Dagur - 20.03.1963, Blaðsíða 7

Dagur - 20.03.1963, Blaðsíða 7
7 FÓTBOLTASPILIÐ NÝKOMIÐ Pantanir óskast sóttar sem fyrst. m: VORUHUSIÐ H.F. SÍMI 1420 Afgreiðslustúlka óskast nú þegar eða um næstu mánaðamót. SKÓBÚD K.E.A. ' ATVINNA! Vantar mann eða ungling til léttrar vinnu. SKÓGERÐ IÐUNNAR SÍMI 1938 * & bundnu máli, á nýafstöðnu 70 ára afmceli minu. * Lifið heil. | ÞÓR VILHJÁLMSSON. ■3 f f JÓHANNES frímannsson, áður bóndi á Gilsá, er lézt að heimili sínu 15. marz sl. verður jarðsunginn að Saurbæ í Eyjafirði laugardag- inn 23. marz n. k. kl. 1.30 e. h. Vandamenn. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför PÁLS VALDIMARS HALLDÓRSSONAR, Oddeyrargötu 6. Fyrir hönd aðstandenda. Hrefna Jónsdóttir, Sigríður Björgvínsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför EIÐS KRISTJÁNS BENEDIKTSSONAR, fyrrverandi skipstjóra. Hrafnhildur Eiðsdóttir, Egill Jónsson og börn. Hjartans þakkir sendum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móð- úr okkar, HELGU GUNNLAUGSDÓTTUR frá Hjalteyri. Sérstaklega þökkum við læknum og starfsfólki Fjórð- ungssjúkráhússins á Akureyri. Börn, tengdaböm og bamaböm. ■ iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiintmi'iiiiiiimiiiiiiiitiniiiiitinn. BORGARBIÓ Sími 1500 | HORFÐU REIÐUR | | UM ÖXL 5 Brezk úrvalsmynd með I Richard Burton og Claire Bloom I Fyrir tveimur árum var i i þetta leikrit sýnt í Þjóðleik- i i húsinu og naut mikilla vin- i sælda. Við vonum að myndin i geri það einnig. i Verður sýnd um næstu helgi. • uiiniuuiiiiiiniiiiiiniiiiiiniMUitiiuuiuinuiiuiiiu t . . , í | Huglieilar þakkir sendi ég öllum vinum minurh og jý vandamönnum, sem glöddu mig með heillaskeytum, % -t gjöfum, heimsóknum, hlýlegum orðum í lausu og 4 f'*-(-©-<'*'C'ð'í'*-C'ö-<'*'(-6H'*-4-í!>-f'*'(-fiH'*'«-ö-f'*'(-(S-f'*'<-©-í'*'é&-i'*-*-©-f'*'M ®-£*'f-&-f'*'e©-í'*'t-(S-í'*'MS-S*-S-(&-S*-í-(&-í'*-C-Ö-í'*'H&-f'*-C-ð-í'*'(-©-f'*-<-(2l-f'* I % ^ Eg sendi ykkur öllum, er glödduð mig á fimmtíu £ ára afmœli ■mínu, með gjöfum, simskeytum og heim- 4 sóknum, minar innilegustu þakkir. Með kœrri kveðju. © I BJURN FIGFÚSSON. f I I VORLAUKARNIR komnir! BEGONIUR GLOXENIUR KAKTUS-GEORGINUR LILJUR ANIMONUR BÓNDARÓSIR Nú er tíminn til að setja LAUKANA niður. GROÐURMOLD BLÓMAPOTTAR VIÐARKOL BLÓMAÁBURÐUR BLOMABUÐ TIL SÖLU STRAX: Ford 1955 sendlabíll í góðu lagi, með sætum Eyrir 8 farþega. Stöðvar- pláss getur fylgt. Bragi Guðmundsson, Hafnarstræti 35, símar 2865 eða 1195. ÞRIHJOL TIL SÖLU. Sími 2885. TIL SÖLU: Axminster-gólfteppi, 3.70 x 2.70 m. Sími 1837. ÚTSÆÐI: Gullauga, Ráuðar ~fsl. (stofnútsæðið), 30-35 mm. Kjartan Magnússon, Mógili. TIL SÖLU: Alls konar varahlutir í Ghevrolet fólksbíl, árgerð 1954. Enn fremur: Gírkassar í Dodge Weapon. Gísli Eiríksson, sími 1641. I. O. O. F. — 1443228V2 — II AKUREYRARKIRKJA. Föstu- messa verður í kirkjukapell- unni í kvöld (miðvikudag) kl. 8.30. Passíusálmar: 16, 10—15, 17, 19—27; 19, 15—21 og 25, 14. Syngið með Passíusálm- ana og lítaníuna. B. S. Mesað verður í kirkjunni n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar: 208, 231, 128, 223, 232. B. S. Síðasti sunnudagaskóli vetrar ins verður n. k. sunnudag kl. 10.30 Eldri börn í kirkjunni, en yngri í kapellunni. Sókn- arprestar. MÖÐRUV ALL AKL.PREST A- KALL: Messað í Glæsibæ sd. 24. marz kl. 2 e. h. Sóknar- prestur. LÖGM ANNSHLÍÐ ARKIRK J A Messað á sunnudaginn kl. 2 e. h. (miðfasta). Sálmar: nr. 208, 231, 390,136, 203. Strætisvagn- inn fer úr Glerárhverfi yztu leið til kirkjunnar. P. S. Sameiginlegur fund- ur á sunnudaginn hefst með kirkju- göngu kl. 2 e. h. Á- ríðandi að allir verði með fé- lagsmerki. — Drengjadeild: Fundur kl. 8 e. h. á fimmtu- dag. Önnur og þriðja sveit sjá um fundarefni og veitingar. Stjórnin. DRENGIR. Munið drengjasam- komuna að Sjónarhæð hvert mánudagskvöld kl. 6. Allir drengir velkomnir. SJA um spilakvöld Léttis á öðr- um stað í blaðinu. KVENFÉLAGIÐ Hlíf: Barna- heimilinu Pálmholti hefur bor izt kr. 500.00 að gjöf frá N. N. Sömuleiðis frá sama aðila 2 hlutabréf í Ú. A. Félagið flyt- ur gefandanum beztu þakkir. Þá vill Hlíf þakka bæjarbúum velvild og margs konar stuðn- ing við síðustu fjáröflun til Pálmholts. Stjórnin. FRÁ SJALFSBJÖRG: Fjórða spilakvöld að Bjargi föstudag- inn 22. marz kl. 20.30. Kvöld- verðlaun. Heildarverðlaun. SKÓGRÆKTARFÉLAG Tjarn- argerðis heldur fund að Stefni fimmtudaginn 21. marz kl. 8.30 e. h. Skemmtiatriði. — Stjórnin. STARFSMANNAFÉLAG Akur eyrarbæjar hélt aðalfund sinn á sunnudaginn var. Um 80 manns eru í félaginu. — Stjórin var endurkjörin. Hana skipa: Ingólfur Kristinsson, form., Gunnar Steindórsson, ritári, Haral'dur Sigurgeirsson gjaldkeri, Sigurður Guðlaugs- son, varaformaður og Kjartan Sigurðsson meðstjórnandi. RITSAFN Jóns Trausta er unnt að panta með sérstökum kosta kjörum næstu daga í Bóka- búð Jóhanns Valdimarssonar, Akureyri. AÐALFUNDUR Barnaverndar- félags Akui-eyrar verður hald inn í leikskólanum við Gránu- félagsgötu sunnudaginn 24. marz n. k. kl. 5 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjói-nin. I. O. G. T. Stúkan Ísafold-Fjall- konan nr. 1. Fundur fimmtu- daginn 21. þ. m. kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Vígsla nýliða. Kosning embættismanna. Kosning fulltrúa á þingstúku- og umdæmisstúkuþing. Kaffi eftir fund. Bræðrakvöld laug- ardaginn 23. þ. m. kl. 8.30 e. h. Sameiginleg kaffidrykkja. Fjölbreytt skemmtiatriði. Hljómsveit leikur fyrir dansi. Systurnar sérstaklega boðn- ar. Æ. T. HESTAMANNAFÉL. Léttir efnir til hópferðar á hestum n. k. sunnudag frá Litla-Garði kl. 2 e. h. KVENFÉL. Framtíðin heldur framhaldsaðalfund máhudag- inn 25. marz kl. 8.30 e h. að Gildaskála KEA. Konur mæt- ið vel og stundvíslega. Stjórn in. AKUREYRINGAR nota hálfa aðra milljón lítra af benzíni á ári á bíla sína, trillubáta og dráttarvélar. Þessi aflgjafi er allur frá Rússlandi. NOKKRIR SVANIR flugu um daginn norður yfir Pollinn og stefndu út Eyjafjörð. Mun það sjaldgæf sjón á þessum árs- tíma. ARSRIT U. M. S. E., 20 Stórar síður, fjölritaðar á góðan pappír, er komið út. Þar er starfsskýrsla sambandsins, yf irlit um íþróttirnar, beztu ár- angrar frjálsíþróttanna, gam- anmál, bundin og í lausu máli o. m. fl. Ársritið fæst hjá stjórn U. M. S. E. og stjórnum ungmennafélaganna á sam- bandssvæðinu. KA-félagar takið eftir. Félagið hefur opnað skrifstofu í Hafn arstræti 83. Fyrst um sinn verður opið kl. 6—7 alla virka daga. KA. DVERGKRAKA, sjaldgæfur flækingsfugl, hefur verið hér á Akureyri undanfarna daga. K. F. U. K. Fundur verður í að- aldeildinni í kvöld kl. 8.30 í kristniboðshúsinu Zíon. Gest- ir fundarins verða hjónin Mar grét Hróbjartsdóttir og Bene- dikt Jasonarson, kristniboðar frá Etiopiu. Állar konur vel- komnar. ÞEIR sem eiga skíði í geymslu í Skíðahótelinu eru vinsam- legast beðnir að táka þau nú þegar, þar sem skólar bæjar- ins þurfa á allri skíðageymslu hússins að halda, vegna fjalla- ferða nemenda. TIL félaga og sérráða í. B. A.: Þau félög og sérráð innan í. B. A. sem ekki hafa skilað árs- og kennsluskýrslum, éru beð- ih að koma þeim nú þegar til formanns í. B. A. eða íþrótta- fulltrúa A. K. Stjórn í. B. A. VIL KAUPA 4—5 manna bíl, árgerð 1957—60. Ti:!boð sendist í póstbólf 36, Akuheyri. VIL KAUPA Kveikju á 4 ha. Gautavél. Sími 2684. SUMCO PENINGAKASSAR með reiknivél, hentugir fyrir verzlanir. MEKANIK, sími 1201.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.