Dagur - 05.06.1963, Blaðsíða 3

Dagur - 05.06.1963, Blaðsíða 3
s Framsóknarflokksins SKRIFSTOFA IIAFNARSTRÆTI 95, er opin alla virka daga frá kl. 9 árdegis til 10 síðdegis. SÍMAR 1443 og 2962 KJÖRFUNDUR til næstu Alþingiskosninga l-yrir Saurbæjarhrepp heíst að Sólgarði sunnudaginn 9. júní n. k. kl. 111. h. KJÖRSTJÓRNIN. TAPAÐ GISLAVED-SNJÓDEKK á hvítri felgu tapaðist á 1 e iðinn: Airskógsströnd— Akureyri. Finnandi vin- samlega hringi í Birgi Marinósson, sínii 1204. TAPAÐ Bíltjakkur tapaðist vestan við miðbrúna á Fyjahjarð- ará sl. laugardagskx.öld. Vinsamlegast skilist Þór- halli Guðmundssyni, Þingvallastræti 40. Fundarlaun. Sírni 1655, VEGNA VERKFALLS FLUGMANNA GETUR FEGRUNARSÉRFRÆÐINGUR INNOXA ekki mætt hjá okkur á þeim tíma, sem áður var augiýstur. — Nánar síðar. AKUREYRI VERKALÝÐSFÉLAGIÐ EINING Félagsfuiidur í Alþýðuhúsinu miðvikudaginn 5. júní (í kvöld) kl. 8.30 e. h. FUNÐAREFNI: Samningarnir. Tillaga um boðun vinnustöðvunar. STJÓRN EININGAR. STÚLKA ÓSKAST við störf á Hótel Willa Nova á Sauðárkróki. Uppl. í síma 2074, Akureyri. ATVINNA! Ungan mann vantar í vinnu út á land í arniar. Gott kaup. Frítt fæði og húsuæði. Upplýsingar í síma 2484, Akureyrí, millí kl. 12—15 í dag (miðvikudag). GÓÐ AUGLÝSING, GEFUR GÓÐAN ARÐ Húsmæður athugið. NÝORPÍN EGG kr. 40.00 kg. Sendum heim tvisvar í viku, þriðjudaga og fimmtudaga, Hringið í síma 2064 tnillí kl. 7 og 8 síðdegis. Gerizt fastir kaupendur. ALIFUGLABÚIÐ L Ó N S. F. RAKARAST0FAN verður fyrst um sinn iokuð á FIMMTUDÖGUM. Sigtryggur Júlíusson, Iiárskeri. ATVINNA! Hótel KEA og Hótel Akureyri vantar stúlk- ur til ýmiss konar starfa. - Hátt kaup. - Frítt fæðL - Upplýsingar kl. 2-3 daglega, sími 2525. Frá Nýlenduvörudeild K.G.A.: HÚFUM QPNAÐ NITÍZKU KJÖRBÚÐ I HLIÐARGOTU 11 Búðin hefur nú fengið stórbætta aðstöðu til betri þjónustu fyrir viðskiptavini sína. Gjörið svo vel aðlíta inn. Þér veljið vöruiia sjálf. Munið, að vörur, sem eiga að sendast heim fyrir hádegi, verður að panta fyrir kl. 9.30 að morgíii. Búðin verður framvegis opin á sunnudögum kl. 10—12, eins og önnur útibú Nýlenduvörudeildar KEA. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA NÝLENDU V ÖRUÐEÍLD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.