Dagur - 24.04.1963, Blaðsíða 3

Dagur - 24.04.1963, Blaðsíða 3
3 Amerísk KORSELET með stoppuðum BRJÓSTAHÖLDUM og rennilás Amerísk felld ULLARPILS fyrir telpur allt frá tveggja ára SIMI 2772 AUGLÝSING um skoðon bifreiða í lögsagnarumdæmi Akureyrarkaupstaðar og Eyjafjarðarsýslu árið 1963 Samkvæmt umferðalögunum tilkynnist hér með, að aðalskoðun bifreiða fer fram á Akureyri frá 2. maí til 12. júní n. k. að báðum dögum meðtöldum, sem hér segir: Fimmíudaginn 2. maí A- 1- 75 Föstudaginn 3. maí A- 76- 150 Mánudaginn 6. maí A- 151- 225 Þriðjudaginn 7. maí A- 226- 300 Miðvikudaginn 8. maí A- 301- 375 Fimmtudaginn 9. maí A- 376- 450 Föstudaginn 10. maí A- 451- 525 Mánudaginn 13. maí A- 526- 600 Þriðjudaginn 14. maí A- 601- 675 Miðvikudaginn 15. maí A- 676- 750 Fimmtudaginn 16. maí A- 751- 825 Föstudaginn 17. maí A- 826- 900 Mánudagnin 20. maí A- 901- 975 Þriðjudaginn 21. maí A- 976-1050 Miðvikudaginn 22. maí A-1051—1200 Föstudaginn 24. maí A-1201—1275 Mánudaginn 27. maí A-1276—1350 Þriðjudaginn 28. maí A-1351—1425 Miðvikudaginn 29. maí A-1426-1500 Fimmtudaginn 30. maí A-1501—1575 Föstudaginn 31. maí A-1576—1650 Þriðjudaginn 4. júní A-1651—1725 Miðvikudaginn 5. júní A-1726—1800 Fimmtudaginn 6. júní A-1801—1875 Föstudaginn 7. júní A-1876—1950 Mánudaginn 10. júní A-1951-2025 Þriðjudaginn 11. júní A-2026—2100 Miðvikudaginn 12. júní A-2101—2175 Þann 13. og 14. júní n. k. fer fram skoðun á reið- hjólum með hjálparvél, svo og bifreiðum sem eru í notkun í lögsagnarumdæminu, en skrásettar eru ann- ars staðar. Ber bifreiðaeigendum að færa bifreiðir sínar til Bifreiðaeftirlits ríkisins, Gránufélagsgötu 4, Akureyri, þar sem skoðun fer fram frá kl. 9—12 og 13—17, hvern auglýstan skoðunardag. Skoðun bifreiða fer fram á Dalvík þarln 19. og 2Ö.‘ júní n. k. fyrir Svaríaðardals- og Dalvíkur-hreppa frú kl. 10—17 báða dagana. Við skoðun skulu ökumenn leggja fram fullgild ökuskírteini. Enn fremur ber að sýna skilríki fyrir að lögboðin trygging ökutekis sé í gildi, svo og kvittun fyrir opinberum gjöldum ökutækis. Aður en skoðun fer fram, ber að greiða afnotagjald af viðtækjum í bif- reiðum og sýna kvittun, eða greiða gjaldið við skoðun. Vanræki bifreiðaeigandi að færa bifreið sína til skoðunar á tilteknum tíma, án þess að tilkynna lög- leg forföll verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt umferðalögunum og bifreið hans tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Akureyri, 17. apríl 1963. Bæjarfógetinn Akureyri og sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. SIGURÐUR M. HELGASON - settur. GÓÐ AUGLÝSING, GEFUR GÓÐAN ARÐ GÓÐ SUMARGJÖF er fallegt HANDKLÆÐI með fallegu FANGAMARKI. Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson ÚRVALS NÝTT NAUTAKJÖT (af tveggja ára) NÝJA-KJÖTBÚÐIN ÓDÝR HARÐFISKUR NÝJA-KJÖTBÚÐIN OG ÚTIBÚ N Ý K O M I N : B ARN ABEIZLI Enn fremur mjög fjölbreytt úrval af flugvélamódelum Tómstundabúðin Strandgötu 17, sími 2925 Fyrirliggjandi vandað, svart FATAEFNI í samkvæmisfatnað. (Enskt Kambgárn.) SAUMASTOFA VALTÝS AÐALSTEINSSONAR AÐALFUNDUR GLERARDEILDAR K.E.A. veiður n. k. laugali'dag 27. þ. m. kl. 4 e. h. að Sól- bakka í Glerárhverfi. Deildarstjórnin. NÝORPIN EGG daglega til sölu í símaaf- greiðslu Hótel Akureyrar. Verð kr. 40.00 pr. kg. Fastir kaupendur fá egg- in send Iieim einu sinni í viku. Hringið í síma 2525 og gerist fastir kaupendur. ALIFUGLABÚIÐ DVERGHÓLL JÖLBREYTT ÚRVAL í buxur og piis TERYLENE og ULLAREFNI, eiiilit, röndótt og köflótt. Mjög hagstætt verð. N Ý SENDING: V0RKÁPUR og DRAGTIR VERZLUN B. LAXDAL Húsgagnasmiðir óskast eða menn er unnið hafa við smíðar. VALBJÖRK H.F. - SÍM 2655. BÍLALEIGAN AKUREYRI LEIGJUM LANDROVER og VOLKSWAGEN-BÍLA BÍLALEIGAN AKUREYRI SÍML2250 / V r/ * í > ,* <■ r- * HÚS TÍL SÖLU Húseignin Hafnarstiæti 23, Akureyri, ásamt bakhúsi úr steini og stórri eignarlóð er til sölu. Til greina kem- ur að eignin verði seld í meira en einu lagi. Upplýs- ingar hjá undirrituðum. BÆJAREÓGETINN Á AKUREYRI. HVERT Á LAND SEM ER SÍMAR 2791 og 2046

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.