða. Það er tiltölulega auðvelt verk að rétta hendina upp með fjögra milljón króna fjárstyrk í bæjarráði og bæjarstjórn til handa Útgerðarfélagi Akureyr- GARÐAR VIBORG, erindreki Slysavarnafélags íslands, er um þessar mundir á ferð um Norð- urland. Hann er nýbúinn að halda námskeið hjá slysavarna- deild Svarfdæla í „hjálp í við- lögum“ og heimsækja deildina á hjá ferðamönnunum. Brugðu þeir við hart og hófu eftirför svo fljótt, sem bílvanir fætur þeirra framast leyfðu. Var mik- il ferð á þessari hersingu niður að sjó. Þar var lagt til atlögu við hið bannfærða dýr. Grjót var notað að vopni. Geigaði hvert skot og barst leikurinn eftir fjörunni. Minkurinn var liðugur í fjörugrjótinu, en ferða mönnum þótti skriplgjarnt á steinum. Þó ,sá dýrið sér ekki annað fært en leita nýrrar und- ankomuleiðar, svo hart var að sótt. Lagðist það til sunds, fór mikinn og tók löng köf. Leið svo alllöng stund, þar til mink- urinn tók að þreytast, synti í löngum boga og leitaði lands ekki fjarri. Ekki íann móðurinn af vöskum sonum höfuðborgar Norðurlands, þótt hlé yrði á ná- vígi, heldur birgðu þeir sig upp af hæfilegu kastgrjóti, ásamt sjóreknum sprekum og útskots- í bæjarstjcrn inga hf., og sækja síðan pening- ana í vasa háttvirtra bæjarbúa. Mótatkvæði okkar byggðust á því sjónarmiði, að hér eftir yrði að taka erfiðleikamál Útgerðar- félagsins fastari tökum en gert liefur verið til þessa, og að þeim erfiðleikum væri eigi áframhald andi hægt að velta á bak lítils bæjarfélags, heldur yrði í vax- andi mæli að koma til aðstoö frá þjóðfélagsheildinni allri. Þess skal samhliða getið, að rík (Framhald á blaðsíðu 4). Árskógsströnd. Nú er Garðar á förum vestur í Skagafjarðar- sýslu og ætlar að stofna slysa- varnasveit kvenna á Sauðár- króki, hafa námskeið með Hóla sveinum og heimsækja slysa- varnadeildir héraðsins. Q merki rifu þeir jafnvel ófrjálsri hendi úr kanti þjóðvegarins. Biðu þeir nú landtöku minks ins í ofvæni og með 'veiði- skjálfta. Varð fátt um kveðjur þar sem dýrið tók land, utan grjót og barsmíðar. Kvikindið (Framhald á blaðsíðu 5.) f GÆR hófst nýstárlegt nám- skeið í Gildaskála KEA á Ak- ureyri, á vegum Knattspyrnufél. Ak., sem stendur í hálfan mán- uð. Það er Tízkuskólinn í Reykjavík, undir stjórn frú Sig- ríðar Gunnarsdóttur, sem allt í einu er kominn hingað norður og hyggst veita um 60 þátttak- endum hér tilsögn í. almennri háttvísi í framkomu og hvers Á SUNNUDAGINN var fór fram bæjakeppni í svigi milli Akureyrar, Siglufjarðar og’ Ól- afsfjarðar. Keppnin fór fram við Strompinn í Hlíðarfjalli við Ak- ureyri. Brautarlengd var um 350 m. og hlið samt. 51. Sig- tryggur Sigtryggsson, Akureyri, lagði brautina. Úrslit urðu sem hér segir: 1. Sveit Siglfirðinga. Sigurður Þorkelsson 124.5 sek. Jóhann Vilbergsson 128.3 sek. Ómar Ingimundarson 133.4 sek. Sigurður Helgason 146.1 sek. Samt. 532.3 sek. 2. Sveit Ólafsfirðinga. Björn Guðmundsson 130.9 sek. Svanberg Þórðarson 131.1 sek. Einar Jakobsson 138.3 sek. Sveinn Stefánsson 215.7 sek. Samt. 616.0 sek. Aflatregða í Ólafsfirði Ólafsfirði, 12. marz. Það er lítill afli bæði í net og á línu. Guð- björg ein er með línu og er steinbíturinn um helmingur afl- ans. í gær frumsýndi Leikfélagið Tengdapabba fyrir börn, en á morgun verður sýning fyrir full orðna. Hér er alveg snjólaust og snjór til fjalla er nær enginn. Atvinna, sem bundin er að mestu leyti sjósókn og aflabrögð um, er minni en vera þyrfti, en allir vona að afli glæðist. Q konar snyrtingu. Skólinn, eða námskeiðið, sækja eingöngu konur frá 16 ára og eldri, því karlmenn sóttu ekki um að þessu sinni. Nokkrir piltar taka þó þátt í tízkusýningu á vegum skólans um aðra helgi. Frú Sigríður hefur rekið Tízkuskólann í Reykjavík, fyrst an sinnar tegundar hér á landi, undanfarin ár, einkum í tveggja Sveit Akureyringa úr leik. Otto Tulinius 124.2 sek. Reynir Brynjólfsson 125.3 sek. ívar Sigmundsson 125.6 sek. Magnús Ingólfsson úr leik. Eins og sjá má af framanrit- uðu hefur óheppnin elt Akureyr arsveitina í þetta skipti, en einn bezti maður sveitarinnar, Magn ús Ingólfsson datt illa og fór úr skíðinu. Aðrir úr sveit Akur- eyrar náðu hins vegar þrem af fjórum beztu tímum í keppn- inni. Beztan samanlagðan tíma úr báðum ferðum fékk Ottó Tu- linius 124.2 sek., en beztan brautartíma fékk Svanberg Þórðarson 58.9 sek. Að loknu móti hélt Skíðaráð Akureyrar keppendum og starfs mönnum mótsins samsæti í Skíðahótelinu og þar var hverj- um keppanda afhentur minja- gripur frá Akureyri. Aðkomu- keppendur héldu svo samdæg- urs heimleiðis, Siglfirðingar með skipi en Ólafsfirðingar á bíl. Að hálfum mánuði liðnum hyggjast Akureyringar heim- sækja Ólafsfirðinga eða Sigl- firðinga til keppni í einhverri grein skíðaíþróttarinnar. Q NÝ RAKARASTOFA JÓN KRISTINSSON rakara- meistari hefur sett upp nýja rakarastofu við Káðhústorg 3 — áður Blaða- og sælgætissalan. Hún er lítil en vistleg. Q mánaða námskeiðum, sem sum hafa verið fyrir pilta eingöngu og með þátttakendum frá 19 ára gömlum og allt til sextugs. Framkomu, kurteisi og al- menna háttvísi í daglegri um- gengni er öllum nauðsyn að nema. Ungfrú Þórdís Jónsdóttir að- stoðar við kennsluna á hinu ný- byrjaða námskeiði. Q Baldur Sigurðsson að afloknum bardaganum. (Ljósmynd: J. H.) SÍÐASTA MINKASAGAN iir | r ma'I ' rr Namskeio i „Hjalp i viðlogum Tízkuskólinn liófst á Ak. í gær Hann er á vegum Knattspyrnufélags Akureyrar - Nemendur eru um 60

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.