Dagur - 27.03.1963, Blaðsíða 7
LUMAjERUÓSGJAFljþ
■^mh*. -x
PÁSKAEGG
Alls konar gerðir og stærðir frá Freyju,
Yíking og Nóa.
Verð frá 5 kr. til 300 kr.
NÝLENDUVÖRUDEILD 0G ÚTIBÚIN
Frá Noregi útyegum yið hina knnnu DOFFEN mykju-
dreifara. Kassjni) tekur 1.8 tonit af húsdýraáburði. í
þotni dreifarans er snigiH, sem flytur áburð'i.mi út uip
,op að aftan, en þar taka við spaðar sem snúast með
mikjum hraða og fíndreifa áburðinum á svæði allt
upp í 8 metra. Auðvelt er ,að taka áburðarkassaniT af
grindinni og njá J>;i noO hana senr heyyagn. Vevð .tun
kr. 29.800.00. X'insamlegast sendið pantanir setn allra
fyrst til að tryggja afgreiðslu fyrir vorið.
ARNI GE6T6SON
Vatnsstíg 3.
Sími 17930.
DOFFEN MYKJUDREIFÍSAR
® Hugheilar þakhir til allra þeirra er glöcldu mig á 4
5: 60 ára ajmeeli minu 17. marz sl. rne.ð licimsóknum, 'f
% gjöfurn, hcillaskeyturn og blómum. — Lifið heil.
& EIRÍKUR BENEDIKTSSON. %
i
ÓLÖF GUÐMUNDSDÓTTIR,
Vöglum, Hrafnagilshreppi, •
sem andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 23.
þ. m. verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju föstmlag-
inn 29. þ. m. kl. 1.30 e. h.
Börn og tengdabörn.
- Smátt og slórt
(Framhald af blaðsíðu 8)
fyrir árið 1963, þ. e. kosninga-
árið, og þarf ekki mörg orð um
að hafa. En í öndverðu var því
lofað, að hún skyldi koma til
framkvæmda á „síðari hluta
kjörtímabilsins“ sem nú er að
enda!
FRAMKVÆMDIB OG
EYÐSLA.
Þegar „viðreisnin“ hófst í árs
byrjun 1960, var það einn af
hornsteinum stjómarstefnunn-
ar, að ekki mætti taka fram-
Icvæmdalán erlendis. Notkun er
lcnds fjár til framkvæmda hét
þá „eyðsla“ og af völdum slíkr-
ar eyðslu vofði þá geigvænleg
liætta yfir þjóðinni, að dómi Ól-
afs Thors o. fl. Nú er enska lán-
ið nýja og úthlutun þess, aðal-
uppistaðan í framkvæmdaáætl-
un kosningaársins.
ATKVÆÐI UM EINN
BÓKSTAF.
Nýlega voru á Alþingi greidd
atkvæði um einn bókstaf í
stjórnarfrumvarpi. Þetta var
bókstafurinn a. Stjómin hafði
flutt frumvarp um ríkisaðstoð
til „landakaupa“. Þetta þótti ó-
heppilegt orðalag og höfðu ýms-
ir í flimtingum. Þingmaður, sem
ekki styður stjórnina, lagði þá
til, að í stað landakaupa kæmi
landkaup. Stuðningsmenn stjórn
arinnar í hlutaðeigandi nefnd
voru ekki aldeilis á því að sam-
þykkja breytingima frá stjórn-
arandstæðingnum. Við atkvæða
greiðslu stóðu stjórnarsinnar
svo vel saman, að ekki einn ein-
asti skarst úr leik! Þeir ákváðu
að halda sig við „Iandann“ og
þar við situr.
HERRASKÓR
DRENCJASKÓR
BARNASKÓR
Fjölbreytt, nýtt úrval.
SKÓBÚÐ K.E.A.
NÝKOMIÐ:
FRAKKAR
fyrir fermingardrengi
FERMIN GARFÖT
FERMINGAR-
SKYRTUR
SPORTSKYRTUR
VINNUBUXUR,
allar stærðir
Svartir
NYLONSOKKAR
kr. 39.50
CREPESOKKAR
kr. 59.50
KLÆÐAVERZLUN
SIG. GUÐMUNDSSONAR
m
1
□ Rún.: 59633277 — 1.:
I. O. O. F. Rb. 2— 1123278V2 —O
I. O. O. F. — 1443288Va —
AKUREYRARKIRKJA: Föstu-
messa í kvöld (miðvikudag)
kl. 8.30. Sungið úr Passíusálm
unum nr. 21, vers 1—5, 22,
vers 1—6, 24, vers 8—12 og
Son guðs ertu með sanni. P. S.
MESSAÐ n. k. sunnudag kl.
10.30 árd. (ferming). Sálmar:
645, 510, 594, 648, 591. P. S.
FILADELFIA Lundargötu 12.
Almennar samkomur hvern
sunnudag kl. 8.30 e. h. Allir
velkomnir. Sunnudagaskóli
hyern sunnudag kl. 1.30. Öll
börn velkomin. Saumafundur
fyrir telpur hvern miðviku-
dag kl. 5.30 e. h. Allar telpur
velkomnar. Filadelfia.
ZÍON. Sunnudaginn 31. marz
sunnudagaskóli kl. 11 f. h.
Samkoma kl. 8.30 e. h. Björg-
vin Jörgensson talar. Allir
velkomnir.
TELPUR! Munið saumafundinn
á Sjónarhæð kl. 5.30 e. h. n. k.
fimmtudag. Sýndar verða
skuggamyndir.
®Aðaldeild, stúlkna-
deild og drengja-
deild: — Fundur á
sunnud. kl. 5 e. h.
Áríðandi að allir mæti og
verði með félagsmerki. Stj.
TIL sumarbúðanna: kr. 100.00
frá N. N. Kærar þakkir. Sum-
arbúðirnar.
BRAGVERJAR! Fundur fimtu-
daginn 28. þ. m. kl. 8.30 e. h.
í Skipagötu 7.
FRÁ SJÁLFSBJÖRG: þriggja
kyölda félagsvist hefst föstu-
daginn 29. marz að Bjargi. —
Byrjað kl. 20.30. Nefndin.
Fermingarbörn í Ak.kirkju
sunnud. 31. niarz kl. 10.30 f. h.
Drengjr:
Bjarki Árnason, Norðurg. 49.
Bjarni Baldursson, Eyrarv. 8.
Bjarni Bjarnason, Þingy.str. 28
Eiður Þorst.einsson, Skólastíg 13
Gísli H. Sigurðsson Kambsm. 10
Gunnar Frímannsson Eyrarv. 27
Har. S. Árnason Nor.ðurg. 48.
Hannes R. Óskarsson Gráu. 53
Jóhannes Bjarnason Byggðv. 88
Jón Bj. Sveinbjörnss. Strand. 29
Jón G. Þ. Sigfúss. Gilsb.v. 1
Ólafur Ágústsson Ásveg 17
Ólafur Ólafson Rauðumýri 8
Sig. G. Ringsted Hamarsstíg 28
Sig. A. Styrmisson Spítalaveg 19
Þorsteinn Berg’ Strandg. 29.
Örvar Ingólfss. Helga m.str. 34
Stúlkur:
Aðalh. K. Ingólfsd. Lækjarg. 6
Anna K. Guðjónsd. Þingv. 35
Ása B. Garðarsdóttir Engim. 2
Ester Steindórsd. Eyrarv. 31
Fanny Ingvarsd. Möðruv.str. 5
Guðbj. I. Hrafnsd. Grænum. 18
Guðrún S. Stefánsd. Aðalstr. 66
Heiða Karlsdóttir Skipagötu 7
Helga St. Haraldsd. Goðab. 2
Ingibjörg Bjarnadóttir Vanab. 6
Laufey Thorarensen Hafn.str. 6
Lilja S. Guðmundsd. Ránarg. 25
Sigr. Eysteinsd. Þórunnars. 103
Sigrún Á. Franzd. Ránarg. 2
Sigrún Kristjánsd. Byggðv. lOlb
Svava Á. Jónsd. Þórunnars. 120
Unnur Sigurst.d. Brekkug. 8
Valg. Guðmundsd. Skólastíg 1
Þórhalla Gíslad. Oddagötu 15
HJONABAND. Fimmtudaginn
21. þ. m. voru gefin saman í
hjónaband ungfrú María
Sveinbjörnsdóttir og Guð-
mundur Steingrímsson stýri-
maður. Heimili þeirra verður
fyrst um sinn að Hafnarstræti
83, Akureyri.
FRJALSÍÞRÓTTIR: Innanhús-
mót verður háð í íþróttahús-
inu í dag (27. marz) kl. 6 e. h.
Keppt verður í kúluvarpi,
þrístökki og hástökki. Kepp-
endur mæti V2 klst. fyrjr móts
tíma. K. A. frjálsíþróttadeild.
KVIKMYNÐASÝNING verður
í lesstofu íslenzk-ameríska fé-
lagsins n. k. laugardag kl. 3
e. h. Sýndar verða myndir af
seglbátum og siglingum. Allir
áhugamenn og konur 16 ára
og eldri velkomin. Þeir, sem
áhuga hafa á að gerast með-
limir í siglingaklúbb, sem nú
er verið að stofna, láti innrita
sig hjá Gunnari Árnasyni í
Sportvöruverzlun Brynjólfs
Sveinssonar, sími 1580, eða
skrifstofu æskulýðs- og í-
þróttafulltrúa, sími 2722.
FRÆÐSLUFUNDUR. í næstu
viku kemur til Akureyrar
fræðslufulltrúi S. í. S- og held
ur fræðslufund á vegum Ak-
ureyrardeildar KEA. Vei’ður
nánar sagt frá því síðar.
ÞÝZK-ÍSLENZKA félagið held
ur skemmtifund að Hótel K.
E. A. þriðjudaginn 2. apríl n.
k. kl. 8V2 síðdegis. Félags-
mönnum verður sendur þátt-
tökulisti naestu daga. Stjórnin.
BAZAR og kaffisala í sal Hjálp
ræðishersins laugard. 30. þ.
m. frá kl. 3 e. h. til kl. 10 um
kvöldið. Margt góðra muna.
Hjálpræðisherinn.
I. O. G. T. Stúkan Brynja nr. 99
heldur fund að Bjargi fimmtu
dag 28. þ. m. kl. 8.30 e. h. Fund
arefni: Inntaka nýliða. Kosn-
ing embættismanna, fulltrúa
á þingstúkufund, umdæmis-
stúkuþing og stórstúkuþing.
Skýrsla framkvæmdastjóra
Borgarbíós. Kosning í full-
trúaráð. Mælt með urnboðs-
mönnum. Regluboði Stór-
stúku íslands maetir á fund-
inum. Skemmtiþættir eftir
fund. Félagar fjölmennið —
Æðstitemplar.
FIRMAKEPPNI Skíðaráðá
hefst við Strompinn í Hlíðart
fjalli á sunnudaginn. Sjá aug-
lýsingu í blaðinu í dag.
Kálfasnichel
KJÖRBÚÐ K.E.A.
við Ráðhústorg
ALIKÁLFAKJÖT:
FILE
BUFF, barið
GULASH
HAMBORGARI
HAKKAÐ
KJÖRBÚÐ K.E.A.
við Ráðhústorg
AUGLÝSIÐ í DEGI