Dagur - 24.04.1963, Blaðsíða 8
8
\
Minningarathöfn
Á LAUGARDAGINN fór fram
mjög fjölmenn minningarathöfn
í Dalvíkurkirkju um sjö sjó-
menn, er fórust í fárviðrinu
liinn 9. apríl sl. Sóknarprestur-
inn, séra Stefán Snœvarr, hefur
góðfúslega gert grein fyrir hin-
um látnu með eftirfarandi orð-
um:
Þessir fórust með vb. Val
hinn 9. þ. m.:
Gunnar Anton Stefánsson,
Karlsbraut 20, Dalvík. Ókvænt-
ur. Hann var fæddur að Skegg-
stöðum í Vallasókn 27. jan. 1919.
Foreldrar hans eru hjónin Stef-
án Rögnvaldsson og Rannveig
Jónsdóttir, er bjuggu alllengi að
Skeggstöðum, en eru nú búsett
að Brúarlandi á Dalvík. Gunnar
hefur alla stund verið sjómað-
ur og var hann nótabassi á síld-
veiðum.
Sigvaldi Stefánsson, Bjarkar-
braut 7, Dalvík. Hann var al-
bróðir Gunnars og fæddur að
Skeggstöðum 9. sept. 1914. Hann
var kvæntur maður og er kona
hans Bergljót Loftsdóttir Bald-
vinssonar frá Böggvisstöðum.
(brúðkaup 30. júní 1951). Þau
eiga þrjú börn: Loft Gunnar 11
ára, Helgu Björk 8 ára og Svein
Hauk 5 ára. Sigvaldi var sjó-
maður alla stund og var liann
vélamaður.
Þessir menn fórust með Haf-
þóri frá Dalvík, 9. apríl:
Tómas Pétursson, Bárugötu
11 Dalvík. Hann var fæddur á
Dalvík 21. des. 1930. Foreldrar
lians voi-u hjónin Pétur Bald-
vinsson Sigurðssonar, nú á
Iíarlakór Akureyrar
SYNGUR í Freyvangi á sumar-
daginn fyrsta á vegum ung-
mennafélags sveitarinnar.
En á föstudasgkvöld og á laug
ardag kl. 5 syngur kórinn í
Varðborg, eins og segir í frétt-
um í blaðinu í dag. Söngstjóri
er Áskell Jónsson, einsöngvarar
eru Guðmundur Karl Óskars-
son og Sverrir Pálsson og við
hljóðfærið Guðmundur Jóhanns
son. Ákveðið var, að Heklumót-
ið yrði haldið á Akureyri dag-
ana 8. og 9. júní. En síðan kosn-
ingadagurinn var ákveðinn 9.
júní fór sú ákvörðun út um þúf-
ur. Þó er nú ráðgert að halda
Heklumót um þetta leyti, og
verður þess væntanlega getið
síðar. □
Siglufirði og Jóhanna Guðrún
Þorfinnsdóttir (d. 18. okt. 1934).
Tómas ólst upp að mestu leyti
hjá afa sínum liinum kunna afla
og veiðimanni Baldvin Sigurðs-
syni, Dalvík. Þann 26. júní 1954
kvæntist hann og er kona hans
Sigríður Magnea Hermannsdótt-
ir Ámasonar frá Haga á Ár-
skógsströnd. Þau eiga þrjú
böm: Jóhönnu Dagbjörtu 8 ára,
Hermann Jón 4 ára og Guðrúnu
Hrönn 1 árs. Hann var alla
stund sjómaður og hafði verið
formaður í nokkur ár.
Baldvin Bjarmar Baldvinsson,
Karlsrauðatorgi 5, Dalvík. Hann
var fæddur á Dalvík 14. júlí
1938. Foreldrar hans vom Bald-
vin Sigurðsson, sá er áður get-
ur og Dagbjört A. Óskarsdóttir
Rögnvaldssonar frá Klængshóli.
Þeir voru því auk frændsemi
uppeldisbræður Tómas og hann.
Bjarmar var kvæntur og er
kona hans Hermanda Soffía Jó-
hannesdóttir Haraldsen frá Fær-
eyjum. Þau eiga einn son: Jó-
hannes Baldvin 2 ára. Bjarmar
var sjómaður.
Óli Arelius Jónsson, Skíða-
braut 5, Dalvík. Hann var fædd-
ur á Dalvík 16. júlí 1914. Foreldr
ar hans voru hjónin Jón Emíl
Ágústsson (d. 4. apríl 1947) og
Jóhanna Halldórsdóttir, nú til
heimilis að Brimnesi. Óli var
kvæntur og er kona hans Berg-
þóra Guðlaugsdóttir Þorleifsson
ar að Bessastöðum (g. 19. okt.
1940). Þau eiga tvær dætur og
eru þær Andrea, gift kona í
Keflavík og Jóhanna, er á að
fermast nú í vor. Óli var lengst-
uin sjómaður og þá oft mat-
sveimn.
Jóhann Helgason, Karlsrauða-
torgi 12, Dalvík. Jóhann var
fæddur á Siglufirði 14. nóv.
1920. Foreldrar hans vom hjón-
in Helgi Ásgrímsson, nú látinn,
og Þóra Valdemarsdóttir nú á
Þau yfirgáfu Rússland
FRÚ Þórunn Jóhannsdóttir, pi-
anóleikarinn góðkunni og hinn
rússneski eiginmaður hennar,
pianósnillingurinn Vladimir Ask
enazy, hafa nú flutt til Lund-
úna — báðu þar um landvistar-
leyfi og fengu það. —Vann frú-
in að þeim málum en eiginmað-
urinn lét þess getið, að þessi á-
kvörðun væri ekki tekin af póli-
tískum ástæðum. □
á Dalvík
Siglufirði. Jóhann var kvæntur
(11. jan. 1948). Kona hans er
Valrós Árnadóttir Valdemars-
sonar, Staðarhóli. Þau eiga f jög-
ur börn. Þau eru: Friðbjörg
Ragnheiður 19 ára, Helga 15
ára Ámi Steinar 9 ára og Óli
Þór á öðru ári. Jóhann hefur
stundað jöfnum höndum verka-
mannavinnu og sjóinn.
Sólberg Jóhannsson, Karls-
braut 26, Dalv. Hann var fædd-
ur á Dalvík 7. nóv. 1944. Foreldr
ar hans vom Jóhann Sigurðsson
Beck frá Svalbarði og Ester Lár
usdóttir Frímannssonar. Sólberg
var ókvæntur efnismaður.
Um alla þessa menn hvem og
einn og alla í hóp mætti skrifa
langt mál, þótt það verði ekki
gert að þessu sinni. En þeir vom
allir valinkunnir sæmdarmenn
og dugnaðar- og atorkusamir.
Þeir em öllum harmdauði,
vandalausum sem skyldum.
Þetta er mikið áfall fyrir ekki
stærra byggðarlag og stendur
mikið ófullt skarð eftir þá. En
verk þeirra eru þökkuð og minn
ing þeirra geymd í þakklátum
liuga. □
Saurbæ, 19. apríl. Minkur gerist
nú umsvifamikill í hænsnahús-
um. Aðfararnótt 17. apríl s. 1.
drap hann 26 hænur að Melgerði
af 28. Ekki hefur enn tekizt að
Hestar seldir úr landi
FYRIR PÁSKANA voru 45 ís-
lenzkir hestar fluttir til Sviss
með gripaflugvél. Er talið, að
ólíkt betur fari um skepnurnar
í flugvélum en á skipum og ferð
in tekur stuttan tíma.
í erlendri frétt segir, að grip-
irnir hafi verið seldir fyrir
„spottpris", eða aðeins 200 pund
hver hestur! □
Draga fisk á Pollinum
ALLT að 20 bátar hafa verið
hér á Pollinum síðustu daga og
sjómenn dregið góðan fisk, jafn-
vel óðan, stund og stund.
Virðist nokkurt magn af
þorski hafa fylgt loðnugöngu
allt inn að Leirunni, og hefur
loðna einnig veiðzt. □
Þótt ýmsir láti orð falla um
það, að stjómmálaumræður séu
hvimleiðari en flest annað út-
varpsefni, mun flest atkvæðis-
bært fólk hafa setið við hljóð-
nemann þegar síðustu „eldhús-
dagsumræður‘‘ fóru fram fyrir
þinglokin. Og allir munu hafa
veitt því athygli, að þrátt fyrir
slynga ræðumenn stjórnarflokk-
anna, sem héldu eins vel á mál-
stað sínum og hægt var við að
búast, snerist sókn í vöm af
þeirra hendi. Og ennfremur var
það áberandi hvemig þeir snið-
veiða hann og aftur gerði hann
vart við sig. Tvo minka hefur
tekizt að veiða. Að Jórunnar-
stöðum kom minkur í hænsna-
hús og var setið fyrir honum
og hann skotinn. Að Ártúni var
einn veiddur í dýraboga. Allt
eru þetta bæir skammt frá Eyja
fjarðará.
í blíðviðrinu fyrir pálma-
sunnudagshelgina og undanfar-
ið, voru tún farin að grænka og
kýrnar fengu að fara út sér til
heilsubótar. Þá leitaði margt af
fénu frá Æsustöðum á afréttir,
í svokallaðar Æsustaðatungur í
Sölvadal, en þar er það vant að
ganga, nema yfir háveturinn.
Þegar upp birti var hafizt handa
um að ná því saman. En hér
skall veðrið á um miðjan dag,
miðvikudaginn fyrir skírdag.
Hefur verið leitað nær hvern
dag síðan; enn vantar þó 5 kind
ur. Tæplega mun um að ræða
að það hafi fennt, en víða hafði
það farið um Sölvadalsafréttir.
Hér er að mestu snjólaust mið-
sveitis, aðeins skaflar í lægðum.
Vegir eru flestir auðir og góð-
ir.
gengu í umræðunum sum þau
höfuðmál, sem þeir töldu aðal-
mál fyrir síðustu kosningar,
haustið 1959.
VERÐBÓLGAN.
Verkaskipting ráðherranna,
sem nú sitja að völdum, er á
þann veg, að forsætisráðherra
hefur ekkert ráðuneyti, en tók
að sér það hlutverk, að glíma
við verðbólguna — enda verð-
ugt verkefni. Auk þess vel við
hæfi, að sá stjómmálaforingi,
sem á sínum tíma taldi verðbólg
una til hagsbóta fyrir allan al-
menning og vann samkvæmt
því, reyndi nú afl við sitt eigið
afsprengi og dekurbam.
En í glímunni við dýrtíðar-
drauginn hefur núverandi ríkis-
stjórn beðið algeran ósigur. Er
það viðurkennt af öllum, enda
hverjum manni ljóst. Einnig
liggur ljóst fyrir, að verðbólgan
var eitt stærsta viðfangsefnið,
sem núverandi stjóm fékk í
hendur. Hina algeru uppgjöf
játaði forsætisráðherra á gaml-
árskvöld og lýsti því með átak-
anlegum orðum hvað af því
leiddi. Síðan hefur verðbólgan
enn færzt í aukana. Talsmenn
stjómarflokkanna gátu lítt af
sér borið í þessu máli, í útvarps-
umræðunum, svo sem alþjóð
hlustaði á.
EFNAHAGSBANDALAGH).
Stjómarflokkamir hafa imnið
svo að málum íslands, varðandi
EBE, að þjóðin hlýtur að van-
treysta þeim.
Ríkisstjómin ætlaði sér án
alls efa að gera Island aðila að
EBE. En liún hætti við það, þeg-
ar fólkið í landinu reis upp og
mótmælti —. Stefnubreyting
stjómarinnar var af kosninga-
(Framhald á blaðsíðu 5.)
Gerist aðgangsharður í Eyjafirði