Dagur - 23.03.1963, Blaðsíða 2
2
Mörg mál rædd á Búnaðarþingi
| (Framhald af blaðsíðu 8)
stuðnings meirihluta bændastétt
arinnar. Ákveðið er að tillögur
til breytinga á lögunum verði
lagðar fyrir stéttarsamb.fund.
| Búnaðarþ. treystir því að
stjórn Stéttarsamb. bænda hraði
afgreiðslu málsins og komi
breytingartillögum á framfæri
við Alþingi það, er nú situr.
Fari hinsvegar svo, að það geti
ekki orðið, vill Búnaðarþ. loggja
til, að frumvarp þetta verði sam
þykkt á Alþingi, sem aðkallandi
bráðabirgðalausn, með svofelldu
orðalagi: 4. gr. laganna orðist
svo:
Söluverð landbúnaðai’vara á
innlendum markaði skal miðast
við það, að atvinnutekjur
þeii'ra, er landbúnað stunda,
verði í sem nánustu samræmi
Fjái-hagsnefnd samþ. að fjár-
fi-amlag B. í. til búnaðarsam-
bandanna skyldi vera kr. 600.
000.00 að þessu sinni, eða hækka
frá fyrra ári um 20%. Þessai'i
hækkun var skipt prósentvís á
milli sambandanna eftir þeirri
fjárupphæð, sem þau fengu á
síðasta ári. Kom þá í hlut Bún-
aðars. Eyjafjarðar alls kr. 42.
840.00.
Þetta Búnaðai-þing hafði til
meðfei'ðar mörg mjög athyglis-
verð mál — eins og jafnan áð-
ur — þó þau hafi oft áður vei’ið
fleiri að tölu. Maður væntir þess
að stjórn B. í. geri sitt bezta
til, bæði við ríkisstjóm og Al-
þingi, að þær ályktanir Búnað-
ax-þings, sem beint var til þeirra
aðila, nái fram að ganga, sem
minnst breyttar frá því, sem
þingið lagði til. K. G.
Sagt er, að Jónasi Hagan verði
sjaldan svarafátt.
við launatekjur annarra vinn-
andi stétta, miðað við svipaðan
vinnutíma, þó þannig, að auk-
ist fi-amleiðni meðalbúsins (vísi-
tölubúsins) frá því sem nú er,
miðað við árin 1900—1962, þá
skal reikna út þá fjái'hæð, sem
aukið framleiðslumagn búsins
nemui'. Miða skal við það verð-
lag landbúnaðai'vai-a, sem í gildi
er, þegar útreikningurinn fer
fram. Bóndinn skal fá helming
af andvii'ði afui’ðaaukningarinn-
ar, sem er umfram rekstrarút-
gjöld önnur en vinnulaun, til
viðbótar við kaup sitt skv. 1.
málsgi'. þessarar greinai'.
(Framhald af blaðsíðu 1)
1 milljón til Bandai'íkjanna, eða
alls fyrir 11.5 milljónir króna.
Hráefnið í þessar vörur eru:
4 þúsund tunnur af mismunandi
stórri smásíld, sem veidd er á
Akureyrarpolli eða í nágrenni
og um 2500 tunnur af kx-yddsíld.
Auk þess notuðum við 2 þús.
tunnur af saltsíld í framleiðslu
okkar til Bandaríkjanna, en
SKÁTAHAPPDRÆTTI
NOKKUR skátafelög ’á. landinu
hafa efnt til happdrættis, til efl-
ingar starfsemi sinnai'. Meðal
þessai-a félaga eru skátafélögin
á Akureyi'i. Aðalvinningur haþp
di'ættisins er Volkswagen-bif-
reið, en auk þess eru 10 smærri
vinningar, hver um sig um það
bil 5 þús. kr. vii'ði. Dregið verð-
ur 1. maí n.k. og þá aðeins úr
seldum miðum.
Allur ágóði af sölu miðanna
hér á Akureyi'i, rennur til skáta
hússins hér og útileguskála
kvenskátafélagsins í Vaðlaheiði.
Akui-eyringar ættu að sýna
skátunum vei'ðugan stuðning,
með því að kaupa miða og
freista jafnframt gæfunnar í
þessu glæsilega happdrætti. Mið
ar fást á eftirtöldum stöðum:
Herradeild J.M.J., Véla- og raf-
tækjasölunni, Rakarastofu Jóns
Kristinssonar, Benzínsölunni
Þói’shamri, Skíðahótelinu og hjá
meðlimum St.Georgs-gildisins.
(Frá skátaliappdrættinu)
VEGNA endurtekinna villandi
blaðaskrifa og yfirlýsinga vinnu
veitenda um samkomulag um
kaup bifvélavix'kja á Akureyi'i,
vill Sveinafélag jámiðnaðar-
manna á Akureyri taka fi'am eft
ii-fai’andi:
1) Samkomulagið var um, að
kaup allra sveina í bifvélavirkj-
un yrði hæsta áður umsamið
sveinakaup að viðbættum 20%
(kr. 1545.00 + 309.00 = 1854.00).
þangað seldum við síldarflök.
En ef vei'ksiðjan gæti starfað
stöðugt, væri hægt að framleiða
fyrir 25—30 milljónir á ári, með
núverandi verðlagi á vörum okk
ar og afkastagetu verksmiðj-
unnar.
Við gi-eiddum sl. ár um 3,5
milljónir í vinnulaun.
Áðumefndar 4 þús. tunnur af
smásíld veiddi Nótabi'úk Kr.
Jónssonar og seldi verksmiðj-
unni, ennfi'emur mikla síld til
beitu fyrir verstöðvar á Norður-
lándi. Uthaldið er-'3 bpnir nóta-
bátar og smá-ti'illa. Nú er vei'ið’
að endurbyggja þennan „skipa-
stól“.
Vörui-nar, sem framleiddar
ei’U, eru þessar, auk flakanna
til Bandaríkjanna: Gaffalbitar
úr kryddsíldinni og sardínur og
smjörsíld úr smásíldinni, allt
lagt í dósir. Dósavei'ksmiðja á
Akureyri er í undirbúningi, en
fram að þessu höfum við þurft
að kaupa allar dósirnar tilbún-
ar, annað hvort beint að utan,
eað frá Reykjavík. Þetta voru
upplýsingar Mikaels Jónssonar,
og þakkar Dagur þær.
Sennilegt er, að reynsla þess-
arar starfsemi hér á Akureyri
geti, er ár líða, orðið nokkur
leiðbeining í síldariðnaðinum,
sem hlýtur að rísa upp hér á
landi.
Geta má þess til gamans, að
þegar síldarvörurnar koma í
verzlanir í Moskvu, myndast
stórar biðraðir. □
2) f viþræðum aðila var
aldrei minnzt á annað en hæsta
kauptaxta félagsins sem kaup-
grundvöll. Af þeirri ástæðu
einni kom skilningur sá á sam-
komulaginu, sem eitt bifreiða-
verkstæðið kom síðar með (20%
á hvei'n taxta fyrir sig) aldrei
til umi-æðu eða álits, enda fyi'ii'-
svarsmaður þess verkstæðis bú-
inn að upplýsa, að kaup á hans
verkstæði væri eingöngu miðað
við hæsta áður umsaminn kaup-
taxta félagsins.
3) í samræmi við framan-
greint, er riíðurlag bréfs bif-
reiðaverkstæðanna á Akureyri
til Sambands bifreiðaverkstæða
á íslandi, dags. 2. þ. m., þar sem
segir að „breyting á launaflokk-
um samkvæmt síðasta samningi
er engin“, ekki á rökum í-eist
og röng, enda höfðu fyrirsvars-
menn allra bifreiðaverkstæð-
anna lýst því yfir, að kaup væri
eingöng umiðað við hæsta áður
umsaminn kauptaxta félagsins.
Yfirlýsing þessi verður send
Akureyrarblöðum og dagblöð-
um í Reykjavík til birtingar.
Akureyri, 16. marz 1963.
í stjórn- og samningariefnd
Sveinafélags járniðnaðarmanna
á Akureyri.
Hreinn Ólafsson (sign.)
Halldór Arason (sign.)
Guðm. Finnsson (sign.)
Jóhann Gunnar Ragúels (sign.)
Ottó Tulinius (sign.)
Gunnar Jóhannsson (sign.)
Hrafn Sveinbjörnsson (sign.)
Árni Skúlason (sign.)
Innlendir plastbátar
Á BLÖNDUÓSI er hafin fram-
leiðsla á trefjaplast-bátum, sem
voru sýndir fréttamönnum í
Reykjavík í þessari viku.
Bátar þessir eru allt að 15 fet-
um á lengd og kosta kr. 30.500
án vélar. Minni bátar eru ódýr-
ari. Bátar þessir eru einkum
ætlaðir sem síldai-nótabátar.
Framleiðandi er Trefjaplast
hf., sem er ársgamalt fyrirtæki.
VERKSMIÐJAN SEM 6LEYMDIST
Akureyrarmóti í stórsvioi lokið
STÓRSVIG Akureyrarmótsins
fór fram í Hlíðai’fjalli, og fara
hér á eftir beztu árangrar keppn
innar:
ÚRSLIT:
A. flokkur:
Guðm. Tulinius KA 1.19.5 sek.
Brautarlengd 1100 m. Fallhæð
220 m. Hlið 43.
B. flokkur:
Eggert Eggertss. Þór 1.11.1 sek.
Reynir Bi'ynjólfss. Þór 1.17.1 —
Viðar Garðarsson KA 1.19.5 —
Bi'autax’lengd 1075 m. Fallhæð
215 m. Hlið 42.
C. flokkur:
Bjöi'n Sigmundss. Þór 1.45.9 sek
Theodór Blöndal ÍMA 1.52.1 —
Stefán Ásgi'ímss. Þór 1.54.5 —
Brautai-lengd 1050 m. Fallhæð
210 m. Hlið 41.
13—15 ára:
Heiðar Jóhannss. Þór 0.59.4 sek
Ingimar Kax'lsson Þór 1.09.2 —
Smári Thorarensen Þór 1.31.2 —
Brautai'lengd 600 m. Fallhæð
180 m. Hlið 27.
12 ái-a og yngri:
Áx-ni Óðinsson KA 1.11.1 sek
Sig. Sigurbjörnss. Þór 1.19.5 —
Arngi’. Brynjólfss. Þór 1.39.9 —
Brautai'lengd 500 m. Fallhæð
150 m. Hlið 20.
Samtals tóku 20 keppendur
þátt í mótinu, en vegna inflú-
enzufaraldurs voru aðeins 2
þátttakendur í A flokki.
Halldór Ólafsson lagði braut-
irnar. Skíðafæi'i var sæmilegt,
en mikil þoka og hríð spilltu
fyrir. Skíðaráð Akureyrar sá
um mótið.
Kjörbúð á hjólum
í Hafnarfirði
KJÖRBÚÐ á hjólum, sú fyrsta
hér á landi, hefur verið opnuð
hjá Kaupfélagi Hafnfirðinga. Er
hér um að í-æða mjög stóran bíl
frá Svíþjóð, sem inni’éttaður er
eins og kjörbúð. Lengd vagns-
ins er 8,7 m. Hillur 54 m. saman
lagt. Þax-na er og djúpfi’ystir,
kæliboi-ð og kæliklefi, vigt o. fl.
Þessi nýjung á að bæta þjónust-
una við þá, sem verst eru settir
í vei'zlunarlegu tilliti.
Talið er, að í Svíþjóð séu 200
slíkir vagnar. Og vissulega er
það athugandi í sambandi við
ákvöi'ðun nýrra kjörbúða, á
hvern hátt kjöi'búðavagnar geti
leyst hagkvæma vörudreifingu.
Borínn er farinn án þess að vafna
Söludeild K. Þ. tekin aftur í notkun 1
Húsavík 21. marz. Norðurlands-
borinn er nú farinn af Húsavík-
urhöfða og hættur að skína eins
og jólatré í næturmyrkrinu.
Hann náði að bora rúma 1154
metra í jörð niður og í þeim
iðrum er hiti allmikill, en vatn
ekki.
Svo kvað Egill Jónasson:
Nú er von um sigur að sjatna,
sinnisdrungi leggst yfir skatna.
Hér vill ekkert breytast til
batna.
Borinn farinn án þess að vatna.
fyi'Írbæri í þjóðlífi okkar. Þegar
á Alþingi var til umræðu að
hækka ekknastyi'ki, þótti hon-
um, að þingmenn myndu ekki
sjá fyrir allar afleiðingar hækk-
unarinnar og mælti:
Ekknastyrkur á að hækka
eitthvað, jafnvel töluvert
Eiginmönnum fer að fækka
fljótlega, ef það er gert.
VERIÐ er að gera miklar breyt-
ingar á verzlunarbúðum KÞ.
Búið er að breyta járn- og gler-
vörudeild og er sú búð nú orðin
hin glæsilegasta.
Nú stendur yfir breyting á ný
lenduvöi-udeild og kjötbúð. Á
meðan viðgerð fer fram, er
verzlað með þessar vörur í
gamla verzlunarhúsinu, sem
þekkt er undir nafninu Sölu-
deild KÞ. En Söludeild var
byggð 1902 og var aðalverzlun-
arhús félagsins í nærfellt hálfa
öld. □
Með beztu kveðju.
Þormóður.
- Dauft um atvinnu
(Framhald af blaðsíðu 8)
Dauft hefur verið um atvinnu
hér í vetur og atvinnuleysi síð-
an um áramót. Nokkrir bátar
hafa reynt að róa til fiskjar af
og til en afli hefur verið sára-
lítill og ekki farinn að glæðast
neitt enn svo teljandi sé. Vei’ð-
ur þess fljótt vart að að kreppi
fjárhagslega hjá fólki, ef ekki er
næg og stöðug atvinna fyrir það.
Er því vonandi að úr fari að
rætast um atvinnu og að fiskur
fai'i að ganga í fjörðinn svo að
hagur fólks fari batnandi með
hækkandi sól og vori.
Danskennsla á vegurrí Æsku-
lýðsráðs Sauðái’króks er að hefj-
ast hér um þessar mundir. Þátt-
takendur eru á annað hundrað
á öllum aldri, börn sem fullorðn
ir. Þó her að sjálfsögðu mest á
börnum og unglingum meðal
þátttakenda. Danskennari er
Rigmor Hansen.
Mun námskeið þetta standa
í rúman hálfan mánuð og enda
að mestu um það leyti er Sælu-
vikan hefst, 31. mai'z. Má ætla
að ýmsir noti nú tækifærið og
æfi vel dansinn þennan hálfa
mánuð og verði þá komnir í
sæmilega þjálfun í upphafi Sælu
vikunnar. Auðveldari mun þá
reynast þrekraun sú, að dansa
nokkrar nætur í röð í þeirri
landsþekktu og ágætu viku.
Guðjón Ingim.