Dagur - 30.05.1963, Blaðsíða 6

Dagur - 30.05.1963, Blaðsíða 6
B - TEKÍÐ í ÓKUNNA HÖND (Framh. af bls. 5) hinum landshlutunum varS fdlksfækkun, BEIN á Vestfjörð- um og HLUTFALLSLEG ann- arsstaðar, eða nánar tiltekið þessi: Vesturland, sunnan Gilsfjarðar -|-22% Suðurland, austan Fjalls -{-18% Norðurland -{_11% Austurland + 4% Vestfirðir -p!8% En meðalfjö.Igun þjóðarinnar var rúml. 48%, eins og fyrr var sagt. Það er engin furða þó að byggðarlög, sem eiga í vök að verjast í þessum landshlutum, óttist það, sem bóndi við Mýyatn kallaði á táknmáli sínu „móðu- harðindi af mannavöldum“, þ. e. óáran af illu stjórnarfari og stefnuhvörf til hins verra í mál- um landsbyggðarinnar, þegar slík stefnuhvörf eru boðuð eða þykja líkleg í landinu. í sex samliggjandi sveiíarfé- lögum við innanverðan Faxa- flóa áttu heima í árslok 1961 90,6 þús. manns eða nokkru meira en helmingur þjóðarinn- ar það ár. Svo ótrúlegt sem það kann að VÍrðast, var um hlutfallslega fólksFÆKKUN að ræða, jafnvel í AKUREYBARBÆ, höfuðstað Norðurlands, á síðasta áratug, þegar stækkun lögsagnarum- dæmisins á þeim tíma er tekin til greina. (Framh.) OE PARtS NYR LITUR NÝR ILMUR NÝJAR UM* BÚÐIR s.jOfn, AKUREYRi UNDIRKJÓLAR - UNDIRPILS NÁTTKJÓLAR SOKKABANÐABELTI BRJÓSTAHÖLD NÆRFÖT SOKKAR Vf F N Á Ð A R V Ö R U D EIL Ð HERBERGI ÓSKAST fyrir starfsfólk. BRYNJÓLFUR BRYNJÓLFSSON, veidngamaður. Upplýsingar kl. -2—3 daglega, sími 2525. HERBERGI helzt á Oddeyri, óskast til deigu nú þegar. Tilboð- um sé skilað á afgr. Dags, mérkt: ,,Herbergi“. TOPPGRIND á Mo+ov.wisth. sem ný, lil söCiu. Sími 1822. HAFNARSTRÆTI 95, er opin alla virka daga frá kl. 9 árdegis til 10 síðdegis. SIMAR 1443 og 2962 JS«55Í5«SSÍ5ÍSÍ55S«$S5«S5«55S$ÍS55$5«S55$S«5$ÍS$$$S55S$ÍSSS$Í$S$ FARANGURSGRIND fyrir Volkswagen, sem ný, til sölu. Sími 1799. & -T l í f ? ■3 | Munið að utankjörfundaratkvæðagreiðsla | 1 | er Iiafin. Þeir, sem ekki verða Iieima á kjör- | | dag, láti það ekki bregðast að kjósa sem | | fyrst hjá bæjarfógeta eða hreppstjóra eftir | f því sem við á. | ® Framsóknarflokkurinn. 1 ± f <$}-+<S? -+*£? '+'S? -+<2? +-vl''+í? ■+v£ +'<2? ++£+5? •+v.í' BÁTUR TIL SÖLU 4 tionna trillnbátur, 2 ára gamaid, með stýrishúsi og lúgar, seglaútbúnaður, raflýstur. Ársgömul 16.4 ha. Petter Diesel, Ferrograff dýptarmælir. — Allt í fyrsta flokkis lagi. BÍLASALA HÖSKULDAR, Túngötu 2, sími 1909. Heima 1191. ÍTALSKIR KVENSKÓR! Glæsilegir ÍTALSKIR KVENSKÓR í fallegum, ljósum lit, teknir frarn í dag. Þrjár hælahæðir. KVENSKÓR með innleggi í úrvali. SUMARSKÓR á unglingstélpur, hvítir ög drapplitix. Verð frá kr. 250.00. INNISKÓR, kvernia og barna, í miklu úi'vali. MJÖG GLÆSILEGT ÚRVAL í karlmannaskóm. Sendum í póstkröfu. LEÐURVÖRUR H.F., Stmndg. 5, sími 2794 vantar mig í sumar til Raufailiafnar og síðar til Seyð- isfjarðar. Gott húsnæði og vinnuskilyrði og mikiir tekjumöguiieikar, vegna hagstæðrar legu þessara staða að síldarmiðunum. Fríar ferðir og öll önnur venjuleg hlunnindi. Upplýsingar veita: Hreiðar Valtýsson, sími 2444, Jón M. Jónsson í síma 2596, Hörður Her- mannsson, sími 1838, Ak., og undirritaður í síma 1439. VALTÝR ÞORSTEINSSON. Það er orðið stutt til HVÍTASUNNU og því sjálfsagt að panta, sem fyrst í Hjá oss er úrvalið mest og bezt eins og jafnan áður. Þér segið fyrir hveruig þér viljið hafa matinn. Vér munum uppfylla óskir yðar. Góður matur. - Góð þjónusta. K J ÖTBÚÐ K.E.A.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.