Dagur - 23.03.1963, Blaðsíða 7

Dagur - 23.03.1963, Blaðsíða 7
Tweedjakkar nýkomnir Buxur, terylene Skyrtur, Ff fjölbreytt úrval *. L HERRADEIL NÁTTKJÓLAR, verð frá kr. 111.00 UNDIRKJÓLAR MITTISPILS í úrvali VEFNAÐARVÖRUDEILD NÝKOMIN: Amerísk MclNTOSH EPL! Verð kr. 26.00 pr. kg. NÝLENDUVÖRUDEILD Lögreglumannsstarf laust Lögreglumannsstarf hjá Akureyrarbæ er laust til um- sóknar. Laun samkvæmt faunasamþykkt Akureyrar- bæjar. Umsóknir um starfið skulu sendar til undirrit- aðs fyrir 11. apríl n.k, og skal taka þar fram um aldur umsækjanda, nám og fyrri störf og annað, er máli skiptir. • BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI. DAGBLAÐIÐ TIMINN flytur ávallt nýjustu fréttir. — Tvær framhaldssögur. Iþróttasíðu. — Skákþátt. SUNNUDAGSBLAÐ með alls konar efni til skemmt- unar og fróðleiks, sögur, frásagnaþættir og krossgátur. 1200 blaðsíður á ári. Blaðið fæst í: Bókabúð Rikku, Bókabúðinni Ráðhús- torgi 1, Þórshamri, Veganesti og Turninum Norður- götu 8. - Afgr. HAFNASTRÆTI 95, sími 1443. 1 ? v Huglieilar þakkir sendi ég öllum vimim minum og -*• i vandamönnum, sem glöddu mig með heillaskeytum, f X blúmum, gjöfum og heimsóknum d 60 ára afmceli f i minu. Sérstaklega vel þakka ég húsbœndum mínum f fyrir rausnarlega gjöf og hlýja kveðju. — Lifið heil. t t JÓN GUÐJÓNSSON, bakari. |- y © 7 KAUPHÆKKUN SVEINAFÉLAG járniðnaðar- manna og járnsmíðaverkstæðin hér í bæ hafa samið um nýjan kauptaxta, sem gildir frá 1. marz. Hér er um 10—18% kaup- hækkun að ræða frá fyrri taxta. Samkvæmt þessu er lágmarks- vikukaup sveina kr. 1699.50. □ Geysihraður akstur EINS OG áður hefur verið um rætt, í sambandi við umferðar- mál, er of hraður akstur hér í bæ nokkuð áberandi. Takmark- ar það umferðaröryggi og eykur slysahættu. Nú hefur lögreglan gert á þessu nokkra athugun, og leiðir hún í Ijós, að á þessu sviði er umbóta þörf. Hættulegir ökumenn verða nú látnir sæta ábyrgð. Þeir eru ekki mjög margir, en engu að síður hættulegir og þurfa að læra löghlýðni og tillitssemi. □ FISKUR í BÚRI. Nú er mjög í tízku meðal unglinga, að eiga fiska í búri, litlar vatna- skjaldbökur og jafnvel snigla. Ein verzlun hér í bæ a. m. k, hefur skepnur þessar á boð- stólum, ásamt viðeigandi fóðri og búrum, og er það Tómstundabúðin, sem Gísli og Gunnar Lorenssynir hafa keypt. FRÁ Rauða Krossinum; Frá öskudagsflokki Hallgríms Ól- afssonar kr, 83.00. HJÓNAEFNI. Nýlega hafa opin berað trúlofun sína Sólveig Björnsdóttir, Felli, Sléttuhlíð og Baldur Björnsson frá Mó- skógum, Haganeshreppi. BLAÐIÐ hefur frétt, að í prent- un sé á Akureyri handbók eða bæklingur fyrir ferðamenn, með mörgum nauðsynlegum upplýsingum. Ef vel tekst með bæklinginn, er þar bætt úr brýnni þörf. FRAMLÖG til Kristrúnar Guð- mundsdóttur, Melum, Fnjóska dal. — Söfnun á aðalfundi Sjálfsbjargar: Karl Frlðriks- son og frú kr. 1.000.00, Jó- hanna Sigfúsd. 100.00, Þor- gerður Helgad. 100.00, Hann- es Guðmundsson 100.00, Sigr. Jónsdóttir 100.00, Pálína Jóns- dóttir 100.00, Halli 100.00, Anna Sigfúsdóttir 100.00, Sigr. Marteinsdóttir 200.00, Indiana Einarsd. 30.00, Oddný Hjartar dóttir 100.00, Eggert Þorkels- son og frú 200.00, Ragnh. Hjalta 100.00, Magnús Krist- insson 100.00, Ragnh. Stefáns- dóttir 100.00, Guðbjörg Stef- ánsdóttir 100.00, Lilja Skarp- héðinsd. 100.00, Stefanía Jó- hannsd. 100.00, Kristinn Jóns- son 100.00, Snæfríður Ingólfs- dóttir 100.00, Aðalsteinn Tóm- asson 500.00, Herdís Tryggva- dóttir 200.00, Ástþrúður Sveinsdóttir 100.00, Þorbjörg Brynj ólfsdóttir 100.00, Skarp- héðinn Karlsson 100.00, Líney Helgadóttir 100.00, Sigvaldi Sigurðsson 100.00, Heiðrún Steingrímsdóttir 100.00, Krist- ín Konráðs. 50.00, N. N. 25.00, N. N. 100.00, Lilja Sigurðard. 200.00. — Til forráðamanna Sjálfsbjargar hafa borizt: Sig- ríður Magnúsdóttir 75.00, Mar grét Valdemarsdóttir 100.00, Helga Jónsdóttir 100.00, Elín Hallsdóttir 100.00, Þorsteinn Hallsson kr. 100.00, ó- nefnd 100.00, Ólafur Jónsson 200.00, Sigrún Elíasd. 150.00, Þorgerður Helgad. 375.00, Jón ína Björgvinsd. 100.00, Árni Björgvinsson 100.00, N. N. 100.00, Björn Magnúss. 100.00, N. N. Eyjafirði 100.00, G. P. 100.00, Sigríður Friðfinnsd. Dalvík 250.00. Gljáfaxi búinn skíðum EINS OG sagt var frá í fréttum fyrir nokkru, tókust um það samningar milli Flugfélags ís- lands annars vegar og Konung- legu Grænlandsverzlunarinnar hins vegar, að Flugfélagið tæki að sér flutninga til einangraðra staða á austurströnd Grænlands með flugvél búinni skíðum. í dag hefur verið unnið að því að setja skíðin undir flug- vélina TF-ISH „Gljáfaxa“, en vökvaleiðslur og ýmsan annan nauðsynlegan útbúnað var búið minium. Þau vega með öllum útbúnaði 522 kg. og draga að sjálfsögðu nokkuð úr flughraða flugvélarinnar, eða h. u. b. 10 hnúta á klst. Svo sem fyrr segir, mun flug- vélin væntanlega leggja af stað til Grænlands nú um helgina og verður áhöfnin þannig skip- uð: Flugstjóri Jóhannes R. Snorrason, flugmaður Jón R. Steindórsson, vélamaður Oddur A. Pálsson. □ að setja í flugvélina áður. Véladeild Flugfélags íslands hefur annazt þessa framkvæmd, Sem hefur gengið mjög vel Skíðin, sem nú er lokið við að setja undir „Gljáfaxa“, voru pöntuð sérstaklega frá Federal Ski and Engineering Co. í Min- neapolis í Bandaríkjunum og eni af vönduðustu fáanlegri gerð. Eitt þeirra vandamála, sem samfara eru skíðaflugi, er að skíðin frjósi föst þar sem flug- vélin stendur á snjó eða ís. Til þess að fyrirbyggja þetta, eru þessi skíði húðuð að neðan með plasti, en sjálf eru skíðin úr alu- OPIÐ TIL KL. 10 VÖRUHÚS eitt í París gerði ný lega tilraun með að ha{a opið til kl. 10 að kvöldi. Viðskipta- menn, eftir venjulegan lokunar- tíma, reyndust 30 þús. En fyrir tækið mætti breytingunni með 400 auka-afgreiðslustúlkum, og þótti tilraunin takast vel, □ GAMALL NEMANDI Á STAÐ einum í ítalíu, í skóla fyrir það fólk, sem ekki fékk tækifæri til náms á venjulegu aldursskeiði, hefur nemandi einn vakið sérstaka athygli, bæði fyrir dugnað og iðni, og hefur oftar en einu sinni hlotið verðlaun. Nemandi þessi er í öðrum bekk og 97 ára gamall. □ Hálf önnur milljón skógarplanfna SKÓGARVERÐIRNIR, 7 tals- ins, og 3 skógfræðingar komu saman til skrafs og ráðagerða í Reykjavík, ásamt skógræktar- stjóra. Fréttatilkynning um skógræktina var send útvarpi og blöðum, og ágóði af skóg- rækt reiknaður í krónum. Gróðursettar eru árlega 1,5 milljónir trjáplantna. Skógrækt ríkisins gróðursetur 60% plantn anna, skógræktarfélögin 30% og einstaklingar 5—10%. Til Skógræktar ríkisins veitir ríkissjóður 3,9 millj. króna og tekjur af seldum sígarettum 2,1 milljón. í fréttatilkynningunni segir frá hagnaði af skógrækt. En slík um útreikningum, en þeir hafa oft verið birtir í áróðursskyni, trúa sennilega ekki margir. Hinsvegar hefur skógræktin margt annað sér til ágætis, sem gefur henni gildi. □ Húsmæður athugið! Við sjáum um viðgerðir á HEIMILISTÆKJUM yðar. Sækjum. — Sendum. LITLA-RAFTÆKJA- VINNUSTOFAN Brekkugötu 7 B Sími 2874 Iðunnarskór fyrir ferminguna DRENGJA- og KARLMANNASKÓR, nýtt úrval. BARNASKÓR, margar nýjar tegundir. BARNASKÓR með innleggi, öklaháir o. m. fl. nýrra tegunda af alls konar SKÓFATNAÐI. SKÓBÚÐ K.E.A.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.