Dagur - 20.03.1963, Blaðsíða 6

Dagur - 20.03.1963, Blaðsíða 6
8 N ý k o m i ð : Margar tegundir BAÐSALT, HÁRSHAMPOO fyrir alls konar hár. LANOLIN-PLUS: HÁRLAKK, HÁRSHAMPOO, margar tegundir.-VERZLUNIN HEBA, sími 2772. HOPFERÐ Hópferð verður með Drang til Ólafsfjarðar n. k. sunnudag í sambandi við baejakeppni Akureyrar og Ólafsf jarðar í svigi. Farið frá Akureyri kl. 8 f. h. — Meðan skíðakeppnin fer fram í Ólafsfirði, fer Drangur með þá, sem vilja á handfæri út á Eyjafjörð. — Lagt af stað heim frá Ólafsfirði kl. 8 e. h. Þátttaka tilkynnist Halldóri Ólafssyni, sími 2040 eða Her- manni Sigtryggssyni, sími 2722 fyrir föstudagskvöld. ATVINNA! » Afgreiðslustúlku vantar, sem fyrst. STJÖRNU-APOTEK Diolen-gardieuefni nýkomin í mörgum breiddum. Ath.: DIOLEN-GARDINUEFNI eru ending- argóð, auðveld í þvotti og straufrí. 4' VEFNAÐARVÖRUÐEILD Hafið þér reynt FRÖNSKU SNYRTIVÖRURNAR CORYSE-S ALOME ? Ef ekki - þá reynið og sannfærizt. Fást hvergi nema hjá okkur. VERZLUNIN HEBA SÍMI 2772 NÝKOMIÐ: ÚTI- og INNIHURÐA- LAMIR BLAÐLAMIR STAFLALAMIR STANGALAMIR T-LAMIR GLU GGAHORN GLUGGAKRÆKJUR STORMJÁRN BENZÍNBRÚSAR úr plasti ,AHs konar KRÓKAR ogLYKKJUR N SLÖKKVITÆKI, 12 Itr. HOSUSPENNUR, allar stagrðir HANDDÆLUR NYLON-KAÐALL margar þykktir KÚBEIN, margar stærðir MÚRHAMRAR Krómaðar KRANASLÖNGUR STEYPUSKÓFLUR SLEGGJUR SLAGHAMRAR alls konar MASKÍNUSKRÚFUR alls konar og m. m. fl. GRÁNA H. F. Gúmmískófafnaður er ómissandi í vorrigningunum. N Ý K O M I Ð : KVENBOMSUR fyrir sléttbotnaða og hælaháa skó KVENSKÓR úr gúmmí, öklaháir, sléttbotnaðir og hælaháir. KARLMANNABOMSUR og SKÓHLÍFAR GÚMMÍSTÍGVÉL fyrir börn og fullorðna SIÍÓBÚÐ K.E.A. TILKYNNING UM AÐSTÖÐUGJALD Á AKUREYRI Ákveðið er að innheimta á Akureyri aðstöðugjald á árinu 1963 samkvæmt heimild í III. kafla laga nr. 69/1962 um tekjusfofna sveitarfélaga og reglugerð nr. 81/1962 um aðstöðugjald. Hefir bæjarstjórn ákveðið eftirfarandi gjaldskrá: 0.5% Rekstur flugvéla og fiskiskipa og hvers konar fiskvinnslustafsemi. 0.8% Verzlun ótalin annars staðar. 0.9% Bóka- og ritfangaverzlun, útgáfustarfsemi. 1.0% Iðja og iðnaður ótalinn annars staðar, rekstur verzlunarskipa, liótelrekstur og veitingasala. Rekstur ót. a. 1.5% Lyfjaverzlun, rekstur bifreiða og véla, rekstur sælgætis-, efna- og gosdrykkjagerða. 2.0% Leigustarfsemi, umboðsverzlun, kvöldsölur, persónuleg þjónusta, verzlun með gleraugu, sportvörur, skartgripi, hljóðfæri, gull- og silf- ursmíði, Ijósmyndavörur, leikföng, blóma- verzlun, listmunaverzlun, minjagripaverzlun, klukku- og úraverzlun, kvikmyndahúsrekstur. Með skírskotun til framangxeindra laga og reglu- gerðar er enn fremur vakin athygli á eftirfarandi: 1. Þeir, sem ekki eru framtalsskyldir til tekju- og eignarskatts, en eru aðstöðugjaldsskyldir, þurfa að senda skattstjóra sérstakt framtal til aðstöðugjalds, fyrir 15. apríl n. k., sbr. 14. gr. reglugerðarinnar. 2. Þeir, sem framtalsskyldir eru á Akureyri, en hafa með höndum aðstöðugjaldsskylda starfsemi í öðr- . um sveiúiíféJögum,. þurfa að senda skattstjóranum í Norðurlandsumdæmi eystra sundurliðun, er sýni, livað af útgjöldum þeirra er bundið þeirri starf- semi, sbr. ákvæði 8. gr. reglugerðarinnar. 3. Þeir, sem framtalsskyldir gru utan Akureyrar, en hafa með höndum aðstöðugjaldsskylda starfsemi á Akureyri, þurfa að skila til skattstjórans í því um- dæmi, sem þeir eru heimilisfastir, yfirliti um út- gjöld sín vegna starfseminnar á Akuxeyri. 4. Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þannig að út- gjöld þeirra teljast til fleiri en eins gjaldflokks, skv. ofangieindri gjaldskrá, þurfa að senda fullnægj- andi greinargerð um, hvað af útgjöldunum tilheyr- ir hverjum eiiistökum gjaldflokki, sbr. 7. gr. reglu- gerðarinnar. Framangreind útgjöld ber að gefa upp til skattstjóra fyrir 15. apríl n. k., að öðrum kosti verðu'r áðstöðu- gjaldið svo og skipting í gjaldflokka áætlað, eða. aðil- um gert að greiða aðstöðugjald af öllum útgjöldum skv. þeim gjaldflokki, sem hæstur er. Akui'eyri, 15. marz 1963. SKATTSTJÓRI NORÐURLANDSUMDÆMIS EYSTRA.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.