Dagur


Dagur - 27.03.1963, Qupperneq 3

Dagur - 27.03.1963, Qupperneq 3
s Framtí ðar starf Óskum eftir að ráða mann á vori komanda, sem veita skal forstöðu nýrri ferðaskrifstofu á Ákureyri ásamt afgreiðslít fyrir Norðurleið h.f. og nokkra aðra sér- leyfishafa. Er hér um að ræða fjölbreýtilegt framtíðarstarf fyr- ir áhugasaman reglumann. Kunnáttá í eiisku og a. m. k. einu Norðurlandamálanna er áskilin. Skriflegar umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri stöi'f, skulu sendar skrifstofu vórri, pósthólf 313, Reykjavík, fyrir lok þessa mánaðar. Állar umsóknir verða skoðaðar sem trúnaðarmál. FERÐASKRIFSTOFAN SAGA Hverfisgötu 12 — Reykjavík N Ý K 0 M N1R: NIÐURS09NIR ÁVEXTIR BLANDAÐIR, heil- og hálfdósir FERSKJLR, lieii- og hálfdósir 'i/ PERUR. heildósir NÝLENDUVÖRUDEILD ÖG ÚTIBÚIN HÚSMÆÐUR! Vegna þess lrve erfitt er að afgreiða símapantanir á laugardögunum, eru það vinsamleg tilmæli vor að þér PANTlÐ TIL HELGARINNAR á FÖSTUDÖGUM NYLENDUVÖRUDEILD ÖG ÚTIBÚIN ÁVAXTASÚPA - ASPARGUSSÚPA BLÁBERJASÚPA - TÓRÍATSÚPA BLÓMKÁLSSÚPA Lækkað verð! NÝLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN Ýmsar gerðir. NÝLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN Verdol í heil- og hálf- flöskum. NÝLENDUVÖRUDEILD ÖG ÚTIBÚIN Pressaðar steinlausar Kr. 5.60 pakkiini NÝLENDUVÖRUDEILD ÖG ÚTlBÚIN N ý k 0 m i ð : í glösum 3 stærðir NÝLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN ÓDÝR O G GÓÐ NÆRFÖT NÝKOMIN VERZLUNIN SKEMMAN Sími Í504 ÁIATRÓSAFÖT m. stuttuin buxum MATRÓSAKJÓLAíí PRJÓNAFÖT DRENGJAFÖT uppáhneppt VERZL. ÁSBYRGI VANUR SJÓMADUR óskast á bát, sem rær með línu og færi. — Uppl. í Vinnumiðlunarskrif- stofunni. TÍL FERMINGARGJAFA! Smart UNGVERSK NÁTTEÖT nýkomin Einnig: SKJÖRT, UNDIRKJÓLAR, NÁTTKJÓLAR, SUNDFÖT o. fl. TIL FERMINGARGJAFA! HANZKAR, mikið úrval SLÆÐUR, fjölbreytt litaval i j LYKKJUFASTIR NYLONSOKKAR i KREPSOKKAR o. fl. TIL FERMINGARGJAFA! SNYRTIVÖRÚR - ILMVÖTN - STEINKVÖTN SÁPUR - BAÐSÖLT - SNYRTIVESKI GJAFAKASSAR og m. fl. , H Komið og sjáið. — Leitið og finnið. FERMINGARSKYRTUR SLAUFUR ^ BINDI - SOKKAR NÆREÖT - SNYRTIVÖRUR NYTSAMAR FERMINGARGJAFIR: TJÖLD, fl. stærðir - SVEFNPOKAR, 3 tegundir VINDSÆNGUR, 2 tegundir - BAKPOKAR KÚLDAÚLPÚR - STAKKAR, alls könar SPÖRTSKYRTÚR SNYBTlKASSAR ÖLD SPICE RAFMAGNSRÁKVÉLAR PHlLlPS Gefið nytsamar fermingargjafir. , Fyrirhugað er, áð efna til nýs TÍZKUNÁMSKEIÐS nú þegar, fáist næg þátttaka. — Upplýsngar og innrit- un hjá frú Sigríði Gtmnarsdóttur, Hótel KEA, strax. TÍZKUSKÓLINN. SENDISVÉIN vantar á landssímastöðina á Akureýri frá 1. apríl n. k. SÍMASTJÓRINN. TILKYNNING Leigá á kartöflugörðum bæjarins fýrir konlandi sum- ar fer fiam á tímabilinu 1 .—23. apríl næstkömandi í Grænugötu 8, niðri, alla virka daga kl. 1—2 og 5—6 eftir liádegi. Þfeir, sem vilja halda Sömii görðum áfram i sumar, vérða að hafa endurnýjað leiguna fyrir 15. apríl næstkomandi, annars verða garðarnir leigðir öðium. Vegna takmarkaðs gárðlands, að þessu sinni, verð- ur ekki liægt að leigja neimim einstakling meira eii 1—2 hundr. ferm. garðland. Pantanir á görðum verða ekki skrifaðar niður. Akureyri 22. marz 1963. GARÐYRKJURÁÐUNAUTUR.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.