Dagur - 11.05.1963, Blaðsíða 6

Dagur - 11.05.1963, Blaðsíða 6
6 FYRIR DRENGI í sveitina: PEYSUR, ódýrar - STAKKAR VINNUBUXUR, nylonstyrklar NÆRFATNAÐUR LEÍSTAR, grillon HERRADEILÐ FORD ANGLIA, árgerð 1955, til sölii. Hagstæðir greiðsluskil- málar. Skúli Ágústsson, co. Landsbankanum. BIFREIÐ TIL SÖLU Chevrolet vörubíll, árg. 1946, í góðu lagi, til sölu Tryggvi Gunnarsson, Krónustöðum. (Sími um Saurbæ.) OPEL-RECORD, árgerð 1D60. — Góður og fallegur bíll, til sölu. Kári Hermannsson, sími 1997 og 2559. Rýmingarsala hefst mánudaginn 13. maí. Mikið úrval af tilbúnum fatnaði. VERZLUNIN HLÍN Brekkugötu 5. — Sími 2820. SKRIFSTOFA Framsóknarflokksins HAFNARSTRÆTI 95, er opin alla virka daga frá kl. 9 árdegis til 10 síðdegis. SÍMAR 1443 og 2962 TIL SÖLU: Ford Anglia, árg. 1955. Uppl. í síma 2158. Rögnvaldur Rögnvaldss. NÝJAR APPELSÍNUR teknar upp á mánu- daginn. NÝJA-KJÖTBÚÐIN OG ÚTIBÚ Þakjárn! - Þakjárn! Aðeins krónur 13.80 fetið Byggingavöruverzlun Tómasar Björnss. h.f. Glerárgötu 34, sími 1960 og 2960 v’v-S)- VJÍS' 0^ v;rS*- v',W- UNCIR FRAMSÓKNARMENN í KJÖRDÆMINU Verið ötulir og samtaka í starfinu fyrir kosn- ingarnar. - Hafið samband við aðalskrifstofuna Hafnarstræti 95, Akureyri. Símar: 1443, 2962. CÖD AUGLÝSING, GEFUR GÓÐAN ARÐ NÝKOMIÐ: KJÓLAEFNI, ull og terylene, frá Gefjun Verð aðeins kr. 250.00,140 cm. breitt VEFNAÐARVÖRUÐEILD VEIDIIFNJOSKA Veiðifélag Fnjóskár leigir út dagstangir í Fnjóská n. k. sumar. Veiðileyfi selja: Svæði I, Hallgrímur Tryggva- son, Pálsgerði. Svæði II, Tryggvi Stefánsson, Hallgils- stöðum. Svæði III, Ingólfur Hallsson, Síeinkirkju. — Áhugasamir veiðimenn geta snúið sér til framan- greindra manna. STJÓRN VEIÐFÉLAGS FNJÓSKÁR. Framsóknarmenn afhugið! KOSNINGASKRIFSTOFA Framsóknarflokksins er í Hafn- arstræti 95 (Goðafoss). Stuðningsfólk Framsóknarflokksins er beðið að hafa samband við skrifstofuna og gefa henni upplýsingar varðandi kosningamar. Gefið skrifstofunni upp- lýsingar um fólk, sem verður fjarverandi á kjördegi, bæði innanlands og utan. Utankjörstaðakosning hefst sunnudag- inn 12. maí. — Símar skrifstofunnar eru 1443 og 2962. □ Verzliá í eigin búð um VERZLIÐ í K.E.A. Árið 1961 voru félags- mönnum greiddar 2.7 milijónir kr. í arð. ÞAÐ er raunverulegur afslálfur af vöruverði Þess vegna me8al annars, er ÓDÝRAST AÐ VERZLA í K.E.A.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.