Dagur - 24.04.1963, Blaðsíða 7

Dagur - 24.04.1963, Blaðsíða 7
7 « & ■v <- 6> r 1 Öllíim þeim, nær og fjær, scm glöddu mig á 90 ára ? afmæli rriinu, 20. þ. rn., með simtölum, heillaskeytum, 4 blómum, gjöfum og heimsóhnum, fœri ég minar hjart- ^ ans þakliir. jí LISIBET INDRIÐADÓTTIR frá Torfunesi. f \ í'v1.‘-' <íJ-- v,''-!' 0-|- 5,5-'' rj>'t S'-' >J>'r-J:-y<S>'?-.-'.--'íi>'-:>';-y S . í: Mínar bczlu þakkir færi ég öllu skyldfólki minu, % ^ vinum minum og liunningjum, sem heimsóltu mig á ? -t fimmtugsafmæli mínu þann 11. þ. m. og fœrðu mér £ e góðar gjafir og lieillaóskir. Einnig þakka ég innilega ^ jt- starfsfólki Gefjunar fyrir myndarlega gjöf og liam- ^ V f í © ingjuóskir. — Guð blessi ykkur öll. x INGIBJÖRG JOHANNSDOTTÍR. !....... , ..........................? Móðir okkar UNNUR GUÐMUNDSDÓTTIR frá Þúfnávöllum andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri aðfara- nótt mánudagsins 22. apríl. Jarðarförin ákveðin síðar. Álfhildur Guðmundsdóttir. Steingrímur Guðmundsson. GúðWiundur Guðmundsson. .......mUi Bróðir minn, ÞORLÁKUR EINARSSON, sem andaðist að Elliheimili Akureyrar hinn 19. apríl, verður jarðsunginn frá Aknrevrarkirkju föstudaginn 26. apríl kl. 1.30 e. h. Aðalsteinn Einarsson. Hjartans þakkir færum við öllum þeim, sem veitt hafa aðstoð á sjó og í landi við leit að skipverjum af fiskibátunum Val og Haf- þór frá Dalvík, sem fórust í ofviðrinu 9. apríl síðastliðinn. Enn fremur færum við innilegar þakkir öllum þeim f jölmörgu, nær og f jær, sem rétt hafa líknar- og hjálparhönd og veitt okkur samuð og hluttekningu með kveðjum og minningargjöfum um hina látnu. Dalvíkingum búsettum í Reykjavík og ná- grenni þökkum við hjartanlega fyrir fagra minningargjöf, sem er áletraður silfurskjold- ur, er komið hefur verið fyrir í Dalvíkur- kirkju. Vandamenn. Innilegar hjartans þakkir viljum við flytja öílum, er auðsýnt hafa samúð og hluttekningu vegna hins sviplega fráfalls hjartkærs unnusta mxns og sonar KRISTJÁNS VIKTORS RAGNARSSONAR, sem drukknaði af vélbátnum Hring frá Siglufirði hinn 9. apríl sl. Alveg sérstakar þakkir viljum við færa stjórn og framkvæmdastjóra S. R. á Siglufiiði er sáu um útförina. — Guð blessi ykkur öíl. Fyrir okkar hönd og annarra ástvina hins látna. Ólöf Guðmundsdóttir. Ida Magnúsdóttir. Innilegustu þakkir til allra þeirra, er auðsýndu okk- ur samúð og ógleymanlega vináttu við andlát og jarð- arför eiginmanns míns föður okkar, tengdaföður og afa SIGURÐAR JÓNSSONAR, prentara. Hulda Ingimarsdóttir, dætur, tengdasynir og barnaböm. iniiiiiiiiiiiiimiiiiHHiiiiiniiiunmimiiiiiimiiiniii* BORGARBÍÓ I Sírni 1500 Sumarmálamynd okkar i verður úrvalsmyndin: = FANNY | Stórmynd í litum i Technicolor i frá Warner Bros e Aðalhlutverk: Leslie Caron \ Maurice Chevalier i Charles Boyer Horst Buchholz i Hækkað verð. Sýngingin hefst kl. 9. I Athugið breyttan sýninga- E \ tíma, en Borgarbíó ætlar að | j færa kvöldsýningatíma sinn i \ á kl. 9 yfir sumarmánuðina. i i Gleðilegt sumar! i Þökk fyrir veturinn! i Borgarbíó. ÚÖÁ:N:*i©;l ÍBÚÐ TIL SÖLU Uppl. í síma 2565. TVÆR ÍBÚÐIR í Háfnarstræti 88 til sýnis og sölu. Upplýsingar gefur Henning óg Erik Kondrup. Símar 1548 og 1496. NÚ ER TÍMINN TIL AÐ BERA Á LÓDIRN- AR ALHLIÐA GARÐAÁBURÐ LÓÐAGRASFRÆ Munið að sá GULRÓTUNUM BLÓMABÚÐ SUMARGJAFIR í úrvali. BLÓMABÚÐ ÓDÝRU KjÓLAEFNIN komin aftur, kr. 31.00 pr. m. STRIGAEFNI hvítt, rautt og svart BLÚSSUEFNI hvít SOKKAR í úrvali VERZLUNIN L0NÐ0N Sími 1359 ¥j Huld — 59634247 — IV/V — Lokaf:. I.O.O.F. Rb. 2 — 112424814 — I. I. O. O .F. — 144426 — MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju sumardaginn fyrsta kl. 10.30 f. h. Sálmar: 507, 318, 648, 420, 1. B. S. MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar: 511, 214, 212, 54, 508. B. S. GUÐSÞJÓNUSTUR í Grundar- þingaprestakalli: Munka- þverá, súnnud. 28. apríl kl. 1.30, safnaðarfundur á eftir messu. Kaupangi, sunnud. 5. maí kl. 2 e. h. Hólum, sunnud. 19. maí, kl. 1.30 (almenni bænadagurinn). Saurbæ, sama dag kl. 3 e. h. FERÐALAG um eyðimörku (Móse og ísraels) er umtals- efni mitt n. k. sunnudag kl. 5 e. h. að Sjónarhæð. Allir vel- kömnir. Sæmundur G. Jó- hannesson. ZÍON. Sunnudaginn 28. apríl: súnnudagaskóli kl. 11 f. h., síðasti að sinni. Samkoma kl. 8.30 e. h. Allir velkomnir. AKUREYRINGAR. Mánud. 29. apríl verður samkoma í sal Hjálpræðishei-sins kl. 8.30 e. h. Kaptein Einar Höylund syngur og talar. Major Drive- klett stjórnar. Allir velkomn- ir. Hjálpræðisherinn. FRÁ Sjálfsbjörgu. Skemmtisam- koma fyrir félagsmenn föstu- daginn 26. apx-íl kl. 20.30 í Bjargi. Ókeypis aðgangur. Fé- lagsmenn mega taka með sér gesti. — Skemmtinefndin. ALLIR EITT klúbburinn heldur skemmtun í Alþýðuhúsinu í dag (síðasta vetrardag) og byrjai- hún kl. 21 stúndvís- lega. Þar vei'ða ýmis skemmti atriði, Bingó og dans til kl. 2 eítir miðnætti. SUMARDAGURINN FYRSTI. Hin árlega fjársöfnun Kven- félagsins Hlífar vei-ður þann- ig: Bazar að Hótel KEA kl. 2.30. Kaffisala sama stað kl. 3 og kvikmyndasýning í Borgar bíó kl. 3. Merki seld allan dag- inn. Allur ágóðinn rennur til reksturs Pálmholts. KARLAKÓR AKUREYRAR hefur samsöng í Varðborg n.k. föstud. kl. 9 e. h. og laugard. kl. 5 e. h. Stjórnandi Áskell Jónsson. Undirleikari Guð- mundur Jóhannsson. Ein- söngvarar Guðmundur Karl Óskarsson og Sverrir Pálsson. Fjölbreytt söngskrá. Ef styrkt arfélagar geta ekki mætt eftir því, sem á miðum þeirra er ákveðið, er reynandi að tala við Steingrím Eggertsson. Ein hver miðasala við innganginn. AKUREYRINGAR! MUNIÐ Sumardaginn fyrsta. Opið frá kl. 19-12. AFSKORIN BLÓM og POTTAPLÖNTUR B L Ó M A B Ú Ð HJÚSKAPUR. Á páskadag voru gefin saman í Hólakirkju í Eyjafirði af sóknai-prestinum í Grundarþingum, ungfrú Sig- fríður Angantýsdóttir (skóla- stjóra í Sólgarði) námsmær í Laugalandsskóla, og Pétur Brynjólfsson, skipasmiður frá Bíldudal. — Laugardaginn 20. apríl s. 1. gaf sóknai-presturinn í Grundarþingum saman í hjónaband ungfrú Gyðu Þor- geirsdóttur, skrifstofumey í Reykjavík, dóttur Þorgeirs Jónssonar síðast pi-ófasts á Eskifix-ði, og Sigurð Snæland Guðbjartsson, stýrimann á Jökulfelli, son Guðbjarts Snæ bjarnarsonar skipstjóra á Ak- ui-eyri. Hjónavígslan fór fram í Akui-eyrai-kirkju. Heimili ungu hjónanna er í Reykja- vík. ÁHETT á Elliheimilið í Skjald- arvík frá ónefndum kr. 100.00. Beztu þakkir. Stefán. ÁRSÞING í. B. A. sem frestað var sl. miðvikudag, verður haldið í íþróttahúsinu n. k. mánudag kl. 8.20 e. h. I. O. G. T. stúkan Brynja no. 99. heldur fund að Bjargi fimmtu dagmn 25. þ. m. kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Inntaka nýliða. Innsetning embættismanna. —• Kosning fulltrúa á stórstúku- þing. Kvikmyndasýning. Upp- lestur. Spurningaþáttur. Dans. Félagar fjölmennið. — Æt. UMDÆMISSTÚKA Norður- lands heldúr Vorþing að Bjargi á Akúreyri dagana 27. til 28. apríl 1963. Hefst það laugardaginn 27. apríl kl. 5 síðdegis. SKÓGRÆKTARFÉLAG Tj arn- argerffis heldur fund að Sfefni mánúdaginn 29. þ. m. kl. 8.30 e. h. Skemmtiatriði. Stjórnin. HESTAMANNAFÉLAGtt) Létt ir fagnar sumri með því að ríða fylktu liði undir félags- fána um nokkrar götur bæj- arins á sumardaginn fyrsta kl. 2 e. h. Safnazt verður saman sunnantil í Aðalstræti. K. A.-FÉLAGAR! Skrifstofan í Hafnarstræti 83 er opin kl. 6 —7 alla virka daga. Lítið inn og greiðið félagsgjöldin. STÚLKA ÓSKAST til húsverka hjá einhleyp- um manni. Upplýsingar gefa Ásgrímur Þorsteinsson, Aðalstræti 74. UN GLIN GSSTÚLKA (ekki yngri en 12 ára) óskast í sumar til að gæta barns. Sími 1852. VANTAH UNGLINGSSTÚLKU til heimilisstarfa í sumar. Gunnlaúg Thorarensen. BLAÐADREIFINGÍ Börn geta komizt að við að bera út blaðið í sumar. Afgreiðsla Dags, sími 1167.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.