Dagur - 20.03.1963, Blaðsíða 3
s
BÍLALEIGÁN AKUREYRI
LEIGJUM LANDROVER og VOLKSWAGEN-BÍLA
BÍLALEIGAN AKUREYRI
SÍMI 2141
Til fermingarinnar
FERMINGARFÖT - SKYRTUR
. SLAUFUR - SOKKAR
1 MANCHETTHNAPPAR
i rw
wr:.
HERRADEILD
; í;
■; (s*H5F'
KAUPTILBOÐ
Tilboð óskast í samkomuhús Verkalýðsfélags A.-Hún.,
Blönduósi, sem er vandað steinhús tvær hæðir ca.
8x14 m. Tilboð þurfa að hafa borizt undirrituðum
fyrir 30. apríl 1963, sem gefur nánari upplýsingaí.
Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er,
eða hafna öllum.
F. h. V. A. H.
Hjálmar Eyþórsson, Blönduósi. — Sími 36.
2 teskeiðar EPLASAFAEÐIK
2 teskeiðar HUNANG
í glas af vatni.
Það er nú allur galdurinn!
DREKKIÐ 1 GLAS MEÐ HVERRI MÁLTÍÐ
Gleður! Hressir! Endumærir!
'Wf' |. (
II s: 11.
NYLENDUVÖRUDEI-LD OG ÚTIBÚIN
• w .. I v » > » ,i. .*
—*--------------.yy^-iv11'1.....................tjh. b
ATHUGIÐ!
VIÐGERÐIR: Ljósmyndatæki, sjónaukar, veiðitæki,
skotvopn og alls konar mæla í bifreiðum.
Hreinsanir og viðgerðir á skrifstofuvélum.
Enn fremur auglýsingateikningar og auglýsingar
fyrir búðarglugga. ,
MEKANIK - Sími 1201
j *
Ný sending af hollpnzltum
FERMINGAR- OG VORKÁPUM
y;
HARKOLLUHÚFURNAR
margeftirspurðu, eru kómnar aftur.
VERZLUN B. LAXDAL
Til fermingargjafa:
SKARTGRIPASKRÍN
ARMBÖND
GULLHRINGIR
SILFURHRINGIR
HÁLSFESTAR
í fjölbreyttu úrvali
MIN NING ABÆKU R
og margt fleira.
BLÓMABÚÐ
SELSPIKIÐ
er komið.
Seljum við það nú með
SÍGNUM FISKI
KJÖIBÚD K. E.A,
N ý k o m i n :
Svört
brjóstahöld
Svört
SOKKABANDABELTI
Svört SKJÖRT
Svartir
N YLON -SOKKAR
VERZLUNIN DRÍFA
Sími 1521
N ý k o m n a r:
QDÝRAR, DANSKAR
DÖMUPEYSUR
Verð kr. 164.00.
VERZLUNIN DRÍFA
Súni 1521
Til fermingargjafa:
FALLEG PEYSA og
TERYLENEPILS
er heppileg
fermingargjöf.
VERZLUNIN DRÍFA
Sími 1521
SKUTUGARNIÐ
LANDSÞEKKTA
Aldrei rneira úrval.
BRYNJÓLFUR
SVEINSSON H.F.
Gluggat jöld!
BRALON EFNI - ÐIOLEN EFNI
PERLON EFNI - TERYLENE EFNI
ALLT í GLUGGATJÖLDIN.
Nú líður að vori, páskum og livítasunnu.
Nú er réttj tíminn til að athuga með
GLUGGATJÖLDIN "
Aldrei meira úrval en einmitt nú.
En takmarkaðar birgðir.
i I'
VERÐ VID ALLRA HÆFI.
TOMSTUNDABUÐIN
REVELLA PLASTMÓDEL: Skip, bílar flugvélar
og skútur
LITIR - LÖKK - LÍM og PENSLAR
FLUGVÉLA- og BÁTAMÓTORAR
FÓTKNETTIR - LITABÆKUR
KLUKKUR til að setja saman :
Fjölbreytt úrval af LEIKFÖNGUM
Væntanlegt næstu daga: BAKPOKAR og |
SVEFNPOKAR
Sparið yður tímann á öld liraðans, og verzlið
þar sem úrvalið er mest. !
Verð við allra hæfi. — Póstsendum.
TÓMSTUNDABÚÐIM - Slrandgöfu 17
Tízkusýning
Sunnudaginn 24. þ. m. efnir K. A. til TÍZKUSÝN-
INGAR að Hótel IvEA. — Sýningar verða tvær kl. 3
e. h. Qg kl. 9. — Sjö bæjarfyrirtæki taka þátt í sýn-
ingunni auk verzlana úr Reykjavík.
Forsala aðgöngunriða laugardag 23. milli kl. 1 og 4
að Hótel KE-A.
. KNATTSPYRNUFÉLAG AIvUREYRAR.
Geymslupláss
Okkur vantar 200—300 ferm., þurrt og öruggt geymslu-
pláss, nú þegar.
Niðursuðuverksniiðja K. Jónsson & Co. li.f.
SÍMI 1881
ar
Úthlutun veiðileyfa fer að hefjgst. Umsóknir þurfa
að hafa boiizt fyrir 15. apríl n. k.
Félagar í Straumum komi umsóknum til Ágústar
Olafssonar, en landeigendur til Gunnars Guðnasonar,
Bringu.
NEFNDIN.