Dagur - 27.03.1963, Síða 2
2
- Þórhallur Björnsson
(Framhald af blaðsíðu 4).
fyrri kom Þórhallur heim og
sturidaði þá m. a. trésmíðar á
Akureyri. En þær hafði hann
fyrr lært í föðurgarði.
Árið 1916 gekk hann að eiga
Jennýju Björnsdóttur frænd-
konu sína frá Syðri-Þverá í Vest
ur-Hópi.
Börn þeirra eru 5 og öll á lífi:
Björn, bóndi og trésmiður á
Ljósavatni, Álfheiður, húsfreyja
í Holtakoti, Þórunn Kristín hús-
freyja í Egilsstaðakauptúni, Guð
ný húsfreyja á Gvendarstöðum
og Hreinn bóndi og trésmiður á
Ljósavatni.
Þórhallur Björnsson var ó-
venju fjölhæfur gáfumaður.
Hann var víðlesinn og fróður.
Minni hans var frábært fram á
síðustu ár. Hann kuni urmul af
lausavísum og kímnisögum og
hafði glöggt auga fyrir hinum
smáskrítnu hliðum mannlífsins.
Jafnframt gat ekki græskulaus-
ari mann. Hann var örlyndur og
heitlundaður, viðkvæmur,
hjartahlýr, og skyldur.ækinn.
Persónuleiki hans var sterkur
og sérkennilegur og gerði liann
ólíkan öllum öðrum mönnum.
Samúð hans var rík og vörm.
Það var öllum tvímælalaus á-
vinningur, að njóta vináttu
hans.
Aðstaða til smíðakennslu á
Laugum var um mörg ár mjög
frumstæð. Kom þar til fátækt
skólans og fjölmargar brýnar
nauðsynjar aðrar, er sinna
þurfti. En Þórhallur sannaði svo
ekki varð um villzt, hvað hægt
er að gera, þegar fyrst og fremst
er spurt um áform og tilgang,
hvað sem öllu öðru líður.
Hversu þröngt sem var um hef-
ilbekki og smíðisgripi og hversu
óhæg aðstaða, sem var til allra
vandasamra verka, ríkti skap-
andi kraftúr og starfsgle.ði í
kring um smíðakennarann á
Laugum. Fyrir sjálfan sig gerði
Þórþallur engar kröfui'. Hann
bjó alla vetur í einu litlu her-
bergi. Að öðrum þræði bjó hann
þar sem gestur. Hann þurfti
ekki á öðru að halda. Á Ljósa-
vatni v.ar heimili hans, bjart,
rúmgott, fullt rausnar og þ'ar
voru mörg gestaherbergi. Þar
bjó eiginkona og börn og biðu
hans hverja stund. Það var
starfsorka hans, snilligáfa og
sköpunarmáttur, sem áttu
heima á Laugum. Hitt átti heim
kynni á hinu sögufræga og af-
burðafagra höfu,ðbóli. Þar mátti
á veggjum stofunnar líta vitnis-
burð frá þeim árum, sem hugur
hans hneigðist að litum og lér-
efti. Þar vann hann að búi sínu
á sumrum, tók á móti frægðar-
mönnum í hópi skálda, lista-
manna og lærdómsmanna og
lifði og hrærðist á meðal sveit-
unga sinna og vina. Þar vann
hann, ásamt sonum sínum, og
áætlunum og framkvæmdum
um virkjun árinnar og stórbrot-
inn iðnað, um ræktun túnsins
og nú síðast bleika kornakra
í stórum stíl. Á haustin flutti
hann í aðra veröld.
Fáein síðustu árin á Laugum
átti skólinn því láni að fagna,
að geta veitt hinum snjalla
kennara sínum ágæta starfsað-
stöðu. Þá var og svo komið að
honum stóð til boða góð og ný
íbúð, se myel hefði mátt henta
honum að flytja í með konu
sína um nokkurt skeið. En þá
var það of seint. Heilsa hennar
var þrotin, og hún andaðist um
svipað leyti. Enda var þá einn-
ig skammi eftir til starfsloka
Þórhalls.
Undarleg örlög höguðu því
svo, að auk þess að vera nem-
andi Þórhalls Björnssonar, að
vísu aðeins einn vetur, átti ég
því láni að fagna að vera sam-
starfsmaður hans, félagi og vin-
ur um nærri 30 ára skeið. Frá
þeim árum er margs að minnast.
En eitt það, er lcngst mun í
minni geymast, er handtak Þór-
halls Björnssonar.
Páll H. Jónsson
frá Laugum.
Auglýsingar þurfa að
berast fyrir hádegi dag-
inn fyrir útkoraudag.
SPILAIvLÚBBUR
Skógræktarfél. Tjarnar-
gerðis og bílstjórafélag-
anna x bænum.
Síðasta spilaky.öld okkar á
þessum yetri og jafnframt
árshátíð verður í Alþýðu-
Iiúsinu sunnuclaginn 31.
maiy. kl. 8.30 e. h.
Fjöilmennið.
Mætið stundvíslega.
Stjórnin.
VEIÐIMENN!
SPORTMENN!
Vatnsheld hlífðaiíöt:
Hettiistakkur og
buxur
Aðeins kr. 316.00.
BRYNJÓLFUR
SVEINSSON H.F.
ATVINNA!
Fyrirtæki hér í bæ óskar að ráða tiil sín íeglusaman
mann til verzlunar- og skirifstofústarfa. — Umsóknir
með upplýsingum um alclur, menntun cig fyrri störf,
sendist blaðinu fyrir 15. apríl, merkt: ,,Trúnaðarmál“.
TIL SÖLU:
i^ýlegur svefnstóll með
tækifærisyerði
í Eyrarvegi 23, sími 1796.
Spánnýr BARXAVAíiN
TIL SÖLIJ.
Uppl. í sima 1642.
TIL SÖLU:
Notuð dagstofuhúsgögn
í Munkaþv.erárstræti 14.
Til sýnis eftir kl. 6 á
kvöldin. — Sími 1977.
SÓFASETT TIL SÖLU
Tækifærisyerð.
Uppl. í Gleárgöjtu 4, uppi,
eftir kl. 1 e. h.
TIL SÖLU:
Braggi til flutnings.
Uppl. í síma 2829.
TIL SÖLU:
Plötuspilari ásamt plöt-
um. — Upplýsingar milli
kl. 8 cnr 9 e. h. í Norður-
O
götu 15, að sunnan.
PEYSUR
Fallegar og vandaðar
ULLARPEYSUR til sölu
í Byggðavegi 121.
Sími 1984.
Enn fremur:
ULLARNÆRBUXUR
SVEFNSÓFI
TIL SÖLU.
Sími 2036.
VIL SELJA
100 hesta af góðri töðu.
Egill Halldóxsson,
Holtseli.
TIL SÖLU:
Nýleg, vel með farin
Rafha-eldayél.
Uppl. í síma 1025.
TIL SÖLU:
Barnávagn, Pédégrée.'
Uppl. í Síiúa 2922.
ÍBÚÐ ÓSKAST
Hjón með eitt barn óska
eftir íbúð á leigu ffá 14.
maí næstkomandi.
Sími 1021.
EINBÝLISHÚS
ÓSKAST!
Vil kaupa einbýlishús.
Þarf helzt að vera á
Brekkunni. Vinsamlega
hringið í síma 1769
eftir kil. 17.
í B Ú Ð
Vantar 3ja herbergja
íbúð frá 14. maí. Þrennt
fullorðið í heimili.
Sími 1938.
Kventöskur til fermingargjafa:
NÝJAR GERÐIR! - SUMARTÍZKAN!
TÖSIvUR með axlaról, margar gerðir,
teknar fram í dag
HANDTÖSKUR, hvítar, liílar
KVENVESlýl, nýjar tegundir
LEÐIJRVÖRUR H.F., Strandg. 5, sími 2794
Til fermingargjafa:
nátteöt,
mjög fjölbreytt úrval,
nýjar gerðir.
GREIÐSLUSLOPPAR
STÍF SKJÖRT
UNDIRKJÓLAR
og fl. og fl.
VERZLUNIN DRÍFA
Sími 1521
WILLY’S JEPPI 1946
til sölu, í góðu lagi.
Skijiti á Ferguson-diesel
koma til greiiia.
Rafn B, Helgason,
Stokkalilöðum.
TIL SÖLU ER
4—5 tonnia Chevrolet
vörubifreið, árgerð 1956.
Bifreiðin er í mjög
góðu lagi.
Björn Jónsson,
Einarsstöðum.
Sími um Breiðumýxi.
FORD JUNIOR til sölu,
í góðu lagi.
Hagýtætt yerð.
Uppl. í síma 1833
milli kl. 7 og 8 e. h.
BÍLASALA HÖ5KULDAR
Mercedes-Benz 220,
árgerð 1955.
Ford, árg. 1946-1959
Chevrolet, árg. 1941—57 •
Úrvaí af 4, 5 og 6 manna
bílum, jeppum og
vörubílum.
Volkswagen 1954, allur
ný yfirfarinn. Gott verð.
Hefi kaupendur að ýms-
um tegundúm bíla, drátt-
arvélum og mótorhjólum.
BÍLASALA HÖSKULÐAR
Túngötu 2, sími 1909
ÍBÚÐ ÓSKAST
Barnlaus hjón c'xska eftir
2—3 herbergja íbúð
sem fyrst.
Upjxl. í síma 2919.
HERBERGI ÓSKAST
til leigu.
Reglusemi heitið.
Uppl. í sxma 1922.
NÝK0MIÐ:
ítalskir
DÖMUJAKKAR,
4 litir
Þýzkar
DÖMUPEYSUR
3 gerðir
TERYLEN E-PILS
margir litir
VERZLUNIN DRÍFA
Sími 1521
PLASTÞV0TTA-
SNÚRURNAR
eru komnar.
GRÁNA H. F.
Sími 2393
Tómstundabúðin:
N ý k o m i ð :
BAST- og TURABAND
í öllum litum.
GÓLFLÁMPA-
GRINDUR
VEGGLJÓSAGRINDUR
SKÁLAR og BAKKAR
txl að vefja.
REVELLA MODEL:
Mótorar í báta og
flugvéliar.
o
Til fermingargjafa:
BAKPOIyAR
SVEFNPOKAR
SJÓNAUKAR væntan-
legir næstu dága..
Tómstundabúðin
Sími 2925
Plísseruð
TERYLENEPILS
ELÚSSUR,
hvítar og mislitar
ÍSABELLA SOKKAR,
lykkjufastir
NYLONSOKKAR,
svartii’, á kr. 35.00
Til fermingargjafa:
NYLONNÁTTFÖT
NÁTTKJÓLAR
UNDIRKJÓLAR
SNYRTITÖSKUR
VERZLUNiN LONDON
Sími 1359