Dagur - 20.06.1963, Blaðsíða 6

Dagur - 20.06.1963, Blaðsíða 6
0 BÍLALEIGAN . AKUREYRI Frá síldarverksmiðjunni Krossanesi Þær stúlkur, sem unnu við síldarsöltun hjá verksroiðj- unni sl. sumar, vinsamlega hafi sem fyrst tal af Gutt- ormi Berg, sími 1101. SKRIFSTOFA MÍN ER FLUTT í Hafnarstræti 107, III. hæð (Útvegsbankahúsið). FRAMFÆRSLU- OG HEILBRIGÐISFULLTRÚI STULKA vön lykkjusaumi á karlmannsokkum getur fengið vinnu í Reykjavík. Hátt kaup. Upplýsingar í síma 35191 eftir kl. 6 e. h. — Einnig má senda fyrirspurnir í pósthólf 224. SVIÐINN FLUGKENNSLA ALLA DAGA SVARTFUGL Ný kennsluvél væntanleg eftir næstu mánaðamót. FLUGSKÓLI TRYGGVA HELGASONAR Akureyrarflugvelli Sími 2575. NÝJA-KJÖTBÚÐIN OG ÚTIBÚ NÝKOMNAR: KÁPUR og HATTAR Einnig SKINNHANZKAR, brúnir og svartir 3 mismunandi hæðir. SLÆÐUR og KLÚTAR, maigar gerðir og litir. TERYLENE- og POPLIN-KÁPUR í miklu úrvali. Verð frá kr. 1225.00. KJÓLAR í úrvali. e . .. I; VESKI og TAUHANZKAR VERZLUN B. LAXDAL TILKYNNING frá skattstjóra Norðurlandsumdæmis eystra SKRÁR um tekju- og eignarskatt, ahnannatryggingar- gjald, slysatryggingargjald, gjald til atvinnuleysis- tryggingarsjóðs og námsbókagjald liggja framini á vegum umboðsmanna skattstjóia og skattstofunni í Sti'andgötu 1, frá 15.—29. þ. m. Kærufrestur er til 14. jxilí n.k. Kærum skal skilað til umboðsmanna eða skattstofunnar fyrir lok kærufrests. Akureyri, 15. júní 1963. HALLUR SIGURBJÖRNSSON, skattstjóri. VANTAR ÍBÚÐ 2—3 herbergi og eildhús. Fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Sendist blaðinu, merkt 33. ÍBÚÐ Akureyri—Reykjavík Ibúð óskast til leigu eða kaups á Akureyri. — Til greina koma skipti á ■■ tveggja- heiááergja íbúð í ' Reýkjavík. Uppl. á Brávöllum laugardaginn 22. og sunnudaginn 23 þ. m. TIL LEIGU Á EYRINNI: 1 herbergi með innb. skápum í nýju húsi. Enn fremur: 1 stofa í (iðru húsi. Kemur ekki til greina nema reglusamt fólk. Uppl. í síma 2043 frá kl. 9-6. Saurbæjarhreppur SKRÁ yfir niðurjöfnuð útsvör í Sauibæjarhreppi ár- ið 1963 liggur frammi almenningi til sýnis, að Saur- bæ frá 20. júní til 5. júlí 1963. Kærur út af skránni skulu hafa borizt oddvita fyrír 5. júlí 1963. F. h. hreppsnefndar. ODDVITINN f SAURBÆJARHREPPI. Fyrir sumarleyfin! TJÖLD 2, 3, 4 og 5 manna með stálsúlum SVEENPOKAR, 2 gerðir BAKPOKAR, 3 gerðir VINDSÆNGUR, sem má breyta í stól VEIÐISTEN GUR VEIÐIHJÓL: Spinning, kast og lokuð SPÆNIR, 80 tegundir FLUGUR MYNDAVÉLAR - FILMUR * LITFILMUR, 3 tegundir j SJÓNAUKAR , JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD SIAFRÓF HEIMiLISSTJÓRNAR VERÐUR AÐ LÆRAST DÆMIÐ ER AUÐREIKNAÐ OTKOMAN ER BETRI ÁRANGUR MEÐ FERLU ÞVOTTADUFII .Þegar þér hafið einu sinni þvegiö með PERLU komizt þér a3 ratin um, hvs þvotturinn getur oröið. hvítur 0’ hreinn. PERLA hefur sérstakan eiginleika, sem gerir þvottinn mjallhvítan og gefur honum nýjan, skýnandi blæ sem hvergi á sinn líka. PERLA er mjög notadrjúg. PERLA fer sérstaklega vel meá þvottinn og PERLA léttir yöur störfin. Kaupiö PERLU í dag og gleymiö ekki, aö með PERLU fáið þér hvítari þvott, meö minna erfiði.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.