Dagur - 23.03.1963, Blaðsíða 1
Mái.gagn Framsóknarmanna
Rjtstjóri: Erungur Davíosson
Skrifstofa í Hafnarstræti 'JO
Sími !166. Sf.tningi’ og i’rentún
ANNAST PrENTVERK OdOS
BJÖRNSSONAR H.F., AkURF.YRI
_________!__________________-
Dagur
XLVI. árg. — Akureyri, laugardaginn 23. marz 1963. — 17. tölublað
Augi.ýsingastjóri Jón Sam-
ÚF.LSSON . ÁrgÁ'nGURINN KOSTAR
kr. 120.00. Gjalddagi f.r .1. júlí
BlADID KKMUR ÚT Á MIDYIKUDÖG-
UM 00 Á LAUGARDÖGl’M,
ÞEGAR ÁST.FDA ÞYKIR TIL
FERÐASKRIFSTOFAN SAGA
opnar ferðaskrifstofu á Akureyri
í FRAMHALDI af því, sem áð-
ur er frá sagt hér í blaðinu,
hefur frétzt, að Ferðaskrifstof-
an Saga í Reykjavík ætli að
setja upp ferðaskrifstofu hér á
Akureyri með vorinu. Sneri
blaðið sér til Birgis Ágústsson-
ar framkv.stj. og spurðist fyrir
um þetta.
Framkvæmdastjórinn stað-
festi fregnina. Búið er að taka
húsnæði á leigu í Skipagötu (áð-
ur radioviðgerðir) og bráðlega
verður gengið frá ráðningu
manns til að veita skrifstofunni
forstöðu.
Ferðaskrifstofa þessi mun
veita alla fyrirgreiðslu, sem slík
ar ferðaskrifstofur mega veita,
og annast sölu farseðla með bíl-
um, skipum og flugvélum inn-
anlands og utan, hafa á hendi af
greiðslu Norðurleiða og fleiri
sérleyf ishaf a. F erðaskrif stof an
tekur væntanlega til starfa 1.
maí í vor og verður opin allt
árið, sagði Birgir Ágústsson að
lokum. □
Þessi mynd var tekin þegar útfiutningsframleiðslan hófst.
VERKSHIDJAN SEM GLEYMDIST
Flytur árlega út vörur fyrir milljónir króna
NÚ er rætt um síldariðnaðinn. En enginn mundi þá einu
verksmiðju, sem flutt hefur út niðurlagða síld.
TVEIR MENN
í GÆRMORGUN fórst bátur-
inn Erlingur IV. frá Vest-
mannaeyjum um 24 sjómílur
vestur af Eyjum. Hann fékk á
sig sjó, hvolfdi við það og
Áhöfnin, 10 menn, fór öll í
sjóinn, en 8 mönnum tókst að
komast í gúmmíbjörgunarbát-
sökk.
r
Utigengin liryssa kast-
aði í febrúar sl.
Gunnarsstöðnm, 21. marz. Tíðin
er hreint afbragð, aðeins grátt
í rót núna. Féð hefur verið létt
á fóðrum í vetur, þó nú þurfi
að gefa vel, vegna þess að lamb-
fullar ær þurfa gott fóður og
útibeitin er létt eftir snjólausan
vetur.
Karl Hjálmarsson, áður kaup-
félagsstj. á Hvammstanga, hefur
verið ráðinn framkv.stjóri Fisk-
iðjusamlags Þórshafnar.
Bátar hafa lítið róið, en aflað
sæmilega.
í febrúarbyrjun kastaði úti-
gengin hryssa hjá Sigurði Jóns-
syni á Efralóni, og átti brún-
skjótt hestfolald, sem var hið
sprækasta og nokkurra daga
gamalt þegar að var komið.
Amma þessa folalds á merka
sögu austur þar. Hún bjargaði
mannslífi á sínum tíma, og verð
ur e. t. v. tækifæri til þess síðar,
að rifja þá sögu upp. Litli skjóni
er nú í húsi með móður sinni og
dafnar vel. □
VERIÐ er að rannsaka Gullfoss
brunamálið í Danmörku þessa
daga. En Gullfoss var í þurrkví
hjá Burmeister & Wain í Kaup
mannahöfn er eldsvoðann bar
að höndum hinn 18. þ. m.
Afturhluti skipsins er mjög
skemmdur, svo að talið er, að
viðgerð muni e. t. v. kosta allt
DRUKKNA
inn, en tveir drukknuðu.
Mennirnir, sem fórust, voru
Samúel Ingvarsson frá Reykja
vík og Guðni Friðriksson,
Haga, Vestmannaeyjum.
Erlingur IV. var sokkinn áð
ur en björgunarbáturinn opn-
aðist. Mátti því litlu muna.
Af björgunarbátnum var
sent neyðarblys. Halkion var
þarna nærstaddur og bjargaði
þeim 8, er af komust. Þetta er
þriðja áhöfnin, sem Halkion
bjargar úr sjávarháska. For-
maður á Erlingi IV., sem var
80 tonna bátur, var Ásberg
Lárentínusson. □
Á GAUTSSTÖÐUM á Sval-
barðsströnd eru 28 ær bornar,
og er heldur með seinna móti í
ár, segir Friðbjörn Olgeirsson
bóndi þar. Sauðburðurinn hef-
ur gengið vel, því að 21 ær var
tvílembd og öll lömbin lifa —
49 að tölu, undan þessum 28 ám.
Friðbjörn geldir hrútlömbin
og fær 18—25 kg. fallþunga af
þeim í haust, og mun þyngri
gæru en af öðrum lömbum, og
þessi veturlömb flokkast vel. í
rúmgóðum húsakynnum er kom
ið fyrir vatni og fóðurbætis-
stokkum fyrir lömbin, sem þau
ein geta notað, og upp í hey-
að 25 milljónum íslenzkra
króna. Og viðgerðin tekur mán-
uði.
Ekkert manntjón varð, en eld
urinn varð mjög mikill, enda
sýndur samdægurs í danska
sjónvarpinu.
Óttar Möller, framkvæmda-
stjóri Eimskipafélags íslands
SVO SEM blaða- og útvarps-
fregnir hafa hermt, var síldar-
hlöðuna fara þau að vild og geta
valið sér tuggu þegar þau vilja.
Það þykir síður en svo nokk-
ur búhnykkur að þessum vetr-
arsauðburði, en þó bót í máli
þegar hann gengur vel. □
Velrarmjólk
Haganesvík 21. marz. Enn er
auð jörð í byggð, en bætt hefur
á snjó í fjöllum. Hingað er kom
in inflúenzan og leggur marga
í rúmið. Á sumum heimilum í
sveitinni hafa allir veikzt í
20 millj. kr.
hefur tjáð, að tekin verði leigu-
skip til að annast verkefni hins
skemmda skips.
Athyglisvert er, að hvergi hef
ur fram komið grunur um, að
bruninn á Gullfosi sé sök ís-
lenzkra manna.
Tvisvar áður hefur kviknað í
þessu skipi, í bæði skiptin 1949,
þegar skipið var tæplega full-
byggt. □
iðnaðurinn á dagskrá Alþingis
fyrir skömmu, og Helgi Bergs
innleiddi þar. Ennfremur bar
það við, að Christian Bjelland,
meðeigandi og forstjóri öflugra
síldarniðursuðuverksmiðja í
Noregi, kom hingað til lands og
gerði samninga við fjóra aðila
í Reykjavík um að selja fyrir þá
reykta, niðursoðna Suðurlands-
síld. Hinir innlendu aðilar munu
nú ætla að koma sér upp niður-
suðuverksmiðju og framleiða
fyrir a. m. k. 50 milljónir króna
á ári, upp í hina nýju samninga.
í fyrsla sinn
einu. Enn hefur veikin ekki bor
izt í Holtshrepp. '
Búið er að hafa hér fjögur
spilakvöld, sem hafa verið vel
sótt. Fólk hefur komið alla leið
úr Hjaltadal á spilakvöld þessi.
Þetta er fyrsti veturinn, sem
héðan er mjólkursala úr sveit-
unum. Flutningar hafa gengið
greiðlega.
Eitthvað er veitt af silungi í
Miklavatni, upp um ís.
í vetur hefur Ferdinand Rósi-
nantsson bóndi í Ási haldið
uppi vikulegum vöruflutninga-
ferðum til Akureyrar.
Þessir flutningar eru mjög
hagkvæmir fyrir okkur, miðað
við að flytja á sjó.
í fyrra voru drepnir 28 mink-
ar hér við vötnin. Nú ber lítið
á þessum kvikindum.
í umræðum um þessi mál al-
mennt, hefur síldarniðursuðu-
verksmiðjunnar á Ak. ekki ver-
ið getið. Verksmiðjan, sem
gleymdist, heitir Niðursuðuverk
smiðja K. Jónssonar & Co. Hún
hefur um fjölda ára framleitt
góðar, niðursoðnar síldarafurðir
fyrir innlendan markað. En fyr-
ir tæpum þrem árum var verk-
smiðjan stækkuð og framleiðsla
hafin til útflutnings. Reynsla a£
þessu fyrirtæki er á þann veg,
að athyglisvert er. Þess vegna
sneri blaðið sér til Mikaels Jóns
sonar framkvæmdastjóra og
fékk hjá honum eftirfarandi
upplýsingar.
Verksmiðjan hefur selt Rúss-
um mest af framleiðslu síðustu
ára, en leitin að mörkuðum er
eitt af aðalviðfangsefnum okkar.
Síðasta ár seldum við fyrir 8
milljónir til Rússlands, 2,5 millj.
til Tékkoslovakiu og fyrir um
(Framhald á blaðsíðu 2).
MAÐKUR í MYSUNNI
Ófeigsstöðum, 21. marz. Fólk
leggst í hrönnum í inflúenzu,
einnig þeir, sem létu sprauta sig
fyrir um það bil hálfum mánuði.
Virðist einhver maðkur í mys-
unni hvað þetta bóluefni snert-
ir, eða upplýsingar um það ekki
sem áreiðanlegastar. Fólk fær
háan hita og líður illa. Nágrann-
ar rétta hjálparhönd þegar á
liggur.
í nótt þurfti að fá lækni frá
Akureyri til sjúklings hér í
sveit, því héraðslæknirinn á
Breiðamýri var sjúkur, en
sjúkrahússlæknir á Húsavík yf-
irhlaðinn störfum. □
28 ær bornar - 49 lömb
Þessi lömb gefa 18-25 kg. kroppþunga í haust
Brunafjón á Gullfossi yfir
Skipið var í þurrkví í Höf n er eldsvoðann bar að