Dagur - 10.04.1963, Page 2

Dagur - 10.04.1963, Page 2
2 Kvöldvaka Framsóknarmanna Sauðárkróki 3. apríl. Laugar- daginn 23. marz s.l. efndi Fram- sóknarfélag Sauðárkróks til kaffikvölds og kvöldvöku í Bif- röst á Sauðárkróki. Samkoma þessi var mjög vel sótt bæði af heimamönnum og fólki úr héraðinu. Er form. fé- lagsins, Guttormur Óskarsson, hafði sett samkomuna, flutti Adolf Björnsson, rafveitustjóri, mjög fróðlegt erindi um rafveit- ur í Skagafirði og áætlanir um virkjun Reykjafoss í Svartá í Tungusveit, bæði eldri áætlanir um þá virkjun og þó sérstaklega nýgerðar athuganir og ásetlanir þar um, en mikill áhugi er að Vakna í héraðinu fyrir þeirri Virkjun. Þá fluttu ræður þéir Jón Kjartansson, forstjóri og Magn- ús H. Gíslason bóndi á Frosta- Stöðum og að lokum flutti Stef- án Guðmundsson stutt ávarp. Þá var sýnd hin ágæta sam- vinnukvikmynd, Viljans merki, og að lokum spilað hingó. Kvöldvaka sem þessi er al- gerð nýbreytni hjá félaginu og tókst hún ágæta vel í alla staði. Að frumkvæði Rotaryklúbbs Sauðárkróks var haldinn hinn fyrsti starfsfræðsludagur á Sauð árkróki 31. marz s.l. undir stjórn Ólafs Gunnarssonar sálfræðings frá Reykjavík. Alls sóttu starfs- fræðsluna 224 gestir og voru þeir víðsvegar úr héraðinu og vestan úr Húnavatnss., Blöndu- ósi, Skagaströnd og Reykja- skóla. Kynntar voru um 60 starfsgreinar og önnuðust heima menn þá kynningu að mestu leyti. Starfsmenn frá Flugmála- stjórninni og Flugfélagi íslands kynntu flugmál og flugfreyju- störf, frá Akureyri komu einnig leiðbeirtendur í nokkrum starfs- greinum og einft frá Bygginga- þjónustunni í Reykjavík. Mest var spurt UfH störf flugfreyju, hárgreiðslu, hjúkrun, flugmál, rafvirkjun, sjávarútveg, húsa- smíði og kennslumál. í sambandi við starfsfræðsl- una voru sýndar kvikmyndir um sjávarútveg og vinnslu sjáv- arafurða. Auk þess kynnti Sam- vinnuskólinn í Bifröst Starfsemi sína með kvikmyndum og öðr- um upplýsingum. Sæluvika Skagfirðinga stend- ur nú yfir. Efó'fst hún á sunnu- dagmn með ftiessu að venju, þá fór fram starfsgreinakynning, sem fyrr er getið, kvikmynda- sýningar og frumsýning Leik- félags Sauðárkróks á Fjalla-Ey- vindi eftir Jóhann Sigurjónsson. Á frumsýningu var húsið full- skipað og er það óvenjulegt að svo margt sæki frumsýningu. Var leiknum tekið mjög vel og þótti leikendum betur takast eft ir því sem meira reyndi á ög Form. Framsóknarfélagsins Guttormur ÓskarsSon, setur samkomuna. líða tók á leikinri og bezt í loka- þætti. GeStkvæmt hefur Verið þessa daga, sem liðnir erU af vikunni og er búizt við miklú fjölmenni síðari hluta vikunnar ef veður spillist ekki. Verður þá vsentan- lega þröngt á þingi í samkomu- húsuftum. Uppselt mun nú þeg- ar á allar sýningar á Fjalla-Ey- vindi í vikurtni. G. I. Island vanþróað og fátækt! Wilhelm Pauer, forstj. „Sveriges Industriforbund", taldi nýlega í ræðu á námskeiði starfsfræðslu- stjóra í Svíþjóð, að Spánn, ís- Iand og Tyrkland væru fátæk lönd og vanþróuð. — - Líka mislingar þar Síðan um áramót hafá 38,702 fengið mislinga í Englandi. En þótt þáð sé nokkuð há tala, er hlutfallstalan ekki há. ÆSKULYÐSBLAÐIÐ ÆSKULÝÐSBLAÐ þjóðkirkj- unnar, 1. hefti þessa árs er kom ið út, og er ritstjóri þess séra Sigurður Haukur Guðjónsson á Hálsi. Bláðið er í nýjum bún- ingi og vandað að efni og öllum frágangi. Gunnlaugur P. Krístinsson og Gylfi Jónsson minnast 15 ára starfs Æskulýðsfélags Akureyr- arkirkju. Séra Pétur Sigurgeirs son skrifar um dag á bjargi, Sig urður Gunnarsson greinina Á hljóðrí stund, séra Jón Bjarm- an, Jenna Jónsdóttir, Jón Kjart ansson, Guðfinna Rágnarsdóttir og Sig. J. Sigurðsson svara spUrningunni: „Hvert er álit þitt á þeirri þróun að æ fleiri unglingar á aldrinum 15—17 ára trúlofist og stofni heimili, og jafnvel gangi í hjónaband“, sr. Magnús Guðmúndsson skrifar greinina Bíldran og frú, birt er kvæðið Æskumenn hlustið eftir Vald. V. Snævarr og séra PétUr Sigui-geirsSón ,„Ég valdi prests starfið". Þá eru í þessu hefti þýddar greinar, fréttir og hug- vekja eftir séra Olaf Skúlason. Mikil er þeirra þrjózka Eitt af fyrstu málum Alþingis í háUSt var tillaga 17 þingrnanna Framsóknarflokksins til þings- ályktunar um, „að láta hraða á- ætlunum um áframhaldandi framkvæmdir við rafvæðingu landsins, er miðist við, að öll lieimili hafi fengið rafmagn í síð asta lagi fyrir árslok 1968“. Mál þetta lá í nefnd frám í febrúar- mánuð. Þá var það loks tekið fyrir tíl atkvæðagreiðslu í nefnd inni. Varð afgreislan á þá leið, að meiri hlutinn (stjómarsinn- ar) fékkst ekki til að mæla með tillögunhi, en minnihlutinn mælti með henni, og er nefndar- álit minnihlutans dagsett 28. febrúar sl. En svo undarlega brá við, að meirihlutinn hafði í lok vikunnar serft leið (23. marz) enn ekki skilað áliti og málið ekki verið tekið á dagskrá. Þann 18. marz báru 10 þíng- meíín F'ramsókrtafflokksins fram skriflega kröfu til forseta um, að málið yrði tekið á dag- skrá samkv. 43. gr. þingskapa - Sumaráætlun F. í. (Framhald af blaðsíðu 8) ur, Vestmannaeyjar, Fagurhóls- mýri, Höfn í Hornafirði, Egils- staðir, Hella á Rangárvöllum og Skógasandúr. Þær breytingar verða á flugi til ísafjarðár að þangað mun ViscoUnt-skrúfuþöta fljúga tvís- var í Viku auk sex ferða DC-3. Tíl Egilsstaða, Hafnarfjarðar og Fagurhólsmýrar bætist við ein ferð á viku, þannig að til Egils- stáða verða átta ferðir, til Horna fjarðar fjórar og til Fagurhóls- mýrar þrjár ferðir v'ikulega. Til Akureyrar verða þrjár ferðir á dag á mánudögum, þriðjudög- u/n, fimmtudögum ög föstudög- uffl, en tvær ferðir aðra daga. Til Vestmannaeyja verða tvær ferðir virka daga og ein férð á sunnudögum. Tvær ferðir á viku verða til Sauðárkróks, Þórshafnar, Kópaskers og Húsa víkur. Frá Akureyri verða þrjár ferðir í viku til Egilsstaða óg frá Vestmannaeyjum verða ferðif til Hellu og Skógasands, ein vikuleg ferð til hvórs staðar. Flugvélar í innanlandsflugi í sumar verða DC-3, DC-4 og Vis- count. Með sumaráætlun „Faxanna" fjölgar ferðum milli landa og innanlands og brottfarar- komutímar breytast. °g Millilan'daflug. Sumaráætlun millilandaflugs hófst 1. apríl og um leið gengu hin ódýru vorfargjöld í gildi. Með þeim gefst farþegunum kostur á 25% afslætti af fargjöld um milli landa miðað við ein- miðagjald. Þessi afsláttur er í gildi mánuðina apríl og maí. Með tilkomu sumaráætíunár fjölgar férðUm í áföngurn í þrett án ferðir á viku frá Reykjavík ög flugvélarnar fljúga fram og áftur samdægurs, nema flugvél- m sem flýgur til óg frá Færeyj- uift. Brottfarartímar frá Reykja- vík verða frá kl. 8.30 til kl. 12.30, en komutímar frá útlöndum frá kl. 16.55 til kl. 22.40. um slíka kröfu, þótt meirihluta- álit lægi ekki fyrir. Verður það væntanlega gert í þessari viku. Þessi nefndarineirililuti, sem svo hefur þrjózkazt og ekki skil að áliti, er þannig skrpaðut: Benedikt Gröndal, Gísli Jóns- son, Jónas G. Rafnar og Pétur Sigurðsson. - Smáft og sfórt (Framhald af blaðsíðu 8). istum mjög opinskátt", en nú fengið fyrir ferðina og séu nú £ öngum sínum — ekki eins hræddir og áður, að fylgja Al- þýðubandalaginu. Þeir séu nú, með öðrum orðum, öf hræddir til þess að hræðast það, sem þeir hræddust áður. „Þetta átt þú nú Gottsveinn minn“, var eintt siftni sagt fyrir sunnan, og mega þeir Gils & Co. minnast þess í framboðsviðræðum á Reykja- nesskaga. I Óþolinmæði ritstjórans. Nokkurrar óþolinmæði gætir hjá ritstjóranum í garð Fram- sóknarflokksins. Honum dylst ekki, að Framsóknarflokkurinn á vaxandi fylgi áð fagna í land- inu, ekki sízt hjá launþegastétt- um þeim, er kommúnistar hafa löngum viljað telja sína lög- mæta eign og lagt kapp á að drága í sinn dilk. En óþarft er áð kenna Framsóknarmönnum um fall vinstri stjórnarinnar á sínum tíma, því að það áetti rif- stjóri Verkamannsins að vita, að kommúnistar rteituðu vinstri stjórninni um nauðsynleg starfs- skilyrði á Alþýðusam'bandsþingi 1958, og komu fram skemmdar- verkum sínum í félagi við Sjálf- stæðisflokkinn, af því að Hanni- bal vildi þá í hvo'rugan fótinn stíga. Broslegt er fjas ritstjórans urft að Framsóknarmenn standi að stofnun hlutafélaga og að komm únistar séu hinir sörinu sám- vinnumenn, ósnortnir af hinum ilía anda hlutafélaganna! Um Hinár ! vhteélu *'víscouht- ér fræðslu með því að láta verkin táía. Méðal hlutafélága, sem Þessi irtynd er frá þríðja kynningarkvötdi stjórnmálaflokkanna í MA á Akureyri. Helgi Bergs er hór i; að kynna störf og stefnu Framsóknarflokksirts fyrir áhugasömum nemendum. Áður höfðu kynnt < sína flokka þeir Hannibal Valdimarsson og Helgi Sæmundsson. (Ljósm. M. ÍC.). j skrúfuþotur félagsins munu sem fyrr bera hita og þunga á- ætlunarflugsins milli landa, en Cloudmasterflugvél mun fljúga einstakar ferðir. Nýr þáttur í Sumaráætlun millilandaflugs, er flug til og frá Færeyjum, sem gert er ráð fyr- ir að hefjist snemma sumars. Flugvél í Færeýjafluginu mun vefða Douglas ÐC-3. Skrifstofur Flugfélags fslands í Kaupmannahöfn, Hamborg, Glasgow, Gsló, London og Ber- gen munu sem fyrr greiða fyrir ferðafólkinu og veita því aðstoð og upplýsingar. Um þéss'ár múridir er Unriið að dreifirigU sumaráætláná FÍUg félags fslánds fýrir milliláridá- flúg óg inrianlándsflúg, eft áæfl- anirnár eru seift fýrr váridaðar, preritáðár á myndapáppír í fjóf- úift' litúift. ýmsir forustumenn kommúnista í Reykjavík hafa stofnað, skulu þeSSi rtéfnd: 1. Miðgarður hf., fasteignir. 2. fíeimskririgla hf., bókaútgáfá og bóksala. 3. Prentsmiðja Þjóðviíjans hf. 4. Hólar hf., prentsmiðja. 5. Vegamót hf., á nýbyggt verzl- unarstórhýsi í miðbænum í Reykjavík, nefnt „Rúblan". 6. Borgarfell hf„ heildsöíufýrir- tæki. 7. Marz Tradíng Co. Iif., heild- söluverzlun. Þau heildsölufyrirtæki,- er hér ræðir um, verzla einkum með austrænar vörur og hagnast á því, að innflutningur að austaft sé sem mestur, á sama hátt og önnur fyrirtæki telja sig hagn- ast mest á vestrænum vörum. Bæði eru skæðin góð. □

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.